Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. 23 Svidsljós Tippi með eitt tígrisdýranna sinna. Donald Trump > leiður á Mörlu Donald Trump er nú sagður vera kominn á þá skoðun að ástarsam- band hans og Mörlu Maples hafi ver- ið dýrkeypt. Þess vegna hefur slitnað upp úr sambandi þeirra á nýjan leik. Og á meðan Donald fór í verslunar- leiðangur með fyrrverandi konu sinni Ivönu, sem kosin hefur verið víðfórlasta kona ársins af flugfélagi einu, og börnunum leit Marla söngv- arann Michael Bolton hýru auga. Hann er fráskilinn og þriggja bama faðir. Menn eru nú ekki aiveg með það á hreinu hvort hún er bara að vekja afbrýði hjá Donald en eitt þykjast menn vissir um og það er að margar konur myndu heldur vilja eiga vin- gott við söngvarann. Marla hitti hann þegar hann skemmti í spilavíti Trumps. Donald Trumpog Marla Maples. Ivana Trump. Michael Bolton. 1 r d. ■* Brauðstofa sem býður betur Sérhannaðar jólaglöggsníttur. Kr. 64,- Veitum 10% afslátt af öllum brauðtertum og kokkteilsnitt- um út desember. Munið okkar vinsælu partísneiðar Brauðstofan Gleym mérei Nóatúni 17, sími 15355, og eftir lokun, 43740. „viiir tengdamóðir Melanie Griffith og Don Johnson. Melanie Grifíith, eiginkona Dons Johnson, er dóttir Tippi Hedren sem lék í mörgum Hitchcock-myndum á sínum tíma. Tippi hefur bjargað fjölda ljóna og tígrisdýra frá sirkus- um og dýragörðum og eru nú nær hundrað villt dýr á búgarði hennar fyrir norðan Los Angeles. Er fullyrt að þar hafi hún nóg pláss fyrir dýrin. Sjálf hefur Melanie tekið þátt í upp- eldi tíu viUtra dýra. ffliNlg ÖRLYGUR - JÓLAÚTGÁFA 1991 Spenna, frægt fólk og óvenjuleg kynlífsbók KONAN SEM LIKTIST GRÉTU GARBO eftir Maj Sjöwall og Tomas Ross Gunnlaugur Ástgeirsson þýddi Maj Sjöwall er heimsþekktur, sænskur sakamálahöfundur. Hún samdi með eiginmanni sínum, Per Wahlöö, tug bóka sem gefnar hafa verið út um allan heim. Eftir lát Whalöö, hefur Sjöwall tekið upp samstarf við hollenska rithöfundinn Tomas Ross og er þetta fyrsta bók þeirra. Verðkr. 1.950.- BETRA KYNLIF eftir bandaríska sálfræðinginn Barböru Keesling Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræð- ingur þýddi og ritar einnig formála. Bókin leiðbeinir fólki að glæða unað kynlífsins. Fjallað er á fag- legan hátt um algenga kynlífsvanda og sett fram nákvæmt æfmgakerfi sem einstaklingar og pör geta nýtt sér til að draga úr spennu og kvíða í kynlífi. Verðkr. 2.290.- , j GEGM OFÚSIVALDI BARATTUS^GA BORIS WJEUSINS iGRÍSKI m ■ ■■m k GEGN OFURVALDI Baráttusaga Borís Jeltsíns Sjálfsævisaga fram til síðustu atburða Borís Jeltsín er maðurinn sem valdaklíkan í Kreml var búin að fella pólitískan dauðadóm yftr en varð skyndilega bjargvættur Gorbatsjovs og lýðræðisþróunarinnar í Sovétnkjunum í valdaránstilrauninni í sumar.Jeltsín lýsir forréttindaheimi flokkgæðinganna og uppreisn sinni gegn kerfinu. Ótrúleg og æsispennandi bók. Verðkr. 2.890.- GRISKILYKILINN eftir Colin Forbes Bjöm Jónsson þýddi Colin Forbes hefur á síðusta áratug unnið sig upp í sæti eins vinsælasta spennusagnahöfundar Breta. Það er samdóma álit erlendra gagnrýnenda að ORÍSKILYKILLINN sé besta bók Colin Forbes hingað til. Verð kr. 1.950.- DAGBOK DIONU Prinsessan af Wales í nærmynd eftir Andrew Morton Veturliði Guðnason þýddi Díana Bretaprinsessa er hyllt um heim allan, en hvemig skyldi hún vera? Frábærar litmyndir, sumar afar óvenjulegar, sýna okkur konuna á bak við hina konunglegu ásýnd. Verðkr. 2.890.- ORN OG ^ ORLYGUR síbumúli 11, 108 Reykjavík 684866
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.