Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 7
LÁÚGÁRDÁGUR 7. DÉSEMHER 1991.
79
DV
Meitillinnhf.:
Kaup á hluta-
bréfumenn
í myndinni
„Það er ektó biuð að afskrifa
hugmyndina um að MeitiUinn
kaupi sig út úr Hlutafjársjóði,"
sagði Marteinn Friðriksson,
stjórnarformaöur Meitilsins hf. í
Þorlákshöfn.
Kaupi aðrir hluthafar fyrirtæk-
isins það út úr Hlutafjársjóði,
getur það selt tapfrádrátt sinn.
Sú sala er einn liður í tjárhags-
legri endurskipulagningu þess.
„Málið fór í biöstöðu í gær-
kvöldi, en við erum ekki patt,“
sagði Marteinn. ,4>að verður
unniðáframaðlausnþess.“ -JSS
Sættir milli
Japisog
Steina
„Við höfúm nú lagt niður deilu-
efni fyrirtækianna og höfum und-
irritað gagnkvæman viðskipta-
samning," sagði Birgir Hjartar-
son, einn eigenda Japis, í samtali
við ÐV.
„Japis mun bjóða upp á alla
nýja útgáfu Steina nú þegar og
kappkosta að hafa gott úrval ís-
lenskrar tónhstar á boðstólum.
Við munum beina í auknum
mæh viðskiptum til Steina á því
efni sem fyrirtækið hefur verið
með umboð fyrir. Hann aftur á
móti kaupir af okkur þær vörur
sem við höfum umboð fyrir og
það verður leitast eftir því að
jafnvægi verði þar á. Með samn-
ingnum er stefht að hagræðingu
sem tryggja á meira úrval og hag-
stseðara verð fyrir bæði fyrirtæk-
in,“ sagði Birgir. -ÍS
Akureyri:
Kveiktá
jólatrénu
Gyifi Kxistjánsson, DV, Akureyit
Starfsmenn Akureyrarbæjar
vinna nú baki brotnu við að setja
bæinn í ,jólabúninginn“ og einn
Uöur í því er uppsetning á stóru
jólatré á Ráðhústorgi.
Tréð er gjöf frá Randers, sem
er vinabær Akureyrar í Dan-
mörku, og veröur kveikt á trénu
kl. 16 á laugardag.
Skreytingum í miðbæ Akur-
eyrar er á annan veg háttað en
t.d. í Reykjavík. Minna er um
skreytingar sem hengdar eru upp
yfir götur en aðaláherslan lögð á
að koma fyrir jólatijám víðs veg-
ar í bænum.
Fagmenn biðja um
(D DEITERMANN
flísalímið, því það er
ÖRUGGT og þjált í notkun.
Fúgusement í litum.
ALFABORG ¥
BYGGINGAMARKAÐUR
KNARRARVOGI 4 — SÍMI 686755
... | . ——
Fréttir
Ríkisendurskoðun um Færeyj aflutningana fyrstu 9 mánuðina:
Arðsemi upp á
9,2 milljónir
Talsverð arðsemi virðist vera af
Færeyjaflutningum Skipaútgerðar
ríkisins, samkvæmt athugun sem
Rítósendurskoðun hefur gert á þeim
þætti rekstrarins. Níu fyrstu mánuði
þessa árs hafa þær skilað rúmum 9,2
milljónum króna upp í rekstrar-
kostnað fyrirtækisins.
Á ofangreindu tímabili námu flutn-
ingar Ríkisskipa frá íslandi til Fær-
eyja um 9.400 tonnum og frá Færeyj-
um til íslands 1.300 tonnum. Tekjur
af þessum flutningum námu tæpum
47,9 milljónum króna. Gjöld vegna
þeirra námu 38,7 milljónum. Mis-
munurinn var 9,2 milljónir króna.
-JSS
Hefurðu
litið á
SPAR
►VERÐIÐ
Stórbrotin og hrífandi
saga um mannlega
reynslu og mikil átök.
Ast og hatur,> glæpur
og refsing, líf og dauði.
- Tímamótaverk!
VAK4-HELGAFEU
1981-1991
ST'- .