Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Síða 32
F R ÉTTAS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - 632700 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANUAR 1992. Stórbmni á Seyðisfirði: Wathne-húsið brann í nótt Stórbruni varö þegar hiö lands- þekkta Wathne-hús viö Hafnargötu á Seyðisfiröi brann í nótt. Slökkvilið bæjarins var 3 klukkustundir aö berjast við eldinn. Húsiö, sem er tví- lyft, gjöreyöilagðist. „Ég var á eftirlitsferð um eittleytiö þegar ég fann reykjarlykt. Þegar ég kom að húsinu sá ég eldtungu út um kjallaraglugga. Ég kallaði fyrst á slökkviliðið en hljóp síðan upp að húsinu með duftslökkvitæki úr bíln- um. En þá byijaði eldurinn allt í einu að gjósa upp. Kjallarinn varð eitt eld- haf og þetta fór að breiðast upp á aðra hæð,“ sagði Sigurjón Andri Guðmundsson lögregluþjónn í sam- tah við DV snemma í morgun. ' Hvasst var á Seyðisfirði í nótt. Svo- kallað htla Wathne-hús stendur stutt frá en það slapp. í nóvember kvikn- aði í miðstöð í kjallara Wathne- hússins og barst sót um aht húsið. íbúar hússins hafa því búið annars staðar í bænum vegna vinnu við end- urbætur. -ÓTT Þrír Iðgreglu- þjónarslösuðust Þrír lögregluþjónar úr Kópavogi, tveir karlmenn og ein kona, voru fluttir á slysadeild eftir að bíll þeirra lenti í hörðum árekstri við jeppabif- reið á Álfhólsvegi við Bröttubrekku í gærkvöldi. Ökumaður jeppans hlaut ekki teljandi meiðsl. Bílamir eru iha farnir eftir árekst- urinn. Lögreglumennirnir slösuðust ekki alvarlega en hlutu mar og kenndu ýmissa eymsla eftir árekst- urinn. Óttast var um augnskaða hjá einum lögreglumanninum en hann fékk geymasýru í auga. Þó er ekki tahð að hann hljóti alvarlegan skaða af. Tahð er að bílbelti hafi komið í veg fyrir að verr færi. -ÓTT Lögreglan hirti bílaafmælisgesta Ibúum og afmæhsgestum í Frosta- fold 6 brá í brún í gærkvöldi er lög- regla kom og hirti bíla sem lagt hafði verið ólöglega fyrir utan blokkina. Að sögn eins íbúans kom lögregla með tvo Vökubíla og fjarlægði einn bfi en íbúum tókst koma í veg fyrir brottflutning annars sem reyndar var í eigu eins íbúans. íbúar segja að þremur til fjórum bflum hafi ver- ið lagt ólöglega Þijátíu íbúðir eru í blokkinni og er eitt bflastæði fyrir hveija þeirra --wiuk sjö gestastæða. Það verður því ekki hjá því komist aö leggja ólöglega þegargestkvæmteríblokkinni. -IBS LOKI Það eru margar hliðar á velferðinni hjá Sighvati! Sjúkrahúsið á Patreksfirði hefur leigt einbýhshús f eigu bflstjóra heilbrigðisráðherra sem staðið hef- ur autt frá 1. september. Að sögn Símons Fr. Símonarsonar, for- stjóra heilsugæslustöðvarinuar, er húsið notað til að „reyna að leggja snöru fyrir hjúkrunarkonur" tfl að fá þær til að koma í vinnu vestur. Símon viH ekki gefa upp hve há húsaleiga er greidd til ráðherrabíl- stjórans fyrir eínbýlishúsið en seg- ir það vera „eðlilegt leiguverð á staðnum". Heilsugæslustöðin og sjúkrahús- íð á Patreksfirði eiga sex hús og íbúðir i bænum. Þar af stendur eitt einbýlishús með bílskúr einnig autt. Á stofnununum tveimur starfa 45 manns. Að Mýrum 14 er einbýlishús með bílskúr sem keypt hefur verið á síðustu misserum. Þar býr læknir. Að Hjöllum númer 4 er tveggja hæða hús með bílskúr - það er autt sem stendur. I Aðalstræti 51 er íbúð sem leigð er út til starfs- . manns. Að Urðargötu 17 er tveggja hæða hús sem keypt vai* árið 1990 af Ágústi Péturssyni, forystumanni krata á sunnanverðum Vestfjörð- um. Þar býr læknir auk tveggja annarra aðila. Einbýhshúsið að Brunnum 7 er hús Leifs Bjamasonar, bílstjóra Sighvats Björgvinssonar, og hefur staöið autt frá upphafi leigutímans. „Okkur sárvantar lijiikrunar- konur og viö erum ahtaf að reyna að leggja snöru fyrir þær. En þær girnast okkur ekki mjög. Við höf- um ekki getað fangað neina til að fara þarna inn,“ sagði Símon Fr. Símonarson. - Var þá yfirhöfuð ástæða tfl að leigja húsið strax 1. september? „Já, því ástandið i húsnæðismál umhérnaerþanníg að ef viö ætlum okkur að fá almennilegar íbúðir verðum við að taka þær þegar þær losna. Ef við ætlum að fá sérmennt- að fólk út á land þýðir ekki að bjóða neinar verbúðir. Þær íbúðir, sem afltaf eru á lausu, eru lélegar. Ekki þýðir að bjóða sénnenntuðu fólki upp á það. Ef það fær ekki þokka- legt húsnæði kemur það ekki,“ sagði Simon. Auk framangreindra eigna hefur sjúkrahúsiö fengið eina ibúð í arf. Þar býr starfsmaöur. Að auki á sjúkrahúsið helmingseignarhluta i annarri íbúð sem einnig er arfur. Aðspurður hvort framangreint húsnæði sé aUt ieigt sagði Símon: „Já, við veröum að gera þaö. Við föram eftir reglugerðinni. Fyrh’ nokkrum árum var svo mikill hjúkrunarfræðingaskortur að í iila iaunuð störf varð að bjóða hús- næðisfríðindi. Það er ekki í dag. Við erum með vakandi augu í ráðu- neytinu þannig að við komumst ekkert upp með slíkt" -ÓTT írangasveit í blíðviðrinu að undanförnu hafa hestamenn verið iðnir við að viðra gæðingana sína. Hulda Gísla- dóttir er hér að beisla Bessa sinn fyrir reiðtúr um Elliðaárdalinn. DV-mynd JAK Talsvert tjón varð af völdum sinu- bruna að Hjarðarbóh í Fljótsdal í gær. Eldurinn komst í útihús og brunnu þau nokkuð. Slökkvfliðinu á Egflsstöðum var tilkynnt um brun- ann. Ekki vildi betur til en svo að það var sent í ranga sveit og kom ekki að Hjarðarbóh fyrr en þrem kiukkustundum eftir eldsupptök. Þá hafði tekist að slökkva eldinn. Að sögn Þórarins Bjarnasonar bónda að Hjarðarbóh kveikti hann í sinu á landareign sinni í gær. Hvasst var og fyrr en nokkurn varði magn- aðist eldurinn mjög og læsti sig í úti- hús. Brunnu fjárhús og hlaða tals- vert, einkum þó hlaðan. Ekkert fé var í fjárhúsinu, því skorið var niður vegna riðu á bænum fyrir nokkru. Þórarinn hóf þegar að beijast viö eldinn ásamt syni sínum, og tveim mönnum úr nágrenninu. Þá var köll- uð út slökkvidæla sveitarinnar. Slökkvfliðið á Egflsstöðum var einn- ig kvatt á staðinn. Eitthvað hafa þau skilaboð misfarist á leiðinni því slökkvibílhnn branaði sem leið lá áleiðis að Hjarðarhhð í Skriðdal. Var slökkvihðið komið hálfa leið þangað þegar því var snúið við. -JSS Veðriöámorgun: Þurrtað mestu oghlýtt Á morgun verður suðvestan- kaldi eða stinningskaldi á land- inu. Skýjað og dáhtfl rigning suðvestan- og vestanlands en annars þurrt. Fremur hlýtt í veðri. Hitinn verður á bflinu 3-7 stig. NITCHI RAFMAGNSTALÍUR Suduriandsbraut 10. S. 686499. — í 4 \ 5 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.