Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992. Þriðjudagur 28. janúar X SJÓNVARPIÐ 18.00 Líf í nýju Ijósi (15:26). Franskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. 18.30 Iþróttaspegilllnn. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Um- sjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (4:80) (Families II). Akrölsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á aö ráöa? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. -20.35 Neytandinn. I þættinum verður fjallaö um félög önnur en Neyt- endasamtökin, sem láta sig neyt- endamál varða. Umsjón: Jóhanna G. Harðardóttir. Dagskrárgerð: Hildur Bruun. 21.00 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjón- varpið sýnir á næstu dögum. 21.10 Óvinur óvinarins (1:8) (Fiendens fiende). Nýr sænskur njósna- myndaflokkur byggður á bók eftir Jan Guillou um njósnahetjuna Gustaf Gilbert Hamilton greifa. Leikstjórn: Mats Arehn og Jon Lindström. Aðalhlutverk: Peter Haber, Maria Grip, Sture Djerf og Kjell Lennartsson. Þýðandi: Vetur- liði Guðnason. Atriöi í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.05 Mannlíf viö Öxarfjörö. Sjón- varpsmenn voru á ferð í Öxarfirði fyrir skömmu og kynntu sér mann- líf þar og ástandiö í atvinnumálum. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds- þáttur. 17.30 Kærleíksbirnirnir. Teiknimynd með íslensku tali. 17.50 Trúöurinn Bósó. Fjörug teikni- mynd um trúðinn sem alltaf er að lenda í nýjum ævintýrum. 18.00 Táningarnir í Hæöargeröi. 18.30 Eöaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Elnn í hreiörinu (Empty Nest). Gamanþáttur frá höfundum Löð- urs um barnalækni sem á tvær uppkomnar dætur sem neita að flytjast að heiman (15:31). 20.40 Neyöarlinan. (Rescue911) Will- iam Shatner er leiðsögumaður á þessu ferðalagi þar sem okkur gefst tækifæri til að skyggnast inn í líf venjulegs fólks sem drýgir hetjudáðir við óvenjulegar að- staéður (28:29). 21.30 Hundaheppni (Stay Lucky III). Thomas og Jan lenda í nýjum ævintýrum í þessum bráðskemmti- legu bresku spennuþáttum. Annar þáttur af sjö. 22.25 E.N.G. Kanadískur framhaldsþátt- ur sem gerist á fréttastofu. 23.15 Eltum refinn. (After the Fox). Óborganleg gamanmynd með Peíer Sellers. Hann er hér í hlut- verki svikahrapps sem bregður sér í gervi frægs leikstjóra. Aöalhlut- verk: Peter Sellers, Victor Mature, Britt Ekland og Martin Balsam. 1.00 Dagskrárlok. Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 9Z4/93.5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðljndin. SjáVarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0&-16.00 13.05 í dagsins önn - Fósturforeldrar. og ættleiðingar. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. José Felic- iano og Dianne WanArick. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (19). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt í burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Blóð og eldur í Reykjavík. Frá upphafsárum Hjálpræðishers- ins og viöbrögðum landsmanna. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.08-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Tónlist á siödegi. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. * 18.03 Rökkurrabb. Umsjón: Björg Ámadóttir. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir - Óperutónlist Giacomos Puccinis. Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Randver Þor- láksson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Infiúensa. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 8. janúar 1991.) 21.30 Hljóöveriö. Raftónlist eftir ung pólsk tónskáld. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ivanov" eftir Anton Tsjekhov. Fjórði og loka- þáttur. Þýðandi: Geir Kristjánsson. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - flögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Áswaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Ámi Matthíasson. 20.30 Mislétt mllli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Fósturforeldrar og ættleiðingar. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt þaó helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ölafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóóllfið og dægurmálin I bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði viö hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 11.00 Siguröur Helgi Hlööversson. 14.00 Ásgeir Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Darri Ólason. 22.00 Rokkhjartað. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#»57 12.00 Hádegi8fróttir frá fréttastofu FM 957 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggöu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt i stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Ragnar Már Viihjálmsson. Kvöldmatartónlistin og óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skamm- deginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Halldór Backman tekur kvöldiö með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannsson tal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr og réttir. Jón Asgeirsson og Þuríöur Siguröardóttir bjóða gestum i hádegismat og fjalla um málefni liöandi stundar. 13.00 Viö vinnuna meö Guömundi Benedlktssyni. 14.00 Svæölsútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ölafi Þórðarsyni. 16.00 Á útlelö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Asgeirsson. Fjallað um Island i nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón Böðvars Bergssonar. 21.00 Harmónlkan hljómar. Harmón- ikufélag Reykjavikur leiðir hlustendur um hina margbreyti- legu blæbrigði harmónikunar. 22.00 llr helmi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmynd- um. Segir sögur af leikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. SóCiti fri 100.6 13.00 Islenski fáninn. Björn Friðbjörns- son og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi oggeimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. ALFd FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund 18.00 Tónlist 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Bamaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Llfe. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at Flrst Sight. Getrauna- leikir. 19.30 Baby Talk. 20.00 Can You Feel Me Dancing. Kvik- mynd. 22.00 Love at Fírst Sight. 22.30 Hitchiker. 23.000Police Story. 24.00 Monsters. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★, . ★ 11.00 Skiöi. Heimsbikarmótið. 12.00 Knattspyrna. 13.00 Skiöl. Heimsbikarmótið. 14.30 Fenclng. 15.30 Llsthlaup á skautum. Heimsbik- armótið. 17.00 Football Eurogoals. 18.00 Road to Albertvilie. 18.30 Sklöl. 19.00 Skautahlaup. 20.30 Eurosport News. 21.00 FJölbragöaglima. 22.00 Bobbsleöakeppni. 23.00 Euro Fun Magazlne. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 11.00 NBA körfuboltl. 12.30 NBA Actlon ’92. 13.00 Kraftaiþróttlr. 14.00 Eróblkk. 14.30 Blak. 15.30 Hnefalelkar.Ún/al. 17.00 Afrikublkarlnn. 18.00 Knattspyrna á Spánl. 18.30 Longltude. 19.00 Great Amerlcan Events. 20.00 Winter Olymplcs Prevlew. 21.00 Hnefaleikar. 23.00 World Snooker Classlcs. Sjónvarp kl. 22:05: „Mannlíf við Öxarfjörð" þeirra sem fóru á hausinn nefnist þáttur sem kemur og ný fyrirtæki veriö byggð frá fréttastofu Sjónvarpsins frá grunni. Auk þessa er á á Akureyri. Byggðin þar ný komin veiðanleg rækja í noröur frá hefur átt undir Öxarfjörð. högg að sækja á undanföm- Fyrir vikið gætir vaxandi um árura; landbunaður hef- bjartsýni raeöal fólksins. ur dregist saman og lyrir- Gísii Sigurgeirsson frétta- tæki farið á hausinn þannig maður, Jón Þór Víglunds- að brestir hafa myndast í son og Bjöm Sigmundsson undirstööur byggöar þar hljóðmaður kynntu sér sem víöar um landið. mannlif viö {jörðinn í árs- Fólki fækkaði verulega byrjun og komu víða við. vegna þessa en Þingeyingar Árangur feröar þeirra fáum eru þekktir fyrir annað en við að sjá í þættinum í gefast upp er á móti blæs. kvöld. Sveitarfélög við Öxarfjörð Þáttaröðin Óvinur óvinarins er byggð á sögu Jans Guillon. Sjónvarp kl. 21.10: Óvinur óvinarins Spennumyndaílokkurinn um sænsku njósnahetjuna Gustaf Gilbert Hamilton greifa er byggður á sögu eft- ir blaðamanninn og rithöf- undinn Jan Guillon. Jan er beittur penni og deilir hann gjarnan hart á ýmsar brot- alamir í samfélaginu og það sjónarspil sem stjómvöld og opinberar stofnanir beita gagnvart almenningi. Þegar Jan starfaði sem blaðamað- ur hjá vinstra blaðinu FIB/Kuiturfront árið 1973 kom hann upp um njósna- hreyfmguna „IB“ sem starf- aði innan sænska landvarn- arliðsins. Njósnaramir sluppu en Jan var dæmdur í fangelsi fyrir njósnir. Óvinur óvinarins er spennandi saga um sænska leyniþjónustunjósnarann Hamilton greifa sem hlaut þjálfun sína hjá CLA. Hamil- ton þessi er þekktur fyrir aö vera smekkmaður á frönsk vín og handleika bæði skotvopn og konur af mikiili kunnáttu. Hamilton tekst að leysa öll verk sem honum eru falin meö mikl- um ágætum, hvort sem það er að sökkva sovéskum kaf- bátum eða að frelsa sænska gísla í Líbanon. Þar sem Hamilton er þón- okkuð upp á kvenhöndina geta ástamálin orðið honum fjötur um fót og þegar sænski herinn sendir hann til Moskvu fer að togast á í honum þrá til hinnar sænsku Evu Britt annars vegar og hins vegar tilfmn- ingar hans til hinnar rúss- nesku Irenu, sem er píanisti af gyðingaættum. Raun- verulegt erindi hans í Moskvu er hins vegar að koma fyrir kattarnef sænska njósnaranum Stig Sandström. Áhugaverður spennumyndaflokkur sem sýndur verður í Sjónvarp- inu næstu átta þriðjudaga. Stöð2 kl. 21.30: Það er ekki alltaf dans á hveiju saman áður en eftir- rósum að vera kaupsýslu- litsmaðurinn mætir á stað- maður. Thomas Gynn líður inn, Allt virðist ætla aö ekki allt of vel þessa dagana. ganga upp hjá Thoraasi með Skatteftirlitsmaður er á hjálp Sally en þá þarf Sally leiðinni til hans til að fara að fara og hugga vinkonu yfir bókhald fyrirtækis hans sína sem nýlega var yfirgef- ensáhængureráaöThom- in af eiginmanni. Lífsins asi datt ekki í hug aö halda drama með gamansömu yf- bókhald. Hann fær Sally til irbragöi. að hjáipa sér að koma ein- Harmónikan á miklum vinsældum aó fagna hérlendis. Aðalstöðin kl. 21.00: Harmónikuþáttur Enn einn nýr þáttur hóf göngu sína á Áöalstöðinm í janúarbyijun. Hér er kom- inn kærkominn þáttur fyrir fólk á öllum aldri sem á ann- að borð hefur áhuga á harmónikutónlist. Það fer ekki milli mála að harmón- ikan á miklum vinsældum að fagna enda nokkurs kon- ar þjóðarhljóðfæri. í þáttun- um er spjallað við félaga úr harmónikufélögum víðs vegar um landið. Rætt verð- ur um stöðu harmónikunn- ar og þann mikla áhuga sem hún nýtur meðal almenn- ings í landinu. Hægt er að senda inn bréf í þáttinn með óskum um harmónikutón- list.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.