Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Síða 24
2.’ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fréttir SVARSEÐILL □ Já takk. Ég vil svo sannarlega gerast áskrifandi að DV. Ég fæ eins mánaðar áskrift ókeypis og það verður annar áskriftar- mánuðurinn. Áskriftargjald DV er aðeins 1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr. á dag. □ Já takk. Ég vil greiða með: Athugið! Núverandi áskrifendur þurfa ekki að senda inn seðil. Þeir eru sjálf- krafa með í áskriftargetrauninni. Starfsfólki FRJÁL3RAR FJÖLMIÐLUNAR og mökum þeirra er ekki heimil þátttaka i áskriftargetraun blaðsins. Vinsamlegast notið pr'entstafi: NAFN_______________________ HEIMILISFANG/HÆÐ_ PÓSTSTÖÐ. . SÍML □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA KORTNÚMER GILDISTÍMI KORTS. UNDIRSKRIFT KORTHAFA SENDIST TIL: DV, PÓSTHÓLF 5380, 125 REYKJAViK, EÐA HRINGIÐ - GRÆNT NÚMER 99-6270, FAX (91) 632727 SÍMA 63 27 00 Húsavík: Bjartsýni vegna endurskipulagn- ingarfiskvinnslu Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyn: „Það er ýmlslegt sem gengur okkur í haginn og þótt eitthvað blási á móti þá þjappar það okkur bara saman til að við stöndum okkur betur,“ segir Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsa- vík, en Húsvíkingar binda miklar vonir við að hagræðing í Fiskiðju- samlagi Húsavíkur og betri skulda- staða fyrirtækisins muni skila ár- angri á árinu. „Fiskvinnslan var endurskipulögð að verulegu leyti og við lítum björt- um augum til þess að þær aðgerðir muni bera árangur. Húsavíkurbær lagði fram 75 milljónir í fyrirtækið sem aukið hlutafé svo hægt væri að lækka fjármagnskostnaö. Það var unnið að verulegri hagræðingu í Fiskiðjusamlaginu á síðasta ári og við vonumst til að þær aðgerðir haldi áfram að skila árangri. En þetta er vandasamur rekstur og það þarf áfram að gæta ýtrustu varkámi og aðhalds," sagði Einar. Órökstuddar ■ Varahlutir Brettakantar á Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC Pajero og flestar aðr- ar tegundir jeppa og pickupbíla, einnig skúffulok á jap- anska pickupbíla. Tökum að okkur trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar plastviðgerðir. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, sími 91-812030. ■ Bílar til sölu International Traveller, árg. ’74, disil, .turbo, 5 gíra með overdrive, ekinn aðeins 133 þús. km, 4x4, 9 manna, no spin driflæsingar að framan og aftan, 8 tonna spil, aukadekk á spoke felgum o.íl. o.fl. Bíll í algjörum sérílokki. Til sýnis á Bílasölu Matthíasar við Miklatorg, sími 91-24540 og 91-19079, hs. 91-30262. Ford Ranger 1990 til sölu, tvílitur: svaitur og grár, 5 gíra, vökvastýn, álfelgur, loftkæling, hús sprautað í sama lit, pallur 2,14 m. skipti mögu- leg, verð 1250 þús. Aðalbílasalan, sími 91-15014 og 91-17171. Ford Bronco II EB, árg. ’86, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-76420 og 985-23740. BMW 518i '91 til sölu, toppluga, alfelg- ur, allur hugsanlegur aukaútbúflaður. Verð 2,3 milljónir. Upplýsingar í vs. 91-67720p eða hs. 91-672323. fullyrðingar Otto pöntunarlistinn er komlnn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91- 666375. ■ Bátai og 1,0 mg töflur, sem valda veruleg- um aukaverkunum og deilt er um úti í heimi, hafa ekki veriö leyföar um árabil hér á landi samkvæmt ákvörðun Lyfjanefndar. Að vísu er ekki unnt að fyrirbyggja minna háttar aukaverkanir af minnstu skömmtum lyfsins en þær eru þó mjög sjaldgæfar og mun minni í sniðum en aukaverkanir sem orðið hefur vart af stærri skömmtun. Við reynum eftir mætti að forðast þau lyf sem gefa miklar aukaverkanir. Hvemig til hefur tekist verða aðrir að dæma um. Við höfum verið íhaldssamir á að leyfa sérlyf hér á landi. T.d. er aðeins tæp 1500 sérlyf leyfð hér en í Danmörku 3.500, Nor- egi 2.100, Svíþjóð 2.500 og í Þýska- landi yfir 50.000. Má þar meðal ann- ars þakka ágætu starfi Lyfjanefndar. í nefndum leiðara eru bomar fram vafasamar tilgátur og vil ég minnast á nokkrar þeirra: 1. „Að dælt sé róandi lyfjum í fanga á Litla Hrauni". Niðurstöður tveggja rannsókna hafa leitt í ljós að lyfja- notkun fanga á Litla Hrauni er ekki óeðlilega mikil og t.d. aðeins brot af þeirri lyfjanotkun er tíðkast í fang- elsum í nágrannalöndunum. 2. Að í raun „sé ekkert fylgst með hverjir em í hve miklum mæh á hin- um löglega eiturlyfjamarkaði”. Fyrir 1976 var að visu einna mest ávísað af róandi lyfjum og svefnlyfj- um á íslandi miðað viö hin Norður- löndin en nú hefur, með ýmsum að- gerðum, magnið minnkað um % og Island er í neðsta sæti ásamt Svíum. Árið 1975 fengu yfir 2000 manns hér á landi ávísað amfetamíni en eftir hertar aðgerðir fá tæplega 40 manns þetta lyf. í kjölfar þessara aðgerða hefur smygl á amfetamíni aukist mikið. Hollendingar hertu mjög að- gerðir gegn ávísun á amfetamín og róandi lyf í kringum 1970. í kjölfar þess flæddu fíkniefnin yfir landið svo að til mikilla vandræða kom eins og mörgum er kunnugt um. Erfitt er því að sigla milli skers og báru í þessum málum og lausnin ekki eins auðveld og yður finnst, rit- stjóri góður. Fullyrðingar um Halcion-neyslu í Vestmannaeyjum eru órökstuddar og ámælisvarðar. Illur fjandi má ekki mæða menn þegar þeir skrifa leiðara í eitt stærsta blað þjóðarinnar. Virðingarfyllst Ólafur Ólafsson landlæknir Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800 2.200 kg,-6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- heislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Flugfiskur, 18 fet, vagn fylgir, nýupp- gerð vél, Volvo Penta, bensín, með hældrifi, dýptarmælir, talstöð og fleira. Verð 680 þús. Ath. skipti á dýr- ari/ódýrari bíl, má þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 91-671906 eftir kl. 19. SMÁAUGLÝSIIVIGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: f g 99-6272 í __ QRÆNI taa síminn Ea ^0 -talandi dæmi um þjónustu! Ká Empire ppntunarlistinn er kominn, glæsi'egt úrval af tískuvörum, heimil- isvörum, skartgripum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. S. 620638 10 18, Hátúni 6B. Hr. ritstjóri Leiðara í blaöi yöar þann 25.01.1992 má skilja á þann veg að þér séuð ekki sáttir viö tilmæli landlæknis til lækna varðandi ávísun á Halcion. Til frekari skýringar skal tekið fram að Landlæknisembættið mælir með minnsta skammti lyfsins, þ.e. 0,125 mg sé ávísað og aðeins í 2-3 vikur í senn. Stærri skammtar, þ.e. 0,5 mg EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.