Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992. 25 Sviðsljós Ræðukeppni Versló og MR: Skammir eru nauðsynlegar Forkeppnir standa nú yfir fyrir hina árlegu Morös-keppni sem gef- ur framhaldsskólanemum landsins tækifæri til að spreyta sig í ræðu- mennsku. Ein slík fór fram í Versló í síð- ustu viku þar sem Verslingar þreyttu kappi við MR og unnu með 15 stiga mun. Umræðuefnið að þessu sinni var „skammir" og kom það í hlut Versló að sannfæra kollega sína um nauðsyn þeirra í lífinu. „Þær geta t.d. verið nauðsynlegar ef fólk tekur ekki tiltali og nær ekki ábendingum eða leiðbeining- um. Þá hlýtur að þurfa að skamm- ir til þess að fólk vakni til meðvit- undar um það sem það er að gera,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson, ræðumaður kvöldsins og forseti Nemendafélags Verslunarskóla ís- lands. Hátt í 1000 manns voru saman komin til að fylgjast með keppninni og stemningin var gífurleg. Hvort lið um sig hafði með sér sérstakt klapplið og Verslunarskóhnn haföi meira að segja litla lúðrasveit sér til halds og trausts. Hér sést aftan á ræóulið MR í keppninni en hátt í þúsund manns fylgd- ust með henni. Versló var með 30 manna klapplið sem hvatti sina menn dyggilega með aðstoð fólks i salnum. DV-myndir GVA Sigurður Pétur Harðarson útvarpsmaður var kynnir kvöldsins. Páli Óskar Hjálmtýsson er einn DV-myndir JAK söngvaranna i nýja „show-inu“ á Hótel íslandi. Ný sýning á Hótel íslandi: EINN BILL A MANUÐI I ÁSKRIFTARGETRAUN 1 A FULLRI FERÐ! OG SIMINN ER 63 27 Aftur til fortíðar Um helgina hófst nýtt „show“ á Hótel íslandi sem ber nafnið Aftur til fortíðar. Þar koma fram margir af okkar efnilegustu söngvurum í dag og flytja vinsælustu dans- og dægurlögin frá árunum 1950-1980 við undirleik Dægurlagakombós Jóns Ólafssonar. Sýningin tekur hátt í tvo tíma þar sem hver söngvarinn af öðrum birt- ist á sviðinu og syngur eitt lag í einu. Áberandi var einstök frammistaða Móeiðar sem vann hug og hjörtu áhorfenda með sínum sérstaka söng og skemmtilegri framkomu. Einnig sungu þarna þau Páll Óskar Hjálmtýsson, Sigrún Eva Ármanns- dóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Daníel Ágúst Haraldsson og stóðu þau sig öll með mikilli prýði. Útvarpsmaðurinn Sigurður Pétur Harðarson var kynnir kvöldsins. STOÐVUM BILINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! n mIumferðar n IV j\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.