Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Page 64
76
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1931.
Sunnudagur 8. desember
SJÓNVARPIÐ
13.15 Barbara Hendricks á tónleik-
um. Tónleikar á vegum UNESCO
til styrktar fórnarlömbum Tsjerno-
bylslyssins, haldnir í Moskvu 1.
júní í ár. Barbara Hendricks syng-
ur verk eftir slavnesk tónskáld:
Dvorak, Liszt, Rakhmanínov,
Wolf, Chopin og fleiri. (Evróvisi-
on).
15.15 Ævisaga Helenar Keiler (3:4).
Bryndís Víglundsdóttir les þýö-
ingu sína og endursögn á bók
Hjördísar Varmer og Berglind
Stefánsdóttir túlkar söguna á
táknmáli. Dagskrárgerð: Hákon
Már Oddsson.
15.45 Utangarösunglingar. í þættin-
um er rætt viö nokkra utangarðs-
unglinga um líf þeirra og hugar-
heim. Einnig er rætt viö starfsfólk
útideildar Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar. Umsjón: Ein-
ar Vilberg. Dagskráraerð: Guö-
mundur Þórarinsson. Aður á dag-
skrá 18. janúar síðastliðinn.
16.15 Kirkjan og nýöldin. Meðal ann-
ars er rætt við Ólaf Skúlason bisk-
up, Guðmund Einarsson hjá Ný-
aldarsamtökunum og Guðjón
Baldvinsson, talsmann Sálar-
rannsóknafélagsins. Umsjón: Ól-
öf Rún Skúladóttir. Áður á dag-
skrá 21. nóvember sl.
16.35 Lífsbarátta dýranna (2:12).
Annar þáttur: Vaxtarskeið (The
Trials of Life). Breskur heimildar-
myndaflokkur í tólf þáttum þar
sem David Attenborough athug-
ar þær furðulegu leiðir sem lífver-
ur hvan/etna á jörðinni fara til
þess að sigra í lífsbaráttu sinni.
Þýðandi og þulur: óskar Ingi-
marsson.
17.25 í uppnámi (6:12). Skákkennsla
í tólf þáttum. Höfundar og leið-
beinendur eru stórmeistararnir
Helgi Ólafsson og Jón L. Árna-
son og í þessum þætti veröur
m.a. fjallað um skákklukkuna,
skáktíma og fyrstu leikina. Stjórn
upptöku: Bjarni Þór Sigurðsson.
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld-
járn. Áttundi þáttur.
17.50 Sunnudagshugvekja. Rósa B.
Blöndals kennari flytur.
18.00 Stundin okkar (7). i þættinum
verður m. a. dregið í styttugetraun
Stundarinnar og næsta getraun
kynnt. Hamraskóli í Reykjavík
verður kynntur. Sýndur verður
fjóröi þáttur í framhaldsleikritinu
um Hjálmar blaðburðardreng og
Eyþór Arnalds syngur lag eftir
Sveinbjörn I. Baldvinsson. Um-
sjón: Helga Steffensen. Dag-
skrárgerð: Kristín Pálsdóttir.
18.25 Sögur Elsu Beskow (1:14).
Græna frænkan, brúna frænkan
og fjólubláa frænkan (Tant Grön,
tant Brun och tant Gredelin).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vlstaskipti (15:25) (A Different
World). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.25 Fákar (17:26) (Fest im Sattel).
Þýskur myndaflokkur. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Átt-
undi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Stjórnmálamenn horfa um öxl
(3:4). i þessum þætti ræðir Einar
Karl Haraldsson við Lúðvík Jós-
efsson. Dagskrárgerð: Saga film.
21.10 Ástir og alþjóðamál (13:13).
Lokaþáttur (Le mari de l'am-
bassadeur). Franskur mynda-
flokkur. Þýöandi: Pálmi Jóhann-
esson.
22.05 Endahnútur (Ending Up). Bresk
sjónvarpsmynd frá 1989, gerð
eftir sögu Kingsley Amis. í mynd-
inni segir frá fimm rosknum
manneskjum sem búa saman í
afskekktu húsi úti í sveit. Ellin er
farin að setja mark sitt á fólkiö
og sambúöin er ekki alltaf eins
og best yröi á kosið. Leikstjóri:
Peter Sasdy. Aðalhlutverk: John
Mills, Wendy Hiller, Michael
Hordern, Lionel Jeffries og Go-
ogie Withers. Þýðandi: Veturliöi
Guðnason.
23.25 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur
sér Ijóð Svanhildur Óskarsdóttir
bókmenntafræðingur. Umsjón:
Pétur Gunnarsson. Dagskrár-
gerö: Þór Elís Pálsson.
23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Túlli.
9.05 Snorkarnir. Sniðug teiknimynd
með íslenksu tali fyrir yngstu áhorf-
endurna.
9.15 Fúsi fjörkálfur. Hressileg teikni-
mynd um litla andarungann sem
er svo duglegur viö að hjálpa vin-
um sínum.
9.20 Lltla hafmeyjan. Falleg teikni-
mynd sem byggð er á samnefndu
ævintýri H.C. Andersen.
9.45 Pétur Pan. Ævintýraleg teikni-
mynd.
10.10 Ævlntýraheimur NINTENDO.
Ketill og hundurinn hans, Depill,
lenda I nýjum ævintýrum.
10.30 Magdalena (Madeline).
Skemmtileg teiknimynd um litlu
stúlkuna Magdalenu og skólasyst-
ur hennar I klausturskólanum í
Parls.
10.55 Blaðasnáparnir. Vandaður og
skemmtilegur leikinn framhalds-
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga um nokkra hressa krakka sem
vinna viö útgáfu skólablaðs.
11.25 Geimriddarar. Vönduö leik-
brúöumynd.
11.45 Trýni og Gosi. Skemmtileg teikni-
mynd um ævintýri þeirra félaga.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Eðaltónar.
13.05 ítalski boltinn. Mörk vikunnar.
Nánari umfjöllun um ítalska bolt-
ann. Þetta er endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum mánudegi.
13.25 Italski boltinn. Bein útsending.
Bein útsending frá ítölsku 1. deild-
inni í fótbolta.
15.15 NBA-körfuboltinn. Fylgst með
leikjum í bandarísku úrvalsdeild-
inni.
16.25 Stuttmynd.
17.00 Listamannaskálinn(The South
Bank Show).
18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður
fréttaskýringaþáttur, talinn meö
þeim betri í heiminum.
18.50 Skjaldbökurnar. Spennandi
teiknimynd.
19.19 19:19.
20.05 Klassapíur (Golden Girls). Frá-
bær gamanþáttur um fjórar vin-
konur á besta aldri sem deila húsi
í Flórída.
20.40 Jóladagskráin 1991. Jóladagskrá
Stöðvar 2 kynnt í máli og mynd-
um. Stöð 2 1991.
21.20 Málsvarar réttlætisins (The
Advocates). Fyrri hluti vandaðrar
framhaldsmyndar sem gerist á lög-
mannaskrifstofu í Edinborg. Seinni
hluti verður á dagskrá á þriðju-
dagskvöld.
23.05 Arsenio Hall. Frábær spjallþáttur
þar sem gamanleikarinn Arsenio
Hall fer á kostum sem spjallþáttar-
stjórnandi. Arsenio fær til sín góða
gesti og spyr þá spjörunum úr.
23.55 Lokaáminning (Final Notice).
Einkaspæjarinn Harry Stoner fær
það verkefni að leysa mál sem
kemur upp á bókasafni. Skemmd-
arverk hafa verið unnin á öllum
bókum safnsins sem í eru nektar-
myndir. Honum tekst að tengja
þennan verknað við morö, sem
framið var þarna fyrir rúmu ári, en
þá fara hjólin að snúast og um
tíma, að því er virðist, mun hraðar
en Stoner ræður við. Aðalhlutverk:
Gil Gerard, Steve Landesberg og
Melody Aoderson. Leikstjóri: Ste-
ven Stern. Framleiðandi: Jay Bern-
stein. 1989. Bönnuð börnum.
1.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson, prófastur í Hveragerði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist. - Partita yfir sálma-
lagið Christ, der du bist der helle
Tag eftir Johann Sebastian Bach.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um-
sjón: Sr. Pétur Þórarinsson í Lauf-
ási.
9.30 Fiðlusónata í F-dúr í þremur
þáttum eftir Felix Mendelssohn
Shlomo Mintz og Paul Ostrovsky
leika.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt viö
Sigurð A. Magnússon um heim-
spekilegar rætur gríska harmleiks-
ins. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason. (Einnig útvarpað miö-
vikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Glerárkirkju. Séra
Gunnlaugur Garðarsson þjónar
fyrir altari. Jónas Þórisson, fram-
kvæmdastjóri Hljálparstofnunar
kirkjunnar, predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagslns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Góövinafundur í Gerðubergi.
Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir,
Jónas Ingimundarson og Jónas
Jónasson sem er jafnframt um-
sjónarmaður.
14.00 Bókaþing. Lesið úr nýjum þýdd-
um bókum í beinni útsendinu úr
Útvarpshúsinu. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
15.00 Kontrapunktur. Fimmti þáttur.
Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa
Islands í tónlistarkeppni Norrænna
sjónvarpsstöðva, þá Valdemar
Pálsson, Gylfa Baldursson og Rík-
arð Örn Pálsson. Umsjón: Guð-
mundur Emilsson. (Einnig útvarp-
að föstudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Rússland í sviösljósinu: Undir-
leikarinn eftir Ninu Berberkovu.
Þýðing: Árni Bergmann. Útvarps-
leikgerð: Gunnilla Hemming. Leik-
stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik-
endur: Sigrún Edda Björnsdóttir,
Guðrún Ásmundsdóttir, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Kristján
Franklín Magnús, Harald G. Har-
aldsson, Pálmi Gestson, Rúrik
Haraldsson, Viðar Eggertsson og
Jónas Jónasson. Söngur: Katrín
Sigurðardóttir. Píanóleikur: Þor-
steinn Gauti Sigurðsson. (Einnig
útvarpað á laugardagskvöldið kl.
22.30.)
17.45 Tónleikar. Útvarpað verður frá
tónleikum Kammersveitar Seltjarn-
arness í Seltjarnarneskirkju frá i
ágústmánuöi á fyrra ári. - Hljóm-
sveitarsvíta númer 1 og 2 eftir igor
Stravínskíj. Kammersveit Seltjarn-
arness leikur; Sigurlaugur K.
Magnússon stjórnar. - „Ahl
Perfido" recitativ og aría ópus 64
eftir Ludwig van Beethoven. Signý
Sæmundsdóttir syngur með
Kammersveit Seltjarnarness; Sig-
urlaugur K. Magnússon stjórnar.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugárdagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Birgis Svan
Símonarsonar. Umsjón: Pjetur
Hafstein Lárusson. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni Í fáum drátt-
um frá miðvikudeginum 20 nóv-
ember.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
• Catfish Row, hljómsveitarsvíta
úr Porgy og Bess og - Vöggulag
eftir George Gershwin. Sinfóníu-
hljómsveitin Saint Louisborgar
leikur; Leonard Bernstein stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpiað aðfara-
nótt sunnudags kl. 1.30.)
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðið. Gestir ræóa
fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00-
Hvernig var á frumsýningunni?
Helgarútgáfan talar við frumsýn-
ingargesti um nýjustu sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp-
að laugardagskvöld kl. 19.32.)
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð.
17.00 Evrópukeppni meistaralíöa í
handknattleik: Vaiur-Barse-
lóna. íþróttafréttamenn iýsa leik
liöanna úr Laugardalshöll.
18.10 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist (frá Akureyri). (Úr-
vali útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et.
20.30 Plötusýniö: Real Love með Lisu
Stansfield frá 1991.
21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi.)
22.07 Landiö og miðin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Haröarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Haraldi Gíslasyni og morgun-
kaffinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur meó
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars-
son aðstoðarfréttastjóri Stöðvar 2
og Bylgjunnar fær til sín gest sem
velur 10 uppáhaldslögin sín.
16.00 Hin hliöin. Sigga Beinteins tekur
völdin og leikur íslenska tónlist í
þægilegri blöndu við tónlist frá
hinum Norðurlöndunum.
18.00 Sunnudagur til sælu. Björn Þór
segir ykkur frá hvað hægt er að
gera um kvöldið. Hvað er verið að
sýna í kvikmyndahúsunum og
hvað er að gerast í borginni.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar
20.00 Sunnudagur til sælu.
21.00 Grétar Miller.
0.00 Eftir miönættí. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir hlustendum inn í
nóttina.
4.00 Næturvaktin.
10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum
ekki annað en verið stolt af hon-
um Jóhannesi!
14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar
geta verið enn notalegri ef þú
hlustar á Grétar!
17.00 Hvita tjaldiö. - Ómar Friðleifs-
son er mættur með allt það nýj-
asta úr bíóheiminum.
19.00 Arnar Albertsson - umfram allt
þægilegur.
22.00 Ásgeir Páll - leikur tónlist sem
byggir upp en er jafnframt nota-
leg.
1.00 Halldór Ásgrímsson - nætur-
tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara
að sofa og alla hina líka.
1M#9S7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
árla morguns. Hafþór er á inni-
skónum og ætlar að borða rús-
ínubollurnar sínar inn á milli
gæðatónlistar sem hann leikur.
13.00 Halldór Backman. Langar þig á
málverkasýningu, í bíó eða eitt-
hvað allt annað? FM veit hvað
þér stendur til boða.
16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vin-
sældalisti íslands. Listi frá síðasta
föstudagskvöldi endurfluttur.
Umsjón: ívar Guðmundsson.
19.00 Ragnar Vílhjálmsson enn og
aftur. Hvernig var vikan hjá þér?
Ragnar hefur góð eyru og vill
ólmur spjalla við hlustendur sína.
23.00 í vikulok. Haraldur Jóhannes-
son sér um þig og þína.
fmIm-í)
AÐALSTÖÐIN
9.00 Á vængjum söngsins. Endurtek-
inn þáttur frá mánudegi.
10.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum miðvikudegi.
12.00 Á óperusviöinu. Umsjón ís-
lenska óperan. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum miðvikudegi.
13.00 Sunnudagur meö Megasi. Megas
spjallar, spilar og fær gesti í heim-
sókn.
15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar
Guðmundsson. Garðar leikur
lausum hala í landi íslenskrar
dægurtónlistar.
17.00 Röringur. Umsjón Hákon Sigur-
jónsson.
19.00 Út og suöur með Inga Gunnari
Jóhannssyni.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðr-
íður Haraldsdóttir. Fjallað er um
nýútkomnar og eldri bækur á
margvíslegan hátt, m.a. með upp-
lestri, viðtölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Bandariskir sveitasöngvar.
23.00 I einlægni. Umsjón Jónína
Benediktsdóttir. Þáttur um lífið,
ástina og allt þar á milli.
ALFA
FM 102,9
9.00 LofgjöröartónlisL
13 00 Guðrún Gisladóttír.
13.30 Bænastund.
15.00 Þráinn Skulason.
17.30 Bænastund.
18.00 LotgjðrðatónllsL
24.00 Dagskráriok.
Bænalinan et opin á sunnudögum frá kl.
13.00-18.00, s. 675320.
11.00 Hour of Power.
12.00 Sable.
13.00 Wonder Woman.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Eight is Enough.
16.00 The Love Boat.
17.00 Hey Dad.
17.30 Hart to Hart.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 Shaka Zulu. Fjórði þáttur af
fimm.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertainment Tonight.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ 4 ★
8.00 Trans World Sport.
9.00 Sunday Alive. Heimsbikarmót á
skíðum, tennis í Belgíu, fotball.
19.00 Tennís. Frá Belgíu.
21.00 Heimsbikarmót á skíóum.
22.00 Kick Boxing. Heimsmeistaramót
áhugamanna.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
10.00 Snóker.
12.00 Trukkamót í Evrópu.
13.00 Matchroom Pro Box.
15.00 Milljón dollara golf.
17.00 Winter Sportscast-Olympics
’92.
17.30 Revs.
18.00 Go. Hollenskt mótorsport.
19.00 All Japan F3000.
19.30 International Thai Boxing.
21.00 Inside Track.
22.00 Milljón dollara golf.
23.00 Siglingar.
23.30 Körfubolti - NBA-deildin.
Dregiö verður úr getrauninni um styttur og hús.
Sjónvarp kl. 18.00:
Stundin okkar
I Stundinni okkar verður
dregið úr getrauninni um
styttur og hús. Það bíða
sjálfsagt margir krakkar
spenntir þvi að mjög mikill
fjöldi bréfa hefur borist. í
þættinum syngja krakkar í
Hamraskóla eitt lag og Ey-
þór Amalds syngur Lagið
um það sem er bannað.
Póstkassinn verður á sín-
um stað þar sem Panda,
Gómi, Þvottabjöm og Helga
lesa bréf frá krökkum.
Sýndur verður íjórði þáttur
myndarinnar um Hjálmar
efdr Pétur Gunnarsson og
svo verða sýnd stytta og hús
númr 3 í getrauninni. Um-
sjón með Stundinni hefur
Helga Steffensen en dag-
skrárgerð annast Kristín
Pálsdóttir.
Aóalstöðin kl. 13.00:
Sunnudagur með Megasi
Megas sér um sunnudagsþátt Aðalstöðvarinnar annan
hvem sunnudag. Megas býður til sín gesti og þeir spiia
músík í anda Megasar, þ.e. gömlu góðu lögin frá fýrri árum.
Megas er hafsjór af fróðleik um þessi lög og tíöarandann
sem þau em sprottin upp úr. Margt fróðlegt og skemmti-
legt ber á góma í þessum afslappaða þættí.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Föstud. 13. des. kl. 20.30.
Laugard. 14. des. kl. 20.30.
Siðustu sýnlngar fyrlr jól.
Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku
fyrir sýningu ella seldar öðrum.
ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ
HLEYPA GESTUMINN Í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
M. BUTTERFLY
eftir David Henry Hwang
7. sýn. i kvöld kl. 20.
Síðasta sýning fyrlr jól.
eftir Paul Osborn
Sunnud. 8. des. kl. 20.
Siðasta sýning fyrlr jól.
BÚKOLLA
Barnaleikrit ettir
Svein Einarsson.
idag kl.14.
Sunnud.8. des.kl.14.
Siðustu sýnlngar fyrir jól.
Litla sviöið:
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
íkvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sunnud. 8. des. kl. 20.30.
Uppselt.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram aö sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekiö á
móti pöntunum i sima frá kl. 10
allavirka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
Léikhúskjallarinn er opinn öll
föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla: Leikhúsmiði og
þriréttuð máltiö öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu.
Borðapantanir i
miöasölu.
Leikhúskjallarinn.
„BANNAÐ
AÐ HLÆJA“
í Leikbrúðulandi,
Fríkirkjuvegi 11.
Frumsýning sunnud. 8. des. ki. 15.
Uppselt.
Sýningar 14. og 15. des kl. 15.
Siöustu sýningar fyrir jól.
Miðapantanir i síma 622920.