Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 38
50 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. Merming__________________________________________________ dv Islenskri tónlist sýnd vinsemd og virðing Ut er komin á vegum Islenskrar tónverk- amiðstöðvar bókin New Music in Iceland eftir Svíann Göran Bergendal. Bókin er gefm út á ensku og fjallar um íslenska tónlist. Er einkum lögð áhersla á tónlist sem samin hefur verið frá stríðslokum. Höfundur lætur þess getið i formála að bókin sé rituð með áhugafólk um tónlist í huga frekar en fræðimenn og ljóst virðist að ekki er henni síður stefnt að erlendum les- endum en íslenskum. Gefið er stutt yfirlit yfir sögu íslendinga og íslenskrar menning- ar, bæði almennt og hvað tónlist varðar. Er sagt frá öllum helstu tónskáldum og tónlist- armönnum sem komið hafa við sögu tónhst- ar hérlendis frá upphafi. Meginefnið lýtur að tónlist eftirstríðsáranna eins og áður sagði. Er fjallað býsna ítarlega um alla höf- unda sem þar hafa komið við sögu og haft mesta þýðingu. Þá er greint frá mikilvæg- ustu verkum þeirra. Engin tilraun er gerð til að sundurgreina verk eða kryfia til mergj- ar heldur er áherslan á að skýra frá hvað gerst hefur. Er þetta í samræmi við yfirlýst- an tilgang höfundarins. Viðbúið er að skiptar skoðanir kunni að vera um ýmislegt sem fram kemur í bókinni. Hins vegar er ekki annað að finna en að bókin sé skrifuð af fyllstu hlutlægni og samviskusemi. Efnið er skýrt fram sett og bókin er auðveld aflestr- ar, enda þótt hinn enski texti beri þess á stöku stað merki að hann er þýðing úr öðru máli. Fjöldi mynda og tóndæma er í bók- inni.. Þá er ágæt atriðisorðaskrá sem gerir auðvelt aö nota hana sem uppflettirit. Því hefur lítt verið sinnt af íslendingum enn sem komið er að rannsaka og skrifa um Bókmermtir Finnur Torfi Stefánsson tónlist í landinu og er þar mikið verk óunnið sem bíður. Það er mjög þakkarvert þegar erlendir menn sýna íslenskri tónhst þá virð- ingu og vinsemd að fialla um hana með þeim hætti sem Göran Bergendal gerir í þessari bók. Hann plægir hér nýjan akur og er lík- legt að bókin verði upphafspunktur ög skyldulesning allra þeirra sem hér eftir vhja láta til sín taka á þessum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem frændur okkar í Svía- ríki sýna íslenskri menningu hlýhug og von- andi ekki heldur það síðasta. Þeir sem hafa komið nálægt því að kynna íslenska tónhst fyrir útlendingum hafa oft átt erfitt um vik sökum þess hve lítið er til af handbæru lesefni. Þetta starf verður nú með tilkomu þessarar bókar töluvert léttara. En bókin á ekki síður erindi til íslendinga þótt hún sé skrifuð á ensku. Ekki er í önnur betri hús að venda fyrir íslendinga sem vilja vita hvað gerst hefur í tónlist í eigin garði. Göran Bergandal: New music in lceland Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 31, þingl. eig. HraMiiIdur Bjamad. og Öm Ingólfsson, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Helgi V. Jónsson hrl., Krist- ján Þorbergsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hrl. Álakvísl 39, þmgl. eig. Þorgerður- Jónsdóttir, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl., Kristján Þorbergsson hdl. og Ámi Einarsson hdl. Efstasund 38, þingl. eig. Sölvi Magn- ússon, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Elín S. Jónsdóttir hdl. Eskihhð 8, 1. hæð, íb.í norðurenda, þingl. eig. Gróa Jónsdóttir, Hákon Guðmundsson, miðvikud. 11. desemb- er ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, ís- landsbanki hf. og Ásgeir Þór Ámason hdl. _____________________- Fannafold 93, þingl. eig. Guðlaugur Jóhannesson, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Frostafold 179, þingl. eig. Sólveig Guðmundsdóttir, miðvikud. 11. des- ember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Halldór Þ. Birgisson hdl. Hraunbær 122 3. hæð til hægri, þingl. eig. Bergsteinn Pálsson, Hrönn Gísla- dóttir, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðmundur Pétursson hdl______________________________ Langahhð 13, neðri hæð, norðurendi, tal. eig. Kristbjöm Sigurðss. og Ág- ústa Ragnarsd., miðvikud. 11. desemb- er ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristján Þorbergsson hdl. Rjúpufell 31, 4. hæð t.v., þingl. eig. Ingunn Lárusdóttir, miðvikud. 11. des- ember ’91 kl. 11.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Sigurmar Albertsson hrl. Skipholt 28 01-02, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, þriðjud. 10. des- ember ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Reynir Karlsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurhólar 28,2. hæð til vinstri, þingl. eig. Kristín Jónsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er íslandsbanki hf. Svarthamrar 38, þingl. eig. Gunnar Jónsson, Elna Tove Þorbjömsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Lslands. Unufell 50 2. hæð t.h., þingl. eig. Krist- björg Jóhannsdóttir, þriðjud. 10. des- ember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki Islands, Lögfræðiþjónusb an h£, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðmundur Pétursson hdl. Þórufell 2, 04-01, þingl. eig. Linda Kristín Gunnbjömsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeið- endur eru Veðdeild Landsbanka Is- lands og íslandsbanki hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalland 6, hluti, þingl. eig. Valdimar Valdimarsson, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em tóllstjórinn í Reykjavík og Gjald- heimtan í Reykjavík. Bakkastígur 5, þingl. eig. Ámi Jó- hannesson, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bankastræti 11, þingl. eig. Teiknistof- an Bankastræti 11 sf., miðvikud. 11. desember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bámgrandi 5, hluti, tal. eig. Þórunn Sigríður Guðmundsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Olafur Gústafsson hrl. og tollstjórinn í Reykjavík. Bergstaðastræti 1, hluti, þingl. eig. Guðmundur S. Kristinsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bleikjukvísl 8, þingl. eig. Hermann Friðnksson, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er toll- stjórinn í Reykjavík. Dalsel 6,1. hæð t.h., þingl. eig. Salvar Guðmundsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Þóroddsson hdl. og Landsbanki Islands. Engjasel 84, 3. hæð t.v., þingl. eig. Guðleif Bender, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Elín S. Jónsdóttir hdl. Fannafold 90, hluti, þingl. eig. Krist- ján Hall og Edda Konráðsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Armann Jónsson hdl., Fjárheimtan h£, Veðdeild Lands- banka íslands og íslandsbanki hf. F’ramnesvegur 58B, hluti, tal. eig. Guðbjörg Ragna Jóhannsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Guðmundur Pétursson hdl. Grettisgata 53b, hluti, þingl. eig. Ey- þór G. Stefánsson, miðvikud. 11. des- ember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Helgi Sigurðsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdL____________________________ Grettisgata 64, hluti, tali. eig. Magnús Stefánsson, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 28, hluti, þingl. eig. Haukur Hólm og Helga Helgadóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 26, hluti, þingl. eig. Ólafur Pétursson og Sigrún Valdimarsd., þriðjud. 10. desember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Guðmundur Pétursson hdl. og Jón Egilsson hdl. Hverfisgata 72, rishæð, þingl. eig. Sigrún Sveinsdóttir, þriðjud. 10. des- ember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Helgi Sigurðsson hdl. Jórusel 6, hluti, þingl. eig. Signý Guð- bjömsdóttir, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Kaplaskjólsvegur 61, hluti, tal. eig. Sigurður Sigurðarson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeið- endur em Landsbanki íslands, Veð- deild Landsbanka íslands, Þorsteinn Eggertsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtustofhun sveitar- félaga, Jón Þórarinsson hdl. og Sig- mundur Hannesson hdl. Kríuhólar 4, 2. hæð A, þingl. eig. Ge- org Gunnarsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gylfi Thorlacius hrl. Köllunarklettsvegur, fasteign, þingl. eig. Sanitas hf., miðvikud. 11. desemb- er ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki, Iðnþróunarsjóður, Iðnlána- sjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ólafúr Garðarsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Andri Ámason hdl. Laugavegur 41, hluti, þingl. eig. Arko sf., teiknistofa, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 105, hluti, þingl. eig. Laugavegur 105 hf., miðvikud. 11. des- ember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lækjargata 8, hluti, þingl. eig. Lækur hf., miðvikud. 11. desember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sig- urðsson hdl. Nesvegur 80, þingl. eig. Ásdís Hildur Jónsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Þórð- ur S. Gunnarsson hrl. og Ásgeir Thor- oddsen hrl. Njálsgata 112, kjallari, þingl. eig. Unnur Brynjólfsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeið- andi er Jón Ingólfsson hrl. Orrahólar 7, hluti, þingl. eig. Friðgeir Björgvinsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Síðumúh 11, hluti, þingl. eig. Öm og Örlygur h£, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúh 21, 1. hæð, þingl. eig. End- ursk.- og bókhaldsþjónustan hf., mið- vikud. 11. desember ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sveinn Skúlason hdl. Sfðumúh 21, bakhús, þingl. eig. End- ursk.- og bókhaldsþjónustan hf., mið- vikud. 11. desember ’91 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Steingrímur Ei- ríksson hdl. og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór Þorgilsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur Gústafsson hrL, Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Þór Amason hdl., Lands- banki Islands, Guðmundur Pétursson hdl. og Jón Ingólfsson hrl. Skúlagata 60, 1. hæð, vesturendi, þingl. eig. Guðný Sigurgeirsdóttir, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Starrahólar 6, jarðhæð, þingl. eig. Sólveig Eggertsdóttir, miðvikud. 11. desember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er V eðdeild Landsbanka íslands. Suðurhólar 14, hluti, þingl. eig. Auður Rósa Ingvadóttir, miðvikud. 11. des- ember ’91 kl. 11.15. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurlandsbraut 20, hluti, þingl. eig. Hirtir hf., þriðjud. 10. desember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Svarthamrar 28, hluti, tal. eig. Samúel Ingi Þórarinsson, þriðjud. 10. desemb- er ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Gunnar N. Bjömsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Tryggvagata 4, 04-08, talin. eig. Gil- bert M. Skarphéðinsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.00. Úppboðsbeið- andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Unufell 29, hluti, þingl. eig. Jóhanna G. Sigurðardóttir, miðvikud. 11. des- ember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka ísjands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Bjömsson hdl. Vesturás 37, þingl. eig. Júlíus Arin- bjamarson og Helga Stefánsd., þriðjud. 10. desember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Trygginga- stofhun ríkisins og Reynir Karlsson hdl. Vesturberg 6,4. hæð t.h. A, þingl. eig. Sjöfh Jóhannsdóttir, þriðjud. 10. des- ember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Vesturgata 2, tal. eig. Jarlinn s£, mið- vikud. 11. desember ’91 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykja- vík. Vesturgata 27, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Gunnlaugsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 14.30. UppboðsbekV endur em Islandsbanki hf. og Garðar Briem hdl. Þingholtsstræti ,7, hluti, þingl. eig. Stefán Jóhann Þórarinsson, þriðjud. 10. desember ’91 kl. 14.30. Úppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugrandi 1, 0202, þingl. eig. Elsa L. Sigurðardóttir, miðvikud. 11. des- ember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Frakkastígur 8, hl. 0107, þingl. eig. Sigurður Kjartansson en tal. eig. Gunnlaugur Gunnlaugsson, fer fram á eigninm sjálfri miðvikud. 11. des- ember ’91 kl.16.30. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl. og Magnús Norðdahl hdl. Grettisgata 40B, þingl. eig. Magnús Skarphéðinsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. desember ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hamarshöfði 8-10, hluti, þingl. eig. Réttingamiðstöðin hf., fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 10. desember ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Óðinsgata 18C, hluti, þingl. eig. Stein- grímur Benediktsson, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 11. desember ’91 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendm- em Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygginga- stofiiun ríkisins og Bergur Oliversson hdl. Skeifan 17, hl. 2. hæð forhúsi, tal. eig. Kerfisþróun h£, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. desember ’91 kl. 17.30. Úppboðsbeiðendur em Lögrún s£, Steingrímur Eiríksson hdl., Bjöm Jónsson hdl. og íslandsbanki hf. Skeifan 17, hl. bakhúss, þingl. eig. Sveinn Egilsson hf. og Þ. Jónsson og Co, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. desember ’91 kl. 17.15. Uppboðs- beiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Skarphéðinn Þórisson hrl., Bjöm Ól- afúr Hallgrímsson hrl., Eggert B. Ól- afsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavik, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Bjami Ás- geirsson hdl. Skeifan 17, kjallari, forhúsi, þingl. eig. Þ. Jónsson og Co. og Sveinn Egilsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. desember ’91 kl. 17.00. Uppboðsbeið- endur em Lögrún s£, Steingrímur Eiríksson hdl., Islandsbanki h£, Bjöm Jónsson hdl., Ásdís J. Rafnar hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Valgarð Briem hrl. Skeifan 17, herb. í norðvhl. 3. hæðar, þingl. eig. Húnvetningafélagið í Reykjavík, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. desember ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Lögrún s£, Steingrímur Eiríksson hdl. og íslands- banki hf. Suðurgata 7,10 bílageymslur, tal. eig. Guðmundur Franklín Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. desember ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeið- andi er Guðmundur Kristjánsson hdl. Öldugata 29, 2. hæð, þingl. eig. Sif Gunnarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. desember ’91 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Gústafs- son hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) IREYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.