Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
55
pv_________________________Menning
Kammersveit
í Áskirkju
þokka sem oft einkennir ítalska höfunda og þegar
honum tekst best upp eru þær gullfallegar.
Verkin á þessum tónleikum voru misjöfn að gæðum
en þau sem höfðu mest upp á að bjóða voru verkin tvö
sem flutt voru eftir hlé, Concerto grosso í g moll og
Koncert fyrir 4 fiðlur í h moll. Þrátt fyrir ofangreindar
aðfinnslur viö verkefnavahð verður ekkert svipað sagt
um flutning verkanna því hann var mjög góður. Ein-
leikaramir stóðu sig alhr með prýði. Auður Hafsteins-
dóttir lék erfiðan Konsert í e moh af miklu öryggi og
krafti. Leikur Camihu Söderberg í konsertinum fyrir
sópraninu blokkflautu var glæshegur og með ólíkind-
um hve mikið hún getur gert á þetta smágerða hljóð-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
færi. Systumar Rut og Unnur María léku mjög fallega
í Concerto grosso og sama er að segja um einleikarana
fjóra í síðasta verkinu en þar bættist Bryndís Pálsdótt-
ir í hópinn. Hljómsveitin komst einnig vel frá sínu.
Enginn stjómandi var en Rut konsertmeistari leiddi
hópinn um leið og hún sjálf lék. Gekk það yfirleitt vel
þótt einstaka sinnum væm byrjanir óöruggar.
Kammersveit Reykjavíkur hélt tónleika í Áskirkju
í gær. Á efnisskránni voru verk eftir António Vivaldi.
Einleikarar voru Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari,
Camilla Söderberg blokkflautuleikari, Rut Ingólfsdótt-
ir fiðluleikari, Unnur María Ingólfsdóttir fiðuleikari
og Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari.
Vivaldi hlaut þau örlög að faha í gleymsku í langan
tíma eftir andlát sitt og það þrátt fyrir miklar vinsæld-
ir og virðingu sem hann naut í lifanda lífi. Það sem
beindi sjónum manna að honum aftur var að upp kom
að Jóhann Sebastian Bach hafði notað ýmis verk hans
sem fyrirmynd sinna. Tuttugasta öldin hefur síðan
verið Vivaldi mjög vinveitt.
Þegar hlýtt er á heha tónleika, eingöngu með verkum
Vivaldis, er erfitt að verjast þeirra hugsun að hann
standi ef th vih ekki alveg undir þeirri frægð sem
hann um síðir hefur hlotið. Verk hans em, þegar
grannt er skoðað, ákaflega einfóld og sérkennhega
kassalaga í hendingaskipan. Mikið er um að sömu
hugmyndir séu notaðar aftur og aftur. Tónlistin er að
mestu hómófónísk, þ.e. laglína með undirleik og oft
skortir á dýpt, einkum af því að undirleikurinn er
stundum hálffátæklegur. Vivaldi státaði sig af því að
semja verk sín hraðar en skrifarar hans gátu afritað
raddirnar og má heyra ástæðuna fyrir því. Tónhstin
er þó ahs ekki án kosta. Það sem Vivaldi gerir vel er
að semja laglínur. Það gerir hann með sérstökum
Smáauglýsingar
M. Benz 380 SE, árg. '80, til sölu, ekinn
110 þús. Bíll með öllum aukahíutum.
Símar 688177 og 985-27774.
■ Skemmtanir
Hin dularfulla, gullfallega prinsessa,
söngkona og nektardansmær vili
skemmta í úrshátíðum, steggjapart-
íum og á skemmtistöðum. S. 91-42878.
■ Sport
Gotf, Gotf. Þið finnið jólagjöf golfarans
hjá okkur. Glæsilegt úrval í stærstu
sérverslun golfarans. íþróttabúðin,
Borgartúni 20, sími 91-620011.
MIKIÐ ÚRVAL AF
BÍLUM Á VERÐI OG
KJÖRUM VIÐ
ALLRA HÆFI!
B|LAHÚSIÐ
B I
sævarhöfða 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar
YFIR 150
BÍLAR Á
STAÐNUM
AMC Cherokee Laredo 4,0 '91, ek.
aðeins 300 km, sjálfsk., álfelgur,
rafm. í rúöum, ice-pack, samlæsing
o.fl. Ath. skipti á mun ódýrari. Verö
2590 þús. Höfum einnig árg. '86,
'87, '88 og '89.
Nissan Sunny 2000 GTi '91, ek.
aðeins 4 þ. km, 5 gíra, ABS, álfelg-
ur, toppl., samlæsing, 143 hö. o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 1160
þús. stgr. Höfum flestar árg. af
Sunny á skrá.
Nissan Pathfinder 2,4 '88, ek. 151
þ. km, 5 gira, 31" dekk, topplúga,
brettakantar, gott útlit o.fl. Ath.
skipti á ód. Verð 1190 þús. stgr.
Höfum einnig 6 cyl. og 4 cyl. á skrá,
árg. '87, '89 og 1990.
Subaru Legacy 1800 sedan 4x4 '90,
ek. 25 þ. km, 5 g., samlæsing, rafm.
i rúðum o.fl. Ath. skipti á ód. Verð
1190 þús. stgr.
AMC Wrangler Laredo 4,0 '91, ek.
aðeins 3' þ. km. 5 gíra, álfelgur,
veltigrind, krómgrill o.fl. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 1780 þús. stgr. Höf-
um einnig mikið breyttan Wiliys,
árg. 1978.
Nissan Patrol turbo dísil '85, ek. 101
þ. km, 5 g., upphækkaður, 33" dekk,
brettakantar o.fl. Ath. skipti á ód.
Verð 1250 þús. Höfum einnig árg.
’84, '85, '86, ’87 og 1990.
MMC Lancer 1500 GLX '87, ek. að-
eins 50 þ. km, sjálfsk., sumar- og
vetrardekk o.fl. Aðeins bein sala.
Verð 630 þús. Höfum einnig Lancer
hlaðbak, árg. '90.
Toyota Corolla Touring 4x4 ’89,
ekinn 67 þ. km, 5 gíra, samlæsing
o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1090
þús.
MMC Colt 1500 GLX ’89, ek. 58 þ.
km, 5 gfra, rafm. i rúðum o.fl. Ath.
skipti á ódýrari. Verð 690 þús. stgr.
Höfum einnig árg. '85, '86 og 1987.
; r
Höfum allar árg. af Subaru 1800,
bæöi sedan og station, sjáIfskipta
og beinskipta.
MMC Galant 2000 super saloon '89,
ek. aðeins 51 þ. km, sjálfsk., toppl.,
álfelgur, rafm. i rúðum o.fl. Ath.
skipti á ód. Verð 1150 þús. stgr.
Höfum einnig Galant 2000 GLSi.
Nissan Primera 2000 SLX '91, ek.
27 þ. km, 5 gira, samlæsing, ratm.
I rúðum o.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 1150 þús. stgr. Höfum einnig
árg. 1990.
VERIÐ VEL UNDIR VETURINN BUIN, URVAL FJORHJOLADRIFSBILA A
VERÐI OG GREIÐLSUKJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI!
HÖFUM TÖLUVERT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Á SÉRLEGA GÓÐUM KJÖRUM, JAFNVEL
ENGIN ÚTBORGUN, GREIÐSLUKJÖR TIL ALLT AÐ ÞRIGGJA ÁRA!!!
ÚRVAL NÝLEGRA BÍLA, YFIR150 BÍLAR Á STAÐNUM!