Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. 55 Mikið umfang Þrátt fyrir þungan stramn hefö- bundinna, árvissra verkefna hvolfd- ust jafnframt yfir ráöuneyti mennta- mála annars konar erindi margvísleg í samræmi viö umfangsmikið verk- sviö þess. Sum til afgreiðslu strax og ef til vill í eitt skipti fyrir öll, önnur og fleiri til vinnslu og afgreiðslu á lengri tíma og stundum til eins konar eftirmeðferðar! Það er ekki hlaupiö að því að gera utanhússfólki grein fyrir þessu um- fangi. Mér dettur í hug að' nefna nokkra punkta úr reglugerð um Stjórnarráðið og varöa þetta ráðu- neyti: Skólar og kennsla á háskóla-, mennta-, fjölbrauta- og grunnskóla- stigi, auk nær allra verkmennta- og listaskóla, námsflokka og bréfaskóla, Námsgagnastofnun og námslán. Vísinda- og tilraunastarfsemi á vegum Háskólans, Vísindasjóður og Rannsóknaráð. - Söfn, Landsbóka- og Háskólabókasafn, aimenn bóka- söfn, þjóðminjasafn og byggðasöfn, þjóðskjalasafn og héraðsskjalasöfn, náttúrugripasöfn og Ustasöfn eigi fá. - Listir, Þjóðleikhús, önnur leikhst, Sinfóníuhljómsveit, hstamannalaun, menntamálaráð, kvikmyndir, höf- undaréttur. Ríkistúvarp, málnefnd og nafngjöf. Félagsheimili, íþróttasjóður, íþrótta- og æskulýðs- og fleiri félagsmái, barnavemd. Náttúmvemd, minjar, þjóðgarðar, fuglafriðun, dýravernd, hreindýr. Þetta ágrip verkefnislistans segir nokkra sögu en ekki nándar nærri alia og má enn nefna menningarsam- vinnu íslendinga við aðrar þjóðir sem er ekki htil og oftar en hitt afar gagnleg. Gestir og guðaveigar Mér var sagt að jafnan væri gest- kvæmt hjá nýjum ráöherra fyrstu vikumar. Það reyndist rétt. Sumir og einkum sendiherrar komu í kurt- eisisheimsóknir en hinir voru fleiri sem höfðu mál að flytja. Og þeim fækkaði ekki mikið þegar frá leið. Sumir meina fólk komi ófyrirsynju í ráðuneytin og einkum að tala við ráðherra, oft um mái sem hann ekki varði eða ráöuneyti hans. Mín reynsla var á annan veg og mér „hætti til“ að leggja nokkra alúð við „samtölin" sem auðvitað tóku tíma. Mér virtist þau treysta jarðsamband- ið þegar á heiidina var htið. Sama gerðu gestaboð í ráðherrabústað eigi fá því „mitt“ ráðuneyti er löngum gestrisið. En þau vora á annarri bylgjulengd. Minnisblað um næstu fundi og boð beið mín á skrifborðinu fyrsta dag- inn. Jafnvel þessi miði vitnaði um samhengið sem ég gat um áður - frá- farandi ráðherra réttir hinum næsta kefhð og hann flytur það spölkorn áleiðis. Á téðu blaði var meðal annars minnt á tvær móttökur ráðherra í Ráðherrabústað og boðið upp á létt vín með meira. Ég stakk þegar við fótum og af þremur ástæðum. Á Al- þingi hafði ég beitt mér gegn vínveit- ingum á vegum ríkisins. Ég hafði ahs ekkert sýslað með vín og kunni því ekkert með að fara. Og síðast en ekki síst, ég hugði ekki á breytingar í þeim efnum hjá sjálfum mér! Svo hér varð að breyta víni í vatn eða því sem næst. Og það var snarlega gert. Við þetta sat í fjögur ár. Mennta- málaráðuneytið veitti ekki vín á meðan ég var þar við hús. Vom gest- ir þá ekki þöglir og þumbaralegir? - „Varð enginn var við!“ sagði Magga á Melstað og sannaðist það hér. Margir fógnuðu þessari nýbreytni, nokkrir brostu í kampinn - en eng- inn táraðist. Þingmenn Framsóknarflokksins á Austurlandi 1974: Halldór Ásgrímsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Tómas Árnason. Ríkisstjórn íslands 1974-78: Matthías Bjarnason, Halldór E. Sigurösson, Einar Ágústsson, Geir Hallgrimsson forsætisráðherra, Kristján Eldjárn, for- seti íslands, Ólafur Jóhannesson, Gunnar Thoroddsen, Matthías Á. Mathie- sen, Vilhjálmur Hjálmarsson. Til hliðar Guðmundur Benediktsson ríkisráðs- ritari. Vestfiröir: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði • Bjarnabúö, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri • Einar Guðfinnsson, Bolungarvík Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. V-Hún., Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi • Rafsjá, Sauðárkróki i S I > w £ CQ ^ C (D O) tO O T3 S* Q-g C§ cö . X — »o L c (D O x - c c ° O S S E c o 'O O) CO o ? o *§ X o -X "O c (0 .1^ œ O) >^=. 0) o X X c ± 5 ® 1)1 s s m| 1“ Q) .1 2 s o e ■0- cO • E? o £ X 03 cu o) c c *03 '*0 X ic . O) > • CÖ ■fS c £ 2 uT< 03 - 05 5 c V- c/) ? i c :o .E -o- i± TJ > C 03 jj >*3 ® % X O O • •O £ II 5 .E 2 5 ' d> Í| o • X ^ - v> Q. 03 D 5= 03 CD O) . 03 X • 03 ᣠ& > 03 Q) : co (j) >. o Q) C X ro -15* W > O o (5 CC AEG HÖ6GB0RVÉL: SBE 500 R Verulega góður heimilisbor og skrúfvél 500 W Verð áður 9.487 k Verð nú 7.749 kr. stgr. AEG HANDRYKSUGA: Liliput Verð áður 3.089 kr. Verð nú 2.790 kr. stgr. AEG RAFHLÖÐUBORVÉL BSE 7,2 Stiglaus hleðsluvél á ótrúlegu verði. Verð áður 12.474 kr. Verð nú 9.998 kr. stgr. AEG UPPÞVOTTAVÉL: Favorit 775 U-W Verð áður 68.769 kr. Verð nú 56.900 kr. stgr. NYTT AEG IÐNAÐARVÉL: ASBE Q16 Sterkasta rafhlöðuvélin frá AEG með tveimur 12 V rafhlöðum og hleðslutæki sem hleður á 10 mínútum auk fjölda annarra kosta. Verð 34.995 kr. stgr. AEG ÞV0TTAVÉL: Lavamat 508 W Verð áður 66.792 kr. Verð nú 54.900 kr. stgr. Við bjóðum frábær tæki frá AEG á sérstöku jólatilboðsverði. Umboðsmenn um allt land. B R Æ Ð U R _N I R Ð3 ORMSSON HF Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni: Byggt og búið, Reykjavík • BYKO, Hringbraut • BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði > ' o p ; < • q g. 3 CD 0« ~ X S 3 O CD 0) (Q ' w Sf — £D 3- 3 —• c/> 3 C/> co < £1) CD. "n " £D' ^ C/> • TT C' 3 O-CQ Có vj Ö* CQ ' P ^ O) 0) Q) Sc o* </) s c c |i i > II m 33 Q. B) fr (Q ^ || < I |a| 0 0 m ^CQ i? c 3 S. 5 5". 3 i <Q - » W - o ■§ s I 3J • B). 0) ® g n W ® CD — *< £D' O*. -y C/) C/) =íi 3" S, O: 00 2. tp 8 m < 8 CD Có m o p Z 5 tD i S i Lágmúla 8. Sími 38820
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.