Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Síða 67
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991.
79
Menning
Veður
Eru til dvergar?
Höfundar barnabóka fara ýmsar leiöir tii að
segja sögu. Á tímabili voru mest áberandi bæk-
ur sem lýstu félagslegu umhverfi barna og þeim
vandamálum sem þau og fjölskyldur þeirra eiga
viö að stríða. í seinni tíð hefur íjölbreytni auk-
ist töluvert og fyrir bragðið verða bækurnar
ólíkari og oft á tíðum læsilegri.
Guðjón Sveinsson, rithöfundur á Breiðdalsvík,
hefur fengist við að skrifa bækur fyrir börn í
24 ár en fyrsta bók hans kom út árið 1967. Hann
hefur verið afkastamikiU og þótt skrifa
skemmtilegar bækur. Leitin að Morukollu er
nýjasta bók Guðjóns. Það er lítið ævintýri sem
sækir efnivið í hugmyndaheim gamaldags þjóð-
sagna og ævintýra. Sagan fjallar um Jón bónda
á Hóh og leit hans að Morukohu, sem er hin
mesta úrvalsskepna. Inn í söguna spinnst ghma
hans við dverginn í Svartasteini, sem Jón bóndi
vill ekki kannast við að sé til. Sá er reyndar
ekki slæm vera, en æði hrekkjóttur og gerir
Jóni bónda gramt í geði.
Söguþráðurinn er einfaldur, fyrir kemur mik-
hl fjöldi dýra og heita úr náttúrunni. Þannig
rekst maður á mörg orð sem ekki koma daglega
fyrir og eru tíl þess fallin að auðga máhð. Dýrun-
um gefur hann talsvert persónulegan blæ. Þau
Klippimyndir Einars Árnasonar setja skemmti-
legan svip á bókina.
eru vinir hans og félagar. Hesturinn er í senn
félagi og fararskjóti og einnig kemur hundurinn
Sómi talsvert við sögu.
Guðjón segir skemmtilega sögu. Reyndar
hættir honum til að fara á óþarflega mikið flug
á stundum og er orðskrúðið mikið. En í þeim
efnum er kannski erfitt að finna meðalveg. Vís-
ur koma allmargar fyrir í sögunni og virðast
mér þær vera ágætlega gerðar.
Eins og gengur og gerist í ævintýrum endar
allt vel og farsæhega. Bóndi finnur Morukohu
og uppgötvar jafnframt að líklega sé dvergurinn
í Svartasteini.
Bókmenntir
Sigurður Helgason
Myndirnar setja sterkan svip á þessa ágætu
bók. Það eru khppimyndir sem bóndi austur á
Breiðdal, Einar Arnason, hefur gert. Myndirnar
eru mjög mjög skemmtilega gerðar og setja fah-
egan svip á eigulega bók. Er þetta að því er
næst verður komist það fyrsta sem birt er á
prenti frá hans hendi. Allur frágangur bókar-
innar og prófarkalestur er th stakrar fyrirmynd-
ar.
Guðjón Sveinsson:
Leitin að Morukollu.
Reykjavik, Æskan, 1991.
7. des-
\l*. des.
15.d8V
20. dcS'
fosWdQ5in|' -.y des.
UU9^dQ9'nnn 21-dBS’
Sunnudu^1 _ des.
pot\óHsn»«ss llt des
W. ’O-’®
w. 10'®
M.
K\.
Kl. 10-22
W. »»
Kl. 10'22
K\. 9'U
10-19 |
á KvöW
' ‘*SKÍw*1l
EFST Á BAUGI:
ISLENSKA
ALFRÆÐi
ORLWMIN
jólakort: myndskreytt kort sem
sent er til ættingja og vina með
ósk um gleðileg jól. Fyrsta j var
teiknað á Engl. 1843 og þau eru
talin hafa'borist til ísl. skömmu
fyrir 1900.
Jólamerkl: límmiði til að auð-
kenna jólapóst. j eru seld til fjár-
öflunar, oftast í þágu líknarmála.
Fyrsta j var gefið út 1904 í Danm.
og siðurinn var tekinn upp í mörg-
um öðrum löndum. j voru tekin
upp á ísl. 1904, fyrst gefin út af
líknarfélaginu Karitas en síðar um
langt árabil einkum af Thorvald-
sensfélaginu til fjáröflunar fyrir
Barnauppeldissjóð.
í L2Ae ID]1 í DÁG
FM 90.9T ] m 103.2
AÐALSTÖÐIN
AÐAtSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍM162 15 20
LAUGARDAGUR 07.12.91
Kl. 9 AÐALATRIÐIN
Aðalatriði úrþáttum vikunnareru
rifjuð upp.
Kl. 11 LAUGARDAGUR Á
LAUGAVEGI
Sögur Laugavegar, viðt-
ö/, tónlist og uppákomur.
Kl. 13 REYKJAVÍKURRÚNTURINN
Umsjón Pétur Pétursson.
Kl. 15 GULLÖLDIN
Umsjón Sveinn Guð-
jónsson.
ÁMORGUN
SUNNUDAG 08.12.91
Kl. 13 SUNNUDAGUR MEÐ
MEGASI
Megas spjallar, spilar og
fær gesti í heimsókn.
Kl. 22 í EINLÆGNI
Umsjón Jónína Bene-
diktsdóttir.
RÖDD FOLKSINS - GEGN SÍBYLJU
Á morgun verður suðvestan- og vestanátt. Snjókoma
eða éljagangur um landið vestanvert en þurrt og
nokkuð bjart veður eystra. Víðast verður vægt frost.
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavíkurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Lúxemborg
Madrid
Mallorca
New York
skýjað 9
skýjað 8
rign/súld 8
alskýjað 7
skýjað 5
rign/súld 8
léttskýjað 1
léttskýjað 1
léttskýjað -9
skýjað 6
léttskýjað 2
skýjað 1
alskýjað 8
heiðskírt 4
léttskýjað 11
alskýjað 1
léttskýjað -13
léttskýjað 2
skýjað 7
skúr 3
mistur 7
skýjað 1
skýjað 11
léttskýjað 15
alskýjað 2
Gengið
Gengisskráning nr. 234. - 6. des. 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,490 57,650 58,410
Pund 103,278 103,565 103,310
Kan. dollar 50,547 50,688 51,406
Dönsk kr. 9,3199 9,3459 9,3136
Norsk kr. 9,1940 9,2196 9,1941
Sænsk kr. 9,8942 9,9217 9,8832
Fi. mark 13,3620 13,3992 13,3677
Fra. franki 10,6026 10,6321 10,5959
Belg. franki 1,7594 1,7643 1,7572
Sviss. franki 40,8760 40,9897 41,0096
Holl. gyllini 32,1721 32,2617 32,1155
Þýskt mark 36,2553 36,3562 36,1952
It. líra 0,04792 0,04805 0,04796
Aust.sch. 5,1503 5,1646 5,1424
Port. escudo 0,4092 0,4103 0,4062
Spá. peseti 0,5660 0,5675 0,5676
Jap. yen 0,44679 0,44803 0,44919
Irskt pund 96,546 96,815 96,523
SDR 80,3837 80,6074 80,9563
ECU 73,6734 73,8785 73,7163
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
6. desember seldust alls 30,735 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,079 33,73 25,00 40,00
Gellur 0,081 380,00 380,0 380,00
Karfi 0,370 50,63 49,00 52,00
Keila 1,344 38,43 20,00 41,00
Langa 0,425 57,75 45,00 82,00
Lúða 0,040 482,00 330,00 520,00
Lýsa 0,019 30,00 30,00 30,00
Bland 0,069 130,00 130,00 130,00
Skarkoli 0,036 80,00 80,00 80,00
Steinbítur 0,303 84,47 84,00 86,00
Þorskur, sl. 14,380 104,19 100,00 119,00
Þorskur, ósl. 4,224 86,95 74,00 91,00
Ufsi 0,231 40,00 40,00 40,00
Undirmál. 4,585 68,12 20,00 74,00
Ýsa,sl. 1,953 126,76 40,00 145,00
Ýsa, ósl. 2,597 107,35 75,00 110,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
6. desember seldust alls 35,316 tonn.
Blandað 0,018 23,00 23,00 23,00
Bland 0,041 60,00 60,00 60,00
Koli 0,051 108,24 101,00 110,00
Skata 0,042 15,00 15,00 15,00
Karfi 0,031 25,00 25,00 25,00
Bland, ósl. 0,017 23,00 23,00 23.00
Ýsa, ósl. 5,237 88,65 85,00 107,00
Smáýsa, ósl. 0,290 30,00 30,00 30,00
Lýsa, ósl. 0,106 20,00 20,00 20,00
Smár þorskur 0,623 79,00 79,00 79,00
Þorskur 9,267 110,95 106,00 112,00
Steinbítur 0,256 53,83 25,00 70,00
Langa 0,696 67,49 60,00 71,00
Ýsa 7,891 129,32 128,00 131,00
Smáþorskur, ósl. 1,305 65,16 61,00 71,00
Þorskur, ósl. 6,874 90,75 60,00 97,00
Þorskur, stór 0,629 120,00 120,00 120,00
Lúða 0.365 415,28 400,00 430,00
Langa»ósl. 0,140 56,00 56,00 56,00 .
Keila, ósl. 1,433 36,00 36,00 36.00
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
6. desember seldust alls 13,511 tonn.
Blandað 0,054 20,00 20,00 20,00
Karfi 0,576 47,00 47,00 47,00
Keila 0,032 52,00 52,00 52,00
Langa 0,302 39,57 20,00 50,00
Lúða 0,016 290,00 290,00 290,00
Steinbítur 0,013 80,00 80,00 80,00
Þorskur, ósl. 0,151 85,00 85,00 85,00
Ufsi, ósl. 4,527 44,71 44,00 46,00
Undirmál. 7,791 80,00 80,00 80,00
Ýsa, ósl. 0,050 105,00 105,00 105,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
6 desember seldust alls 30,944 tonn.
Rauðmagi 0,600 20,83 20,00 30,00
Undirmál. 1,708 70,49 61,00 76,00
Keila/Bland 0,180 28,00 28,00 28,00
Blálanga 0,287 64,00 64,00 64,00
Blandað 0,108 38,44 18,00 42,00
Þorskur 13,173 97,97 80,00 112,00
Ufsi 4,522 57,60 15,00 58,00
Lúða 0.042 315,00 315,00 315,00
Keila 0,100 52,92 34,00 66.00
Ýsa 9.234 130,11 25,00 340,00
Steinbítur 0,177 45,64 38,00 57,00
Langa 0,201 68,21 65,00 70,00
Karfi. 0,580 60,82 21,00 64,00
freeMMz x
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900