Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992.
21
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
/ Ég er byrjuð að fara í tíma] V^í karate, Mummi. J
f f
Mumini II
meinhom 2077-
Karrftehögg
krefst þess að húðin
á handarjarkanum
sé að minnsta kosti
einn sentímetri á ;
'—þykkt.---------
Við nýliðarnir notum
hamar til þess
l að byrja með.
Adamson
Til sölu tveir stólar með rauðleitu
áklæði, fallegir og vel með farnir.
Verð 60 þús. Uppl. í síma 92-15631.
Tilboð óskast I ruggustól 150-180 ára,
vel með farinn. A sama stað óskast
12 strengja gítar. Uppl. í síma 91-73115.
Tölvur
Ódýr PC-torrit! Verð trá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk-
færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar-
lista. Tölvugreind, póstverslun, sími
91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021.
Útsala á PC-leikjum. Megabyte eftir
megabyte af meiriháttar góðum PC
leikjum á 50% afsl. Ath., einnig opið
laugardaga frá kl. 10-16.
Þór hf., Armúla 11, sími 91-681500.
Macintosheigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf.,
símar 91-666086 og 91-39922.
Til sölu Hyundai 386 SX, 16 MHz með
52 Mb diski og 2ja Mb vinnsluminni,
ýmis forrit fylgja. T.d. Windows. Uppl.
í síma 91-52466 eftir ki. 19, Sigga.
Til sölu lítið notuð Hyundai AT 286 með
VGA litaskjá, mús, LC20 prentara og
ýmsum forritum. Verðhugmynd 110
þús. Uppl. í síma 93-71054.
Úrval PC og CPC leikja, sendum lista.
Tökum tölvur og jaðart. í umboðssöiu.
Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð-
ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133.
Amiga 2000 til sölu, með aukadrifi, BC
drifi og hörðum diski. Verð kr. 80
þús. Uppi. í síma 91-623627.
Amiga 500 tölva til sölu með litaskjá
og minnisstækkun. Uppl. í síma 91-
667335 eftir kl. 18, Ingimar.
Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll
leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir,
Laugavegi 92, sími 91-19977.
Óska eftir PC tölvu eða sambærilegu
með litaskjá, hörðum diski og prent-
ara. Uppl. í síma 91-45640.
Amiga 500 til sölu, verð kr. 33.333. Uppl.
í síma 91-679580 eftir kl. 17.
Oska eftir ieikjum í Commodore 64.
Rúnar Freyr, sími 91-50800.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæðúr. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 622340.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn
m/áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
Dýrahald
Lada Sport ’87, upptekin vél, gangverð
430 þús., fæst í skiptum fyrir hesta.
Einnig Range Rover ’79, fæst einnig í
skiptum fyrir hesta-. S. 652691.
■ Hestamennska
Reiðskólinn, Reiðhöllinni. Námskeið
eru að hefjast fyrir fólk á öllum aldri.
Höfum hesta og reiðtygi á staðnum.
Vanir reiðkennarar. Leitið uppl. í
síma 91-673130 frá kl. 14-18 alla daga.
Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til
leigu, án ökumanns, meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs,
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi-
leg hesthús að Heimsenda með 20%
afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og
Garðabæ, einnig rakstur undan faxi.
Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19.
„Veggur í dós"
Nýja Ifnan - frábært - einf alt
Flbrtto er efnl á veggl 09 lofi Innan-
húss. Flbrfto kemur f stoAlnn fyrir Ld.
málnlngu, hraun, finpússnlngu, vegg-
fööur, striga og margt flelra. Flbrtttfr-
erna vetta ráðtoggingar og gera vertftll-
A . Simi: 985-35107
682007 - 675980
f/sÆuxm
JHk Gerðhömrum 11
112 Rvik