Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. Merming Stjömubíó - Banvænir þankar: ★★ lA Sá á kvölina.. Banvænir þankar er óhefðbundin spennu-mynd um tvær konur sem reyna að hylma yfir morð á eiginmanni annarrar þeirrar. Myndin er öll sögð af Cynthiu Kellogg (Demi Moore) þar sem hún er stödd í yfir- heyrslu hjá lögreglunni og er að koma upp um vinkonu sína, Joyce (Glenn Headley), sem drap manninn sinn, James. James (Bruce Wilhs) var óþolandi og tillitslaus karl- remba sem kom fram við konu sína eins og hún væri eitthvert húsgagn. Joyce talaði sí- fellt um að kála honum en Cynthia tók hana ekki alvarlega. Eftir verknaðinn hjálpar hún henni með semingi til að hylma yfir verknað- inn en þegar Joyce fer að bila undir álaginu sem fylgir fer Cynthiu að hætta aö lítast á blikuna. Leikararnir eiga myndina og meira að segja Demi Moore er óvenjugóð (hún var líka framleiðandi). Willis skemmtir sér við að leika algjöran fauta og Glenn Headley, sem vakti fyrst eftirtekt í Dirty Rotten Scoundr- els, er stórgóð hér. Leikstjórinn Alan Ru- Kvikmyndir Gísli Einarsson dolph er þekktur fyrir að gera sérstakar myndir og segir söguna á sérkennilegan hátt með alls konar dramatískum tilfærslum sem flestar bera góðan árangur. Óhefðbundið frá- sagnarformið gæti reynst sumum tormelt en í raun vinnur það með sögunni. Mortal Thoughts (Band-1991) 104 mín. Leikstjórn: Alan Rudolph. Leikarar: Demi Moore, Bruce Willis, Glenne Head- ley (Dick Tracy), Harvey Keitel (Thelma & Louise), John Pankow, Billie Neal. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Hafnarbraut 13-15, 01-03, þingl. eig. Vélsmiðjan Stemar hf., fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.20. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hhðarvegur 17, 1. hæð, þingl. eig. Guðmundur E. Hallsteinsson og Guð- rún Guðmundsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.30. Uppboðs- - beiðandi er Tryggingastoihun ríkis- ins. Huldubraut 13, efri hæð, þingl. eig. Jóhann S. Vilhjálmsson og Guð- munda Ingjaldsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Lundarbrekka 12, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ragna Klara Bjömsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki íslands. Skólagerði 45, þingl. eig. Sverrir Kristinsson, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 íd. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ammundur Bachman hrl. Sæbólsbraut 8, þingl. eig. Róbert Við- ar Pétursson, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 jd. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Álíhólsvegur 91, neðri hæð, þingl. eig. Bjöm Gíslason og Rakel Sigurleifs- dóttfr, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Stem- grímur Eiríksson hdl. Borgarholtsbraut 13 A, þingl. eig. Ásta Karlsdóttfr, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.40. Uppboðsbeið- endur eru Landsbanki íslands, Bæjar- sjóður Kópavogs, Veðdeild Lands- banka íslands og Fjárheimtan hf. Dalvegur 2, tal. eig. Páll Friðriksson, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Engihjalb 1, 6. hæð E, þingl. eig. Hulda Sigurðardóttir, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Magnússon hdl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Fagranes v/V atnsenda, þingl. eig. Sig- urveig Lárusdóttir Hjaltested, tal. eig. Ámi Ómar Sigurðsson og Sigríður Hjaltested, miðvikudaginn 11. des- ember 1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðend- ur em Sigurður Georgsson hrl., Landsbanki íslands, Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafur Axelsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Funaholt 3, þingl. eig. Sigurður B. Jónasson, miðvikudagirm 11. desemb- er 1991 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Fumgrund 24, 2. hæð C, þingl. eig. Kristján Ó. Gunnarsson, miðvikudag- inn 11. desember 1991 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur em Ingólfur Friðjóns- son hdl., Veðdeild Landsbanka ís- lands, Bæjarsjóður Kópavogs og Landsbanki Islands. Hlíðarhvammur 13, þingl. eig. Jón Hansson og Dóra Axelsdóttir, mið- vikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt- an hf. Holtagerði 42, 2. hæð, tal. eig. Sævar Ólafsson, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarður Ólafsson og Sólveig Steinsson, mið- vikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Kjarrhólmi 16, 4. hæð B, þingl. eig. Maríanna Einarsdóttir, miðvikudag- inn 11. desember 1991 kl. 10.25. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands og Bogi Ingimarsson hrl. Kjarrhólmi 32, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur Sigurðsson, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.40. Uppboðsbeið- andi er íslandsbanki. Kjarrhólmi 4,2. hæð, þingl. eig. Vign- ir Ragnarsson og Hildur Daníelsdótt- ir, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Bæjar- sjóður Kópavogs. Kópavogsbraut 47, l.'hæð A, þingl. eig. Guðmundur Sighvatsson og Ragnheiður Jónsdóttir, miðvikudag- inn 11. desember 1991 íd. 10.10. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Neðstatröð 4, neðri hæð, þingl. eig. Ragnar Sigurjónsson og Harpa Guð- mundsdóttir, miðvikudaginn 11. des- ember 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafeson hrl. Nýbýlavegur 20, neðri hæð, þingl. eig. Alexander Sigurðsson, miðvikudag- inn 11. desember 1991 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Nýbýlavegur 30, þingl. eig. Prentstofa G. Benediktssonar, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeið- endur em Iðnþróunarsjóður og Iðnl- ápasjóður. Reynigrund 71, þingl. eig. Sigríður Ragna Júlíusdóttir, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Jón Hjaltason hrl. Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Guð- laugur Magnússon, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.25. Uppboðs- beiðendur em Sigurbjöm Magnússon hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Smiðjuvegur 11, 8. súlubil, þingl. eig. Gísh Hjartarson, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeið- endur em Fjárheimtan hf., Gjald- heimtan í Reykjavík, Helgi Sigurðs- son hdl., Bæjarsjóður Kópavogs og Sigríður Thorlacius hdl. Smiðjuvegur 46, neðsta hæð, þingl. eig. Lárus Þ. Sigurðsson o.fl., mið- vikudáginn 11. desember 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Sigríður Thorlacius hdl. og Asdís J. Rafhar hdl. Stjamholt 5, austurhluti, þingl. eig. Sæmundur Eiríksson o.fl., miðviku- dagjnn 11. desember 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi. Vesturvör 11-B, þingl. eig. Kæh og Frystivélarhf., miðvikudaginn 11. des- ember 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur em skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Guð- mundur Kristjánsson hdl. og Stein- grímur Eiríksson hdl. Vesturvör 27, nyrðra hús, þingl. eig. B. M. Vahá hf., miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeið- endur eru íslandsbanki, Búnaðar- banki íslands og Iðnlánasjóður. Þinghólsbraut 41, kjahari, vesturhl., þingl. eig. Margrét Sigmundsdóttir, miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Jóhann- es A. Sævarsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Þverbrekka 2, 5. hæð t.h., þingl. eig. Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudag- inn 11. desember 1991 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Þverbrekka 2, íbúð 203, þingl. eig. íspan hf., miðvikudaginn 11. desember 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Sigríður Thorlacius hdl. Álfaheiði 30,01-02, þingl. eig. Kristinn Baldursson, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Álfhólsvegur 59, þingl. eig. Sævar Snæbjömsson, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeiðend- ur em Ami Pálsson hdl. og Steingrím- ur Eiríksson hdl. Álfhólsvegur 85, kjahari, þingl. eig. Þór Ostensen, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend- ur em Ásbjöm Jónsson hdl., Jóhann- es Sigurðsson hdl. og skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi. Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeiðend- ur em Jón Ingólfeson hrl., Guðmund- ur Pétursson hdl., Ólafur Gústafeson hrl, Eggert B. Ólafeson hdl. og Asdís J. Rafnar hdl. Ástún 12, 02-04, þingl. eig. Margrét Herborg Nikulásdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.05. Uppboðs- beiðendur em VeðdeUd Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Kópavogs, Sig- ríður Thorlacius hdl., Jóhannes Ás- geirsson hdl. og Logi Egilsson hdl. Ástún 14,4-5, þingl. eig. Sigrún Jónína Sigmundsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.10. Uppboðsbeið- andi er V eðdedd Landsbanka íslands. Digranesvegur 46, 1. hæð, þingl. eig. Valdimar Þórðarson og Pála Jakobs- dóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Kristján Ólafeson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs, Kristinn Bjamason hdl., skattheimta ríkissj,óðs í Kópavogi, Fjárheimtan hf. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Engihjalli 11,2. hæð F, þingl. eig. Una Gunnarsdóttir, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. Engihjalh 17, 1. hæð D, þingl. eig. Gunnar Hreinn Bjömsson, fimmtu- daginn 12. desember 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er VeðdeUd Lands- banka íslands. Engihjalh 1, 2. hæð A, þingl. eig. Bæjarsjóður Kópavogs, fimmtudag- inn 12. desember 1991 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er VeðdeUd Landsbanka Islands. Engihjalli 1, 7. hæð D, þingl. eig. Víð- ir Gunnarsson og Una B. Þorleifsdótt- ir, fimmtudaginn 12. desember 1991. kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Fagrihjalh 66, þingl. eig. Herborg Haraldsdóttir, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Bæjar- sjóður Kópavogs, Skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi, Sigríður Thorlacius hdl. og VeðdeUd Landsbanka íslands. Fumgrund 22, 1. hæð A, þíngl. eig. ' Guðrún Stefánsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.20. Uppboðs- beiðandi er Kristján Þorbergsson hdl. Hamraborg 18, 2. hæð D, þingl. eig. Þórarinn Sigurðsson, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.25. Uppboðs- beiðendur em Róbert Ámi Hreiðars- son hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Helgubraut 27, þingl. eig. Reynir Helgason, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Hhðarhjalli 63, íbúð 004)1, tal. eig. Sigríður A. Guðnadóttir, fimmtudag- inn 12. desember 1991 kl. 10.25. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl, skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Hlíðarhjalli 65, 024)2, tal. eig. Ingi- björg A. Kristensen, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Sigurmar Albertsson hrl. Hófgerði 20, kjahari, þingl. eig. Ró- bert Ingi Guðmundsson og Þuríður Rúnarsdóttir, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Ari Isberg hdl., Bæjarsjóður Kópavogs, skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Ólafur Gústafeson hrl. Kársnesbraut 108, 01-05 og 01-06, þingl. eig. Sólaigluggatjöld hf., fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafeson hdl. Kársnesbraut 111, þingl. eig. Ester Benediktsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeið- endur em Landsbanki íslands, Veð- deild Landsbanka íslands og Ólafur Gústafsson hrl. Nýbýlavegur 66, 1. hæð t.h., þingl. eig. Auðunn Snorrason, tal. eig. Guð- rún Sigurðardóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Þór Árnason hdl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ólafur Gústafeson hrl., Steingrímur Eiríks- son hdl., Landsbanki íslands, Helgi V. Jónsson hrl. og Bæjarsjóður Kópa- vogs. Skólagerði 9, þingl. eig. Jens Gústafe- son og Elísabet A. Magnúsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Smiðjuvegur 14, 1. hæð, austurhl., þingl. eig. Sverrir Hreiðarsson, Smári Hreiðarsson og Amdís Hreiðarsd., fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Ólafur Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Bæjarsjóð- ur Kópavogs, Ami Einarsson hdl., Ingvar Bjömsson hdl., Andri Amason hdl. og Fjárheimtan hf. Smiðjuvegm-14, 1. hæð vestur, þingl. eig. Sverrir Hreiðarsson, Smári Hreið- arsson og Amdís Hreiðarsd., fimmtu- daginn 12. desember 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl., Ólafur Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Bæjarsjóð- ur Kópavogs, Ámi Einarsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Fjárheimt- an hf. Sæbólsbraut 26,02-01, þingl. eig. Ósk- ar Guðjónsson, fimmtudaginn 12. des- ember 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Sæbólsbraut 26,02-03, þingl. eig. Inga Björk Steinsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Sæbólsbraut 28, 034)2, þingl. eig. Embla Benediktsdóttir, fimmtudaginn 12. desember 1991 kl. 10.55. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Ástún 14,2-1, þingl. eig. Anna G. Stef- ánsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Valgeir Pálsson hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Bjamhólastígur 16, þingl. eig. Bjargey Guðmimdsdóttir, tal. eig. Súsanna Magnúsdóttir og Jóhann Bergsveins- son, fer fram á eigninni sjálfrí þriðju- daginn 10. desember 1991 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Magn- ússon hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., íslandsbanki og Guðjón Armann Jónsson hdl. Hlíðarhjalh 53, 0302, þingl. eig. Nói Jóhann Benediktsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1991 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og ís- landsbanki. Hlíðarvegin: 149, þingl. eig. Pétur Magnús Birgisson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1991 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar Kr. Finnbogason, fer fram á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 10. desember 1991 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Þórð- ur Þórðarson hdl., Landsbanki ís- lands, Ólafur Axelsson hrl, Sigurður Sigurjónsson hrl., Ólafur Gústafeson hrl. og Eggert B. Ólafeson hdl. BÆJARFÓGETTNN í KÓPAV0GI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.