Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Page 21
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Fréttir Hesthúsið í Ytraholti. DV-mynd Heimir Svarfaðardalur: Stærsta hesthús landsins að komast í gagnið Heimir Kristinsson, DV, Dalvik: Verið er að taka í notkun stærsta hesthús á landinu og þó víðar væri leitað í Ytraholti í Svarfaðardal. Það eru hestamenn á Dalvík og í Svarfað- ardal sem standa að þessum fram- kvæmdum. Þeir keyptu húsið af Landsbanka íslands eftir gjaldþrot loðdýrabús. Hestamenn hafa verið að byggja sér hesthús inni í þessum stóra skála og innrétta þau. Mikil vinna og kostnaður er þessari uppbyggingu samfara. Þarna mun verða pláss fyr- ir 300-350 hross og eru einstaklingar með pláss sem eru 50,100,150 m2 og eitt 200 m2 að stærð undir einu þaki. Flest húsin eru 100 m2 og er þar pláss fyrir 11-12 hross. Húsið er 4.600 m2, 170 m langt og 27 m breitt. í norðurhluta reiðhöll. Hestamannafélagið Hringur verður með félagsaðstöðu í rúmgóðu plássi. Eftir húsinu endilöngu er bílgengur gangur og hesthúsin eru sitt hvorum megin við hann. Hveriu húsi fylgir útigerði, steypt þró fyrir taðið og hlaða. A svæðinu er síðar gert ráð fyrir skeiðvelli, norðan hússins. Eigendur hesthúsanna hafa lagt mikla vinnu í þetta verk og mun full- búið 100 m2 hús kosta um 3 millj. kr. Framkvæmdum við þessa stóru hestamiðstöð í Ytraholti er þó hvergi nærri lokið, en nokkuð margir munu taka hross sín þar á hús nú um jól og áramót. í Ytraholti hafa hesta- menn skapað sér einstaka aðstöðu og þegar öllum framkvæmdum verð- ur lokið verður þama ein glæsileg- asta hestamiðstöð landsins. 21 BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI SÍMI 625200 The Great Symphonies 5 diskar í pakka CD: Kr. 2.490, tiullkem ítiuft ottum hehiu Hyllfmiiim amnna t^n iy?o V. Flygenring og Hendes Verden: Kettlingar (KS) CD: Kr. 1.890,- Ýmsir: Minningar (KS/LP) CD: Kr. 1.890,- Aftur til fortíðar nr. 2: '60-70 (KS) CD: Kr. 4.900,- Aftur til fortíðar nr. 1: '50-'60 (KS) CD: Kr. 4.900,- Aftur til fortíðar nr. 3: '70-'80 (KS) CD: Kr. 4.900,- iQUfíi 4kft| Kfékkr! t'.-Vtn HAGKAUP Pakkatilboð: 20 sígild bamalög Gekk ég yfir sjó og land Litlu jólin Kr. 4.390,- Bamagælur: 20 sígild bamalög, Gekkógyfirsjóogland, Hans og Gróta, Öskubuska, Litlu jólin - jjölbreytt úrval af bamatónlist afýmsum /oga á kassettum og á geisladiskum. Verð á kassettum frá: Kr. 990,- Myndband: Popskool 29 lög í flutningi bama og unglinga Kr. 1.890,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.