Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Page 31
bRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992. 31 Sviðsljós Madonna lögsótt Þrír dansarar, sem léku í kvik- mynd Madonnu „In Bed With Ma- donna“, hafa nú farið í mál við hana og saka hana bæði um að hafa geng- ið á bak orða sinna og svikið af þeim fé. Myndin, sem sýnd var hér á landi á síðasta ári, er hispurslaus frásögn Madonnu af lífi sínu og í henni eru sýndar djarfar úrkhppur frá tónleik- um stjörnunnar og úr einkalífinu. Dansaramir, þeir Ohver Crumes, Kevin Stea og Gabriel Trupin, segja Madonnu hafa sýnt atriði með þeim í myndinni sem hún hafði áður full- yrt að yrðu ekki sýnd. Þar er sýnt frá samræðum þeirra Crumes og Madonnu þar sem hún er að gera grín að honum, frá Stea þar sem hann hggur í rúminu henn- ar og frá Trupin þegar annar karl- dansarinn kyssir hann. Dönsurunum finnst Madonna hafa opinberað einkalíf þeirra með því að sýna þessi atriði í myndinni þrátt •fyrir mótmæh þeirra og krefjast skaðabóta. Madonna er sögð hafa gengið á bak orða sinna. Einnig fullyrða þeir að þeir hafi ekki fengið þá upphæð sem þeim var lofað fyrir að leika í myndinni heldur miklu minna. :: Iægar Joan Collins var að pakka niður á hóteli í París á dögunum grátbað ein þeman hana um að gefá sér einhverjar fiíkur sem hún væri hætt að nota, bara til að eiga. Joan miskunnaði sig yfir hana og lét hana hafa einhveijar rán- dýrar druslur áður en hún fór. Síðar var henni sagt að þernan hefði selt þær hæstbjóðanda og fengið dálaglega smnmu fyrir! aðferð Hertogaynjan af York, Fergie, sem verið hefur mikið i sviðsljós- inu undanfarið vegna sögusagna um framhjáhald, hefur fundið pottþétt ráð til að halda sér grannri. Eins og þeir sem til þekkja vita náði hún af sér svo og svo mörg- um kílóum í fyrra, breytti um hárgreiðslu og fatastíi og hefur verið aigjör pæja síðan. Til ■ þéss að halda vigtinni 1 skefjun heftxr hún fest kaup á litlu tæki sem pípir jxegar ísskáp- urinn er opnaðm’ og segir svo kvikindislegrí röddu: „Þú verður feit!“ Tannlæknaþjónusta Dýr geta fengið holur í tennurnar rétt eins og við mennirnir, þótt þeim standi nú tannlæknaþjónusta yfirleitt ekki til boða. Það hlýtur þó að vera sárabót fyrir þau sem dúsa í dýragörðum að fylgst er reglulega með tönnum þeirra. Hér er verið að fjarlægja jaxl úr Ijóninu Tsavo eftir að uppgötvaðist að hann var svo illa farinn að úr blæddi. Tsavo var svæfður á meðan en er þó með augun opin. Simamynd Reuter Fjölirúðlar 1 þættinum Litróf í gærkvöldi fékk Arthúr Björgvin Bollason til sín tvo viðmælendur til þess að fjalla um stööu islenskrar menningar gagn- vartöðrumþjóðum. Annar þeirra var Páll Skúlason, prófessor í heimspeki við Hásköla Islands, en hinn var Mary Guðjóns- son sem starfar í utanrikisþj ónustu Bandaríkjanna en bjó áður á íslandi Í20ár. Mary hefúr þ ví tnikinn sktíning á íslandi og íslendingum enda kom það á daginn að hún gat bent á mjög athyglisverða punkta sem við ís- lendingar höfum e.t.v. ekki hugsað um. Þegar hún var beöin að bera sam- an menningu hér á landi og í Banda- ríkjunum sagði hún það einkenn- andi hvaö tungumálið skipaði stór- an sess hér álandi. Hún sagði afstöðu f slendinga til verndunar tungunnar og bók- mennta allsérstæða en benti enn- fremur á að einmitt sú hugsun ætti stóran þátt í því að einangra okkur gagnvart umheiminum. Sem dæmi nefndi hún að maður gæti búið í Bandarikjunum án þess að-tala ensku en aö þaö væri engin leið fyrir mann að búa á íslandi án þess að tala íslensku. Máhð væri algjör undirstaða þjóðfélagsins og gætí jafiivel staðið okkur fyrir þrif- um í samskiptum við aörar þjóðír. Mary vildi ennfremur meina að hræðsla okkar við áhrif enskunnar á málið væri að mörgu leyti ástæöu- laus því sem eyþjóð þyrftum við að geta talað armað tungumál. Enskan væri tilvahn þar sem hún væri al- þjóðlegtmál. Að hennar mati inætti hins vegar leggja meiri áherslu á það í skólun- um að aðgreina þetta sem tvö ólík tungumál og gæta þess að enskan nái ekki að hafa áhrif á fjölmiðlana. Sjónarmið hennar eru verðug umhugsunarefni fyrir okkur í slend- mgasemerum svoniöursokknir í ; að halda í gamlar hefðir að við : gleymum því stundum aö viö til- heyrum stærri heild. Ingibjörg Óðinsdóttir MARGFELPI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 [ b/4e '[Of l 12/iVa FMllfFW AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTl ló • 101 REYKJAVÍK • SÍMIÓ2 15 20 ÞRIÐJUDAGUR 28.1.’92 Kl. 13 VIÐ VINNUNA Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Vesturlandi. Kl. 15 KAFFITÍMINN Umsjón Ólafur Þórðarson. Kl. 19 „LUNGA UNGA FÓLKSINS" Með Breiðholtsskóla. Kl. 22 ÚR HEIMI KVIKMYND- ANNA Umsjón Kolbrún Bergþórs- dóttir. - j FYRRAMÁLIÐ - Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK Með Alþýðubandalaginu. Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Þverholti 11 63 27 00 Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir.......632866 Erlendar fréttir.......632844 íþróttafréttir.........632888 Blaðaafgreiðsla......632777 Prentsmiðja............632980 Auglýsingar.............632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.....632727 Ritstjórn-skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla.....96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn.......96-26613 Blaðapnaður, hs.96-25384 Símbréf........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veður i fyrstu verður allhvöss eða hvöss suðvestanátt með dálitlum slydduéljum vestanlands en með morgnin- um lasgir heldur og vindur snýst til suðausturs með rigningu, fyrst suðvestanlands. Síðdegis verður sunnan hvassviðri, rigning eða súld sunnan- og vest- anlands en rigning með köflum norðaustanlands. Veður fer hlýnandi. Akureyri slydda 3 Egilsstaöir léttskýjað 4 Keflavikurflugvöllur alskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur skýjað 4 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavik snjóél á síð. klst. 3 Sauöárkrókur alskýjað 3 Vestmannaeyjar úrkoma í grennd 5 Bergen rigning og súld 5 Helsinki skýjað 4 Kaupmannahöfn súld 2 Úsló hrímþoka -2 Stokkhólmur hálfskýjað 3 Þórshöfn hálfskýjað 7 Amsterdam þoka -3 Barcelona þokumóða 4 Berlín þokumóða -1 Chicago alskýjað -2 Feneyjar heiðskírt -1 Frankfurt skýjað 1 Glasgow lágþoku- blettir -1 Hamborg þokumóða -1 London þokumóða 2 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemburg skýjað -1 Malaga léttskýjað 7 Mallorca súld 11 Montreal heiðskírt -16 New York léttskýjað 2 Nuuk snjókoma -12 Orlando rigning 17 Gengið Gengisskráning nr. 18. - 28. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,940 58,100 55,770 Pund 103,481 103,767 104,432 Kan. dollar 49,494 49,631 48,109 Dönskkr. 9,2890 9,3146 9,4326 Norsk kr. 9,1859 9,2113 . 9,3183 Sænsk kr. 9.9161 9,9435 10,0441 Fi. mark 13,2359 13,2724 13,4386 Fra. franki 10,5720 10,6012 10,7565 Belg.franki 1,7483 1,7532 1,7841 Sviss. franki 40,5444 40,6564 41,3111 Holl. gyllini 31,9801 32,0684 32,6236 Þýskt mark 35,9988 36,0982 36,7876 It. líra 0,04796 0,04810 0,04850 Aust. sch. 5,1184 5,1325 5,2219 Port. escudo 0,4184 0,4195 0,4131 Spá. peseti 0,5720 0,5736 0,5769 Jap. yen 0,46212 0,46339 0,44350 Irskt pund 96,079 96,344 97,681 SDR 81,0042 81,2279 79,7533 ECU 73,5461 73,7492 74,5087 F iskmarkaðirxúr Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 27. janúar seldust alls 4.943 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,023 200,00 200,00 200,00 Keila 1,049 64,00 64,00 64,00 Langa 0,576 84,00 84,00 84,00 Steinbítur 0,030 20,00 20,00 20,00 Tindabykkja 0,233 1,00 1,00 1,00 Þorskur.sl. 0,111 97,00 97,00 97,00 Þorskur, ósl. 1,655 112,00 112,00 112,00 Ufsi 0,056 36,00 36,00 36,00 Ýsa.sl. 1,170 144,94 141.00 150,00 Ýsa, ósl. 0,011 102,00 102,00 102,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 21. janúar seldust alls 35.906 tonn Smáþor., ósl. 0,095 68,00 68,00 68,00 Lúða/fro. 0,136 254,96 250,00 265,00 Ýsa, ósl. 1,186 138,44 100,00 144,00 Þorskur, ósl. 0,014 85,00 85,00 85,00 Steinbítur 0,203 82,83 74,00 85,00 Blandað, ósl. 0,128 73,00 73,00 73,00 Langa, ósl. 0,031 75,00 75,00 75,00 Steinbitur.ósl. 0,221 80,00 80,00 80,00 Keila, ósl. 1,098 49,00 49,00 49,00 Hrogn 0,110 225,55 50,00 260,00 Ufsi, ósl. 0,066 45,00 45,00 45,00 Skata 0,015 135,00 135,00 135,00 Lúða 0,144 559,94 515,00 625,00 Langa 0,397 92,00 92,00 92,00 Keila 0,449 49,00 49,00 49,00 Karfi 0,123 63,00 63,00 63,00 Hlýri 0,184 72,87 72,00 77,00 Ýsa 2,658 159,02 160,00 168,00 Smáþors. 2,348 84,07 84,00 85,00 Þorskur, st. 1,760 133,00 133,00 133,00 Þorskur 24,540 120,06 112,00 135,00 Faxamarkaðurinn 21. janúar seldust alls 51.002 tonn Blandað 0,140 72,86 70,00 89,00 Hrogn 0,399 221,30 140,00 270,00 Karfi 0,190 48,32 40,00 60.00 Keila 0,297 54,72 51,00 56,00 Langa 0,085 76,02 72,00 81,00 Lúða 0,045 472,11 400,00 505,00 Skarkoli 0,639 93,38 91,00 105,00 Steinbitur 1,208 78,34 74,00 82,00 Þorskur, sl. 28,964 117,45 92,00 141,00 Þorskur, smár 0,859 82,99 71,00 84,00 Þorskur, ósl. 1,086 81,18 78,00 101,00 Ufsi 1,901 56,19 45,00 61,00 Undirmfiskur 1,801 74,85 69,00 79,00 Ýsa,sl. 12,507 120,10 94,00 1 52,00 Ýsa, ósl. 0,878 116,00 116,00 116,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. janúar seldust alls 105.237 tonn Þorskur, sl. 45,855 112,92 90,00 115,00 Ýsa, sl. 5,115 144,23 50,00 145,00 Þorskur, ósl. 30,750 106,43 86,00 123,00 Ýsa, ósl. 0,410 99,51 80,00 100,00 Ufsi 1,900 51,74 47,00 53,00 Karfi 10,968 51,65 36,00 59,00 Langa 1,500 89,00 89,00 89,00 Keila 6,703 62,98 49,00 65,00 Steinbitur 0,441 . 78,61 70,00 82,00 HLýri 0,046 88,00 88,00 88,00 Háfur 0,119 11,00 11,00 11,00 Lúða 0,104 455,48 365,00 525,00 Skarkoli 0,654 90,00 90,00 90,00 Náskata 0,024 20,00 20,00 20,00 Undirmþorskur 0,300 75,00 75,00 75,00 Steinb./Hlýri 0,348 69,17 66,00 85,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.