Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Page 39
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
47
Fréttir
NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN, LAUGAVEGI 25, SfMI 10263.
MERINOFÉ
BJOÐUM UPP A ÞRJAR GERÐIR
NÆRFATA ÚR NÁTTÚRUEFNUM Á
ALLA FJÖLSKYLDUNA. Á UNGBÖRN,
BÖRN, UNGLINGA, KONUR OG KARLA.
100% silkinærföt, mjög einangrandi, sem gæla viö húðina. Finnsk gæöavara frá
Ruskovilla.
100% uliarnærföt af Merinófé - silkimjúk og hlý. Finnsk gæðavara frá Ruskovilla.
Nærföt úr blöndu af kanínuull og lambsuli, styrkt meö nælonþræði. Vestur-þýsk
gæöavara frá Medima.
Allar þessar þrjár gerðir eru til í barna- og fullorðinsstærðum.
Jóhann Bjarnason að roðrífa skötuna.
DV-mynd Jón Víðir
Litiðafskötuen
eftirspum mikil
Jón Víðir, DV, Suðureyii:
„Ég held að það sé lítið framboð
af kæstri skötu í ár, eftirspumin er
það mikii bæði frá verslunum og ein-
staklingum um land allt,“ segir Jó-
hann Bjamason á Suðureyri en hann
hefur verkað skötu í áraraöir.
Verkun á skötu hefur htið breyst
og tekur kæsingin um 3-4 vikur eftir
veðri og hitastigi. Annars er það
leyndarmál þess sem kæsir hvað
hann gerir meira til að fá hið rétta
hragð. Þetta er gömul aðferð sem
hefur verið notuð frá aldaöðli og htið
breyst. Sjáifsagt gamaidags geymslu-
aðferð.
Hér áður fyrr var það alltaf stór-
skata sem var kæst en nú er algeng-
ast að kæsa tindabikkju.
„Það er engin Þorláksmessa ef ekki
er kæst skata á borðum með brædd-
um „vestfirðingi" - ég meina hnoð-
mör,“ ítrekar Jóhann Bjarnason að
lokum.
Árnessýsla:
Áttasveitarfé-
.Kristján Einaisson, DV, Selfossi:
Á fundi oddvita sex uppsveitar-
hreppa í Ámessýslu, sem haldinn
var 29. nóvember sl, var samþykkt
ályktun þess efnis að þeir hreppar
sem þessir oddvitar em í forsvari
fyrir taki upp viðræður um samein-
ingu hreppanna. Hrepparnir era
Hranamanna-, Gnúpverja-, Skeiða-,
Biskupstungna-, Laugardals- og
Grímsneshreppur.
„Við vorum á fundi í oddvitanefnd
sem fer með málefni Laugaráslækn-
ishéraðs og þá barst þetta sameining-
armál í tal“, sagöi Loftur Þorsteins-
son oddviti, einn fundarmanna.
„Fuhtrúaráð Sambands ísl. sveit-
arfélaga hefur ályktað um þessi mál
og einnig hefur mikið verið um það
rætt að undanfórnu í þjóðfélaginu.
Við sömdum því ályktun frá þessum
fundi þar sem við leggjum til að Ár-
nessýslu verði skipt upp í þrjú sveit-
arfélög. Þingvallahreppur og Grafn-
ingshreppur verði sameinaöir okkar
uppsveitarhreppum. Selfoss, Eyrar-
bakki og Stokkseyri sameinist Flóa-
hreppunum og Öhushreppur sam-
einist Hveragerði. Forsenda þess að
þessir 2400 manna uppsveitahreppar
sameinist í eitt sveitarfélag er sú að
byggð verði brú yfir Hvítá fyrir ofan
Hvítárholt og Bræðratungu. Um
framhald málsins veit ég ekki en
þetta var hugmyndaplan okkar í
umræðuna," sagði Loftur Þorsteins-
son.
Jólaél
>erð TNl°66llsÍlSnésóis^Ur
ss* ..... UV1 —
,ttavöWt
{ól^siDS
-^opar-
\oOO v/ött-
BORGARTÚN 28, SÍMI 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI