Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Qupperneq 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nýr hnakkur til sölu, gott verö. Uppl.
í síma 91-78662 eftir kl. 21.
Tvö hross til sölu. Upplýsingar í síma
; 91-673791 eftir kl. 21._________
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Hjól
Hjólheimar auglýsa: Útsala til 7. febr.
Answer: hjálmar, hanskar, brynjur,
stýri, power kútar, skór, Roost boost,
peysur, buxur, nýrnabelti, töskur.
20% afsl. af hlægil. verði. Allar vörur
f/elskuna þína og þig. S. 678393.
Honda CBR 1000 '88 til sölu, verð ca
750 þús. Ath. skipti á bíl í svipuðum
verðflokki koma til greina. Uppl. í
síma 98-34727 eftir kl. 15.
Honda SL 350 ’73 til sölu, skoðuð ’91,
varahlutir úr öðru hjóli fylgja. Uppl.
í síma 94-3215 eða 94-3644 á kvöldin.
Ég elska bróður minn, þess vegna bið
ég þig um ódýra skellinöðru. Síminn
er 91-75540, Aldís.__________________
Óska eftir Hondu CR 125 ’80 til niður-
rifs eða mótor af sömu gerð. Uppl. í
síma 91-76262. Tryggvi.
Óska eftir Hondu XR 500 eða 600 í skipt-
um fyrir bíl + peninga. Uppl. í síma
91-52378 e.kl. 19.
Suzuki TS 70, árg. ’88, til sölu, í topp-
standi. Uppl. í síma 97-11570.
■ Vetraivönu
Polaris Indy Trail De Luxe, árg. '90,
ekinn 1630 mílur, speglar, dráttar-
krókur, farangursgrind ásamt nestis-
kassa, mjög góður sleði. Sími 95-38210.
Ski-doo Formula Plus ’91 til sölu, mjög
gott eintak. Fæst á góðum kjörum. A
sama stað tvöföld vélsleðakerra, fæst
á 60 þús., staðgr. S. 91-30647 e.kl. 20.30
Skidoo Scandic 377 R, árg. '86, til sölu,
mjög góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-679048.
■ Byssur_______________________
Nýkomnir Ruger rifflar, kal. 308, 223 og'
243, verð frá 75 þúsund með stálfest-
ingum. Skeet skot kr. 22, leirdúfur og
leirdúfukastarar. Verslið við veiði-
menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Sími
622702 og 814085.______________
Haglabyssa til sölu, Baikal 43 M, á
góðu verði. Uppl. í síma 91-673614.
MHug________________________
Til sölu 1/6 hluti i flugvélinni TF-RLR sem
er Cessna Hawk XP, gott verð ef sam-
ið er strax. Nánari upplýsingar í síma
91-38244.
■ Vagnar - kerrur
Óska eftir að kaupa hjólhýsi með snyrt-
ingu. Uppl. í síma 91-671303 eftir kl. 19.
ATH.I Nýttsímanúmer DVer: 63 2700.
Talaðu viðokkurum
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Vinning laugarc (ú (2
^ö'ur 25. janúar 1992 I
ísX® Splf 1H26) (29)
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 t 1 2.952.423
2.4a7ll !íff 8 64.167
3. 4af5 128 6.918
4. 3al5 4.205 491
Heildarvinningsupphæð þessa viku: 6.415.918 kr.
BIRGIR
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI91-681511 LUKKULÍNA991002
■ Sumarbústaðir
Einn hlutur í húseign á Spáni til sölu,
góð eign fyrir gott fólk. Ath. hagstætt
verð á fargjaldi til Spánar. Uppl. í
síma 93-61292 á kvöldin.
■ Fasteignir
Vil skipta á toppibúð i Rvik fyrir hús-
næði í Hveragerði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2991.
■ Fyrirtæki
Til sölu:
•Tískuvöruverslun við Laugaveg
með barnavörur, vel þekkt merki.
•Snyrtivöruverslun við Laugaveg.
• Ölkrá í miðbæ Rvíkur, gefur mjög
góða möguleika, hentugt fyrir tvo.
• Skyndibitastaður í miðbæ Rvíkur,
einstakt tækifæri, miklir möguleikar.
• Efnalaug, vel staðsett, gefur mikla
möguleika.
Höfum kaupendur að eftirtöldum
fyrirtækjum:
• Fiskbúð.
•Bílaverkstæði.
• Bílaleigu.
• Hárgreiðslustofu.
• Framleiðslufyrirtæki.
•Söluturnum.
•Dagsöluturn með veltu yfir 1500
þús. á mánuði.
•Vantar allar teg. fyrirtækja á skrá.
Ath. opið laugardaga og sunnudaga
frá kl. 13-15.
Kaupmiðlun, Laugavegi 51, 3 hæð,
s. 621150 og 621158, faxnúmer 621106.
Óska eftir að kaupa hlut í litlu fyrirtæki,
margt kemur til greina*. Hafið sam-
band v/DV í s. 91-632700. H-3010
■ Bátar
Óska eftir að taka á leigu færabát með
krókaleyfi frá og með 15. maí. Þarf
að vera góður bátur. Er tilbúinn að
greiða fyrirfram hluta af leigu strax.
Uppl. í síma 91-17930 eftir kl. 19 í kvöld
og næstu kvöld.
Óska eftir að fiska kvóta fyrir annan á
netum, er með 60 tonna bát. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-3020.
22 feta Flugfiskur til sölu, kvótalaus,
með veiðiheimild. Upplýsingar veittar
í síma 91-622554.
Þrjár Elliðarúllur til sölu, 12 volta, óska
eftir tilboði. Upplýsingar í síma
97-21429 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa 4ra manna gúmmí-
björgunarbát. Uppl. í síma 92-27268.
Úrelding fyrir krókaleyfi óskast keypt.
Upplýsingar í síma 91-41980.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 632700.
■ Hjólbarðar
Dekk á góðu verði. 4 stk. 8" álfelgur,
6 gata m/31" Armstrong dekkjum,
hálfslitnum, kr. 70 þús., 4 stk. 15"
negld Michelin vetrard. lítið notuð,
kr. 20 þús., 4 stk. 13" negld dekk, lítið
notuð, kr. 10 þús., og 4 stk. 15" Mich-
elin'heilsársdekk, hálfslitin, á 5 gata
felgum, kr. 15 þús. Sími 91-44999.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax
653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er-
um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC
Colt ’88-’91, Lancer ’86, Toyota Hilux
’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla
’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru
Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88,
Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i
’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79,
Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84,
Lada Samara ’86-’88, Opel Kadett ’85,
Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra
1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88,
Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta
’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205
’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83,
vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd.
og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt. Opið
v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Saab 900
turbo ’82, Cherry ’84, Accord ’83, Niss-
an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy
’87, Dodge Aries ’81, Renault Express
’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore
’89, Isuzu Trooper ’’82, Golf ’88 og ’84,
Civic ’85, BMW 728i ’81, Tredia ’84,
Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360
’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i
’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87
og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno
’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís-
il, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo
’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85,
’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82,
Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift
’87. Opið 9-19 mán.-föstud.
Óska eftir varahlutum i Honda Civic ’78
eða ’79. Upplýsingar í síma 98-12772
eftir kl. 18.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW
730 ’79, 316 318 320 323i ’76 ’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84,
Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84
og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette
’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626
2000 ’87, Cuore ’86 ’87, Accord ’83,
Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort
’82 ’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87,
MMC Colt ’80-’88, Galant ’81-’83, VW
Golf ’80 ’87, Jetta ’82, Samara ’87 ’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánudaga föstudaga
frá kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum
notaða varahluti í Saab 900 og 99
’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og
320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf
’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80 ’87,
Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86,
Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota
Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81,
Corolla ’82 ’87, Volvo 244 ’78-’80,
Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og
fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300,
1500 ’84-’88, Nissan Stanza ’84, Blue-
bird d. ’85, Civic ’81-’85, Charmant
’83, Taunus ’82, Subaru ’82, ’85, Mazda
323, 929, 626, ’82, Trabant, Uno, Swift,
’84, Saab 99, 900 ’80-’81, Citroen GSA,
Charade ’82, Audi ’82, Suzuki ST 90
’83 o.fl. Kaupum bíla.
•J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A,
Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816.
Höfúm fyrirliggjandi varahluti í
flestar gerðir bíla, einnig USA.
Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’88, Charade ’80-’88, Colt,
Sunny ’83-’87, Subaru ’84, twin cam
’84, Fiesta ’84, Tercel ’85, Camry ’86,
Samara, Tredia ’84, P-205-309 ’87-’90.
Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442.
Aries ’81, AX ’87, Escort ’84, Lancer,
Galant ’81, Lada Lux, Samara ’90, Le
Baron ’78, Subaru ’82, Volvo 244,343.
Erum að rifa Corolla ’82 og Carina '81,
einnig varahlutir í flestar gerðir bif-
reiða. Partasalan, Skemmuvegi 32,
sími 91-77740.
Jeppamenn. Smíða álhús á flestar teg-
undir Willysjeppa. Einnig á sama stað
38" Dick Sebeck dekk á 14" felgum,
óslitinn. Uppl. í síma 91-666966.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast
einnig sérpantanir frá USÁ. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Willys, óslitinn, 5:38 hlutföll, í Dana
44/30, einnig mismunadrif og 2 óslitin
35" Goodrich dekk, fjórfaldur vatns-
kassi, 60x55. Uppl. í s. 93-86679 e.kl. 17.
Partasalan á Akureyri. Mikið af vara-
hlutum í flesta bíla, opið frá kl. 9-19.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Virkilega góð, nýupptekin 300 cc, 6 cyl.
vél til sölu, með flækjum, 200 hö. og
torkir mjög vel. Uppl. í síma 91-672716.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
Önnumst allar almennar viðgerðir, t.d.
hemla-, rafm.- og boddíviðgerðir. ðdýr
og fljót þjónusta, Visa/Euro. Bifreiða-
verkstæðið Skeifan. S. 679625.
■ BDaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vinnuvélar
Notaðar vinnuvélar tii sölu:
•Traktorsgröfur: Cat 438 ’89, Cat 428
’88/’87, Case 580F ’82.
• Beltagröfur: Cat 225 BLC ’88, Fiat
Allis FE 20 ’88,
• Hjólaskóílur: Cat 966D ’82, Cat 966C
’74, Fiat Allis FR 20 ’82.
Upplýsingar hjá sölumönnum Heklu
hf„ sími 91-695500.
Flatvagn og seglvagn til sölu, báðir 12
m langir. Uppl. í vs. 98-34166 og hs.
98-34180.
■ Vörubílar
Innfluttir notaðir vörubilar og vinnuvél-
ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð
og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg-
un. Bílabónus hf„ vörubíla- og vinnu-
vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688.
Vélaskemman, Vesturvör 23, 641690.
Vörubílar frá Svíþjóð: Volvo FL 10,
F12IC, 80/85-Scania R112 ’83, 6x2-
Scania P82, 6x2 ’82-Hiab 140 ’88.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf„ Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Scania-eig.Hjá okkur fást allir varahl.
í mótorinn, höfum einnig varahl. í
MAN Benz Volvo og Deutz. H.A.G.
h/f. Tækjasala, sími 672520 og 674550.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Bilar bílasala, Skeifunni 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra
bíla í sýningarsa). Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Auðvitað er bölmóður að baki. Fjöldi
kaupenda að ódýrum bílum. Vilt þú
selja? Komdu í fjörið að Suðurlands-
braut 12. Sérkjör fyrir seljendur ódýr-
ari bíla. Auðvitað, sími 91-679225.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Toyota Camry, Carina, MMC Colt,
Galant, Honda Accord eða svipaður
bíll óskast, á verðbilinu 800 1200 þús-
und, í skiptum ffrir Ford Escort ’87,
milligjöf staðgr. S. 98-78268 e.kl. 16.30.
Blússandi bílasala! Nú bráðvantar all-
ar gerðir bíla á skrá og á staðinn,
góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll-
in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840.
Bilasala Baldurs, Sauðárkróki.
Vantar bíla á sölusvæði okkar,
sækjum bíla ef óskað er.
Uppl. í síma 95-35980.
Chevrolet Blazer S10, árg. '84, ný-
sprautaður, upphækkaður, ný 31"
dekk, milligjöf, skipti á ódýrari. Sími
679048.
Er að leita að BMW, 300 línunni, í góðu
ásigkomulagi. Verð 200 þús. stað-
greitt. Tilboð lesist inn á símsvara
91-24213.
Óskum eftir bilum með góðum afslætti,
allir verðílokkar, mega þarfnast hvers
kyns lagfæringar. Uppl. í síma 91-
671199 milli kl. 9 og 18 næstu daga.
Óska eftir að kaupa sparneytinn bil á
kr. 100.000 staðgreitt. Upplýsingar í
síma 93-11721.______________
Óska eftir fólksbíl á verðbilinu 0-50
þús„ þarf að vera skoðaður. Uppl. í
síma 91-52378 e.kl. 19.
■ BDar tíl sölu
2 frábærir bílar á frábæru verði, kr. 90
þús. staðgr. stykkið, eða saman á 150
þús„ staðgr. MMC Sapporo 2000 ’79,
uppt. vél, 130 ha„ 5 gíra, sumar- og
vetrard., sk. ’92. Mazda 929 2000 sedan
’82, vetrard., álfelgur, sk. ’92, sjálfsk.,
vökvastýri, veltistýri, rafm. í rúðum,
samlæsingar. S. 91-74593 e. kl. 16.
Vegna sérstakra aðstæðna. Buick
Regal LTD ’78, innfl. ’88, nýuppt. vél
305, nýr blöndungur, stereo, hvítur, 2
dyra, rafm. í öllu, sjálfsk., sjálfvirkur
hraðastillir, sumar- og vetrardekk,
krómfelgur, toppbíll, verð hálfvirði,
250 þús. staðgr. eða 300 þús. á
skuldabr. S- 91-75650 og 91-36771.
Dodge Charger SE ’75, ek. 69 þ. m. frá
upphafi, mikið endumýjaður, eini
sinnar tegundar á landinu, Chrysler
Cordoba ’76, til uppgerðar eða niður-
rifs, 400 vél, 727 skipting, og Ford Fi-
esta ’78, með bilaðri vél. S. 91-679119.
Mazda 626, árg. ’81, 4 dyra, sjálfskipt-
ur, lítur mjög vel út, í toppstandi, í
skiptum fyrir ódýrari eða bein sala,
mjög hagstætt verð. Einnig til sölu
jeppakerra. S. 92-12351 e.kl. 17.
Stórglæsilegur, Subaru 1800 turbo st.
4x4 ’87, ek. 93 þús„ sjálfsk., vökva- og
veltistýri, rafmagn í rúðum, central-
læsingar, stillanlegt demparakerfi o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. S. 92-11592.
Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu,
rauður, 5 dyra, 5 gíra, mjög vel með
farinn, skoðaður ’92. Upplýsingar í
síma 91-622537 eða 50022, Björg.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno, árg. ’87, til sölu, fallegur og
góður bíll, verð aðeins kr. 230 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-
689923 eftir klukkan 19.
Ford Granada, árg. ’80, til sölu, ekinn
130 þús. km, skoðaður ’92, stað-
greiðsluverð kr. 200.000. Upplýsingar
í síma 91-75626.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Honda Accord EX, árg. ’83, til sölu,
5 gíra, topplúga, vökvastýri, samlæs-
ingar, skoðaður ’92. Upplýsingar í
síma 91-652109.
M. Benz 280 SE, árgerð ’80, til sölu,
sjálfskiptur, álfelgur, topplúga, góð
kjör, skipti athugandi á ódýrari. Uppl.
í síma 91-651449.
Mazda 323 sedan ’83, ekinn aðeins 101
þús„ sumar- og vetrardekk, mjög vel
með farinn og góður bíll. Uppl. í sím-
um 91-671199 og 91-14982.
Oldsmobile Cutlas ’79 til sölu, 2ja dyra,
ljósbrúnt leðurlíki að innan, vel með
farinn, 8 cyl. vél. Biluð sjálfsk., hálf-
skoðaður. Tilboð. Sími 91-46795.
Oliuryðvörn, olíuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e,
Kópavogi, sími 91-72060.
Subaru GLF station 4x4 ’84, skoðaður
’93, rafdrifnar rúður, vökva- og velti-
stýri, aflbremsur, mjög góður bíll.
Verð 430 þús„ 290 þús. stgr. S. 76305.
Til sölu Peugeot 205 GTi 1,6 ’86, bein
sala eða skipti á ódýrari, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-72707 eftir
kl. 19.
Til sölu Toyota Corolla DX liftback ’86,
ekinn 80 þús„ góður bíll, margt end-
urnýjað, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
93-12486 eftir kl. 18.
Tjónabilar. Toyota Corolla st. ’82, hlið-
artjón, og Toyota Corolla ’82, fram-
tjón. Báðir bílarnir eru á nr. og í öku-
hæfu ástandi. Tilboð. S. 91-676513.
Volvo 244 GL '79, góður bill, ný sumar-
og vetrard., v. 220 þús„ eða 140 þús.
stgr„ ath. skipti, til greina kemur bíll
sem mætti þarfnast lagf. S. 91-72995.
Útsala. Til sölu Mercury Topaz, árg.
’87, gangverð 800-900 þúsund, selst á
600 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
sima 91-675983 eftir klukkan 16.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Fiat Panorama, árg. '85, ekinn 77 þús„
verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-16434.
Galant, árg. '85, til sölu, skipti á ódýr-
ari, góður staðgreiðsluafsláttur eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-651964.
Góður bíll. Til sölu Daihatsu Charade,
árg. ’83, skoðaður ’92, verð ca 95 þús.
Uppl. í síma 91-688171.
Lada Samara '86, ekinn 45 þús. km,
staðgreiðlsuverð 100 þús. Uppl. í síma
91-617379 eftir kl. 16.30.
Lada Sport ’87, upptekin vél, gangverð
430 þús„ skipti möguleg. Einnig Range
Rover ’79, skipti á dísilbíl. Sími 652691.
Mazda 626 1600, árg. ’81, skoðaður ’92,
sumardekk fylgja. Upplýsingar í síma
91-671861 eftir kl. 17._______________
Pontiac Lemans GRD ’77 til sölu. Til-
boð óskast. Upplýsingar í síma
97-21429 eftir kl. 20.
Skoda 105, árg. ’88, vel með farinn,
ekinn 35 þús„ verð 150-190 þúsund.
Upplýsingar í síma 97-82034 e.kl. 20.
Subaru Justy ’85 til sölu, ekinn 67 þús.
km, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl.
í síma 91-44069 .
Til sölu MMC Colt 1500 GLX, árg. ’90,
ekinn 37 þús„ beinskiptur. Uppl. í
sima 97-81432.
Ódýr! MMC Colt, árg. ’81, til sölu,
fallegur og góður bíll, verð ca 55 þús-
und. Uppl. í síma 91-679051.
Ódýr, skoðaður, í góðu standi. Citroen
GSA, árg. ’83, aukadekk, verðhug-
mynd 100 þús. Uppl. í síma 91-680676.
Chevrolet Monza, árg. '88, til sölu, lítið
ekinn. Uppl. í síma 91-21676.
Citroén Axel ’87 til sölu, ekinn 77 þús.
km, verð 60 þús. Uppl. í sima 9144968.
Colt, árg. ’80, til sölu, góður bill, skoðað-
ur ’92. Uppl. í síma 91-30092 e.kl. 21.
Til sölu gangfær Volvo '71, númerslaus.
Verð 20 þús. Uppl. í síma 651168.
■ Húsnæði í boði
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
12 m’ herb., búið húsgögnum, í vistlegu
húsnæði á rólegum stað. Eldunar- og
hreinlætisaðstaða ásamt þvottavái og
sjónvarpi. S. 91-72530 eða 91-670980.
2 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði í 3
mánuði frá 1. febrúar. Leiga 25 þús á
mánuði eða 20 þús. ef greitt er fyrir-
fram. Uppl. í síma 95-12989.