Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992.
PV___________________________________________________________________________Sviðsljós
Nýársfagnaður á
Grensásdeildinni
Hér sést Helgi Seljan skemmta við undirleik Sigurðar Jónssonar tannlæknis.
Nýársfagnaður Grensásdeildar
Borgarspítalans var haldinn í síð-
ustu viku þar sem ýmsir skemmti-
kraftar komu fram og skemmtu.
Það var einn sjúklinganna, Sigur-
geir Þorgrímsson, sem stóð fyrir því
að skipuleggja nýársfagnaðinn en
hann skipulagði einnig jólafagnað
deiidarinnar fyrir jólin.
„Áöur fyrr var nefnd í gangi sem
sá um skemmtikvöld einu sinni í
viku og nú er verið að reyna að end-
urvekja það þar sem þörfm er brýn,“
Sigurgeir Þorgrímsson, einn sjúkl-
inga á deildinni, hafði allan veg og
vanda af skemmtuninni.
DV-myndir Hanna
sagði Margrét Hjálmarsdóttir, deild-
arstjóri 2. hæðar Grensásdeildarinn-
ar, í samtali við DV.
Margrét sagði að það hefði verið
virkilega mikil ánægja með þetta
kvöld og væri vel þegið þegar lista-
menn bjóðast til að skemmta þessu
fólki sem kannski kemst ekki út úr
húsi í langan tíma.
Að þessu sinni voru það þau Helgi
Seljan, fyrrum alþingismaður, Sig-
urður Jónsson tannlæknir, Magnús
Jónsson minjavörður, Njáll Sigurðs-
son námsstjóri, Sigurður Rúnar
Jónsson tónlistarmaður, Guðbjörn
Ingvason eftirherma og Jóhanna
Linnet sópransöngkona sem
skemmtu mönnum.
11
ERTU MEÐ SKALLA?
HARVANDAMAL?
Aðrir sætta sig ekki viö þaöl
Af hverju skyldir þú gera þaö?
□ Fáöu aftur þitt eigið hár sem vex eöiilega
□ sársaukalaus meöferö
□ meöferöin er stutt (1 dagur)
□ skv. ströngushi kröfum
bandariskra og þýskra staöla
□ framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaöra lækna
Upplýsingar hjá_
Rakarastofan
Neðstutröð 8
Kóp., s. 641923
Tége hársnyrting
Grettisgötu 9,
s. 12274
JÁKÖ
Vélar og efnavörur
* Sandblásturstæki,
sandblásturssandur,
gler-, stál- og álsandur.
* Sjálfvirkar þvottavélar
fyrir vélahluti, margar
stærðir og gerðir.
* Háþrýstitæki, stór.
* Dælur, margar gerðir
og stærðir fyrir vatn og
olíu.
* Útblástursviftur, tvær
tegundir.
* Olíusugur.
* Sótthreinsiefni fyrir
kjöt, fisk, brauðgerðir
og heimili.
* Umhverfisvæn sót- og
olíuhreinsiefni.
* Tjöruhreinsiefni fyrir
bíla, umhverfisvænt.
* Afrakatæki fyrir hest-
hús o.fl.
* Þurrskápar fyrir tau,
fyrir stofnanir og heim-
ili.
VERIÐ VELKOMIN í
SÝNINGARSAL OKKAR
JAjJÁKÓ
vélar og efnavörur
Auðbrekku 24, Kóp.
Sími 641819
Fax 641838
Clarins - kynning
í Hafnarborg
David Pitt & Co. hf„ í samvinnu
við snyrtivörufyrirtækið Clarins,
stóð nýlega fyrir kynningu á nýrri
snyrtivörulínu frá Clarins sem vænt-
anleg er á markaðinn í mars.
Nýja línan, svokölluð litalína, felur
í sér make-up, augnskugga, varaliti
og aðrar nýjungar frá snyrtivörufyr-
irtækinu sem hingað tii hefur bara
verið með krem eða svokallaðar húð-
vörur.
Hátt í 200 manns voru boðin á
kynninguna, þeirra á meðal snyrti-
sérfræöingar, viöskiptavinir, versl-
unareigendur og fjölmiðlafólk.
Christian Courtin-Clarins, forstjóri
alþjóðlegu viöskiptadeildarinnar í
París, kom gagngert hingað til lands
til að vera við kynninguna og með
honum í fór var markaðsfulltrúi
Clarins fyrir ísland, Brigitte Bucos.
Christian Courtin-Clarins býður hér viðskiptavini velkomna en á milli þeirra
sést í Svölu Lárusdóttur Pitt og Brigitte Bucos er lengst t.h.
DV-mynd GVA
Aukablað
BÍLAR1992
Á morgun, miðvikudag, fylgir DV
24 síðna aukablað um bíla.
í þessu aukablaði verður flallað
um nýja fólksbíla af árgerð 1992
sem bílaumboðin koma til með
að bjóða upp á.
BÍLAR '92
- 24 síðna -
- á morgun -