Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992. 23 Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Forstofuherbergi til leigu á Grundunum í Garðabæ. Morgunmatur eða kvöld- matur gæti fylgt. Rólegur staður. Reglus. áskilin. S. 91-51817. e. kl. 17. Hafnarfjörður - Stapahraun. Skrifstofu- húsnæði til leigu, 3 góð herbergi á 3. hæð (penthouse). Upplýsingar í síma 91-51027 eða 91-652027. Hafnarfjörður. Lítil, notaleg 2 herbergja íbúð til leigu, framtíðar- leiga. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 3014“ fyri 31. jan. Herbergi (20 fermetra) til leigu við Fjölnisveginn í 4-5 mánuði, öll að- sta^a, húsgögn ef vill. Uppl. í síma 91-13536. Herbergi á góðum stað í Grafarvogi, með sérinngangi, aðgangur að eld- húsi, baði og sjónvarpsstofu, húsgögn geta fylgt- Uppl. í s. 91-672322 e.kl. 14. Til leigu 24 m2 herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Reglu- semi. Uppl. í síma 91-688351 í dag og næstu daga. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Breiðholti, leigist í eitt ár, 40 þús. á mánuði. Fyr- irframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 91-79583, Gunnar. Til leigu miðsvæðis í Reykjavík bílskúr með rafmagni 20 30 fm. Hafíð sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3015. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu, setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Reglusemi áskilin. S. 91-13550. Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu, leigist frá og með 1. febrúar, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-32171. Tvö herb. til leigu. Aðg. að eldhúsi og hreinlætisaðstöðu. Leiga 18-22 þús. á mán. Fyrirframgr. 3-6 mán. Tilb. send. DV, merkt „Reglusemi 3025. Vesturbær. 2 3 herbergja íbúð til leigu í vesturbænum, rétt við miðbæinn, 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-687803. 3 herb. ibúð til leigu í Vogunum, laus 1. febrúar. Upplýsingar í síma 91-21718 eftir kl. 18. Ca 12 m’ herbergi og eldhús í Norður- mýri til Ieigu frá 1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „Norðurmýri 3024“. Gott herbergi til leigu i vesturbænum, verð kr. 15.000 á mán. Uppl. í síma 91-625083.___________________________ Litil íbúð til leigu í a.m.k. 6 mánuði, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-670840 á daginn (símsvari). Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu 21 m2 bílskúr i Grafarvogi með heitu og köldu, rennandi vatni, sann- gjöm leiga. Uppl. í síma 91-671278. ■ Húsnseði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. íbúðir - ibúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólarnir em staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast í Seljahverfi, Breiðholti. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-622192 milli kl. 17 og 19. Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í Hafnarf. frá 1. mars. Upplýsingar í símum 91-687245 og 651563. Par óskar eftir 3-4 herb. íbúð á höfúð- borgarsvæðinu, fyrirframgreiðsla engin fyrirstaða. Uppí. í síma 91-11685 á daginn og 91-652748 e.kl. 19. Áreiðanleiki og reglusemi. Óskum eftir 3 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-22960 eftir kl. 20. Óska eftir einstaklings, eða 2 herbergja íbúð. Reglusemi og góð umgengni, ömggar greiðslur. Upplýsngar í síma 91-678101. v ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._________________. Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-74447. Ungt barnlaust par i háskólanámi óskar eftir 2-3 herbergja íbúð, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-22031. Íbúð óskast með 4 svefnherbergjum. Æskileg staðsetning vestan Lækjar. Uppl. gefur Heimir í síma 91-629327. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnæöi 20 m2 skrifstofuherbergi til leigu í mið- bænum, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-25755, og e.kl. 18 í síma 30657. Ca 60 m2 verslunar- eða skirfstofuhús- næði í miðborginni til leigu. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-18641. Iðnaðarhúsæði óskast til leigu, ca 150 fm, með góðum innakstursdyrum. Uppl. í síma 91-612600. Til leigu um 75 m2, nýlegt skrifstofu- húsnæði á 2. hæð við Tryggvagötu í Reykjavík. Uppl- í síma 91-29111. Vantar gott skrifstofuherbergi til leigu og telefaxtæki til kaups. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3001. í miðbæ Hafnarfjarðar er til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð. Upplýsingar í síma 985-29556. ■ Atvinna í boði 2-3 samhentir smiðir óskast strax í mótauppslátt. Aðeins þaulvanir hörkusmiðir koma til greina. Einnig óskast verkamenn vanir handlangi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3019.___________________ Vertakafyrirtæki á Rvíkursvæðinu. Ósk- um eftir mönnum vönum viðgerðum á þungavinnuvélum, aðeins vanir menn koma til greina. Umsókn sendist DV, merkt „Trúnaðarmál 3011”. Vinsælt veitingahús i Rvik óskar eftir að ráða hörkuduglegan og samvisku- saman starfskraí't í vinnu strax, þarf að vera vanur á grilli o.þ.h. Hafið sam- band við DV, sími 91-632700. H-3012. Au pair óskast til Noregs, ekki yngri en 18 ára. Má ekki reykja. Þarf að passa tvö börn á íslensku heimili. Uppl. í síma 91-45801. Maður óskast á góða traktorsgröfu, aðeins vanur maður með réttindi kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3023. Miðaldra „amma“ óskast til að gæta 2~ barna og sjá um heimili frá kl. 8-17 alla virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3009. Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til sölustarfa, kvöld- og helgarvinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Söngkona óskast sem fyrst. Einhver reynsla æskileg. Uppl. í síma 91-20556. Stýrimaður óskast á skelbát í Húnaflóa. Uppl. í sfma 95-12390. Óskum eftir fólki til að prjóna lopapeys- ur. Uppl. í síma 621426 eftir kl. 14. ■ Atvinna óskast Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. Dugleg, heiðarleg, samviskusöm og ábyggileg 37 ára kona óskar eftir vinnu strax, flest kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-3013. Stopp, stopp! Hörkudugleg og stundvís stúlka óskar eftir líflegu starfi strax, er ýmsu vön, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-641562. Tvitugur nýstúdent óskar eftir vinnu strax, er reglusöm og stundvís, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-676152. Ungan harðduglegan mann vantar vel launaða vinnu strax, allt kemur til greina, ýmsu vanur. Upplýsingar í síma 91-651964. Ég er 33 ára og óska eftir starfi, lærður tækniteiknari, vön verslun og sölu- mennsku, vélritunar- og enskukunn- átta, hef bíl til umráða. S. 91-73974. 16 ára unglingur óskar eftir vinnu strax, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-71723.__________________________ Tvær 18 ára, eiturhressar og duglegar stúlkur óska eftir vinnu strax, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-27392. ■ Bamagæsla S.O.S. Hver getur aðstoðað 11 ára fatl- aðan dreng í Norðurmýrinni frá kl. T2.30 16.30 virka daga? Drengurinn er glaður og meðfærilegur, gengur en þarf hjálp við leik og störf. Við leitum að ábyggilegri og reglusamri mann- eskju. Úppl. í síma 91-15973 eftir kl. 17. ■ Ýmislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Stopp, sparið: Spólan á 450? Nei, nei, heldur spóla, 2 1 af kóki og poki af Nóa hjúplakkrís á aðeins 450. Grandavideo, Grandav. 47, s. 627030. Vön sölukona óskar eftir að selja góða vöru í Kolaportinu. Uppl. í síma 91-11287 eftir kl. 18. Berglind. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16 20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kenrisla-riárnskeið Námskeið að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað til sölu 2 mokkajakkar, mjög ódýrir. Spái i spil og bolla. Upplýsingar í síma 91-680078. Halla. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. ' Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skeimmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Disa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Diskótekið Deild, simi 91-54087. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 73977 og 73479 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. • Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. • Bókhald og launaútreikningar. • Sækjum um frest ef óskað er. • Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf„ s. 91-622550, fax 91-622535. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Getum bætt við okkur framtölum. • Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. •Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. •Launabókhald og staðgruppgjör. Fjárráð hf„ Ármúla 36, sími 677367, fax 678461._____________ Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Afsláttur fyrir ellilífeyrisþega. Margrét Thoroddsen viðskiptáfr. Uppl. í síma 91-37966 kl. 10-12 f.h. Ódýr og góð framtalsaðstoð og bók- haldsþjónusta. Valgerður F. Baldurs- dóttir viðskiptafræðingur, sími 91-44604,____________________________ Önnumst hvers konar frámtöl og skattauppgjör fyrir einstaklinga, rekstrar- og lögaðila. Stemma, bók- haldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 674930. Tek að mér að gera skattaskýrslur. Uppl. í síma 91-612400 eftir kl. 18. Skarphéðinn. ■ Bókhald Framtals- og bókhaldsþjónusta. • Alhliða bókhalds- og skattaþjón- usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Staðgreiðslu og vsk-uppgjör. • Launabókhald * Stofnun fyrirt. • Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla. Viðskiptaþjónustan, Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, sími 689299, fax 681945. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. ■ Þjónusta • Húseigendur, tökum að pkkur eftirf.: •Alla málningarvinnu. • Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir. •Drenlagnir og rennuuppsetningar. • Allar lekaþéttingar. Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“ •Verk-vík, Vagnhöfða 7, s. 671199. Hs. 673635 og 14982. Flisalagnir, flísalagnir, getum bætt við okkur flísalögnum og múrviðgerðum, áralöng reynsla. Upplýsingar í síma 91-628430, M. verktakar. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiðir, málarar, s. 677830. Tökúm að okkur, viðhald, nýsmíði, málningu, þ. á m. þök, innréttingar og veggja- klæðningar. Tilboð/tímavinna. Silfurhúðun. 20% afsláttur á könnu- settum, bökkum og skálum til 20. febrúar. Silfurhúðun, Framnesvegi 5, sími 91-19775._________________ Tökum að okkur trésmíðavinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-73574._________________________ ATH.! NýttsímanúmerDVer: 63 2700. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560.__________ Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn efóskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwaid. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Til bygginga Nýtt timbur. 1"x6",1'/2"x4, ?‘x4",2"x5", 2"x6", 2"x7", 2"x8", 2"x9", grindalistar, spónaplötur, hvítt hilluefni, steinull, panill (inni og úti), o.m.fl. Komið, hringið og fáið hagstæð tilboð. Smiðábúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 91-656300, fax 91-656306. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hf„ sími 814079 og 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 2700. ■ Parket Parketlagnir og slipanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 44172. ■ Fyrir skrifstofuna Afgreiðsluskenkur fyrir skrifstofu til sölu, gert er ráð fyrir skiptiborði og tölvu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-623444. ■ Landbúnaðartæki Dráttarvél með moksturstækjum óskast í skiptum fyrir lítinn Benz sendiferða- bíl með sjálfstæðan kassa. Uppl. í síma 97-31360 eða 97-31350. ■ TOkynningar ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Kays-sumarlistinn kominn. Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Pöntunarsími 91-52866. ■ Verslun Vetrartilboð á spónlögðum þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Bili billinn getur rétt staisettur VIBVÚRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli UMFEROAR RÁD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.