Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. 9 8110 Technics Utiönd Technics Bjössafærson Háhymingskálfurinn K’yosha í sædýrasafninu í Vancouver í Kanada var tekinn frá henni Bjössu mömmu sinni þann 25. október síðastliðinn. Allar götur síðan hafa starfsmenn safnsins gefið honum mjólkurblöndu í gegnum slöngu á fjögurra klukku- stunda fresti og hefur það gefist vel. K’yosha hefur eignast góðan vin í safninu sem er höfrungurinn Whitewings. Bjössa þarf þó ekki að sjá af syni sínum um aldur og ævi því um leið og búið verður að venja K’yosha af „pelanum" fær hún að hafa hann hjá sér. Reuter Háhyrningskálfurinn K’yosha, sem er til hægri á myndinni, syndir með vini sínum höfrunginum og dýratemjaranum Michelle McKay í sædýrasafninu í Vancouver. Símamynd Reuter Smokkarnir not- Bandarísk sijórnvöld hafa hætt aö senda smokka til Egyptalands í kjölfar frétta um að milijónir þeirra hafi verið seldir og notaðir QAtn Wnftfnr* Blaðið Washington Post skýrði frá þvi á laugardag aö smokkarn- ir heföu veriðhluti af þróunaraö- stoð Bandaríkjanna. Rarmsókn málsins leiddi í Ijós að smokkarn- ir voru seldir út á landsbyggöina. Dreifmg var stöövuð á 16 milljón smokkum og 34 milljónir til viö- bótar voru afpantaðar. Reuter JOLIJAPIS Nót tfö‘ JAPIS BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI • •• /*• Gjofin hennar Technics xuocd Fullkomin og kraftmikil hljómtækjasamstæða. Einingarnar í þcssari stæðu eru allar stakar sem gerir hana að alvöru hljómtækjasamstæðu. •Alsjálfvirkur plötuspilari • tvöfalt segulband • magnari 2 x 40 RMSW m/”surround” • útvarp m/FM, MW, LW • kraftmiklir hátalarar 2way, 50 RMS W / 100 MS W • fullkomin fjarstýring Borgarkringlunni, 2. hæð Sími 677-488 PÓSTSENDUM Of miklarsam- Það er ekki alltaf glatt á hjalla hjá breskum fiölskyldum um jól- in og of miklar samvistir geta beinlínis verið ávísun á árekstra og leiðindi, að þvi er hjónbands- ráðgjafar sögðu í morgun. Talsmaður hjónabandsráð- gjafastofimnar sagði að fyrstu vikurnar eftir jól ykist flöldi við- skiptavina um 30 til 50 prósent. Væntingar fólks væru oft of mikl- ar og því væri hætta á alls kyns rifrildi. Sexlétustúrraf- Sex manns létu lífið við raílost í Venezúela á laugardag þegar háspennustrengur féll niður á fólk sem var aö halda jólaveislu úti á götu. Lögregla og slökkvihð eru að rannsaka ástæður slyssins. Um 1500 manns sóttu veisluna en flestir voru famir til síns heima þegar strengurinn féll niö- Sex norskir nýnasistar, sem sitja í varðhaldi í Svfþjóð, verða síðar í vikunni ákærðir fyrir að taka þátt í uppþoti sem varð þeg- ar sænskir skoðanabræður þeirra ætluðu að halda upp á ár- tíö Karls 12. Svíakóngs þann 30. nóvember síðastliðinn. Að því er verjandi Norðmann- anna segir verða þeir ekki ákærð- ir fyrir tiltekin atvik heldur að- eins fyrir að hafa verið á sama stað og margir sænskir snoðin- kollar og nýnasistar sem lentu í átökum viö lögregluna. 20kílóafkóka- Lögregla í hafnarbænum Li- vorno á vesturströnd ítaliu gerði tuttugu kíló af kókaíni upptæk á laugardag í spænsku skipí sem var að koma frá Kólumbíu. Kóka- ínið er metiö á rúman milljarð króna. Þxjátíu manna áhöfn skipsins hefur öll verið færð til yfir* heyrslu. Reuter og NTB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.