Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Qupperneq 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991.
Þriðjudagur 26. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Líf í nýju Ijósi (8:26). Franskur
teiknimyndaflokkur meö Fróöa og
félögum þar sem mannslíkaminn er
tekinn til skoöunar. Þýóandi: Guöni
Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór
Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir.
18.30 íþróttaspegillinn (9). i þættinum
veröur m.a. sýnt frá körfuknattleiks-
móti drengja í 10. bekk, islandsmóti
í handknattleik í 4. flokki pilta og frá
tennisæfingu. Umsjón: Adolf Ingi
Erlingsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (60:78) (Bord-
ertown). Frönsk/kanadísk þáttaröö.
Þýðandi: Reynir Haröarson.
19.30 Hver á að ráða? (16:24) (Who's
the Boss). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landslagið. Leikin verða lögin tlu
sem komust í úrslit.
21.15 Hverníg verður stórt dagblað til?
Auglýsingamynd um starfsemi dag-
blaðsins DV. Hér er á feró lengsta
auglýsing sem birt hefur veriö í
Sjónvarpinu.
21.35 Horft til framtíðar. Mynd sem fé-
lagsmálaráðuneytið og Húsnæöis-
stofnun ríkisins létu gera um val-
kosti eldri borgara í húsnæóismál-
um.
21.55 Sjónvarpsdagskráin.
22.00 Vágesturinn (4:6) (Devices and
Desires). Breskur spennumynda-
flokkur byggöur á sögu eftir P.D.
James. Aðalhlutverk: Roy Marsdeni.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Leysingar. Kynningarmynd um
heimilda- og stuttmyndahátíðina
Leysingar sem stendur yfir dagana
26. til 30. nóvember og er hin fyrsta
sinnar tegundar hér á landi. Hátíðin
er haldin í tilefni af 25 ára afmæli
Félags kvikmyndagerðarmanna og
þar veröa sýndar bæöi íslenskar og
erlendar myndir. Umsjón: Egill
Helgason. Dagskrárgerö: Þiörik Ch.
Emilsson.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd.
17.55 Gilbert og Júlía. Teiknimynd.
18.05 Táningarnir í Hæðargerði. Teikni-
mynd um skemmtilegan krakkahóp.
18.30 Eðaltónar. Tónlistarþáttur sem aö
þessu sinni er tileinkaður Tinu Turn-
er. Seinni hluti er á dagskrá á morg-
un.
19.19 19:19.
20.10 Einn i hreiðrinu. (Empty Nest).
Gamanþáttur frá höfundum Löóurs
um barnalækni sem á tvær upp-
komnar dætur sem neita að flytjast
að heiman.
20.40 Óskastund. Skemmtiþáttur í beinni
útsendingu. Fjöldi skemmtiatriða og
aö sjálfsögðu verður dregió í Happó
happdrætti Háskóla (slands. Stjórn
útsendingar: Jón Haukur Edwald.
Stöó 2 1991.
22.10 Kapphlaupið um kjarnorku-
sprengjuna. (Race for the Bomb).
Þriðji og síðasti hluti framhalds-
myndar um hver yrði fyrstur til að
búa til kjarnorkusprengju. Aðalhlut-
verk: Miki Manjojlovic, Jean-Paul
Muel, Maury Chaykin og Leslie Ni-
elson. Leikstjórar: Allan Eastman og
Jean-Francois Delassus. Framleið-
andi: Ronald I. Cohen.
23.50 Lokaslagurinn. (Homeboy). Mic-
key Rourke er hér í hlutverki hnefa-
leikakappa sem freistar þess að
vinna meistaratitil þrátt fyrir lélega
heilsu. Aðalhlutverk: Mickey Ro-
urke, Cristopher Walken og De-
borah Feuer. Leikstjóri: Michael Ser-
esin. Framleiðandi: Alan Marshall.
Bönnuð börnum.
1.40 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar. ATH:
E.N.G. fellur af dagskrá vegna tíma-
breytinga.
0Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirllt á hádegl.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Mér kemur þetta
við. Fjórði og lokaþáttur um félags-
lega þjónustu á islandi. Umsjón:
Asdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Fræg lög úr
gömlum kvikmyndum og söngleikj-
um. Einnig syngur Smárakvartettinn
íslensk lög.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði"
eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson
les þýðingu Jörundar Hilmarssonar
(17).
14.30 Klarínettutríó í a-moll ópus 114.
eftir Johannes Brahms. Thea King
leikur á klarínettu, Karina Georgian
á selló og Clifford Benson á planó.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt í burtu og þá. Mannlífs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á árum.
Kona fyrir hund. Af tvíkvænismálum
Sigurðar Breiðfjörðs. Umsjón: Frið-
rika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpaö
laugardag kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
!lfí.QÚ.RrétUc.....................
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Il'.ugi Jökulsson sér um
þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá
Hawaii.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergs-
sonar. (Einnig útvarpað föstudag kl.
22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDUTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin. (Endurtekiö úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgurisár-
ið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norð-
urland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Hressileg tón-
list í hádéginu, flóamarkaðurinn
Sjónvarpkl. 21.15
og Stöð 2 kl. 21.40:
Kynningar-
mynd DV
í dag era tíu ár liöín frá
sameíningu síðdegisblaö-
anna tveggja, Dagblaðsins
og Vísis. Af þvi tilefni verð-
ur sýnd á báðum sjónvarps-
stöðvunum kynningar-
mynd sem DV hefur látið
gera um starfsemi blaðsins.
Myndin gerir því góð skil
hvernig stórt dagblað eins
og DV. einn öflugasti íjöl-
miðill landsins, verður til á
hveijum degi.
Fylgst er með vinnslu DV
allt frá þvi að fréttahug-
myndir fæðast þar til blaðið
er komið í hendur kaup-
enda.
Myndin gefur góða innsýn
í þann fjölbreytta heim sem
liggur að baki dagblaðs á
borð viö DV og hvernig fjöl-
margir starfsmenn Frjálsr-
ar fjölmiðlunar, sem gefur
út DV, vinna að því í sam-
einingu að koma út góðu
blaöi á réttum tíma.
Þetta er lengsta auglýsing
sem sýnd hefur verið í sjón-
varpi hér á landi en kynn-
ingarmyndin er 20 mínútur
að lengd. Það var Saga Film
sem gerði myndina fyrir
DV. -JR
20.00 Tónmenntlr. Salsatónlist. Umsjón:
Ingvi Þór Kormáksson. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi.)
21.00 Heimkoman. Umsjón: Sif Gunnars-
dóttir. (Endurtekinn þáttur úr þátta-
röðinni í dagsins önn frá 11. nóv-
ember.)
21.30 Á raddsviðinu. Kórlög eftir Edvard
Grieg. Harald Bjorky syngur með
Kammerkórnum í Malmö; Dan-Olaf
Stenlund stjórnar.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Útvarpsleiklist i 60 ár: „Sunnu-
dagsbarn" eftir Odd Björnsson.
Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leik-
endur: Róbert Arnfinnsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Arnar Jóns-
son. (Endurtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ár-
degisútvarpi.)
3 .00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður
út úr.
13.20 „Eiginkonur í Hollywood".
Pere Vert les. Afmæliskveðjur klukk-
an 14.15 og 15.15. Síminn er
91-687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal
annars með vangaveltum Steinunn-
ar Siguröardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómasson
og Stefán Jón Hafstein sitja við sím-
ann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson end-
urtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um
daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdótt-
ir við spilarann.
21.00 Gullskífan: „Caravanserai" með
Santana frá 1972.
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur til
sjávar cg sveita. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt f vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum held-
ur áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. Næturlögin halda
____i áfram.iíl t 1 'i i ii.il •: i
þinn í síma 67 11 11, íþróttafréttir
klukkan eitt og þá hefst leitin að
laginu sem Bjarni Dagur lék í morg-
un.
14.00 Snorri Sturluson. Þægilegur eft-
irmiðdagur með hressilegri tónlist.
Það koma fréttir frá fréttastofu klukk-
an þrjú og svo höldum við áfram
með tónlist. Fréttir af veðrinu eru
klukkan fjögur.
17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrlmur
Thorsteinsson tekur púlsinn á þjóö-
inni.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavik síðdegis. Dægurmálin
og það sem er að gerast. Topp tíu
listinn frá höfuðstöðvunum á Hvols-
velli.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 örbylgjan. Nýtt og hresst popp
kynnt í bland viö gamla slagara og
létt slúður með Ólöfu Marín.
22.00 Góögangur. Þáttur um hesta-
mennskuna í umsjón Júlíusar
Brjánssonar.
22.30 örbylgjan.
23.00 Kvöldsögur. Með Hallgrími Thor-
steinssyni.
0.00 Eftir miðnættí. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina.
4.00 Næturvaktin.
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr
enda alltaf á fullu viö að þjóna þérl
17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú
ert slakur/slök og þannig vill'ann
hafa það!
19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöld-
máltíöinni til að vera með þér. Þarf
að segja meira?
22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leiðin
fyrir hann að fá að vaka fram eftir,
þ.e. vera j vinnunni.
1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó hinn
eini sanni en verður það þó væntan-
lega einhvern tíma.
FM#957
12.00 Hádeglsfréttir.Sími fréttastofu er
670-870.
12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks.
12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu
með fræga fólkinu.
13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn-
anna.
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin
kynnt í bland við þessi gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdegis-
vakt.
15.30 Óskalagalínan opín öllum. Siminn
er 670-957.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna Björk
og Steingrímur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráö sem
koma að góöum notum.
16.30 Tónlistarhornið. íslenskir tónlistar-
menn kynna verk sín.
16.45 Simaviötal á léttu nótunum fyrir
forvitna hlustendur.
17.00 Fréttayfirlit.
17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmti-
legur fróðleikur.
17.30 Hvað meinaröu eíginlega með
'iAll .....
17.45 Sagan bak við lagiö. Gömul top-
plög dregin fram í dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Síminn
er 670-870.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
n hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Darri Olason. Nú er bíókvöld og
þess vegna er Darri búinn að kynna
sér það sem kvikmyndahús borgar-
innar hafa upp á að bjóða. Fylgstu
með.
21.00 Halldór Backman. Róleg og góð
tónlist fær að njóta sin í kvölddag-
skrá FM 957.
21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og
kynnt.
24.00 Haraldur Jóhannesson fylgir
leigubílstjórum og öðrum vinnandi
hlustendum í gegnum nóttina.
FmI909
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðar-
dóttir. Klukkustundardagskrá þar
sem þær stöllur lesa m.a. úr bréfum
frá hinum ýmsu saumaklúbbum
landsins. Ef vel liggur á þeim bjóða
þær einum klúbbnum út að borða.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Frið-
geirsdóttir.
14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni
Arason og Erla Friðgeirsdóttir.
Blandaður þáttur með gamni og al-
vöru. Hvað er að gerast í kvikmynda-
húsunum, leikhúsunum, á skemmti-
stöðunum og börunum? Svæðisút-
varp frá Akranesi, opin lína í síma
626060.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Ara-
son. Hljómsveit dagsins kynnt, ís-
lensk tónlist ásamt gamla gullaldar-
rokkinu leikin í bland. '
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ás-
geirsson. Fjallað um Ísland í nútíð
og framtíö. Stjórn þáttarins í dag er
á vegum Háskóla Islands.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu
bekkinga grunnskólanna.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón •
Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún
fjallar um kvikmyndir, gamlar og
nýjar, leikur tónlist úr nýjum kvik-
myndum. Segir sögur af leikurum.
Kvikmyndagagnrýni o.fl.
24.00 Engin næturtónlist.
ALFA
FM-102,9
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Sverrir Júlíusson.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
0^
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokkur.
18.30 One False Move. Getraunaþáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaleikir.
19.30 Baby Talk.
20.00 Shaka Zulu. Síðasti hluti.
22.00 Love at First Sight.
22.30 In Living Colour.
23.00 Police Story.
24.000Monsters.
0.30 Pages from Skytext.
EUROSPÓRT
★ ★
13.00 Ski World Cup.
14.30 Euro Fun Magazine.
15.00 Tennis.
17.00 Football Euro Goals.
18.00 Eurolympícs.
18.30 Motorcycling.
19.00 Car Racing.
20.00 Kappakstur. Bein útsending.
20.30 Eurosport News.
21.00 Fjölbragðaglíma.
22.00 Squash.
23.00 Euro Fun Magazine.
23.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
12.30 Revs.
13.00 Kraftaiþróttir.
14.00 Eróbikk.
14.30 Lombard RAC Rally.
15.00 BMW Golf Cup International.
15.30 The Best of US Boxing.
17.00 Conquer the Arctic.
18.00 Ladies Pro Bowlers.
19.00 Lombard RAC Rally.
19.30 Knattspyrna á Spáni.
20.00 Matchroom Pro Box Live.
22.00 Lombard RAC Rally.
22.3Q JVorld Snooker Classics. 1
Þáttur um húsnæðismál aldraðra verður sýndur í Sjón-
varpinu í kvöld klukkan 21.35.
Sjónvarp kl. 21.35:
Horft til framtíðar
Þáttur um húsnæðismál aldraðra
Eldri borgarar eiga ýmissa kosta völ í húsnæðismálum og
í þættinum Horft til framtíðar, sem sýndur veröur í Sjón-
varpinu í kvöld, verða þau mál kynnt og skoðuð. Nefnd á
vegum félagsmálaráðuneytisins, sem hafði það verkefni að
afla upplýsinga um húsnæðismál aldraðra á íslandi og gera
tillögur til úrbóta, skilaði nýlega áliti sínu. Meginniðurstaða
nefndarinnar var sú að fólk ætti sjálft að gera sínar ráðstaf-
anir í húsnæðismálum meðan heilsa og starfsþrek leyfði.
Ennfremur var ákveðið aö kynna þá kosti sem era fyrir
hendi. Því var þessi mynd gerð af félagsmálaráðuneytinu
og Húsnæðisstofnun ríkisins, auk sérrits um sama málefni
sem gott er að hafa til hliðsjónar þegar myndin er skoðuð.
Þátturinn Eðaltónar á Stöð 2 verður i dag tileinkaður Tinu
Tumer.
Stöð 2 kl. 18.30:
Eðaltónar
Á Stöð 2 í dag klukkan 18.30 er á dagskrá þátturinn Eðal-
tónar. Þetta er tónlistarþáttur og að þessu sinni er hann
tileinkaður Tinu Turner. Farið veröur yfir feril hennar og
ný safnplata hennar, Simply the Best, kynnt. Seinni hlutí.
er á dagskrá á morgun.
Rás 1 kl. 22.30:
Sunnu-
dagsbam
- útvarpsleikrit
Leikrit vikunnar, sem
endurtekið er frá fimmtu-
degi, er eftir Odd Björnsson
og hlaut þaö þriðju verðlaun
í leikritasamkeppni Út-
varpsins árið 1986. Leik-
stjóri er Jón Viðar Jónsson.
Leikritiö gerist á síð-
kvöldi. Ókunnur maður
kemur í heimsókn til sálu-
sorgara nokkurs í þeim til-
gangi að létta á hjarta sínu.
.. :l L
Allt frá æsku hefur hann
verið á valdi andtæðra afla
og lifað í sjálfsblekkingu en
óvænt atvik, stutt kynni
hans af konu nokkurri, fær
hann eitt andartak til að
horfast í augu við sjálfan
sig.
Leikendur era: Róbert
Amfinnsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir og Amar
Jónsson.