Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. Utlönd Króatískir flóttamenn frá Vukovar reyna að láta fara vel um sig I íþróttahúsi i Zagreb þangaó sem þeir komu í gær. Símamynd Reuter well kallaður lygari af eigin Maði Hclsta dagblað Roberts heitins Maxwells á Bretlandi, Daily Mirror, kallaði hann lygara á forsíðu sinni í gær vegna peninga sem taldir eru hafa horfið úr fyr- irtækinu. Blaðið heldur því fram að Maxwell hafl logið að gármála- stjóra sínum, Lawrence Guest, rétt fyrir dauða sinn þegar Guest spurði hann um afdrif um 80 milljóna dollara sem höfðu horfið úr íjárhirslum Daily Mirror. Dagblaðiö prentaði leynilegan mhmisraiða Guests um að hann væri sannfærður um að Maxwell heíði tekið fé frá Mirror og lagt það í önnur fyrirtæki sín. Maxwell á að hafa sagt honum að láta það ekki halda fyrir sér vöku. Fjársvikadeild bresku lögregl- unnar er nú að rannsaka ijár- streymi innan Mirror-fyrirtækja- samsteypunnar. Reuter Jólasveinninn opnar kaffihús Jólasveinninn átti afmæli í gær og af því tilefni hófst starfsemi í hluta verkstæðis hans á Græn- landi. Meðal viðstaddra og annar aðalræðumaðurinn var borgar- stjórinn í Nuuk. Dyr Café Rudolf, eða jóla- sveinakaffisins og verkstæðisins, verða síðan opnaðar fyrir al- menningi í dag. Þar sem fram- kvæmdastjóri jólasveinaverk- stæðisins var ekki ráðinn fyrr en fyrir tveimur mánuðum hefur ekki unnist tími til að hrinda starfseminni í gang af fullum krafti. Hingað til hefur verkstæð- ið aðeins framleitt litabók fyrir yngstu kynslóðina. Verkstæðið verður að fullu komið í notkun eftir þrjú ár og vonast menn til að það muni auka útflutningstekjur Grænlands. Sérstaklega er mikill áhugi fyrir jólasveinum og öðrum jólavam- ingiúrselskinni. Ritzau Bardagar blossuðu upp í Króatíu í gær: Hverf andi líkur á friðarsveitum SÞ Cyrus Vance, sáttasemjari Sam- einuðu þjóðanna, bar fram reiðileg mótmæli við júgóslavneska sam- bandsherinn þegar harðir bardagar brutust út í Dubrovnik og annars staðar í Króatíu í gær. Hann sagði að minni líkur væru nú en áður á því að samtökin sendu friðargæslu- sveitir til landsins. Aðspurður hvort hann mundi mæla með sveitum SÞ eftir að átökin brutust út í Dubrovnik, sagði hann: „Það verður miklu eriiðara að svo mikið sem hugleiða það.“ Bandaríkjastjóm tilkynnti í gær að Sautján létust í árekstriáSpáni Að minnsta kosti sautján manns létu lífiö og fimmtíu slösuðust í árekstri margra bíla á hraðbraut nærri borginni Bilbao á Spáni í gær. Lögreglan sagði að 24 bílar hefðu lent í árekstrinum sem varð í svarta- þoku. Umferð var mikil vegna langr- ar helgar. Mörg fórnarlambanna bmnnu til bana í bifreiðum sínum og vegna eldsins var erfitt að átta sig nákvæm- lega á fjölda látinna og einnig var erfitt að bera kennsl á líkin. Tívolíkaupir landareignina Stjómendur Tívohgarðsins í Kaup- mannahöfn og borgaryfirvöld em að gera sér vonir um að hægt verði að ganga frá kaúpum skemmtigarðsins á lóðinni, sem hann stendur á, fyrir áramót. Tívolígarðurinn, sem á öll skemmtitækin og byggingamar, hef- ur frá þvi hann var stofnaður árið 1843 leigt 80 þúsund fermetra lóöina undir starfsemi sína. Borgaryfirvöld og Tívolí hafa um nokkurt skeið átt í samningaviðræð- um um lóðina og náðst hefur sam- komulag um að kaupverðið verði 240 milljónir danskra króna, eða um 2,4 milljarðar íslenskra. Búist er við að borgarstjómin leggi blessun sína yfir söluna á næstunni. Ef allt gengur eftir getur Tívoh þvi haldið upp á 150 ára afmæh sitt áriö 1993 á eigin landi. ReuterogRitzau hún ætlaði að beita öh lýðveldi Júgó- slavíu efnahagslegum refsiaðgerð- um. Útvarpið í Króatíu skýrði frá því að sambandsherinn, sem hefur stutt serbneska uppreisnarmenn í átök- unum, hefði varpað sprengjum á bæina Dubrovnik og Osijek. Það sagöi að fjórtán hefðu.verið drepnir og 71 hefði særst í Osijek á fimmtu- dag. Fréttamenn í Dubrovnik sögðu að tveir hefðu fallið þar og fimmtán særst. Talsmaður hersins sagði að sveitir hans hefðu ekki varpað sprengjum á íranar hafa ákveöið að byggja 220 þúsund tonna álver í borginni Bandar Abbas við Persaflóa og er áformað að taka fyrsta hluta þess í notkun á öðmm helmingi ársins 1994. Það mun síðan starfa með full- um afköstum frá miðju ári 1995. Áform era uppi um að auka afköstin um 100 þúsund tonn síðar. í grein í blaðinu Lloyds List á fimmtudag kemur fram að íranar ætla sér að flytja út mestalla fram- leiðslu nýju verksmiðjunnar sem verður byggð i samvinnu við fyrir- tæki í arabíska furstadæminu Dubai og á að kosta um einn og hálfan millj- borgina. Hann sagði að þar hefðu króatískir varðhðar átt í höggi við sveitir hægrisinnaðra Króata. Eftirhtsmaður EB vísaði fullyrð- ingum hersins á bug og sagðist hafa fregnir af því að herinn hefði varpað sprengjum á borgina af sjó. Vance ræddi við leiðtoga Bosníu- Hersegóvínu í gær og á eftir sagði hann að enn hefði ekki ríkt raun- verulegt vopnahlé. Hann minnti á að vopnahlé væri eitt af skilyrðunum fyrir því að sendar yrðu friðargæslu- sveitir SÞ til Júgóslavíu. Reuter arð dollara. Súrálið verður fyrst í stað flutt inn frá Ástralíu. íranar hafa þó undirrit- að samkomulag við tékkneskt ríkis- fyrirtæki um aö byggja súrálsverk- smiðju í íran. Álframleiðsla við Persaflóa hefur verið mjög ábatasöm vegna mikils magns af ódým jarðgasi sem notað er til að framleiða raforkuna og íran- ar eiga nóg af gasi. Menn hafa þó af því nokkrar áhyggjur að nýja álverið muni aðeins auka á offramboðið sem þegar er á álmörkuðum heimsins vegna mikillar og óvæntrar aukning- ar í útflutningi Sovétmanna. Nýr forsætisráöherra í Póllandi: Jan Olszewski, fyrram lögfræð- engin stjórn getur átt von á skjót- Ingur verkalýðsfélagsins Sam- umárangri,kannskiekkiáneinum stööu, var kjörinn forsætisráð- árangri um langa hríð,“ sagði herra Póllands í gær og hann var- Olszewski. „Við verðum því að aði landsmenn þegar við að þeir biðjaþjóðinaumaðfærafLeirifóm- þyrftu að herða mittisólamar enn ir." frekar þar sem endalok efnahags- Lech Walesa, forseti Póllands, til- kreppu landsins væm ekki i aug- nefndi Olszewski með hálfum huga sýn. á fimmtudag þar sem hann dró í Olszewski, sem var frambjóðandi efa aö hann væri fær um aö reka samsteypu fimm miö- og hægri- heildstæða efnahagsstefnu. flokka,hlaut250atkvæðiíþinginu. Olszewski kemur í stað Jan Fjörutíu og sjö voru á móti og 107 Krzysztof Bielecki sem fékk lausn þingmenn sátu hjá. frá embætti á fimmtudag. „Efnahagsástandið er slíkt aö Reutcr íranar búa sig undir lok álkreppunnar: Byggja nýtt álver Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst IMNLAN overðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,5-3 islandsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 3-5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 4-6 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,5-3 Islandsanki VlSrrÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-5,5 Búnaðarbanki óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,75-7 Búnaðarbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan dmabils) Vísitölubundnir reikningar 2,5-6 islandsbanki Gengisbundir reikningar 2,5-6 íslandsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki överðtryggð kjör 8,75-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75—4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,25-7,8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÖTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 1 5,5-1 7,5 Búnaðarbanki ' Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 16,25-18,75 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 21-24 Sparisjóðirnir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN Islenskar krónur 1 5,5-18,5 Sparisjóðirnir SDR 8,75-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Landsbanki Sterlingspund 1 2,2-1 2,5 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki Húsnœðislán 4.9 Ufeyrissióðslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verötryggö lán september 10,0 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala desember Lánskjaravísitala nóvember Byggingavisitala nóvember Byggingavísitala nóvember Framfærsluvísitala október Húsaleiguvísitala mm 3Ö,Ö 31 98stig 3205 stig 599 stig 187,3stig 1 59,3 stig 1,9% hækkun 1. október V6RÐ8R6FASJÓÐIR HLUTABRÉF Gengl bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,019 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,202 Ármannsfell hf. 2,30 2,40 Einingabréf 3 3,955 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 2,006 Flugleiðir 2,00 2,20 Kjarabréf 5,656 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 3,035 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,1 0 Tekjubréf 2,146 Hlutabréfasjóður VÍB 1,05 1,10 Skyndibréf 1,757 Hlutabréfasjóðurinn 1,65 1,73 Sjóðsbréf 1 2,889 islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóðsbréf 2 1,925 Eignfél. Alþýðub. 1,63 1.71 Sjóðsbréf 3 1,997 Eignfél. Iðnaðarb. 2,41 2,51 Sjóðsbréf 4 1,746 Eignfél. Verslb. 1,46 1,53 Sjóðsbréf 5 1,197 Grandi hf. 2,70 2,80 Vaxtarbréf 2,0356 Olíufélagið hf. 4,90 5,20 Valbréf 1,9079 Olís 1,95 2,05 islandsbréf 1,260 Skeljungur hf. 5,30 5Í60 Fjórðungsbréf 1,143 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,256 Sæplast 7,28 7,60 Öndvegisbréf 1,240 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12 Sýslubréf 1,280 Útgerðarfélag Ak. 4,65 4,85 Reiðubréf 1,224 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Launabréf 1,011 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17 Heimsbréf 1,051 Auðlindarbréf 1,03 1,08 islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.