Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Side 46
54
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hvítir og svartir skautar. Mikið úrval.
Verð frá 3.450. Póstsendum.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7,
sími 91-31290.
SKANNER
600 dpi, 24-bita 149.000,-
PRENTARAR
RealTech 300 dpi 299.000,-
SKJÁIR
14" litaskjár (lc/si/ci) 48.000,-
20" litaskjár 8 bita 290.000,-
20" litaskjár 24 bita 390.000,-
15" einlitaskjár 59.000,-
19" einlitaskjár 99.000,-
AUKASPJÖLD
Reikniörgjörvi f. lc 19.900,-
QuickSilver f. si 29.000,-
Cache-In f. ci 25.000,-
Cache-In 50 f. ci 180.000,-
NewLife SE ogPlus 97.000,-
MINNISSTÆKKANIR
1 Mb SIMM 80 ns. 5.900,-
2 MbSIMM 11.500,-
4 Mb SIMM 25.000,-
16 Mb SIMM 125.000,-
ASANTÉ ETHERNET
NuBus 2 tengi 29.000,-
NuBus 3 tengi 32.000,-
SÍMANET 1.500,-
Slölvusetrið
Pöntunarsími 62 67 81
■ Verslun
Myndir á vinnustofuverði, vatnslitir,
akrýl, grafík. Alhliða skiltagerð,
tölvuskornir límstafir.
Merki myndhönnun, Borgartúni 23.
Opið 14-18 um helgina.
Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Stórkostlegt úrval af stökum titrur-
um, settum, kremum, olíum o.m.fl.
f/dömur og herra. Einnig nærfatn. á
dömur og herra. Sjón er sögu ríkari.
Opið frá 10-18, mán.-föstud., 10-20
laugard. og 13-18 sunnud.
Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígs-
megin), sími 91-14448.
fífc;
Stretchbuxur, svartar síðbuxur, stórar
stærðir. Treflar, vettlingar, alpahúfur
o.fl. Póstsendum. Greiðslukort.
Topphúsið, Austurstræti 8, sími
622570, og Laugavegi 21, sími 25500.
Ullarkápur
stórar starðir
R/C
Hraöakontrol - 12 og 24 volt.
Dugguvogi 23, sími 681037.
Fjarstýrð flugmódel í miklu úrvali,
stór sending nýkomin. Athugið, mörg
módelin aðeins í örfáum eintökum.
Alls konar aukahlutir og allt sem þarf
til að smíða módel. Póstkröfuþjónusta.
Opið mánudaga - föstudaga, 13-18,
og laugardaga, 10-12.
Þjófavarnarkerfi 12 volt.
Aukiö þægindin og
öryggið í bílnum.
ísetning á staönum.
Erum með
tískufatnaö
fyrir veröandi
mæóur frá
stæröinni 34.
Rafmagnsrúöulokari 12 volt.
Glæsilegt úrval dömu- og herrasloppa,
einnig velúrdress, snyrtivörur, gjafa-
vörur, nærfatnaður og náttfatnaður.
Gullbrá, s. 91-624217, Nóatúni 17.
MÆLA-0G BARKA VIDGERÐIR
HJÚLBARÐA VERKSTÆBI
SUÐURLANDSBRAUT16 - SÍMI679747
Greifislukortaþjónusta og raógreióslur
Verðandi mæður. Erum með mikið
úrval af tískufatnaði fyrir verðandi
mæður frá stærðinni 34. Tískuversl-
unin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105,
Rvík, sími 91-16688.
Tískuverslunin
Stórar Stelpur
Hverflsgðtu 106. Reykjavik *,V/ 16688
Barnalestir með flautu, kr. 990.
Hjól, kr. 1.250. Póstsendum. Selt í
Jólaskeifunni, Kolaportinu, bás 9,
Undralandi. S. 27977 og 20290.
Loksins komnar aftur: sokkabuxurnar
sem gera fæturna svo fallega. Stífar,
glansandi, sterkar. Póstkröfusími
92-14828. Æfingastúdíó. Opið frá 8-22.
Jólagjöfin hennar. Eitt besta úrvalið
af gullfallegum og vönduðum undir-
fatnaði á frábæru verði. Einnig
æðislegir kjólar frá East of Eden.
Korselett frá kr. 4373, m/sokkum.
Samfellur frá kr. 3896. Brjóstahald-
arasett frá kr. 4685, m/sokkum o.m.fl.
Ath. við erum með þeim ódýrustu.
Myndalisti yfir undirfatn. kr. 130.-
Opið frá 10-18 mán.-föstud., 10-20
laugard. og 13-18 sunnud.
Kristel, Grundarstíg 2, sími 91-29559.
Dömu - jóla - skór kr. 3.495.
Svartir, leður, 7 cm hæll, st. 38-42.
Póstsendum. S. 91-18199. Opið 12-18.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr-
vali, fjarstýnngar og allt efni til mód-
elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús-
ið, Laugavegi 164, s. 21901.
Nýjung: Gjafakort sem gleðja
hina verðandi móður.
Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6,
sími 91-626870. Visa/Euro.
Golfvörur t.d. 14 Spalding sett, kr. 9.600,
Northwestern barnasett + poki, kr.
8.600. Jólagjöf golfarans fæst hjá okk-
ur. Ath. lægsta verðið, mesta úrvalið.
Iþróttabúðin, Borgartúni 20, s. 620011.
Til jólagjafa!
Brúðukörfur, barnastólar, teborð,
ungbarnakörfur, óhreinatauskörfur,
blómakörfur og margar gerðir af körf-
um, smáum og stórum. Körfugerðin,
Ingólfsstræti 16, Rvk, sími 91-12165.
Jólatiiboó 25% afsláttur af öllum vörum.
Kreditkortaþjónusta. Póstsendum.
Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990.
■ Húsgögn
=Sá/HúSGÖGN
Sigild stálhúsgögn.
íslensk gæðaframleiðsla.
Sendum í póstkröfú.
Stálhúsgögn, Skúlagötu 61, s. 612987.
■ Varahlutir
Brettakantar á Toyota, MMC Pajero og
flestar aðrar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúfíúlok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddiplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
■ Bílar til sölu
20% afsl. geflnn af eftirtöldum bílum:
Toyota 4Runner ’85, glæsilegur,
Toyota Hilux ’87, toppeintak,
Suzuki Fox 413 ’85, lengri gerð,
Willys jeppi ’46, breyttur, eins og nýr,
Nissan Patrol pickup ’85,
Mazda 2000 ’82, mjög glæsilegur,
Lada 1200 ’88, lágt verð.
Tækjamiðlun Islands, s. 674727 á
skrifstofutima eða 656180 á kv.
DV
Volvo F 12 '83 með efnispalli, nýinnfl.,
til sölu. Verð 2,5 millj. + vsk., einnig
fleiri bílar og tæki, m.a. Scaniur R 142
H ’82-’86, ásamt fleiri tegundum.
Islandsbílar hf. Jóhann Helgason,
bilainnfl., Hörðalandi 16, Reykjavík,
sími 91-679350 og 985-30265.
Jólagjöfin þín. Til sölu Mercedes Benz
190 E, árg. ’84, sjálfskiptur, central-
læsingar, topplúga, toppbíll. Uppl. í
síma 91-44107.
Sony videomyndavél til sölu, 10 Lux,
6 x zoom, dagsetning og tími, tenging
við VHS tæki, myndminni (teikni) í 8
litum. Fylgt gæti taska og stefhuhljóð-
nemi. Verð 40 þús. Uppl. í síma
91-71270 á kvöldin.
Ford Bronco II, árg. 1984, til sölu, ekinn
aðeins 102 þús. km, sjálfskiptur,
vökvastýri, álfelgur, litur hvít-
ur/rauður, lánaverð 980 þús. Uppl. á
Borgarbílasölunni, símar 813050 og
813085.
Willys ’73, 6 cyl., 33" dekk.
Upplýsingar í síma 91-642190.
Bílasala Kópavogs. Verið velkomin.
Daihatsu Charade CX '88 til sölu, rauð-
ur, ekinn 48 þús. km, sjálfskiptur, 5
dyra, skipti/skuldabréf. Upplýsingar á
bílasölunni Bílatorgi, sími
91-621033.
MMC Lancer 1500 GLX '88 til sölu,
grásanseraður, ekinn 34 þús. km,
5 gíra, vökvastýri, rafrnagn í rúðum
og læsingum, skipti/skuldabréf. Uppl.
á bílasölunni Bílatorgi, sími 91-621033.
Jólatllboö. Mazda 626 2000 GLX dísil,
árg. 1986, til sölu, lánaverð 350 þús.,
staðgreitt 230 þús. Borgarbílasalan,
símar 813050 og 813085.