Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. ÁSTARSAGA SPENNUSAGA ÆVINTÝRI Kynntu þér Úrvals- bœkuránœsta bóka- eóa blaósölu- staó, eóa hringdu í síma 62 6010 Úrvalsbœkureru úr- vals bœkur á frábœr- lega hagstœóu verói. Úrvalsbœkureru handa fólki sem hef- Ur yndi af aó lesa. Á Ómissandi bók fyrir nútímafóik A næsta sölustað — pöntunarsími 62 60 10 SKYGGNST 880 FRAMTÍÐINA Söguhetjan héitir Da- hlía eóa kannski Eva. Eftir meóferóina hjá lýtalœkninum veit hún sjálf ekki lengur hver hún er: njósnari blaóa- maóur, herfrœóingur, sbákona, leikkona, morðingi eóa ástfangin kona. Október 1994 er yfir- gripsmikil bóK spennu- saga og ástarsaga. í bókinni tvinnast saman margir brœóir og gera hana eftirminnilega og fjölbreytta. Höfundurinn hefuránœgju af aó segja sögu. Þekking hans á refskák albjóóa- stjómmálanna fléttast skemmtilega saman vió þekkingu hans á mannlegu eóli, ástum og undirferli. Bókin er ekki sístforvitni- ftlV ÚRVALSBÓK leg í Ijósi valdaránstil- raunarinnar í Sovétríkj- unum í ágúst 1991, en húnerskrifuó löngu áöuren aó henni kom. í því samhengi er mjög spennandi aó vita hve mikiórœtistafþeirri spásögn sem kemur fram í Október 1994. I* 1 Aðeins 790kr dv Sviðsljós eftir andlitsiyftinguna. í andlits- lyftingu til að halda manninum Leikltonan Angela Lansbury, sem þekktust er íyrir leik sinn í Murder She Wrote, segist hafa farið í andlitslyftingu til að koma í veg fyrir að eiginmaður hennar naaði sér í yngri konu. „Hann er svo aðlaðandi að aörar konur hafa alltaf sýnt honum áhuga,“ segir hún. Eiginmaðurinn, Peter Shaw, er 65 ára en sjálf er Angela 66. Þau hafa verið gift í yfír 40 ár. Angela segir að konur á þrit- ugs- og fertugsaldri séu enn að gera hosur sinar grænar fyrir honum og þaö sé erött að horfa upp á þaö þegar hún sjálf sé löngu komin af því skeiöi. Angela byijaöi á því að fara í strangán megrunarkúr en eftir haxm var andlitið á henni svo slappt aö ekki virtist um annaö að ræöa en aö fá aöstoð lýtalækn- is. Þetta var hins vegar ekki í fyrsta sinn sem hún naut slikrar aðstoðar. Hún var ekki nema fer- tug þegar hún fór í fyrstu andlits- lyftinguna. Þremur árum síðar lét hún fjarlægja poka undir aug- unum. Fyrir fimmtán árum lét Angela laga á sér hálsinn og hök- una. Madonna Leik- og söngkonan Madonna gerir það gott þessa dagana en nýlega undirritaði hún raiiljarða- samning við bandaríska útgáfur- isann Time-Wamer. Samningurhm, sem er til þriggja ára, felur í sér hijómplöt- ur, kvikmyndir og myndbönd og gerir Madonnu aö hæst launaða kven-skemmtikraftinum um þessar mundir. Samningur Janet Jackson við Virgin fellur meira að segja alger- lega í skuggann og eins samning- ur bróður hennar, Michaels Jackson, við Sony. Þeir flokkast undir smápeninga effír þetta!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.