Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 48
TAMNINGAMAÐUR Óskum eftir tamningamanni til starfa. Upplýsingar gefur hr. Sigurjón Bláfeld í síma 32533. jjT TcraVn \ í LAUGARDAL Minnist látinna ástvina um hátíðarnar Stormljós, luktir og önnur ódýr Ijós á leiði sem henta íslensku veðurfari. Mikið úrval af margs konar kirkjuleg- um munum og gjafavörum nýkomið. Einnig fjölbreytt úrval af ódýrum og vönduðum kertastjökum og ódýrum kertum sem renna ekki. Sendum gegn póstkröfu Kirkjumunir Kirkjustræti 10 Sími 15030 áWIMÉiB Lögmanns- & fasteignastofa REYKJA VÍKUR Skipholti 50C, sími 678844 Einbvli raðhús Fasteign er okkar fag Hafnarfjörður. 2, 3 og 4 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. Til afh. strax. Garðabær. Ca 150 fm einbýli ásamt 45 fm bílskúr, falleg gróin lóð. Ákveðin sala. Kópavogur. Ca 150 fm raðhús ásamt rými í risi, afhendist full- gert að utan, fokhelt að innan. Útsýni. Ca 20 km frá Rvík, einbýl- ishús, ca 200 fm, ásamt 150 fm skemmu. í nógrenni Reykjavíkur er laust mjög gott, fullbúið raðhús með séríbúð í kjallara. Arinn, parket, garðhús, gróinn garður. Mjög góð lán áhvílandi. Grafarvogur. 146 fm neðri hæð í tví- býli ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið undir tréverk. Einbýli í miðbæ. Töluvert endurnýjað einbýlishús á rólegum stað. 4 svefnher- bergi og setustofa í risi. Vesturbær. Lítið snoturt einbýli, kjall- ari, hæð og ris, ákveðin sala. Parhús í Grafarvogi. Húsin eru á 2 hæðum með innb. bílskúr, alls ca 180 m2. Afhendast fokheld með járni á þaki. Til afh. strax. Verð 7,3 millj. 2 5 horb. Vindás. Góð 75 fm, 2ja herb. íbúð, allt nýtt, laus strax. Hafnarfjörður. 125 fm lúxusíbúð á besta stað, frábært útsýni. Álftahólar. Ca 75 fm íbúð, laus Nökkvavogur. Ca 3-4 herb. íbúð. Ca 80 fermetrar, efri hæði í tvíbýli. Állheiraar. Stórglæsile íbúð. Ibúðin er öll par 3ja herb. (etlögð og með nýjum innréttingtiœ laus tii ufhendingar stn Jbúöiner X. í hjarta borgarinnar Ibúðir fyrir 55 ára og eldri! 2ja og 3ja herbergja stórglæsilegar full- búnar íbúðir. Stutt í alla þjónustu. Hagstæð kjör og greiðsluform við allra hæfi. Allar upplýsingar og öll þjónusta við væntanlega kaupend- ur. Þverholt. Ca 75 fm íbúð ásamt bíl- skýli. Ib. afhendist tilb. undir tré- verk. Til afhendingar strax. Miðbær. Nýleg, m:ög nerstæð ug skemmtileg íbúð í nýlegu húsi. Áhv. Ca 4,6. Miðbær. Glæsileg ca 110 fm 5 herb. íbúð. Allt nýtt. Parket á gólfum, tvennar svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt á sölu. Kópavogur. 3-4 herb. risíbúð í tví- býli. Smekkleg eign. Verð 5,6. Rauðarárstígur. 2ja herb. íbúð, ca 70 fm, ásamt bílskýli, til afhending- ar strax. Suðurgata, Hafnarfirði. 4 herb. + bíl- skúr. íbúðin er stórglæsileg, í fjórbýli, afhent fullbúin að utan, tilbúin undir tréverk að innan. Ath.! Til afhendingar strax. Grafarvogur. Stórglæsileg 5-7 herb. íbúð á tveimur hæðum, fullbúin sam- eign. Ibúð tilbúin undir tréverk. Til afh. strax. ---- sett í austurbæ. I Skeifunni. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Hver hæð ca 415 fm. Vel stað- sett hús. Nánari upplýsingar á skrifst. 7 hektara land liggur að sjó. Nánari uppl. á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði við Laugaveg. Ólafur örn, Rut Stefensen, Gísli Björnsson og Sigurberg Guðjónsson hdl. MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Sviðsljós Þau unnu hug og hjörtu gestanna börnin sem sungu jólalög I Listasafni íslands á mánudaginn þegar verið var að tilnefna tíu bækur til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þetta var skólakór Kársnesskóla og stóð hann sig með mikilli prýði. DV-mynd BG Óbirt ljóð Steins Steinarr . DV-mynd S í tilefni nýrrar heildarút- gáfu á ljóðum Steins Stein- arr, sem hefur m.a. að geyma áður óbirt ljóð eftir skáldið, var efnt til bók- menntakynningar á Hótel Borg á fimmtudagskvöldið þar sem ljóð hans voru flutt. Tveir leikarar, þau Bára Lyngdal og Kristján Frankl- ín Magnús, lásu ljóðin upp í mjög svo notalegu um- hverfi en reynt var að skapa þar stemningu í anda fimmta áratugarins. Tónlistarmennimir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson fluttu enn- fremur nokkur vinsæl lög Magnúsar við ljóð Steinarr og Arni Elvar lék kafíihúsa- djass fyrir gesti. Bubbi Morthens fékk nýlega afhenta gullplötu frá Steinum hf. fyrir breiðskífu sína Ég er. Platan hefur samkvæmt þvi selst í yfir þrjú þúsund eintökum en á henni eru tónleikaupptökur frá síðasta ári. Afhendingin fór fram í beinni útsendingu á rás 2 og það var Steinar Berg sem afhenti plötuna. DV-mynd RASI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.