Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 54
62 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Mánudagur 16. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld- járn. Sextándi þáttur. 17.50 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Endursýndur þáttur. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (68:78). (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð sem gerist í smábæ á landa- mærum Bandaríkjanna og Kanada um 1880. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 19.20 Roseanne (18:22). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina kviðmiklu og kotrosknu Roseanne. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sext- ándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Sædrekinn. Seinni hluti. (Sea Dragon). Ný, bresk sjónvarps- mynd. Þetta er saga um svik og vináttu og gerist á 10. öld. Höfð- ingi er myrtur og víkingurinn Þor- móður fer ásamt þræl sínum og reynir að koma fram hefndum. 21.40 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viöburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.15 Litróf (8). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Follnn og félagar. Teikni- mynd. 17.40 Maja býfluga. Teiknimynd um hressa býflugu og vini hennar. 18.05 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Systurnar. Vandaöur framhalds- þáttur. 21.10 örlagasaga (Die Bertinies). Fyrsti þáttur af fimm í nýjum þýsk- um framhaldsflokki. 22.45 Booker. Booker er virkilega svalur náungi sem lætur aldrei deigan síga. 23.40 ítalski boltinn - Mörk vikunnar. Allt það besta frá þeim bestu. Þetta er knattspyrna eins og hún gerist best. 0.00 Fjalakötturinn. Silungurinn (La Truite). 1.40 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt « hádegl. 12.01 A6 utan. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 'í, 12.48 Auðllndln. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagslns önn - Auglýsingar, auglýsingatækni og auglýsinga- sálfræði. Umsjón: Ölafur H. Torfa- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögln viö vlnnuna. Savannatríóið og sambatónlist frá Brasillu. 14.00 Fréttlr. 14X13 Útvarpssagan: „Astir og örfok" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (9). 14.30 Mlðdeglstónllst. „Choralis" eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jac- quillat stjórnar. - Sönglög eftir Samuel Barber. Roberta Alexander syngur, Tan Crone leikur á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Það er drjúgt sem drýpur. Vatn- ið I íslenskum bókmenntum. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Valgerð- ~ > ur Benediktsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Glsla- dónir. (Aður á dagskrá I ágúst 1989. Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 „Lelkfangabúöln ævlntýralega" eftir Ottorino Respighi. St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leik- ur; Sir Neville Marriner stjórnar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæð- isstöðva I umsjá Áma Magnússon- ar. Meginefni þáttarins eru sorp- hirðumál á landsbyggðinni. Stjórn- andi umræðna ásamt Árna er Inga Rósa Þórðardóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Um daglnn og veglnn. Brynjólfur Jónsson talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún ■' Kvaran. (Aður útvarpað laugar- dag.) 20.00 Hljóörltasafnlð. Utvarpað verður frávortónleikum Karlakórsins Fóst- bræðra frá I aprll á þessu ári, sem haldnir voru I Langholtskirkju I til- efni 75 ára afmælis kórsins. 21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum. Sr. Sig- urður Ægisson kynnir rjúpuna. b. Þættir af íslenskum Ijósmæðrum. Moðal annars verður sagt frá fyrsta sjúkraflugi á Islandi með „hele- kopter. c. Rímnastemmur. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafirði.) Lesari ásamt umsjónarmanni Sigr- ún Guðmundsdóttir. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Stjórnarskrá islenska lýðveldls- Ins. Umsjón: Ágúst ÞórÁmason. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Slgurður Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist og jólaskap- ið verður á sínum stað. 13.00 íþróttafréttlr eitt. Aðalstöðin kl skrá Aðalstöðarinnar í ■ eins og aRa virka daga vik- unnar. Undanfama tvo mánuði hafa um 400 manns komið fram í þessum þátt- Sá háttur er jafnan hafður á að sijórnendur eru fengnir víðs vegar úr þjóðfélaginu og þeir fá ti! sín gesti í þætt- ina til þess að fjalla um hin margvíslegustu mál. Ahersla er lögð á urafjöll- un um ísland í nútíð og framtíð og tekið á mörgura málefnum með hliösjón af í dag stjórnar Ómar Valdi- marsson Íslendingafélagínu á Aðalstöðinni. Ómar er gamalreyndur blaðamaður og hefur vakiö athygli í'yrir útvarpsþætti sína. Hann mun koma víða við í dag og fá tö sín góða gesti. sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. Um- sjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds- son. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood“. Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkiö í Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 -687 123. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreii Jónsdóttur. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laug- ardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan: „Merry Christmas Everyone" með Shaking Stevens frá 1991 - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp é báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram- 3.00 Ídagsinsönn-Auglýsingar.aug- lýsingatækni og auglýsingasál- fræði. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veöri, færð og fiug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fróttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Jólaleikur Bylgjunnar verður á dagskránni einhvern tímann fyrir fjögur. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Vandaöur fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tón- list og skemmtilegt spjall. Dóra Einars með öðruvísi pistil. 18.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 18.05 Simatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urösson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'- ann hafa það! 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöldmáltíðinni til að vera meö þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leið- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrimsson - ekki þó hinn eini sanni en verður þaö þó væntanlega einhvern tíma. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Jólatón- list, jólagetraunir og nóg að gerast við jólaundirbúninginn. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. ívar spjallar við hlustendur á leiðinni heim úr vinn- unni og kíkt verður inn til Hlölla í Hlollabúö. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi og hjálpar húsmæðrunum við að þurrka af og baka fyrir jólin. Hlustendur sem eru í jólahugleiðingum, kvöldið er ykkar, síminn er 670957. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannsson tal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá þar sem þær stöllur lesa m.a. úr bréfum frá hinum ýmsu saumaklúbbum landsins. Ef vel liggur á þeim bjóða þær einum klúbbnum út að borða. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er aö gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. 15.00 Tónllst og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Islendingaiélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíö og framtíð. Stjórnandi í dag er Ómar Valdimarsson. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. 21.00 Á vængjum söngsins. M.a. atriði úr óperum og óperettum, söng- lög oa léttklassískir tónar. Um- sjón: Operusmiðjan. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Blústónlist af bestu gerð. Sóíin fnt 100.6 13:00-15:00 Íslenski fáninn. Þáttur um daglegt brauð og allt þar á milli Björn Friðbjörnsson, Björn Þór Sigbjörnsson. 15:00-18:00 Hrlngsól. Jóhannes Ara- son. .18:00-20:00 í helmi og gelmi. Ölafur Ragnarsson. 20:00-22:00 Anna Mjöll Ólafsdóttlr. 22:00-01:00 Ragnar Blöndal. 01:00-07:00 Björgvin Gunnarsson. áLrá FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Natan Haróarson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. Ó*// 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wlfe of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Dlff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. Getraunaþátt- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 Alice to Nowhere. Fyrri þáttur af tveimur. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ t ★ 13.00 Skíöi. Heimsbikarmót. 15.00 Tennis. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 Euro Fun Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 Kick Boxing. Heimsmeistaramót áhugamanna. 21.00 Football Euro Goals. 22.00 Hnefalelkar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.00 lce Speedway. 14.00 Eróbikk. 14.30 Whlte Water. 15.00 Hokkí 91. Leikur Hollands og Þýskalands í Evrópubikarkeppn- inni. 16.30 Gillette-sportpakkinn. 17.00 International 3 day Eventlng. 18.00 Go. Hollenskt mótorsport. 19.00 Formula One Grand Prix Films. 19.30 Fun TV Snowboarding. 20.00 Winter Sportscast-Olympics ’92. 20.30 The Best of US Boxing. 22.00 Knattspyrna á Spáni. 22.30 Ruðningur A XIII. 23.30 Arnold Palmer Signs off. 0.30- Glllette-sportpakkinn. Rás 1 kl. 13.05: Auglýsingar og auglýsinga- sálfræði - í dagsins önn Auglýsingar eru fyr- irferðarmiklar í fjöl- miðlum fyrir jólin nú sem endranær. í þætt- inum í dagsins önn á rás 1 klukkan 13.05 í dag ijallar Ólafur H. Torfason um auglýs- ingasálfræði. Hann ræðir meðal annars við Kristján Guð- mundsson sálfræðing um hagnýtingu aug- lýsingamanna á sál- fræðilegri þekkingu og ýmis tækniatriði sem auglýsingamenn hafa í huga þegar þeir reyna Ólafur Torfason fjallar um aug- að ná athygli neyt- lýsingasálfræði. enda. Lárus H. Grímsson tónskáld flytur eigið tónverk i Litrófi. Sjónvarp kl. 22.10: Iitróf Þáttur Arthúrs Björgvins Bollasonar um listir og menningarmál er bæði fjöl- breyttur og frumlegur. Þar er stiklað á öllu því helsta sem er að gerast í iistalífinu hveiju sinni, sérfræðingar eru fengnir til að fjalla um sýningar og spakir menn flytja pistla um hvaðeina sem snertir iíf og list þjóðar- innar. í þættinum í kvöld verður farið á sýningu Rúríar og finnska myndhstarmanns- ins Hannus Sirens í Nýlist- arsafninu og ætlar Þorvald- ur Steingrímsson myndlist- armaður með meiru að fjalla um þá sýningu. Einar Már Guðmundsson flytur ljóð úr bók sinni Klettur í hafi við mynd eftir Tolla. Lárus H. Grímsson tónskáld flytur eigið tónverk. Tryggvi Hansen torfhleðslu- og myndiistarmaður verður í Málhorninu og sitthvað fleira forvitnilegt ber fyrir augu og eyru. Sorphirða og fórgun er í miklum ólestri víða um land. Þess eru dæmi að sorpi sé ýtt út í sjó, það sé brennt á víðavangi og fleiri álíka ógeðslegar lausnir mætti nefna. Aö undanförnu hefur orðið nokkur umræða um þessi mál en enn sem komið er viröist fátt um Iausnir. Sorphirðumál á lands- byggðinni verða meginvið- fangsefnni Byggðaiínunnar í dag. Byggðalínan er sam- starfsverkefni svæöisstöðva Útvarpsins og munu aðilar víðs vegar af Iandinu leggja orð i beig í umræðum í beinni útsendingu. Umsjón- armaður Byggðalínunnar er Árni Magnússon á Akur- eyri en stjórn umræðu er i hans höndum auk Ingu Rósu Þórðardóttur á Egils- stöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.