Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991
Teikning eftir Jörgen Mogensen
Ruth Gunnarsen
í raun er Jesús vart fæddur
í desember. Jólin eru nokkurs
konar samruni heiðinnar sól-
hvarfahátíðar og kristinnar há-
tíðar til aö minnast fæðingar
Jesú. Og í jólahaldi okkar gætir
enn leifa af gamalli hjátrú.
Orðið jól kemurfyrst fyrir í
Haraldardrápu (ort um árið
870) þar sem Þorbjöm homklofi
segir um Harald hárfagra.
Úti á hafi vildi hann drekka
jólaskálina, konungurinn
kappsmikli sem hugsanlega
mun ríkja
Af þessu og öðrum gögnum,
sem síðar komu fram, er ljóst
að jóhn í fornöld og á miðöldum
hafa verið sólhvarfahátíð, þar
sem að minnsta kosti yfirstéttin
fagnaði afturkomu ljóssins með
drykkjarveislu. Víkingamir
„blótuðu jóhn“, færðu heiðnu
guðunum fórnir og drukku
þeim til heiðurs, meðal annars
til að tryggja góða uppskeru og
góðan feng í víkingaferðum
komandiárs.
Þegar um 400 segir Jóhannes
Chrysostomos kirkjufaðir frá
kristnum jólum sem „hátíð
ahra hátíða“ og þegar hugsað
er tíl þess að jóhn í kristni eru
th að minnast fæðingar Jesú er
ekki erfitt að skilja þetta.
í raun er Jesús þó tæplega
fæddur í desember en jafnvel
fyrstu leiðtogar kirkjunnar
gerðu sér grein fyrir því að auð-
veldara yrði að boða kristna trú
ef sýnt væri umburðarlyndi
vegna siða og hefða sem heiðiö
fólk hafi þekkt kynslóö eftir
kynslóð. Þess vegna var róm-
verska Satúmhátíðin, sem
haldin var í lok desember, árið
354 látin renna saman við fæð-
ingarhátíð Jesú og þar með gerð
aðkristinnihátíð.
24. desember,
aðfangadagskvöld
í Danmörku varð heiðna sól-"
hvarfahátíðin að jólahátíð um
árið 1000. Kirkan boðaði ein-
faldlega að halda skyldi fæðing-
arhátíð jesú 25. desember. Og
eins og venja var með flestar
aðrar hátíðir var hún látin hefj-
ast kvöldið áður. Þannig kom
aðfangadagskvöldið til. Menn
héldu þó áfram að halda „gam-
aldags" jólahátíðir þar sem oft
var bæði mikið um leiki og
drykkju.
Þetta leiddi til elstu kirkjutil-
skipana danskra sem varðveist
hafa. Þær eru frá því eftir 1100.
Þaö eru ströng lög sem kveða á
um algeran frið og ró jóladag-
Jólasaga nr. 2
ana, það er frá 25. desember til
6. janúar. Almenningur átti
hins vegar erfitt með að skilja
höft kirkjunnar því fólk hafði
ætíö borðað, drukkið og gert sér
glaöan dag á jólunum, og hvað
gat verið rangt við það?
Andlegu leiðtogamir reyndu
einnig að fá nafni j ólanna brey tt
í Kristsmessu. En það tókst ekki
í Danmörku. Við héldum fast
við nafnið jól. Um þetta leyti
gekk kirkjunni betur á Eng-
landi þar sem almenningur fór,
um 1200, að kalla jóhn Christ-
mas.
Þegar á allt er litið vom
dönsku jóhn nokkurs konar
samruni af heiðnum og kristn-
um sið. Fólk sótti kirkju eins
og prestar mæltu fyrir um og á
eftir fór það heim til sín og hélt
sólhvarfahátíð að gömlum og
góðum sið.
En árið 1536 kom siðabótin og
í kjölfarið, um 15 árum síðar,
fylgdi svo heittrúarstefnan, hin
stranga guðhræðslustefna.
Það var fyrst þá að hin gömlu
jól, sem einkenndust svo mjög
af heiðnum siö, tóku breyting-
um.
Hjátrú
og viðvaranir
Á aðfangadagskvöld var gert
hreint í fjárhúsinu og séð til að
þar væri nóg af hreinum hálmi
og dýrum gefið rausnarlega.
Fólk trúði því nefnilega að dýr-
in gætu talaö á jólanótt. Og
væri ekki allt eins og það ætti
að vera myndu þau tcda illa um
húsbóndann og heimafólkið.
Þá þurfti einnig að taka tillit
til „neðanjarðarbúanna".
Margt og mikið varð á sig aö
leggja til að forðast eyðilegging-
armátt þeirra. Húsbóndinn
varö til dæmis aö setja stál fyr-
ir fjárhúshurðina og núa átti
tennur nautpeningsins með
salti og sóta því þá gætu neðan-
jarðarhúamir ekki gert dýrun-
um mein. Og flytja varð plóga,
herfi og önnur laus tæki í hús
þar eð skósmiðurinn frá Jerú-
salem - gyðingurinn gangandi
- var á ferð þessa nótt. Settist
hann á eitthvert tæki til að
hvíla lúin bein yxi ekkert á
þeim akri áriö eftir.
Allt úr jámi bjó yfir miklum
mætti, svo að fyrir utan stáhð
á fjárhúshurðinni átti að setja
ljá í komið, exi í mykjuhauginn
oghnífíþakskeggiö.
Hvar sem var mátti búast við
að hættulegar vemr væm á
ferð. Sagðar voru óteljandi sög-
ur af helfákum, tröllum, norn-
um, ihskeyttum búálfum, vætt-
um og öðrum hættulegum neð-
anjarðarbúum sem oUu slysum
á fólki sýndi það ekki þá varúð
að grípa til réttra úrræða.
Húsmæðurnar og stúlkurnar
áttu meðal annars að sjá til þess
að þvottur væri hreinn og þurr
fyrir jólin. Þá mátti aUs engin
flík úti hanga - af því: Sá sem
þurrkar tau á jólunum mun
klæða lík áöur en árið er úti.
Á aðfangadagskvöld var
„sláttukerlingin", síðasta bind-
ið af akrinum, aftur tekin fram.
Það skyldi vera gjöf bóndans til
fuglanna. Þegar kirkjuklukk-
umar hringdu jólin inn gekk
hann út og kom bindinu fyrir á
háumstað.
Við jólaborðið varð einnig að
fylgja siðum. Áður en jólatréð
kom almennt til sögunnar á
dönskum heimUum um 1900
stóð máltíðin á aðfangadags-
kvöld mjög lengi því fólk trúði
því að sá sem fyrstur hætti að
borða myndi deyja áður en
næsta ár yrði á enda. Aðfanga-
dagskvöld var líka sérstakt því
aUir sátu til borðs í einu og var
áþvíhafðurdúkur.
Að máltíðinni lokinni mátti
ekki taka dúkinn af borðinu.