Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 7
LÁÚGÁRDÁGUR 7. DÉSEMHER 1991. 79 DV Meitillinnhf.: Kaup á hluta- bréfumenn í myndinni „Það er ektó biuð að afskrifa hugmyndina um að MeitiUinn kaupi sig út úr Hlutafjársjóði," sagði Marteinn Friðriksson, stjórnarformaöur Meitilsins hf. í Þorlákshöfn. Kaupi aðrir hluthafar fyrirtæk- isins það út úr Hlutafjársjóði, getur það selt tapfrádrátt sinn. Sú sala er einn liður í tjárhags- legri endurskipulagningu þess. „Málið fór í biöstöðu í gær- kvöldi, en við erum ekki patt,“ sagði Marteinn. ,4>að verður unniðáframaðlausnþess.“ -JSS Sættir milli Japisog Steina „Við höfúm nú lagt niður deilu- efni fyrirtækianna og höfum und- irritað gagnkvæman viðskipta- samning," sagði Birgir Hjartar- son, einn eigenda Japis, í samtali við ÐV. „Japis mun bjóða upp á alla nýja útgáfu Steina nú þegar og kappkosta að hafa gott úrval ís- lenskrar tónhstar á boðstólum. Við munum beina í auknum mæh viðskiptum til Steina á því efni sem fyrirtækið hefur verið með umboð fyrir. Hann aftur á móti kaupir af okkur þær vörur sem við höfum umboð fyrir og það verður leitast eftir því að jafnvægi verði þar á. Með samn- ingnum er stefht að hagræðingu sem tryggja á meira úrval og hag- stseðara verð fyrir bæði fyrirtæk- in,“ sagði Birgir. -ÍS Akureyri: Kveiktá jólatrénu Gyifi Kxistjánsson, DV, Akureyit Starfsmenn Akureyrarbæjar vinna nú baki brotnu við að setja bæinn í ,jólabúninginn“ og einn Uöur í því er uppsetning á stóru jólatré á Ráðhústorgi. Tréð er gjöf frá Randers, sem er vinabær Akureyrar í Dan- mörku, og veröur kveikt á trénu kl. 16 á laugardag. Skreytingum í miðbæ Akur- eyrar er á annan veg háttað en t.d. í Reykjavík. Minna er um skreytingar sem hengdar eru upp yfir götur en aðaláherslan lögð á að koma fyrir jólatijám víðs veg- ar í bænum. Fagmenn biðja um (D DEITERMANN flísalímið, því það er ÖRUGGT og þjált í notkun. Fúgusement í litum. ALFABORG ¥ BYGGINGAMARKAÐUR KNARRARVOGI 4 — SÍMI 686755 ... | . —— Fréttir Ríkisendurskoðun um Færeyj aflutningana fyrstu 9 mánuðina: Arðsemi upp á 9,2 milljónir Talsverð arðsemi virðist vera af Færeyjaflutningum Skipaútgerðar ríkisins, samkvæmt athugun sem Rítósendurskoðun hefur gert á þeim þætti rekstrarins. Níu fyrstu mánuði þessa árs hafa þær skilað rúmum 9,2 milljónum króna upp í rekstrar- kostnað fyrirtækisins. Á ofangreindu tímabili námu flutn- ingar Ríkisskipa frá íslandi til Fær- eyja um 9.400 tonnum og frá Færeyj- um til íslands 1.300 tonnum. Tekjur af þessum flutningum námu tæpum 47,9 milljónum króna. Gjöld vegna þeirra námu 38,7 milljónum. Mis- munurinn var 9,2 milljónir króna. -JSS Hefurðu litið á SPAR ►VERÐIÐ Stórbrotin og hrífandi saga um mannlega reynslu og mikil átök. Ast og hatur,> glæpur og refsing, líf og dauði. - Tímamótaverk! VAK4-HELGAFEU 1981-1991 ST'- .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.