Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Side 44
52
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Innfluttir notaöir vörubílar og vinnuvél-
ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð
og góð greiðslukj. Bílabónus hf., vöru-
bíla og vinnuvélaverkstæði. S. 641105.
KistiH, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
Scania-eig.Hjá okkur fást allir varahl.
í mótorinn. Höfum einnig varahl. í
MAN Benz Volvo og Deutz. H.A.G.
h/f - Tækjasala, sími 672520.
Sturtuvagn á loftpúðum óskast, þarf að
vera í þokkalega góðu standi.
H.A.G. h/f- Tækjasala, sími 91-672520
og 91-674550.
Vélaskemman hf., Vestvör 23, 641690.
Notaðir innfl. vörubílavarahlutir,
vélar-gírkassar-fjaðrir-húshlutar
kælibíll m/lyftu, Scania LB 81 ’81.
Gámagrind til sölu, meó 40 feta fleti,
og álskjólborð, 80 cm há, dekk 50%.
Verð 720 þús. Uppl. í síma 92-13033.
Scania 141-78 til sölu, ekinn 245 þús.
km. Uppl. í síma 91-641358 á kvöldin.
■ Viraiuvélaj
Til sölu Ferguson 399, 6 cyl., 100 hö.,
4x4, árg. ’88, með moksturstækjum,
einnig Víkur sturtuvagn, 2 öxlna, 10
tonna. S. 91-617423 á kvöldin.
■ Sendibilar
Til sölu: Mazda 2200, árg. 1988, góður
bíll, 4x4, dísil og talstöð, mælir og
akstursleyfi á Nýju sendibílastöðinni.
Hafið samb. við DV, s. 27022. H-2433.
Volvo F610 til sölu með lyftu. Gott verð.
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-679847.
■ Lyftarar
Til sölu Stlll rafmagnslyftarar, 2-2,5 t.
Eigum á lager varahluti í flestar gerð-
ir Still lyftara og útvegum með stutt-
um fyrirvara varahluti og aukabúnað
á hagstæðu verði í flestar tegundir
rafinagns- og dísillyftara.
Viðgerðarþjónusta á öllum tegundum
lyftara, rafmagns- og dísil.
Vöttur hfi, lyftaraþjónusta,
Höfðabakka 3, sími 91-676644.
Notaöir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ BOaleiga________________________
Bílaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
Bíltækjaisetningar - Biltækjaisetningar.
Setjum í 'bíla: útvörp, talstöðvar, síma,
loftnet, hátalara og kerrutengla.
Seljum einnig útvörp, loftnet, hátal-
ara og ódýran, góðan dagljósabúnað
(sem tekur ekki straum í starti). Vönd-
uð vinna. • Bíltækjaísetningar*
Ármúla 17a, sími 670963.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Ódýr bíll óskast, má þarfnast viðgerð-
ar. Staðgreiðsla. Á sama stað til sölu
Canon T-70, ásamt linsum. Upplýsing-
ar í síma 91-77888.
Óska eftir ódýrum japönskum bíl, skoð-
uðum ’92, staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 91-642771,______________________
Óska eftir bíl í skiptum fyrir sjónvarp
og video, helst skoðuðum. Uppl. í síma
91-641576 eða 77287._________________
Óska eftir bil í skiptum fyrir JVC video-
tökuvél. Sími 91-689059.
■ BOar til sölu
Mazda, Toyota, Nissan og Mitsubishi.
Bifreiðaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Allar alm. viðg. Auk
þess stillum við vélar í flestum gerðum
japanskra bíla. Minni mengun, minni
eyðsla og betri gangsetning. Fólks-
bílaland hfi, Fosshálsi 1, s. 91-673990.
Einn ódýr og annar enn ódýrari.
Renault 9 ’83, skoð. ’92, sumar- og
vetrardekk, fæst með 100 þús. kr. af-
slætti á 150 þús. stgr., eða allur lánað-
ur. Skoda ’86, ekinn 45 þús., skoð. ’92,
á nagladekkjum, verð 55 þús. stgr. S.
91-45631 eða 9143256.
Blazer Silverado ’83, 6,2 dísil, ek. 54
þús. m., ný,36" dekk og felgur, 4.88
drif, læsing að aftan, jeppaskoðaður
og skoðaður ’92, bíllinn er örlítið út-
litsgallaður, selst á kr. 400.000 undir
gangverði. Sími 666977.
Ath. óskast: Dodge/Challen-
ger/Barracuda/Cuda eða 2 dyra Mop-
ar bílar frá ’66-’74. Big block mop-
ar/varahl., ástand skiptir ekki máli.
Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-2442.
BMW '82 518 (2000 vél, 4 cyl.), 4 dyra,
nýsk. ’92, nýklædd sæti, vetrar-/sum-
ard., gullsans., útv./segulb. Mjög gott
eintak, reyklaus bíll, góður stgrafsl.
S. 91-46084 og 985-30616 e.kl. 18.
Opel Corsa, árg. ’87, til sölu, er á nýj-
um vetrardekkjum, nýleg sumardekk
fylgja, verð 390 þús., góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í sima
97-41445 og 91-71624. Einar.
65 þús., staðgreitt. Til sölu frambyggð-
ur 7 manna Rússajeppi, dísil með
mæli, skoðaður ’92. Úppl. á Aðalbíla-
sölunni í s. 15014,17171 kvölds. 667449.
Benz 309D, árgerð ’85, til sölu, sjálf-
skiptur, kúlutoppur, með gluggum,
afturhurðir, 270° opnun. Upf
í síma 91-671850.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
fost verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno 55 S, árg. 84, 5 dyra, skoðaður
’92, mjög góður bíll miðað við aldur.
Fæst með 15.000 út, 15 þús. á mán. á
bréfi á kr. 195.000. S. 91-676973 e.kl. 20.
Fiat Uno 60S, árg. ’87, til sölu, 5 dyra,
útvarp + segulb., góðurbíll. Fæstmeð
kr. 25 þús. út, 15 þús. á mán. á bréfi
á 345.000. Sími 91-675582 e.kl. 20.
Ford F 150 4x4 ’86,302 bein innsp.,
sjálfsk., od, hraðafi, veltist., rafm. í
rúðum/hurðum, 2 tankar, 33" dekk,
ek. 62 þ. míl. S. 40587 og 985-23732.
Ford Fiesta ’82 til sölu, skoðaður ’92,
topplúga, góður bíll. Verð 65 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-670894 eftir
kl. 17.
Glæsilegur Benz 190E, árg. ’85, til sölu,
kom á götuna ’86, ýmis búnaður, verð
tilboð, skipti möguleg. Upplýsingar í
v.s. 694974 eða h.s. 91-19917.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Lítil eða engin útborgun.
Til sölu fallegur hvítur BMW 318i,
árg. ’81, nýupptekin vél, ný snjódekk,
í góðu standi. Sími 642301 e.kl. 18.
Oliuryðvörn, Oliuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e
Kópavogi, sími 91-72060.
Pajero, árg. ’88, til sölu, styttri gerð,
upphækkaður, á 33" dekkjum, stað-
greiðsluverð kr. 1.050.000. Uppl. í sfina
91-74686 e.kl. 17.
Plymouth Valiant 318, árg. '79, til sölu,
einnig Oldsmobil Cutlas, 350 vél. Til
uppgerðar eða niðurrife. Einnig vara-
hlutir í BMW 735i. Sími 98-31302.
Stoppl! Nissan Pulsar, árg. ’87, til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 77 þús.
km, verð aðeins 450.000. Upplýsingar
í síma 91-612425.
Subaru E12 sendibíll, árg. '91, til sölu
á góðu verði og góðum kjörum, lítið
ekinn. Upplýsingar í síma 985-35533
og 91-42047.
Suzuki Fox með blæju, 410 JL '87, ek.
55 þús., krómfelgur, upphækkaður,
stærri dekk, verð 650 þús., skipti á
ódýrari koma til greina. S. 98-33780.
Toyota 4x4 ’86. Til sölu Toyota Tercel
4x4 ’86, ekinn 80 þús. km, tvílitur, fall-
egur bíll. Verð kr. 650.000. Uppl. í sím-
um 91-678686 og 91-675656 og 91-43928.
Toyota Hilux upphækkaður, árg. '81, til
sölu, einnig Dodge van, árg. '76, og
Scout ’74, upphækkaður. Uppl. í sima
91-651728..
Vil skipta á Subaru Coupé ’86, góður
bíll, á Lancer ’91, milligjöf staðgreidd.
Upplýsingar í síma 91-32500 á daginn
og 91-671084 á kvöldin.
Ódýr MMC Colt, árg. '81, til sölu, skoð-
aður ’92, góður bíll, staðgreiðsluverð
kr. 45.000. Uppl. í síma 91-641576 eða
91-77287.__________________________
Ódýrirl Toyota Carina, árg. ’80, mjög
góður bíll, verð ca 65.000 stgr., og
Mazda 323, árg. ’80, þokkalegur bíll,
verð ca. 25.000 stgr. Sími 91-679051.
Chevrolet Van 30 79, sæti fyrir 11, V8
vél og ný skipting, ekinn 100 þús.
Verð 550 þús. Úppl. í síma 91-666728.
M. Benz 300 TD, árg. ’82, til sölu, ekinn
193 þús., 5 gíra, sóllúga, central. Skipti
ath. Sfinar 91-688177 og 985-27774.
Mazda '88 til sölu, lítið ekin. Fæst á
ótrúlega lágu verði eða 780 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-14412 eftir kl. 19.
MMC Colt, árg. ’90, til sölu, ekinn 34
þús. km, verð 650 þús. stgr. Uppl. í
síma 91-689216.
Stoppll Dodge Aries, árg. ’87, til sölu,
ekinn aðeins 62 þús. km, verð aðeins
550.000. Upplýsingar í síma 91-612425.
Stoppll MMC Colt, árg. ’82, skoðaður
’92, verð 100.000. Úpplýsingar í síma
91-612425._________________________
Stoppll MMC Colt, árg. ’83, til sölu,
dekurbíll, verð 150.000. Upplýsingar í
síma 91-612425.
Mazda 323 '81 til sölu, til niðurrifs.
Uppl. í síma 91-75083 eftir kl. 19.
Mazda 323, árg. ’82, til sölu, toppbíll.
Úppl. í síma 91-54527 e.kl. 19.
Toyota Carlna, árg. '82, til sölu, ekinn
138 þús. km. Úppl. í síma 91-54205.
■ Húsnæði í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
5 herb. fbúö við Laufásveg til leigu.
Algjör reglusemi og góð umgengni
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Laufásvegur-2443“ fyrir 23. des.
Búslóðageymslan.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og
vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. •
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Herb. i boði rétt hjá MS með aðg. að
þvottaaðstöðu, baði og sjónv., hægt
er að fá morgun- og kvöldmat, hentar
vel fyrir nema. S. 673494 e.kl. 18.
Húsnæði til leigu fyrir einhleypa konu
eða karlmann, hentar einnig fyrir
konu með eitt barn. Upplýsingar í
sima 91-42275 e.kl. 19.30.
Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega
staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum
fyrir "umhverfisvæna ferðamenn".
Ferðaskrifet. Ratvís, s. 641522.
Til leigu 3 herb. ibúð í austurbæ Kópa-
vogs í 6-8 mánuði. Leiga 45 þús. á
mán. með rafinagni og hita. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-41827.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu, setustofu
með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar
áttir. Reglusemi áskilin. S. 91-13550.
2 herb. íbúð við Ástún i Kópavogi til
leigu. Leigist fram á sumar. Uppl. í
síma 91-685765 e.kl. 18.
4-5 herb. hús til leigu í miðbænum til
maí 1992, hentar vel skólafólki. Uppl.
í síma 91-620288 eða 91-17855 kl. 18-22.
Litil 2ja herbergja íbúð i miðbænum til
leigu frá og með 1. jan. ’92. Uppl. í
síma 650774 eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
2 herb. ibúð til leigu í a.m.k 6 mán.
Uppl. í síma 91-624685 eftir kl. 16.30.
■ Húsnæði óskast
Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar
allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá.
Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól-
um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst-
ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu-
holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik-
listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk.
Suðurlandsbraut, Myndlista- oghand-
íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska-
þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti,
Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða-
bakka, Tölvuhásk. Vf Ofanleiti.
Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN
að Vesturgötu 4, 2 hæð.
Fjölhæfur 25 ára karlm. óskar eftir starfi,
margt kemur til greina. Hefur stúd-
entspróf og margþætta starfsreynslu.
Laus upp úr áramótum eða samkv.
nánara samkomul. Vinsaml. leggið
nafn/síma inn á DV, s. 27022. H-2445.
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í simum 621080 og 621081.
3 herb. íbúð óskast fyrir hjúkrunar-
fræðing í nágrenni Landspítalans,
íbúð þarf að vera laus frá 1. febr. 1992.
Tilboð sendist til starfsmannastjóra,
skrifstofu Ríkisspítala, Þverholti 18.
4 manna fjölskyida, sem er að koma
heim úr námi frá Svíþjóð, óskar eftir
3-4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu
frá 1. febr, ’92. S. 612321 eða 51389.
Hafnarfjörður. 2 herb. íbúð óskast til
leigu frá áramótum. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-54210.
Herbergl óskast. Reglusemi og skilvís-
ar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2444.
Óskum eftir ibúðarhúsnæðl frá áramót-
um, 4ra herbergja íbúð eða stærra,
má vera hús. Uppl. í síma 91-24295.
■ Atvinnuhúsnæói
Hársnyrtifólk. Lítil hárgreiðslustofa á
Norðurlandi er til leigu í 3-4 mán. frá
janúar. Næg vinna og sanngjöm leiga.
Hafið samb. v/DV, s. 27022. H-2450.
Til leigu að Nýbýlavegi 32 efri jarðhæð,
rúmlega 100 m2 atvinnuhúsnæði fyrir
iðnað eða skrifstofúr. Uppl. í síma
91-45477.
■ Atvinna í boði
Aukavinna/sölum. á Ævintýralandi I.
Duglegt fólk óskast til að selja frá-
bæra bamasnældu í hús í Rvk og víðs
vegar um landið. VinsamlegEist hafið
samband í sfina 654088.
Bakari. Vantar starfekraft í afgreiðslu,
pökkun o.fl. 5 daga vikunnar frá
klukkan 11-19 og 13-19. Þarf að byrja
eftir áramót. Hafið samband við aglþj.
DV í sfina 91-27022. H-2439.
Hótel ísland - Veitfngasallr.
Óskum eftir að ráða framreiðslunema.
Umsækjendur komi til viðtals hjá
starfsmannastjóra í dag mánud. og á
morgun þriðjud. Amól hfi, Ármúla 9.
u?ia lino
Ú0AS 1 uney
Leitarðu að gjöf fyrir góðan vin?
DYTCOM segir allt sem þarf
Kr. 8.900.
DV
Dag-, kvöld- og helgarvinna. Bókafor-
lagið Líf og saga óskar að ráða dug-
legt sölufólk eldra en 20 ára. Auka-
starf eða aðalstarf. Skemmtileg verk-
efiii. Góð vinnuaðstaða. Góðir tekju-
möguleikar. Uppl. veitir Guðmundur
í sfina 91-689938 frá kl. 19-22.
Starfskraftur á aldrinum 30-50 ára ósk-
ast til afgreiðslu frá 1. janúar í Happa-
húsið í Kringlimni. Vinnutími á fostu-
dögum frá kl. 14-20 og laugardögum
frá kl. 10-16.30. Nánari uppl. í dag og
næstu daga í síma 91-30984.
Au pair - Bandarikin. Au pair óskast í
6 mán. frá janúar 1992 til íslenskrar
fjölskyldu í Bandaríkjunum, má ekki
reykja. Uppl. í sfina 91-653635.
Bakarí í Hraunbæ vantar starfskraft við
afgreiðslu 5 daga vikunnar frá kl.
13-19. Þarf að byrja eftir áramót.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2438.
■ Atvinna óskast
5.200 stúdenta vantar vinnu i jólafríinu.
Okkur vantar á skrá atvinnutilboð.
Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend-
ur til að leysa tímab. starfemannaþörf
v/hátiðanna. Atvinnumiðlun stúd-
enta, s. 621080 og 621081.
Ath., ath. - góð kaup. í boði er notaður
starfskraftur af gerðinni karlmaður,
árg. ’59, mjög vel með farinn. Gæti
hentað í sölumennsku o.fl. Nánari
uppl. um hæð, þyngd, skónúmer o.fl.
hjá auglþj. DV, s. 27022. H-2451.
26 ára fjölskyldumaður með vélstjóra-
menntun óskar eftir atvinnu í landi
frá og með l.jan. ’92. Uppl. í síma
91-79312 eftir kl. 18.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.
Tvítugur karlmaður óskar eftir góðri
og vel launaðri vinnu. Er duglegur
og samviskusamur. Hefur áhuga á
tölvum og þess háttar. S. 91-667223.
Ég er 25 ára, hörkuduglegur, stundvís
og reglusamur bifvélavirki með meira-
og rútupróf. Vantar vinnu strax. Uppl.
í síma 91-650649.
22 ára stúlka óskar eftir góðri og vel
launaðri vinnu. Er dugleg og sam-
viskusöm. Uppl. í síma 91-667223.
■ Ýmislegt
Atvinnurekendur - fjölskyldufólk.
Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við
gerð rekstrar- og greiðsluáætlana,
bókhald, skattauppgjör og kærur.
Yönduð og ábyrg vinnubrögð.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það
rólega í jólaösinni, allar barnamyndir
á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á
kr. 150. Nýtt efni í hverri viku.
Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu-
kortaþjónusta. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
Filmutilboð.
Japanskar hágæða filmur, 24 mynda
á 250 kr. og 36 mynda á 300 kr.
Framköllun, Ármúla 30, sími 687785.
Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir
bamamyndatökumar. Tilvalið í jóla-
pakkann. Get líka komið á staðinn.
Uppl. í síma 91-10107.
Sala og leiga á: myndvörpum,
hlutvörpum, sýningarvélum og
tjöldum o.fl. Teikniþjónustan s/f,
Bolholti 6, 3. hæð, sími 91-812099.
Vítamingreining, megrun, orkumællng,
svæðanudd, hárrækt með leysi, orku-
punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón-
stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275.
G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi.
Tímapantanir í síma 91-642984, sími
lögmanns 91-642985.
■ Einkamál
Óska eftlr að kynnast reglusamri
stúlku á aldrinum 36-40 ára. Svar
sendist DV merkt „Trúnaður 2447“.
■ Tilkynningar
ATH! Auglýsingadeild DV hefúr tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kennsla-náinskeið
Arangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
sfinsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafhar-
firði í sfina 91-54387. Þóra.