Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Page 48
F R
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Rítstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991.
(>
Læt hann ekki frá mér
„Ég læt drenginn ekki nauðugan
frá mér og mun berjast fyrir þvt.
Þaö er búiö aö flandra nóg meö
hann á síðustu mánuðum. Hann
er nánast búinn að halda sér i mig
frá því hann kom til mín í síðustu
viku," sagði rúmlfiga fertug móðir
í viðtali við DV í gær. Konan fer
huidu höfði í Reykjavík með tæp-
lega 11 ára son sinn sem tekinn var
úr urnsjá fósturforeldra á Húsavik
í síöustu viku.
Pyrrum sambýlismaöui* konunn-
ar var handtekinn og settur í fanga-
geymslur lögi*eglunnar á Akureyri
aðfaranótt aðfangadags vegna
brottnáms drengsins. Honum var
síöan sieppt aö loknum yfirheyrsi-
um. Lögreglan á eftir að yfirheyTa
móðurina.
Að söp talsmanns hjá Rann-
sóknarlögreglu rikisins mun RLR
ekki taka drenginn af móðurinni -
það verði barnavemdaryfirvöld aö
gera. Hins vegar geti veriö aö veitt
yrðí aðstoð við það ef þess yrði ósk-
að.
Konan á íbúð á Akureyri en seg-
ist hafa flutt til Reykjavíkur vegna
persónulegra haga sinna. Þegar DV
tók viðtal við hana og drenginn í
gær voru þau ekki í þeirri íbúð sem
konan hefur til umráða í Reykjavík
heldur í husnæði sem mæðginin
fengu afdrep í á meðan þau fara
huldu höfði, Menn frá RLR knúðu
dyra híá raóðurinni eftir aö barnið
kom suður í síðustu viku en þeim
var ekki hleypt inn. Síðan hefur
Móðfrin skyggð með drenginn,
tæplega 11 ára, og 5 mánaða dótt-
ur í gær. DV-myndS
móðirin verið í felum með dreng-
inn.
Móöirinn á fimm böm. Eitt þeirra
er uppkomíð. Það yngsta er 5 mán-
aða stúlka sem móðirin hefur hjá
sér. Vegna áfengisvandamála
hennar tóku bamaverndaryfirvöld
nyrðra drenginn frá móðurinni í
vor. Fór hann fyrst á heimih í Eyja-
frrði en síðan tíl fósturforeldra á
Husavík. Tvær stúlkur, 12 og 14
ára, voru sendar til „foreldra“ í
Danmörku.
„Ég er viss um að stelpurnar
væra líka komnar til min ef þær
væra á landinu. Ég talaöí við þær
síðast í gær. Þá var greinilega húið
að segja þeim að ég hefði rænt hróð-
ur þeirra og ég fengi fangelsisdóm.
Mér datt aldrei í hug að ég myndi
þurfa að standa frammi fyrir því
að börnin min yrðu tekhr fyrr en
að því kom. Ég átti við áfengis-
vandamál að stríða og ég hef staðið
mig hvað það varðar eftir að börn-
in voru tekin,“ sagði móðirin. Hún
hefur gengist undir áfengismeðferð
hjá yfirlækni Qórðungssjúkrahúss-
ins á Akureyri. Segist hún reiðubú-
in til þess að sætta sig við að bama-
verndaryfirvöld í Reykjavík hafi
strangt cftirlit með uppeldi hennar
á syni sinum.
Bamaverndaryfirvöld á Akur-
eyri hafa forsjá yfir drengnum. Hjá
Félagsmálastofnun Akureyrar
fengust þær upplýsingar í gær að
þetta mál verði ekki rætt við fjöl-
miðla.
-ÓTT
Veiðamá 35 þús-
~ undlestiraf rækju
Leyft verður að veiða sjö þúsund
lestum meira af rækju á yfirstand-
andi veiðitímabiii, sem nær til ágúst-
loka á næsta ári, en áður hafði verið
ákveðið.
Sjávarútvegsráöuneytið hefur
fengið niðurstöður endurmats á
rækjustofninum frá Hafrannsókna-
stofnun. Samkvæmt þeim er ástand
stofnsins betra en áður var talið.
Stofnunin lagði því til að heildar-
kvótinn fyrir rækju á vertíðinni yrði
aukinn úr 28 þúsund lestum í 35 þús-
und lestir.
ORÝGGISSÍMINN
Vandað og viðurkennt öryggistæki
fyrir þig og foá sem þér þykir vænt um
Sala - Leiga - Þiónusta
' ^ ® 91-29399
Allan sólarhringinn
VARI
Öryggisþjó'nusta
síðan 1 9ó9
LOKI
Þannig fór Þorsteinn
á einum degi úr hvalnum
og í rækjuna!
• '
Stórum farmi af óseldum jólatrjám, norðmannsþini, var ekiö á bálköstinn á Seltjarnarnesi í gær. Mál manna er
að færri börn safni í brennur en áður tíðkaðist. Nú sjá „bæjarkarlarnir“ yfirleitt um brennurnar. DV-mynd Hanna
Mikillviðbúnaður
vegnasjúklings
Talsverður viðbúnaður var undir
kvöld í gær þegar flytja þurfti slasað-
an mann í skyndi frá Höfn í Horna-
firði til Reykjavíkur. Lunga féll sam-
an í manninum vegna rifbrots.
Senda átti þyrlu eftir sjúkhngnum.
Þyrla Gæslunnar varð hins vegar að
snúa við við suðurströndina vegna
mjög slæmra flugskilyrða. Þyrlu-
menn hjá vamarliðinu treystu sér
ekki af stað. Var þá sendur sjúkra-
bíll með lækni frá Höfn með mann-
inn. Annar bíli, sem sendur var frá
Reykjavík, átti að taka sjúklinginn á
Suðurlandiígærkvöldi. -ÓTT
Trillaíhafvillum
Leitað var að trillu í hafvillum með
einum manni um borð út af Vest-
fjörðum í gærkvöldi. Rafmagn hafði
farið af bátnum og vissi sjómaðurinn
ekki hvar hann var staddur með
óvirk siglingatæki í myrkrinu.
Áður en DV fór í prentun fengust
þær upplýsingar hjá Landhelgis-
gæslunni að bátar væru á leið til að
aðstoðatrilluna. -ÓTT
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Suðlægar áttir og hlýindi
Á sunnudag veröur suðvestanátt á landinu með skúmm eða éljum um vestanvert landið og með suðausturströndinni. Þurrt verður og sums
staðar bjart veður á Norður- og Norðausturlandi. Hiti verður um og yfir frostmarki. Á mánudag verða skil á leið norðaustur yfir landið með
hvassri suðaustanátt og rigningu um allt land. Hvöss suðvestanátt og él fylgja í kjölfarið. Hlýtt verður framan af degi en svo fer veður kólnandi.