Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991.
59
ráð Guðmundsson, Hótel Sögu, og
Lýður Friðjónsson, Vífilfelli.
I Að stofna nýtt félag
Fyrsta hugmyndin var auðvitað að
stofna nýtt félag til að taka við
I rekstrinum. Var gert ráð fyrir að það
félag keypti eignir Arnarflugs, þar á
meðal áætlunarflugleiðimar til
Amsterdam, Hamborgar og Ziirich,
sem voru náttúrulega langverðmæt-
ustu eignir félagsins. Amarflug fengi
þannig fé til að reyna að semja við
lánardrottna sína.
Samkomulag á þessum nótum var
háð samþykki stjómvalda og það
fékkst ekki. Þess í stað buðust ráð-
herrar til að greiða fyrir björgun fé-
frændi sinn, nýbúinn að tapa heil-
miklu hlutafé í Hafskipum, hefði
vaðið út í Amarflugsævintýrið albú-
inn þess að tapa mörgum milljónum
á því líka.
Þessi frændi minn á fermingar-
bróður í níu manna hópnum, lagði
stórfé í púkkið og fylgdist örgrannt
með framvindu aUra mála, heldur
Nóri áfram: Hann segir að það fyrsta
sem kiikkaði hafi verið loforð Þor-
steins Pálssonar, sem þá var fjár-
málaráðherra, að afgreiða ríkis-
ábyrgðina á dollaralánið. Hana áttu
þeir að fá í ágúst 1986. Þorsteinn var
hinn almennilegasti við þá, en það
var starfsmaður hans, háttsettur
maður í ráðuneytinu sem átti að ann-
Fiugskipafélagsmaður á að hafa heimsótt samgönguráðuneytið og „útskýrt
fyrir nýja ráðherranum i hverju íslensk samgöngumál væru fólgin og hverj-
ar væru máttarstoðir þjóðarinnar á því sviði“.
lagsins, ef menn vildu koma inn í
reksturinn með þá peninga, sem ann-
ars heföu verið notaðir til að greiða
kaupverðið, og halda áfram undir
nafni Amarflugs. Þétta samþykkti
níu manna hópurinn og lagði ásamt
Jóhanni Bergþórssyni í Hagvirki,
Helga Þór Jónssyni, Hótel Örk, og
allmörgum öðrum fram 95 milljónir
króna í nýju hlutafé. Ríkissjóður
skyldi ábyrgjast 2,5 mfiljón doUara
lán fyrir félagið. Hluthafarnir lögðu
út í þetta á grunvelU rekstraráætlun-
ar sem gerðiráð fyrir að útkoma fé-
lagsins fyrir árið 1986 yrði í versta
faUi í jámum. Hins vegar kom á dag-
inn að hvorki meira né minna en 170
miUjón króna tap varð á rekstrinum
og að eiginfjárstaða félagsins var
neikvæð um 300 miUjónir eftir að
nýja hlutaféð hafði verið borgað inn.
Háttsetturmaöur
í ráðuneytinu
Eins og nærri má geta var Nóri
ekki frændlaus í Amarflugi fremur
en annars staöar. Hann sagði að ná-
ast afgreiðslu málsins. Viti menn! Er
þá ekki enn kominn þar sá sami Sig-
urgeir Jónsson, sem áður var aðstoð-
arbankastjóri í Seðlabankanum,
gmnaður um hreUingar við Útvegs-
bankamenn í HafskipsmáUnu, og
hafði komið sér svo dæmalaust vel
við þá Eimskipafélagsmenn, að þeir
höfðu vaUð hann tíl forstjóra Flug-
leiða árið áður en þetta var að gerast
í málum Arnarflugs og einmitt sama
árið og Hafskip varð gjaldþrota.
Það var komið langt fram á vetur
og aUt í standandi vandræöum með
rekstur Amarflugs vegna þess að 2,5
miUjón dollara lánið fékkst ekki af-
greitt, segir Nóri: Sigurgeir heimtaði
ný og ný bréf og svo vikunni seinna
vantaði eitthvert vottorð og svo á
endanum sagði hann þeim að þeir
fengju ekki ríkisábyrgðina nema hún
yrði samþykkt á Alþingi. Arnarflug
var löngu farið að skaðast alvarlega
á þessari töf. Ljóst var á sama tíma
að rekstur félagsins með fjármagns-
kostnaði af öUu tapinu, sem nýju
hluthafamir vom að taka á sig, yrði
miklu erfiðari en áður hafði sýnst.
Því hótuðu þeir bara að hætta strax
og gleyma 95 miUjónunum. Þá tók
Steingrímiu- Hermannsson í taum-
ana og ríkisábyrgðin var afgreidd.
Hagsmunagæsla
bakviðtjöldin
Ekki löngu síðar, meðan Stein-
grímur var erlendis, lét Seðlabank-
inn loka fyrir bankaviðskipti við
Amarflug, segir Nóri: Frændi minn
segir að Geir HaUgrímsson hafi fyrir-
skipað þetta. Þegar Steingrímur for-
sætisráðherra kom tíl baka, reyndi
hann þó að hjáipa eitthvað til, enda
bar hann talsverða siðferðUega
ábyrgð á því að strákagreyin höfðu
álpast út í þetta, og lét opna fyrir þá
í Sparisjóði vélstjóra, gegn því að
fermingarbróðirinn og félagar hans
einhverjir legðu fram 30-40 miUjón
króna tryggingar.
Þeir gáfúst ekki upp, þó að frændi
minn segi að þegar þarna var komið
sögu hafi þeir verið famir að átta sig
á því hversu sterk hagsmunagæslan
var á bak við tjöldin, segir Nóri:
Seinni hluta ársins 1987 komu þessir
hugsjónamenn með 130 mUljón
króna hlutafé tU viðbótar inn í félag-
ið. Þaö tókst meira að segja að skUa
UtUs háttar hagnaði 1987 og aukning-
in í flutningum var veruleg á árinu.
Fastgengisstefnan fór síðan með
Arnarflug á rassinn aftur árið 1988
og fjármagnskostnaðurinn af gömlu
skuldunum, sem þeir höfðu í eftir-
dragi, var að drepa þá. Eina lífsvonin
var bundin við að fá nýja aðila, inn-
lenda eða erlenda inn í reksturinn.
Komin var vinstri stjórn. Steingrím-
ur enn forsætisráðherra, en nafni
hans Sigfússon í samgönguráðuneyt-
inu og Ólafur Ragnar Grímsson í
fjármálaráðuneytinu.
Flugskipafélagsmenn
Frændi minn segir að Flugskipafé-
lagsmenn, dáhtið fyndið nafn sem
hann hefúr yfir þá, hafi nú ekki átt
erfitt með Steingrím Sigfússon, segir
Nóri: Hörður Sigurgestsson hafi gert
sér ferð til hans fljótlega eftir að
Steingrímur tók til starfa og útskýrt
fyrir nýja ráðherranum í hveiju ís-
lensk samgöngumál væru fólgin og
hverjar væru máttarstoðir þjóðar-
innar á því sviði. Og reyndar fleiri
sviðum.
Fermingarbróðir frænda míns var
í stjórninni, segir Nóri: Það var 3.
janúar 1990 sem einhver hringdi, eins
og Kristinn segir frá í grein sinni, og
tilkynnti að verið væri að selja þot-
una. Þeir trúðu þessu ekki vegna
þess að írskur maður, sem vildi
kaupa véUna og leggja auk þess
150-200 mfiljónir króna í Amarflug,
hafði farið daginn áður heim til að
ganga frá þessum málum heima í
Irlandi. Og æskuvinur frænda míns
hringdi þá í títtnefndan Sigurgeir í
íjármálaráðuneytinu. Og hvað sagði
hann? Ertu frá þér? spurði Sigurgeir.
Að við séum að selja þotuna? Fór
Irinn ekki heim að ná í peningana.
Þetta er frágengið. Vertu bara róleg-
ur. En daginn eftir var fjármálaráðu-
neytið búið aö selja vélina fyrir 7,1
mfiljón doUara, miðað við stað-
greiðslu, en allir vita nú hvernig það
gekk fyrir sig.
(Ath.: Fyrirsögn og millifyrirsagnir eru
blaðsins)
C—-
Nei,nei,nei svo gróf erum við ekki í Undrolandi, Grensósvegi 14
Jólabónus
Hljomsveit opið frá
og jólasveinar 14-24. des.
um helgina a„a daga.
Sölupláss 3
1.900,- kr.
virka daga.
Grensásveg 14 (bakatil) Símar 651426 - 74577
Sunnudagur
Lifandi
tónlist,
Papar frá
Vestmannaeyjum.
Mánudagur
Happy
hour
frá kl.
18-20.
Þriðjudagur
KONUKVÖLD
frítt:
rautt og hvítt
fyrir konur
frá kl. 21-23.
Miðvikudagur
Jólaglögg
og
pipar-
kökur.
Fimmtudagur
Tískusýning
frá Maríu Lovísu
og Herrahúsinu,
ilmvatnskynning.
Föstudagur
Diskótek
Ingvi Már
sér um
tónlistina.
Laugardagur
Diskótek
Ingvi Már
sér um
tónlistina.
Ilinii hehnsfrægi trúbador, Brian Klrk, skenuntir 26., 29. og 30. dcs. og 1. jan.