Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Fréttir Sandkom Nýtt fasteignamat: Matsverð atvinnu- húsnæðis óbreytt - matsverð íbúðarhúsa flestra sveitarfélaga hækkar um 6 prósent Yfirfasteignamatsnefnd hefur ákveðið að matsverð íbúðarhúsa og lóða í flestöllum sveitarfélögum landsins hækki um 6 prósent. í Kefla- vík, Njarðvík, á Akranesi, Selfossi og Höfn í Hornafirði hækkar mats- verðið hins vegar um 10 prósent. Á Kjalamesi hækkar matsverðið um 15 prósent. Samkvæmt ákvörðun nefndarinn- ar hækkar matsverð hlunninda um 6 prósent en matsverð bújarða, at- vinnuhúsnæðis og atvinnulóða verð- ur óbreytt. Hækkun fasteignamats er miðuð við fasteignaverð sam- kvæmt fasteignaskrá sem tók gildi 1. desember 1990 ásamt síöari breyt- ingum Fasteignamats ríkisins og yf- irfasteignamatsnefndar. Samkvæmt lögum um skráningu og mat fasteigna ber yfirfasteigna- matsnefnd að framreikna matsverð fasteigna með hhðsjón af breytingum á verðlagi við kaup og sölu. Til nefnd- arinnar berst afrit af öhum kaup- samningum og á grundvelh þeirra og annarra upplýsinga um fasteigna- markaðinn ákveður nefndin matið í nóvember ár hvert. í nýrri skýrslu nefndarinnar segir að verð íbúðarhúsnæðis hafi nokk- um veginn haldist í hendur við Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN óverðtryggð , ‘ gj VSá Sparisjóösbækur óbundnar Sparireikningar 2,5-3 Islandsb., Búnaóarb. 3ja mánaða uppsögn 3-5 Sparisjóöirnir 6 mánaöa uppsögn 4-6 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,5-3 Islandsb., Búnaðarb. VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR - - 6 mánaöa uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóöirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar I SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar I ECU 8,5-9 Landsb., Búnaöarb. ÓBUNDNIR SERKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfÖir. 3,25-5,5 Búnaóarbanki óverötryggö kjör, hreyföir 3,25-4 Búnaöarbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR S" - - V Vísitölubundnir reikningar 2,5-6 Búnaöarbanki Gengisbundir reikningar 2,5-6 Búnaöarbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vlsitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki óverötryggö kjör 8,75-9 Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,25-3,75 Islandsbanki Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóöirnir Danskar krónur 7,25-7,8 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Almennir víxlar (forvextir) . Viöskiptavlxlar (forvextir)1 15,5-16,25 kaupgengi Búnaöarbanki Almenn skuldabréf 16,25-17,25 Búnaöarb., Sparisj. Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 18,75-1 9,25 Búnaöarb., Islandsb. CitlAn verðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,26 Búnaöarbanki afurðalAn Islenskar krónur 1 5,5-1 7 Sparisj., Islandsb. SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,75-8,0 Landsbanki Sterlingspund 1 2,4-1 2,75 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 11-11,25 Búnaöarbanki Hösnwðíslén 4,9 Lffayrissjóðslán Dráttarvsxtir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember Verðtryggö lán september VlSITÖLUR Lánskjaravísitala desember Lánskjaravlsitala nóvember Byggingavlsitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvisitala desember Húsaleiguvlsitala VEROBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa veröbréfasjóða 5-9 26,0 17,9 10,0 31 98 stig 3205 stig 599 stig 187,4 stig 1 59,8 stig 1,9% hækkun 1. október HLUTA8RÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,027 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,15 Einingabréf 2 3,205 Ármannsfell hf. 2.15 2,40 Einingabréf 3 3,961 Eimskip 5,53 5,95 Skammtímabróf 2,009 Flugleiöir 2,03 2,20 Kjarabréf 5,665 Hampiðjan 1,72 1,90 Markbréf 3.041 Haraldur Böövarsson 2,95 3,10 Tekjubróf 2,147 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,758 Hlutabréfasjóóurinn 1,63 1,73 SjóÖsbréf 1 2,893 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóösbréf 2 1,928 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1,71 Sjóösbréf 3 2,001 Eignfél. lönaöarb. 2,12 2,29 Sjóösbróf 4 1,748 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóösbréf 5 1,199 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbróf 2,0384 Oliufélagió hf. 4,50 5,05 Valbréf 1,9105 Olís 1,78 2,00 Islandsbróf 1,262 Skeljungur hf. 4,87 5,45 Fjóröungsbróf 1,145 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,258 Sæplast 7,28 7,60 öndvegisbróf 1,241 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12 Sýslubréf 1,281 Útgeröarfélag Ak. 4,50 4,85 Reiðubréf 1,225 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42 Launabréf 1,012 Almenni hlutabrófasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,049 Auölindarbróf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Sildarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 / s _ / ^ Fjöldi kaupsamninga frá 1. okt. 1990 til 30. sept. 1991 í þús. 20.596 kr. 3000 2000 1000 3.359 kr. 0.349 kr. Fjölbýli Atvirmuhúsn. Jarðir og 3 hækkun lánskjaravísitölu frá síð- ustu mánuðum ársins 1990 til vors 1991. í sumar hafi hins vegar farið að gæta raunverðslækkunar og varð hún um 3,3 prósent á tímabihnu júni til ágústloka. Á 9 mánaða tímabih reyndist raunlækkunin 3,5 prósent. Varðandi íbúðamarkaðinn á höfuð- borgarsvæðinu vekur athygh að út- borgun í peningum hefur á tveggja ára tímabih lækkað úr 75 prósent í 45 prósent af söluverði. Þá befur söluverðiö umreiknað th stað- greiðslu lækkað um 3 prósent á tíma- bihnu, úr 89,5 prósent í 86,5 prósent. Að mati nefndarinnar má rekja báð- ar þessar breytingar til húsbréfa- kerfisins. Fram kemur í skýrslunni að nefnd- in átti í erfiöleikum með að ákveða matsverð atvinnuhúsnæöis, bújarða og hlunninda. Hvað atvinnuhúsnæði snertir segir nefndin eignir iha skh- greindar í fasteingaskrá enda breyt- ist hlutverk þeirra oft við sölu. Hvaö bújarðir snertir segir nefndin erfiðleikana stafa af því að gangverð þeirra sé breythegt eftir staösetningu og að ósjaldan sé um að ræða sölu innan fjölskyldna. Slíkar sölur séu sjaldan mæhkvarði á verðmyndun á frjálsum markaði. Þá sé misjafnt hversu mikhr lausafjármunir fylgi við sölu. -kaa Karl Steinar, formaöur fjárlaganefndar: Flestar byggingar rikisins að hrynja - viðhald hefur gersamlega setið á hakanum Karl Steinar Guðnason formaður tjárlaganefndar sagði í ræðu á Al- þingi að það hefði vakið athygh sína í þeim fjölda viðtala, sem áttu sér stað í fjárlaganefnd, hve margir kvörtuöu yfir viðhaldi opinberra bygginga. Svo virtist sem spamaður eða kappið við að byggja nýtt hefði orðið tii þess að viðhald bygginga ríkisins hefði gersamlega setið á hak- anum. „Flestar byggingar ríkisins eru að hrynja. Viðhald þeirra hefur svo ger- samlega verið vanrækt," sagði Karl. Karl sagði aö margar stórar bygg- ingar í eigu ríkisins væru mjög hla farnar vegna skorts á fjármunum th viðhalds. Nefndi hann sem dæmi Þjóðleikhúsið og Þjóöminjasafnið. Akureyri: Togarar Utgerðarfé- lagsins að stöðvast ’ Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi. Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri: Togarar Útgerðarfélags Akur- eyringa eru nú að stöðvast einn af öðrum og fara ekki th veiða að nýju fyrr en eftir áramót. Að sögn Jóns Aspars, skrifstofu- stjóra Ú.A., er fyrsti togarinn þegar bundinn viö bryggju. Einn er í shpp hiá SlÍDDStöðinni og síðan stöðvast togaranir hver af öðrum í næstu viku þegar þeir koma inn th löndunar. Tahð er að unnið veröi við fisk- vinnslu alveg framundir jól, en síðan ekki fyrr en um 10. janúar þegar tog- aramir lj úka fyrsta túr eftir áramót. Aflabrögð hafa verið ákaflega slæm það sem af er vetri og er bæði um aö kenna slæmu tíðarfari og fisk- leysi. Hann sagði að enginn vafi léki á því að á næstu árum yrði að draga vem- lega úr nýbyggingum og veita þess í stað fjármagn th viðhalds húsa. Þá gagnrýndi Karl þá aðferð að veita smáupphæðir th bygginga margra húsa eins og gert hefur ver- ið. Það yröi th þess að hús væru oft á annan áratug í byggingu. Nefndi hann dæmi af húsi sem var byrjað aö byggja 1974, tekið í notkun 1987, og nú þyrfti að veita stórfé th við- halds þess. Annaö dæmi nefndi hann af sjúkrahúsi sem var mörg ár í bygg- ingu. Meðan á byggingunni stóð urðu th 11 ný stöðuheiti og þess vegna þurfti alltaf að vera að breyta bygg- ingunnimeðæmumkostnaði. -S.dór daganaogsýnir kannskibelur enmargtannað innviði við skiptajöfra. Sölumennkóks eniauövitaö alltafaðleíta arangui srík- ustuleiðanna tilaðauglýsa þennanágæta drykk. Einum sölumanna þar á bæ dattí hug það snjallræði að heimfæra faöirvorið upp á kók þannig að þegar fólk færi með bænirnar sínar á kvöld- in segði það ...gef oss í dag vort dag- legt kók. Þannig yrði kókauglýsing á vörum allmargra Frónbúa á hverju kvöldi, Sölumaðurinn fer tii biskups Og færir hugmyndina í tal við hann. Biskup segir þvertnei. Sölumaðurixm fer þáaö fitla viðávísanaheftið og býður nokkur þúsund megi hann nota kók í stað brauðs. Biskup lætur síg ekkL Sölumaðurinn býöur þá tugi þúsunda, hundruð þúsunda og loks miífjónir (því þetta tríkk mundijú íljótt borgasíg). Biskup gefur sig hvergi. Sölumaðurinn býður tugi milljóna en allt er við þaö sama. Hann hugsarsigumstundarkomogsegir síðan í hálfum hfjóðum; Asskoti eru þeir nú stöndugir bakararnir. Blússukonur Konanokkur, semrekur tískuvöuversl- uníaustur- bamum.fékk tværsérstakar heímsóknirá dögunum. I tyrraskiptið varkonaað vandræðast nieðblússu semhúnhatöi keypti Blússan var of hth og konan eins ogiha vafin rúhupylsa í henni. Vildi hún fá blússunni skipt! Hún bar upp erindi sitt og varþví tekið heldur fálega. Konunni ieist hins vegar strax miög vel á blússu verslunareigand- ans og spurði því að bragði hvort hun væri ekki th í að skipta. Verslunar- eigandinn hélt nú ekki, hún væri ánægð með sína blússu. Hristi hún höfuðið þegar konan með blússuna skefltiáeftirsér. Sama hvað hún kostar Nú, önnur konakommní sömu verslun. Súhaföilika veriðí Glasgow. Viti raenn, úr pússi sínudregur hunskyrtu, skræpótta, afar náttfatalegíiog hreintogbeint ijóta.Hvaðnú, hugsöiversiun- areigandinn. Jú, konan vildi að versl- unin seldi fýrir sig blússuna þar sem hun gæti ekki notað hana. Það var í góðulagi, en hvað átti skyrtan að kosta? Konan var ekki lengi að svara: Mérer alveg sama á h vaö þú selur hana, bara ég fái 7 þúsund kall. Korthafi Leifur Auglýs- ingabæklingur fyrirgreiðslu- kortiðAnteric- anExpress, sembeinterth Skandinava, iilrtist í tímariu ódögunum. Þaðerskrif- stofa Amencan Expressí Stokkhólmi : sémauglýsirog gefttr upp áksriftarverö á kortinu á öllum Norðurlöndiun nema ísiandi. mynd af fymneftidu greiðslukorti og þarernotandinnenginnannaren Leif Eriksson. Taldandium ósvífni þá er mynd af, Jjelfi" á kortinumeð grískan eða rómverskan stríðshjálm áhoföi. Utntjón: Haukur L. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.