Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Side 49
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. 57 Haldið þið að það væri ekki huggulegt að bregða sér i eina slika næst þegar von er á matargestum? Allar vangaveltur um að maturinn sé ekki nógu góður væru fyrir bí því gestirnir myndu hvort eð er ekki taka eftir því. Nú geta því húsmæður jafnt sem heimilisfeður notið sín við eldhússtörfin og það er hann sennilega búinn að uppgötva þessi. DV-mynd GVA Þessar yngismeyjar voru í sinu fínasta pússi enda að koma jól. DV-myndir BG Svidsljós Starfsmenn Steina hf. Komnir yfir kláðastigið „Það hefur sprottíð héma heilmik- ið skegg og þetta hefur vakið gífur- lega athygli. Það er alveg sama hvert maður kemur það vita allir af hverju við emm svona loðnir í framan," sagði Steinar Berg ísleifsson hjá Steinum hf. í samtah við DV. Starfsmenn Steina í sölu- og lag- erdeild tóku sig til fyrir rétt rúmum mánuði og neituðu að skerða hár sitt og skegg fyrr en þeim hefði tekist að selja 100 þúsund plötur á þessu ári. „Við erum búnir að selja 87.500 ein- tök núna og náum þessum því líklega í síðasta lagi á miðvikudaginn," sagði Steinar, en þá verður farin hópferð til rakarans. „Við emm komnir yfir kláðastigið, það var alveg agalegt. Menn hafa hins vegar verið að uppgötva alls kyns takta tengda skegginu, bæði að bíta í yfirvaraskeggið og svo hafa þróast upp alls kyns munnviprur sem tengjast því,“ sagði Steinar og hló. FERÐATÆKI SEM NÁ 5 STUTTBYLGJUM verðkr. 5.5621 SELENA ferðatækin eru hljómgóð og næm og tilvalinn í eldhúsið, bústaðinn eða bátinn. Þau ná mið- lang- 5 stuttbylgjum og FM, ganga fyrir raf- hlöðum og rafmagni (220 volt) og eru með innbyggt loftnet. Þær Berglind og Sigriður voru iðnar við að gefa jafnt börnum sem full- orðnum gos enda nóg til! JólahófhjáKok „Við notuðum tækifærið því við vorum að opna nýja álmu, og svo eru jóhn að koma, að kaha saman við- skiptavini og starfsfólk til þess að leyfa þeim að blanda geði og kynn- ast,“ sagði Ásdís Loftsdóttir sem sér um almannatengsl hjá Vífilfelh. Verksmiðjan VífilfeU efndi til jóla- hófs í síðustu viku í nýju viðbótar- húsnæði að Stuðlahálsi og mættu þangað hátt í tvö hundruð manns. „Við vorum með jólatré og fengum drengjakór Laugameskirkju til þess að syngja fyrir okkur. Einnig buðum við upp á ýmsar veitingar sem við framleiðum sjáif, gos, snakk, súkkul- aði og óáfengan bjór,“ sagði Ásdís. verðkr. 3.910 Tento sjónaukar. Taska fylgir. BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HF. Suðurlandsbraut 14108 Heykjavík Símar 6812 00 & 312 36 Varahlutaverslun, beinn síml 3 92 30 Þessi mynd var tekin af starfsmönnum Steina fyrir rétt rúmum mánuði en þá höfðu þeir einungis safnað skeggi í nokkra daga. DV-mynd BG Þessi var aftur á móti tekin í vikunni og hafa þá nokkr- ir bæst í hópinn sem ekki voru með í fyrstu myndatök- unni. F.v., Stefán, Árni, Kjartan, Magnús, Ævar, Stein- ar, Karl, Davið, Guðbergur, Ómar og Guðmundur. DV-mynd RASI VERONA TAMIGI ITOLSK leðursófasett á hreint frábæru verði marsiglia SMIÐJUVEGI 30 - KÓPAVOGI SÍMI 72870 RAUTT LjOS ^RAUTT LjOSí tírÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.