Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR'7:DESEMBER1991.' Bridge Guömundur Páll og Þorlákur eru hér að spila hinn mikilvæga undanúrslitaleik við Svía á heimsmeistaramótinu í Yokohama. DV-mynd ísak Sigurðsson Kauphallarmót BSÍ: Guðmundur og Þorlákur sigruðu Eins og kunnugt er af fréttum sigraði eitt af heimsmeistarapör- unum, Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson, í Kauphallar- móti Bridgesambands íslands sem haldið var á Hótel Loftleiðum um sl. helgi. Var það mál manna að þar hefði verið haldið eitt sterkasta bridgemót frá upphafi. Helgi Jóhannsson, forseti Bridge- sambandsins, gat þess einnig í setn- ingarræðu sinni að það hefði reynst tiltölulega auðvelt að þessu sinni að fá heimsmeistarana í bridge til þess að spila á mótinu. Mun þetta því hafa verið fyrsta bridgemót á Islandi þar sem núver- andi heimsmeistarar hafa verið þátttakendur. En víkjum aðeins að framkvæmd og gangi mótsins. Spilaður var tví- menningur með sveitakeppnisút- reikningi, þar sem árangur á öllum borðum var tekinn með. Þessi reikningsaðferð gerir það að verk- um að margir impar geta skipt um eigendur í hverri umferð, enda var algengt að pör fengju tvö til þrjú hundruð impa í umferð. Eitt par náði að næla sér í tæp níu hundruð stig í einni umferð, sem hæglega hefði getað nægt í fyrsta sætið. Parið var hins vegar einhver hundruð stig í mínus fyrir umferð- ina og því dugði þessi rosaskor ekki til verðlauna sem þó voru veitt fyrir átta efstu sætin. Guðmundur Páll og Þorlákur fóru rólega af stað og voru í næst- neðsta sæti eftir fyrstu umferð mótsins. Síðan klifruðu þeir hægt og rólega upp töfluna og enduðu að lokum með 900 impa í plús. Bridge Stefán Guðjohnsen Undirritaður fylgdist með þeim síð- ustu 20 spihn og réð þar mestu um að þar fór eitt af heimsmeistarapör- unum en einnig var ég hluthafi í því fyrirtæki sem parið myndaði. Væri óskandi að fleiri íslensk fyrir- tæki borguðu jafngóðan arð og þeir félagar greiddu. Guðmundur Páll og Þorlákur spiluðu eins og heimsmeistarar þessi síðustu spil og tóku aðeins rangar ákvarðanir í tveimur. Og þegar vel er spilað þá er heppnin oft ekki langt undan, enda tapaðist aðeins á öðru spilinu. En skoðum eitt spil frá mótinu. V/Allir * K92 ¥ D1073 * KG1095 * 7 ♦ D8654 ¥ G94 ♦ ÁD6 + K8 * ÁG7 ¥ Á62 * 2 + DG10652 Með Þorlák og Guðmund í n-s og Eirík Hjaltason og Hrannar Erhngs- son í a-v þá gengu sagnir á þessa leið: Vestur NorðurAustur Suður 1 spaði pass 1 grand* pass 2tíglar** pass 2spaðar 31auf pass pass pass * IU3 ¥ K85 ♦ 8J43 -1. Án, Vestur sphaði út spaöa, sem voru fyrstu góðu fréttirnar fyrir Guð- mund Pál. Spihð virðist samt ihvið- ráðanlegt, því erfitt virðist að sleppa við að gefa þrjá slagi á tromp, einn á tígul og einn á hjarta. En horfum á heimsmeistarann vinna úr spilinu! Lítið úr bhndum, tían frá austri og gosinn. Tígultvistur, ás og meiri spaði. Drepið á kóng í blindum, tígul- kóng spUaö og SPAÐAÁS látinn að heiman. Þá var tíguU trompaður og laufdrottningu spUaö. Vestur drap á kónginn og spilaði spaða sem Guð- mundur trompaði. Nú spUaði Guðmundur trompgosa og austur var kirfilega endaspUaður: ♦ - ¥ D1073 ♦ G10 + - ♦ Skiptir ¥ ekld ♦ máh + ♦ - ¥ K8 ♦ 8 + Á94 ♦ - ¥ Á62 ♦ - .+ G106 Hann getur gefið gosann, en þá er honum spUað inn á hjartakóng og fær aðeins tvo slagi, eða hann getur drepið, en fær samt aðeins tvo slagi. Unnið spU og margir impar, því spU- ið tapaðist á flestum borðum. Stefán Guðjohnsen 31 FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast vel* * Ennfremur höfum við fyririiggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. m&émmwm mw* Sævarhöfða 13 - sími 681833 - 10% afsláttur af gjafavöru og leikföngum. - Allt konfekt á sérstöku jólatilboði. - Opið alla daga frá 10-10. - Rennið í Rangá. VIÐ HJÁLPUM - HJÁLPAÐU OKKUR! Munið heimsendan gírnseðil. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.