Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Síða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Síða 66
78 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. Laugardagur 7. desember SJÓNVARPIÐ 14.30 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Aston Villa og Manchester City á Villa Park í Birmingham. Umsjón: Bjarni Fel- ixson. 17.00 íþróttaþátturinn. Fjallaö veröur um íþróttamenn og íþróttaviö- burði hér heima og erlendis. Boltahorniö verður á sínum staö og úrslit dagsins veröa birt klukk- an 17.35. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld- járn. Sjöundi þáttur. 17.50 Múmínálfarnir (8:52) (Moom- in). Finnskur teiknimyndaflokkur byggöur á ævintýri eftir Tove Jansson. Þýðandi: Kristín Mj3ntylj3. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.20 Kasper og vinir hans (33:52). (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukríliö Kasper. Þýðandi: Guöni Kol- beinsson. Leikraddir: Leikhópur- inn Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 19.20 Úr riki náttúrunnar. Land merskiguöanna (Survival - Land of the Marsh Gods). Bresk nátt- úrulífsmynd um sérstætt fuglalíf í Japan. Þýöandi og þulur: Jón 0. Edwald. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjö- undi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir.og veöur. 20.35 Lottó. 20.50 Manstu gamla daga? Áttundi þáttur: Grínararnir. Gestir þáttar- ins eru þau Ómar Ragnarsson, Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurösson, Flosi Ólafsson og Magnús Ólafsson. Þau ætla að spjalla saman um hinn íslenska grínheim og velta fyrir sér spurn- ingunni: Hvaö er fyndið? Um- sjónarmenn eru þeir Jónatan Garöarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Dag- skrárgerö: Tage Ammendrup. 21.40 Fyrirmyndarfaöir (9:22) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um fyrirmyndar- fööurinn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 22.05 í sátt og samlyndi (Happy to- gether). Bandarísk gamanmynd frá 1989. Myndin fjallar um strák og stelpu sem lenda saman í herbergi á heimavist þar sem tölva sér um að raöa nemendum niður. Leikstjóri: Mel Damski. Aöalhlutverk: Patrick Dempsey, Helen Slater og Dan Schneider. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 23.40 Glæpagalleriiö (Rogue's Gall- ery). Skosk sakamálamynd frá 1990. Lík finnst í bíl sem hefur lent í málmpressu og lögreglufull- trúanum Jim Taggart er falið að upplýsa máliö. Leikstjóri: Alan MacMillan. Aðalhlutverk: Mark McManus og James MacPher- son. Þýóandi: Gauti Kristmanns- son. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJUff-2 9.00 Meö Afa. Afi er náttúrlega kominn í jólaskap og ætlar aö velja nokkrar jólamyndir sem viö höfum sent honum. Svo ætlar Afi að glugga í nýjustu barnabækurnar. Afi hefur eignast nýjan vin sem heitir Emanúel. Hann býr uppi á háalofti hjá Afa og þeir eiga örugglega eft- ir aó bralla margt skemmtilegt sam- an. Afi ætlar líka aö kenna okkur aö búa til jólagjafir. 10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um stráka sem finnst ekkert skemmti- legra en aö spila fótbolta. 10.55 Af hverju er himinninn blár? (I Want to Know). Fræóandi þáttur fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales). Vandaður þáttur fyrir börn þar sem dýrin segja frá skemmtilegum æv- intýrum sem þau lenda í. * 11.15 Lási lögga. Spaugileg teiknimynd um lögregluþjón sem oft kemst í hann krappan. 11.40 Maggý. Teiknimynd um þessa rösku stelpu og vini hennar. 12.00 Landkönnun National Geograp- hic. Tímarit National Geographic er heimsþekkt fyrir vandaða um- fjöllun um lönd og lýöi. Þessir fræösluþættir gefa tímaritinu ekk- ert eftir. 12.50 Guöblessibarnlö (God Blessthe Child). Átakanleg mynd um unga konu sem lifir á götum stórborgar ásamt dóttur sinni. Þegar dóttirin veikist tekur móðirin þá afdrifaríku ákvöröun að láta dóttur slna í fóst- ur. Aðalhlutverk: Mare Winning- ham, Grace Johnston og Dorian Harewood. >14.25 Róttur dagsins (Mystic Pizza). Gamansöm mynd um þrjár ungar konur sem lenda í ástarævintýri í litlu sjávarþorpi í Connecticut. Það er engin önnur en kynbomban Julia Roberts sem fer með eitt aöalhlutverkanna. Aöalhlutverk: Annabeth Gish, William R. Moses, Lili Taylor og Julia Roberts. Leik- stjóri: Donald Petrie. Framleiöandi: Samuel Goldwyn Jr. 1988. 16.05 Leyndardómar grafhýsanna (Mysteries of the Pyramids). Enn þann dag í dag vekja þessi minnis- merki egypska konunga furöu manna en í þessum þætti veröur fjallað um sögu píramídanna, sem er dulin og leyndardómsfull. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Hress og skemmti- legur tónlistarþáttur sem sendur er út samtímis á Stjörnunni. Um- sjón: Sigurður Ragnarsson og Ólöf Marín Ulfarsdóttir. 18.30 Keilumót Stöövar 2 og Mikla- garös. Sýnt frá keilumóti sem fram fór fyrir skemmstu. 19.19 19:19. 20.05 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure). Bráðskemmtilegur þáttur sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. 21.00 Glæpaspil (Scene of the Crime). 21.55 í blíðu og stríðu (Always). Hug- Ijúf og spennandi mynd frá meist- ara ævintýranna, Steven Spielberg. Þarna segir frá flugkappa sem ferst við björgunarstörf og fær það hlut- verk í framhaldslífinu aö vera verndarengill manns sem vill feta í fótspor hans. Aðalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, Holly Hunter, Brad Johnson pg John Goodman. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1989. 23.55 Fyrsta flokks morð (Vintage Murder). Bönnuð börnum. 1.25 lllur grunur (Suspicion). Þetta er bresk endurgerð samnefndrar myndar sem meistari Hitchcock geröi árið 1941 með þeim Cary Grant og Joan Fontain í aðalhlut- verkum. í mynd kvöldsins eru þaö Anthony Andrews og Jane Curtin sem fara með hlutverk elskend- anna, sem giftast þrátt fyrir hörö mótmæli föður hennar. Þegar hún kemst aö því aö hann virðist ekki allur þar sem hann er séöur og að hann virðist valdur aö dauða vinar þeirra fara aö renna á hana tvær grímur. Aðalhlutverk: Anthony Andrews, Jane Curtin og Jonat- han Lynn. Leikstjóri: Andrew Grei- eve. 1987. Stranglega bönnuö börnum. 3.00 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 0 Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Einar Eyjólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Alfreð Clausen, Karlakórinn Geysir, hljómsveitin Melchior, Skólakór Kársness, Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Kristrún Sig- uröardóttir og fleiri flytja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón. Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. Fiðlusónata í Es-dúr K481 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og píanó. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - íslenskar tónminjar. Fyrsti þáttur af þremur. Dagskrá í tilefni opnunar sýningar í Þjóð- minjasafninu. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Þeg- ar fellibylurinn skall á, framhalds- leikrit eftir Ivan Southall. Níundi þáttur af ellefu. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Rætt við Stefán Jón Hafstein um nýútkomna bók hans, Guðirnir eru geggjaðir, og Pál Pálsson um bók hans, Á hjólum. Einnig rætt við Elísabetu Jökuls- dóttur um nýtt smásagnasafn hennar, Rúm eru hættuleg. Um- sjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig út- varpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaörir. Joe Harnell, Edmundo Ros, Guðmundur Ingólfsson, Þórir Baldursson og Rúnar Georgsson leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 Langt í burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Mín er gata gróin sorg - ævilok Siguröar Breiðfjörðs. Um- sjón: Friðrika Benónýsdóttir. 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Strigastakkurinn, smásaga. eftir Guðmund Friöjónsson. 23.30 Tónlist Erichs Zann, smásaga eftir H.P. Lovecraft. Erlingur Gíslason les þýðingu Úlfs Hjörvar. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I lótt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Karl Jónatansson harmoníkuleik- ara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt iög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gúátavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. 11.45 - Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustend- um um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugí hvar sem fólk er að finna. 16.05 RokktíÖindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Lög úr kvikmyndunum, Með allt á hreinu og The Commitments. 22.07 Stungiö af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 1.30 Vinsældarlisti götunnnar. Veg- farendur velja og kynna uppá- haldslögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti götunnnar - heldur áfram. 2.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. 8.00 Haraldur Gíslason. 9.00 Brot af því besta... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 13.00 Kerti og spil. Sannkallaður jóla- þáttur þar sem jólastemningin á hlustunarsvæði Bylgjunnar er könnuð. Hvað er að gerast? Hvað er hægt að gera? Umsjónarmaður er Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. Lalli er að komast í jólaskap og ætlar hann að kanna jólabókaflóðið meó að- stoð góðra manna. Lalli hringir áreiðanlega í Einar Thoroddsen víngúru og athugar jólavíniö. 17.00 Fréttir. frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 19.30 Fréttlr. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marín. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftir miönætti. Kristinn Karlsson fylgir ykkur inn í nóttina meö Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. ioa a. - 9.00 Jóhannes Ágúst - fór snemma að sofa í gærkvöldi og er því Ijúf- ur sem fyrr. 12.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. Féiagarnir fylgjast með öllu sem skiptir máli. 16.00 Vinsældalistinn. Arnar Alberts- son kynnir okkur það nýjasta og vinsælasta (tónlistinni. 18.00 Popp og kók - samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. 18.30 Kiddi Bigfoot. - Hann veit svo sannarlega hvaö þú vilt heyra en ef... 679 102. 22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir drengir ættu auðvitað ekki að vinna við útvarp. FM#957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagslns. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og því brugöið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 LitlÖ yfir daginn. Hvaö býöur borgin upp á? 12.00 Hvað ert’að gera? Halldór Backman. Umsjónarmaður þátt- arins fylgist með íþróttaviðburð- um helgarinnar, spjallar við leik- menn og þjálfara og kemur að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemningin sé á réttu stigi. 16.00 American Top 40. Bandaríski vinsældalistinn sendur út á yfir 1000 útvarpsstöðvum í 65 lönd- um. Það er Shadoe Stevens sem kynnir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag. Honum til halds og trausts er ívar Guð- mundsson. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal diskótónlistin vera í lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason og Halldór Back- man heita furðufuglarnir sem sjá um að halda uppi fjörinu á laug- ardagskvöldum. Partíleikurinn er alltaf á sínum stað. 23.00 Úrsllt samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 2.00 Seinni næturvakt FM. Sigvaldi „Svali" Kaldaíóns sér um nátt- hrafna helgarinnar. Óskalaga- línan er 670-957. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalatriöin í umsjón dagskrár- gerðarmanna Aðafstöðvarinnar. Aðalatriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp, s.s. úr Útvarpi Reykja- vík, íslendingafélaginu, Lunga unga fólksins o.fl. Aðalatriði dagsins, s.s. Happó, Lottó, Get- raunir, hvað er á seyði um helg- ina? 11.00 Laugardagur á Laugavegi. Sög- ur Laugavegar, viðtöl, tónlist og uppákomur. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. 13.00 Reykjavíkurrúnturínn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plötur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón Ágúst Magnússon. Ert þú í laug- ardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. ALFA FM-102,9 9.00 Ólafur J. Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 13.30 Bænastund. 16.00 Kristin Jónsdóttir (Stína) 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 23.00 Kristin Jónsdóttir (Stína) 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 12.00-1.00, s. 675320. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 Danger Bay. 11.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt- ur. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Monkey. 16.00 TBA. 17.00 The Torch. 17.30 TBA. 18.00 Robln of Sherwood. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 The Rookies. 24.00 Pages from Skytext. ★ ★★ EUROSPORT *, .* *★* 8.00 International Motorsport. 9.00 Saturday Alive. Heimsbikarmót I sklðum, wrestling, tennis I Belg- iu, mótorsport, hnefaleikar áhugamanna. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 11.00 Gillette-sportpakkinn. 11.30 Körfuboltl - NBA-delldln. 13.00 Knattspyrna i Argentinu. 14.00 Longltude. Vatnalþróttir. 14.30 Sporl de France. 15.00 Milljón dollara golf. 17.00 Kraftaíþróttlr. 18.00 La Vuelta Tour of Spain. 19.00 Evrópukeppnl i trukkaakstrl. 20.00 Go. Hollenskt mótorsport. 21.00 Internatlonal Kickboxlng. 21.30 Formula 1 Grand Prix Fllms. 22.00 Mllljón dollara fótboltl. 22.50 Johnnie Walker golf. 23.00 Slgllngar. 23.30 Mats Karlsson kella. 24.00 Bandarískur háskólafótboltl. Samstarfsmaður Taggarts, Mike Jardine, kynnist áhrifa- konu á listasviðinu og verður það til að flækja málið enn frekar. Sjónvarp kl. 23.40. Einn af góökunningum sjónarpsáliorfenda skýtur upp kollinum i kassanum og bregst að öllum líkindum ekki aðdáendum sínum fremur en fyrri daginn. Hér er átt við skoska rannsókn- arlögreglumanninn Taggart sem leysir eina létta morö- gátu. IJk ungs manns; finnst í samanpressuðu bílhræi. Fijótlega kemur í ljós að morðið tengist eiturlyfja- braski og taka böndin aö berast að virtum einstakl- ingum í listaheiminum. Samstarfsmaður Taggarts, Mike Jardine, kemst í náin kynni við áhrifakonu á listasviðínu og ekki er laust við að samband þeirra flæki rannsókn málsins þar sem margt bendir til að nýja vin- konan viti meira en hún lætur uppi. FM 957 kl. 9.00: Morgimhaninn Hafþór Hafþór Freyr Sigmunds- son tekur daginn snemma um helgar og er mættur í útsendingu klukkan 9.00 á laugardags- og sunnudags- morgnum. Hann er nýr hðs- maður á FM en hafði áður starfað á Bylgjunni. Hafþór leikur þægilega tónhst, jafnt gamla sem nýja, og styttir hlustendum stundir, hvort sem þeir eru á kafi í hús- verkum heima við eöa í vinnu úti í bæ. Þeir sem vilja fá uppáhaldstónlistina sína leikna þessa morgna geta hringt í síma 670957 og haft samband við stjómandann. Hafþór Freyr vaknar snemma um helgar. Stöð2kl. 21.55: Þettar er skemmtileg og rómantísk mynd frá meist- ara ævintýranna, Steven Spielberg. Þessi mynd er endurgerö myndarinnar Guy Named Joe frá árinu 1943. í henni er sagt frá flug- stjóra slökkviliðsflugvélar sem notuð er í baráttu við skógarelda. Flugkappinn er heldur óstýrlátur, hvort sem er á jörðu niðri eða skýjum ofar, og teflir oft á tæpasta vað. Ung vinkona lians gerir ítrekaðar til- raunir til þess aö fá hann til aö fara í hættuminna starf þvi að hann stofnar lífi sínu í hættu. Áður en hennl tekst að fá hann til að samþykkja það ferst haim við björgun- arstörf. Þar meö er ekki öll sagan sögð því að í fram- haldslifinu tær hann þaö hlutverk að vera einhvers konar verndarengUl manns Richard Dreyfuss sem fer með aðalhlutverk í mynd- inni í blíðu og stríðu. sem feta vill í fótspor hans. llichard Ðreyfuss íer með aðalhlutverkið, Holly Hunt- er leikur vinkonu hans og í öðrum hlutverkum eru m.a. John Goodman, Brad John- son og Audrey Hephum. Aðalstöðin kl. 11.00: Laugardagur á Laugavegi Þessi nýi þáttur er nú fluttur í annað sinn. í þættinum er fjallað um Laugaveginn, sagt frá ýmsum verslunum, sem áður vom við þessa verslunargötu, og rifjaðar upp ýmsar sögur um menn og málefni er varöa Laugaveginn. Spjallaö er við kaupmenn og ýmsa fleiri. Umsjónarmenn þáttanna em Ólafur Þórðarson og Jón Ásgeirsson. Þættimir verða á dagskrá Aðalstöðvarinnar fram til jóla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.