Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992. Iþróttir FH-ingar deildarmeistarar í 1. deild 4. f lokks á markatölu - voru jafnir Fram að stigum. Hörð og spennandi keppni um þrjú efstu sætin Keppni í 1. deild 4. flokks karla var mjög jöfn og spennandi og var hart barist um efstu sætin þijú í deildinni en þau gefa sæti í úrslit- um mótsins í vor. Röö liðanna réðst ekki fyrr en í síðustu umferðinni en mestu athygli vekur ágæt frammistaða Fram og að sama skapi slakt gengi KR sem hefur ávallt verið í fremstu röð í þessum aldursflokki. Sigur Fram á FH dugði ekki Urslitaíeikur deildarinnar að þessu sinni var viðureign Fram og FH og réðust úrsht leiksins ekki fyrr en á síðustu mínútu hans. Framarar leiddu leikinn nær allan tímann en í hálfleik var jafnt, 9-9. Strax í upphafi seinni hálfleiks náðu Framarar tveggja marka for- skoti sem þeir gáfu ekki eftir þrátt fyrir hetjulega baráttu FH-inga, seni skoruðu seinasta mark leiks- ins og minnkuðu muninn í 18-19. Þrátt fyrir þetta tap FH-inga stóðu þeir uppi sem deildarmeistarar með mun betri markatölu en Fram, en Framarar töpuðu stórt fyrir frísku hði ÍR, 8-14. Mörk FH: Sigurjón Sigurðsson 5, Stefán Guðmundsson 5, Hjörtur Hinriksson 3, Jóhann Pálsson 2, Baldur Guðmundsson 2 og Magnús Magnússon 1. Mörk Fram: Oddgeir Einarsson 8, Ingibergur Kristinsson 7, Hjör- leifur Björnsson 3 og Haukur Þórð- arson 1. ÍR varð í þriðja sæti, vann Fram og HK en tapaði fyrir FH og KR. Þessi frammistaöa ÍR-inga tryggði þeim rétt til þess að leika í A-úrsht- um í vor og geta þeir vel við unað þar sem þeir komu upp úr 2. deild eftir síðustu umferð. Mesta athygli vakti þó frammi- staða þjálfara ÍR sem eftir tapleik hðsins gegn FH tók sig til og fór að skamma einn leikmanna and- stæðinganna. Þegar svo þjálfari FH ætlaði að leiða leikmann sinn á brott mislíkaði þjálfaranum það svo að hann tók sig til og hrinti þjálfara FH þannig að dómarar leiksins sáu sig tilneydda til að ganga á mihi. Er þetta mál þannig að IR-ingar væntanlega sjá sig til- neydda til að grípa til einhverra ráöstafana. KRog HKjöfn í neðstu sætum KR og HK unnu aðeins einn leik hvort félag að þessu sinni og faha því í 2. deild. KR vann ÍR í síðustu umferð mótsins en Kópavogsstrák- arnir unnu síðan KR sanngjamt. Forföll í 2. deild í A-riðh mættu ÍA og Leiknir ekki tíl leiks og fóru því aðeins þrír leik- ir fram aö þessu sinni. Grótta og Valur urðu jöfn að stigum en bæði þessara liða unnu viðureignina gegn Haukum og gerðu síðan jafn- tefh í innbyrðisleik, 15-15. Þar sem markatala Gróttu var betri færast þeir í 1. deild en Valur og Haukar halda sætiun sínum í 2. dehd. í B-riðli var keppni mjög jöfn og spennandi en Stjarnan hafði þó nokkra yfirburði og vann aha leiki sína. Selfoss, HK og Þór V. héldu sætum sínum í 2. dehd en Týr, sem var jafnt Þór að stigum, verður að gera sér að góðu að falla í 3. dehd þar sem markatala þeirra var óhagstæðari. 3. deild Reynir og UMFA unnu riðla sína í 3. dehd og leika því í 2. dehd í næstu umferð en Fylkir, Víkingur og Fjölnir leika áfram í 3. dehd og eiga ekki möguleika á að komast í A-úrslit í vor. -HR Sigurjón Sigurðsson, fyrirliði FH, leiddi lið sitt til sigurs í 1. deild 4. flokks og i úrslitaleiknum gegn Fram átti hann stórleik og skoraði fimm mörk. Vala Hjörleifsdóttir, Stjörnunni, skorar eitt marka sinna í úrslitaleiknum gegn ÍBV um síðustu helgi. DV-mynd S 1. deild 4. flokks kvenna í handknattleik: Stjarnan hafði sigur í æsispennandi keppni Hörð keppni var í 1. dehd 4. flokks kvenna og er upp var staðið hafði Stjarnan haft best í æsispennandi keppni við Gróttu og ÍBV um dehdar- meistaratitihnn. Stjarnan lagði grunninn að titlinum með þvi að bera sigurorð af bæði Gróttu og ÍBV en þar sem hðið tapaði fyrir KR og gerði jafntefli við Víking áttu Grótta og ÍBV möguleika á að ná efsta sæt- inu en tap Gróttu gegn KR, 7-8, og tap ÍBV gegn Gróttu, 8-11, gerðu að engu möguleika þessara hða. Stjaman varð því í efsta sætinu, fékk fimm stig, en Grótta og ÍBV urðu jöfn að stigum, í 2.-3. sæti með fjögur stig en þar sem markatala ÍBV var hagstæðari varð Grótta að gera sér þriðja sætið að góðu. Skemmtilegur úrslitaleikur Úrshtaleikur dehdarinnar að þessu sinni var viðureign ÍBV og Stjöm- unnar og einkenndist hann af mikihi baráttu. Stjaman náði strax yfir- höndinni og leiddi í hálfleik, 6-4. Þrátt fyrir mikla baráttu Eyjahðsins tókst Stjömunni að halda fengnum hlut og vann, 10-8. Mörk Stjömunnar: Nína K. Bjöms- dóttir 5, Vala Hjörleifsdóttir 2, Auður Umsjón: Heimir Ríkarðsson Magnúsdóttir 1 og Lilja Þórðardóttir 1. Mörk ÍBV: María Friðriksdóttir 5 og Ása Ingibergsdóttir 3. Víkingur og KR féllu í 2. deild Víkingur varð í íjórða sæti dehdar- innar og féh í 2. dehd en hðið vann viðureignina gegn KR og gerði jafn- tefli við Stjömuna. KR-stúlkumar, sem bám sigurorð af dehdameistur- um Stjörnunnar, urðu að gera sér fimmta sætiö að góðu þar sem hðið tapaði öðmm viðureignum sínum. Markatala réð úrslitum í A-riðli 2. dehdar urðu ÍR og Valur jöfn að stigum í efsta sætinu en hvor- ugt hðið tapaði leik að þessu sinni og gerðu þau jafntefli í innbyrðisleik. ÍR varð síðan í efsta sætinu þar sem markatala hðsins var betri en hjá Val og sitja því báðir 4. flokkar Vals effir með sárt ennið eftir þessa helgi, með óhagstæðari markatölu en and- stæðingurinn. Fylkir og UBK héldu sætum sínum í dehdinni en UMFA varð að gera sér að góðu að faha í 3. dehd þar sem hðið tapaði öhu leikjum sínum um helgina. í B-riðh mætti UFHÖ ekki th leiks og fehur því í 3. dehd en FH tryggði sér sæti í 1. dehd með því að vinna aha leiki sína. Fram, Haukar og Selfoss halda sætum sínum í dehdinni. Aðeins einn leikur fór fram í 3. dehd þar sem ÍBK og Leiknir mættu ekki th leiks og var það viðureign Fjölnis og ÍA sem Fjölnir vann. -HR Valur enn og aftur deildarmeistari - hefur ekki erm tapað leik í 2. flokki karla á íslandsmótinu Valsstrákamir í 2. flokki héldu urðsson 4 og Hahdór Halldórsson 1. fyrir að hðið gerði jafntefh við uppteknum hætti um síöustu helgi Mörk ÍBV: Júlíus Tryggvason 3, UBK. Fram varð í 2. sæti þar sem og unnu alla andstæðinga sína Amar Pétursson 2, Tryggvi Guð- FramarartöpuðufyrirKRenunnu nokkuð örugglega. Mestu keppnina mundsson 2, Hafliði Ingason 1, aðra andstæðínga sína. UBK varð fengu þeir þó frá ÍBV sem varð í Magnús Amgrímsson 1, Davíð íþriðjasætiogþáhéltHKsætisínu 2. sæti en ÍBV tapaði aöeins þessum Hallgrímsson 1 og Svavar Vignis- í deildinnl með þvi að vinna Ár- eina leik og gerði jafntefli við KA. son 1. mann sem féh i 3. deild. í B-riðli Sigur Vals á ÍBV var nokkuö ör- • FH-ingar urðu í þriðja sæti urðu Haukar í efsta sætinu en liðið uggur þrátt fyrir að um úrshtaleik dehdarinnar að þessu sinni þar tapaði ekki leik að þessu sinni en deiidarinnar væri að ræða, slikir sem þeir bára sigurorð af Stjöm- gerði þó jafntefli við Þór, Ak. Þór, eru yfirburöir Hh'ðarendastrák- unnioggegnKAvarþeimdæmdur Ak., Víkingur og ÍR héldu sætum anna. Strax í upphafi ieiksins náðu sijpr þar sem KA mætti ekki- tjl sínum í 2. dehd en Grótta féh í 3. þeir tveggja marka forskoti og leiks. deild þar sem hðið tapaði öhum leiddu í hálfleik, 7-5. í seinni hálf- KA, sem gerði jafiitefli við ÍBV leikjum sínum. leik hélsí munurinn óbreyttur og og vann Stjörnuna, féll í 2, dehd Aðeins einn leikur fór fram í 3. öraggur sigúr Vals, 14-11, varð ásamt Sijömunni sem tapaði öhu deild þar sem HKN mætti ekki th staðreynd. leikjum sínum. leiks og vann Selfoss UMFA í leik Mörk Vals: Valgarð Thoroddsen • KR tapaði ekki leik í A-riðh 2. sem skipti ekki máh þar sem bæði 5, Ólafur Stefánsson 4, Ólafur Sig- dehdar og varð í efsta sætinu þrátt hðinflytjastí2.deild. -HR Slagur ÍBVog Stjörnunnar - um sigur í 2. flokki kvenna Lið ÍBV og Stjömunnar háðu harða baráttu um efsta sæti 1. dehdar í íslandsmóti 2. flokks kvenna um síöustu helgi og var viðureign þessara hða mjög skemmtheg á að horfa. ÍBV sigraði 12-9. Mörk ÍBV: íris Sæmundsdóttir 4, Sara Olafsdóttir 3, Ragna Friðriksdótt- ir 2, Dögg L. Sigurgeirsdóttir 2 og Sara Guðjónsdóttir 1. Mörk Stjömunnar: Hjördís Jóhannsdóttir 5, Þuríður Hjartardóttir 3 og Margrét Vhhjálmsdóttir 1. • Fram hélt sæti sínu í 1. dehd með því að vinna KR og Víking en þessi tvö hð féhu í 2. dehd og kemur slæmt gengi KR mjög á óvart þar sem KR-hðið hefur virkaö mjög sterkt í vetur og sem dæmi varð hðið í öðru sæti dehdarinnar eftir síðustu umferð. • Fyrr í vetur hættu nokkur hö við þátttöku í íslandsmóti í 2. flokki kvenna og nú um helgina hélt þessi slæma þróun áffarn er þijú lið mættu ekki th leiks í 2. dehd. Selfoss varð í efsta sæti A-riðhs 2. dehdar og leikur því í 1. dehd í næstu umferð þar sem hðið vann bæði Gróttu og FH og var dæmdur sigur gegn Hetti vegna fjarveru Hattar um helgina. í B-riðh mættu hð Þórs, Ak., og ÍA ekki th leiks og fór því aðeins einn leikur fram í þessum riðli að þessu sinni. Var það viðureign Vals og HK sem Valsstúlkur unnu og tryggði hðiö sér þar með sæti í 1. dehd. -HR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.