Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
27
Fréttir
Lélegþorskveiði:
Von til að
hafísinn
þjappi fisk-
inum saman
Reynir Trauslason, DV, Hateyri;
Einmuna léleg þorskveiði hefur
verið hjá togurum en fjöldi togara
er nú á miðunum í ieit að þorski.
Hafa þeir ekki haft árangur sem
erfiði. Vestflarðatogarar hafa
undanfarið veriö að landa frá
40-70 tonnum af þorski á viku.
Stefán Þór Ingason, yflrstýri-
maður á frystitogaranum Stak-
felli ÞH, sem er að veiðum út af
Vestfjörðum, sagði greinilegt að
lítið værí af þorski á ferðinni.
„Það vekur þó með manni
bjartsýni hversu mikíð líf er í
sjónum. Loðna er gengin á miðin
og ég trúi ekki öðru en þorskur-
inn fylgi á eftir,“ sagði Stefán Þór.
Hafis er kominn á Halann og
slóðina þar austur af og sjómenn
binda nokkrar vonir við að hann
nái að þjappa fiskinum saman.
Sauðárkrókur:
\m
stjórinn
xnáóva
með
|« r * ■ f ■
Þórhallux ÁsmundsEon, DV, Sauðárkr;
Einar Svansson, framkvæmda-
stjóri Fiskiðjunnar, kom á óvart
á dögunum. Gjörningurinn viö-
kom ekki þessu daglega í hans
starfi, fiskvinnslunni, og tilheyrir
annars konar utgerð. Einar gaf
nefhilega út fjóðabók. Á margra
vitorði er að Jóhannes úr Kötlum
er afi Einars en eríðafræðin ein
er engin trygging og fæstir vissu
að hann væri að dunda sér við
fjóðagerð.
„Þú ert ekki einn um að vita
það ekki en reyndar var móður-
afi minn skáld líka, Ragnar
Helgason heitir hann, Vestfirð-
ingur og gaf út bók á sínum tíma.
Þetta liggur í ættinni, í genun-
um.“
Einar segist yrkja annað siagiö
þegar andinn kæmi yfir sig. Efni
bókarinnar sé ort á nokkuð löng-
um tíma, en sumt sé nýlegt.
Kápumyndina á bókina gerði fað-
ir Einars, Svanur Jóhannesson,
en hann er félagi í JAM-klúbbn-
um.
i
v
FERÐATÆKI MEÐ
GEISLASPILARA
★ 2x10 vött
★ 3 geisla geislaspilari
★ AM/FM/LW útvarp
★ Tvöfalt segulband
Verð kr. 23.900 stgr.
Krupps heimilistæki:
Kaffikanna
Brauðrist
Baðvog
Hitakanna
Krullujárn
Hárblásari
kr. 2.990 stgr.
kr. 3.220 stgr.
kr. 1,730stgr.
kr. 1,910stgr.
kr. 2.740 stgr.
kr. 2.150stgr.
AIWA
HLJÓMTÆKI
MEÐ KARAOKE
tfí’* r-¥T- f \
■ - ' V )
/ /1'' —' t .. / _ N
★ 2x55 vött rms
★ Super T bassi
★ BBE „sound"
★ Hágæða geislaspilari með 1-bit dual
d/a converter
★ 5 banda tónjafnari
Dolby b
Surround sound
55 lykla fjarstýring
CD edit
Tvöfalt „auto reverse" segulband
Útvarp með 30 stöðva minni
Karaoke hljóðblöndun
„Timer/sleep"-aðgerðir
Alsjálfvirkur plötuspilari
★
★
★
★
★
★
★
★
★
69.900 stgr
Vasadiskó
með útvarpi
Verð kr.
3.990 stgr.
*** f
Akj;TMsTEPfr
Aiwa
vasaútvarp
Verð kr.
3.480 stgr.
Heimilið
billinn
og
diskótekið
B
Ný, breytt og betri verslun
D i. .i
ÍXdQlO
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SlMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF1366
DREGIÐ EFTIR 4 D
BILL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV
DREGINN UT 20. DES. f91
Það er til mikils að vinna í ÁSKRIFTARGETRAUN DV því bíll desembermán-
aðar '91 er DAIHATSU APPLAUSE 16 L, að verðmæti 979.000 kr. Klassísk-
ur 5 manna fjölskyldubíll, framhjóladrifinn og með hámarks notagildi.
DAIHATSU APPLAUSE er rúmgóður og þægilegur og ótrúlega stór farang-
ursgeymsla gerir APPLAUSE að einstökum fjölskyldubíl. Hér sameinast
klassískt útlit 4 dyra fólksbíls og notagildi hinna vinsælu 5 dyra bíla.
APPLAUSE er eins og sniðinn fyrir íslenskar aðstæður.
ÁSKRIFTARSIMI 2 70 22 GRÆNT NÚMER 99 62 70
A FULLRI FERÐ!
DAIHATSU APPLAUSE 16 L: 5 dyra. 5 gíra, 91 ha., framhjóladrif. vökvastyri. litað aler oa samlæsinaar á hurðum Verð 979 000 kr með rvðvörn oa skráninou foenai nóv '911 Umhoð BRIMBORG HF.