Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRtJAR 1992.
21
Amiga 500 til sölu. Kjörin heimilis-
tölva, 1,5 Mb, 20Mb harður diskur, 14"
litaskjár, mörg forrit fylgja. Upplýs-
ingar í síma 91-38086.
Atari 1040 STe (2 Megabyte), ásamt 40
MB hörðum diski og svarthvítum skjá
til sölu. Fjöldi leikja og forrita getur
fylgt. Uppl. í síma 91-36806 e.kl. 19.
Atari Mega ST2 ásamt Nec Multisync
s/h skjá, fjölda forrita og bóka til sölu.
Upplýsingar í síma 93-12187 eða
93-12288 á vinnutíma.
Til sölu Macintosh Classic til sölu 4
mánaða gömul, fjöldi forrita fylgir
með. Upplýsingar í síma 91-678076,
e.kl. 18, Kristján.
Atari 520 ST til sölu með skjá, mús,
mottu og stýripinna, leikir og forrit
fylgja. Uppl. í síma 97-11830.
Soundblaster hljóðkort, kr. 10.900.
Tölvuhúsið, Laugavegi 51 og Kringl-
unni, sími 624770.
Tölva óskast, BBC Master með lita-
skjá. Uppl. í síma 93-11938 á daginn
eða 93-13373 á kvöldin. Helga.
Óska eftir tölvu, 386 SX eða yfir, lit-
askjá, 2-4 MB minni, má vera disk-
laus, staðgreiðsla. Uppl. í s. 96-11250.
Til sölu HP95 LX Lófa PC með tengingu
við PC. Upplýsingar í síma 675771.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sfmi 622340.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn
m/áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, súpi 13920.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýiahald
Ath. Til sölu margar teg. af fallegum
páfagaukum, litlum og stórum. t.d.
dröfnóttir og hv. Dísargaukar. Háls-
banda, fl. teg. Búrfuglasalan, s. 44120.
Þriggja mánaða, svartur poodle
hvolpur til sölu. Upplýsingar í síma
93-13209 eftir kl. 20.
■ Hestamennska
Aðalfundur Gusts. Aðalfundur hesta-
mannafélagsins Gusts verður haldinn
í félagsheimilinu Glaðheimum í kvöld
og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfund-
arstörf, önnur mál, athygli er vakin á
breytingum á lögum íþróttadeildar
sem kynntar eru í fréttabréfinu. Skor-
að er á félaga að mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Sörlafélagar. Járninganámskeið verð-
ur haldið dagana 22. og 23. febr. nk.
Kennari verður Guðmundur Einars-
son járningameistari. Skráning verð-
ur í Sörlaskjóli á miðvikudags- og
fimmtudagskvöld næstkomandi kl. 19
til 21. Þátttökugjald er 3.800 kr. Öllum
er heimil þátttaka. Fræðslunefnd.
5 efnilegar unghryssur og fjórir folar
undan Elg 965, 4 folar og ein hryssa
undan Hrafhi 583, ennfremur margt
fleira efhilegra hrossa. S. 98-78551.
Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til
leigu án ökumanns, meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Rauðstjörnóttur, 9 vetra hestur til sölu
og brúnskjótt, 6 vetra meri. Ekki fyrir
óvana. Upplýsingar í síma 91-22977.
Kristín.
Vantar viljugan, geðgóðan klárhest með
tölti, helst efnilega keppnishest, ekki
eldri en 8 vetra. Upplýsingar í síma
93-11932,____________________________
Volvo 244, árg. ’82, ekinn 120 þúsund,
til sölu. Til greina kemur að taka
hross upp í. Upplýsingar í síma
96-61545 á kvöldin.
Hef mikið úrval af nýjum húsgögnum í
skiptum fyrir hest(a). Upplýsingar í
síma 91-641344 milli kl. 17 og 18.
Grár, 11 vetra klárhestur til sölu. Uppl.
í síma 92-68325 á kvöldin.
Til sölu nýr hnakkur. Fæst á mjög góðu
verði. Upplýsingar í síma 98-34313.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
ATH.I Nýttsimanúmer DVer: 63 27 00.
■ Hjól
21 gíra, DBS fjallarelðhjól, til sölu, sem
nýtt, kostar nýtt, tæp 50 þús., selst á
35 þús. með aukahlutum. Upplýsingar
í síma 91-27484 eftir kl. 18.
Crossari. Til sölu Yamaha YZ 490,
árg. ’83, hjól í toppstandi. Upplýsingar
í síma 91-26562.
Honda MTX, 50 cub., óskast keypt, not-
uð og vel með farin. Uppl. í síma
94-3193 milli kl. 19 og 20.
■ Fjórhjól
Óska eftir þríhjóli eða Enduro hjóli fyr-
ir 20-30 þús., staðgreitt. Á sama stað
er til sölu B20 vél og gírkassi. Upplýs-
ingar í síma 91-666396.
■ Vetrarvörur
Arctic cat vélsleði '89 til sölu, ekinn
20Ó0 mílur, einnig Cherokee ’78, fæst
fyrir lítið. Upplýsingar í síma 91-77693
eða 985-34617._______________________
Polaris Indy, árg. ’83, 60 hö., til sölu,
góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti á
bíl koma til greina. Upplýsingar í sífna
91-671201 e.kl. 17.
Polarisklúbburinn heldur félagsfund að
Höfðabakka 1 kl. 20.30, miðvikudag-
inn 19. febr. Fræðsluerindi: mynda-
sýning o.fl. Mætum öll. Stjómin.
Góður Kawasaki Intruder vélsleði, árg.
’81, til sölu, ekinn aðeins 5700 km.
Upplýsingar í síma 91-666841.
Til sölu vel með farinn Polaris Indy 600,
árg. ’84, ný kúpling, selst á 200 þús.
stgr. Uppl. í síma 98-21726.
Yamaha Exciter, árg. ’88, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-666283 eftir kl. 21.
■ Byssur
Skotveiðfélag Suðurnesja auglýsir
videokvöld miðvikudaginn 19. febrú-
ar, kl. 20 í billjardstofu Keflavíkur.
Mætið stundvíslega. Stjórnin.
Til sölu rifflar. 2 stykki 6 mm PPC,
Sako 243, Bmo 7mm Rem. Mag.,
hleðslupressa með fylgihlutum. Uppl.
í síma 94-8307 e.kl. 21.
Riffill til sölu, Remington 300 Magnum.
Tilboð. Upplýsingar í síma 91-641794
eftir kl. 19.
Ónotuð, 5 skota Winchester haglabyssa
til sölu, poki fylgir. Upplýsingar í síma
91-673115 eftir kl. 19.
■ Vagnar - kerrur
Fólksbílakerra til sölu, þarfnast smá-
vægilegra lagfæringa, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 92-15876.
Til sölu er jeppakerra, stærð 110x200,
dýpt 60 cm. Uppl. í síma 91-44182.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Fasteignir
Kjallari á Álfaskeiði, Hafnarfirði. Til
sölu 90 fermetrar, undir léttan iðnað,
félagsheimili, klúbb, má breyta í íbúð.
Tilboð. Upplýsingar í síma 814080.
■ Fyiirtæki
Til sölu á sanngjörnu verði vel þekkt
umboð auk auðseljanlegs vörulagers.
Getur hentað hvort heldur sem er
heildsala, smásala eða aðila sem vill
hefja eigin rekstur. Kaupverð gæti
unnist til baka á örfáum vikum. Frek-
ari upplýsingar veitir Kaupmiðlun,
fyrirtækissala, sími 621150.
Kaupmiðiun flytur! Fyrirtækjasalan
Kaupmiðlun. flytur að Austurstræti
17, sömu símanúmer: 91-621150 og
91-621158, fax 621106.
■ Bátar
2 vanir menn að vestan óska eftir að
taka góðar. handfærabát á leigu í sum-
ar, eru með réttindi, góð aðstaða.
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-3283.
Til sölu 5,5 tonna kvótalaus trébátur,
er með veiðiheimild, vel búinn tækj-
um. Uppl. í símum 97-71695 e.kl. 18
og 985-33295 á daginn.
Óska eftir krókaleyfisbát á leigu, helst
Sóma 800, annað kemur til greina.
Upplýsingar í síma 93-66856 þriðjud.
og fimmtud. og vs. 985-20740.
Færeyingur með krókaleyfi til sölu.
Upplýsingar eru gefhar í síma
97-21441. __________________________
Mótunarbátur, lengdur, 28 fet, Cater-
pillar vél, 5'/; tonn, með krókaleyfi,
til sölu. Uppl. í síma 91-656371.
Netabúnaður fyrir smábát til sölu, vil
taka heilsárs gúmmíbát upp í greiðslu.
Upplýsingar í síma 92-11068 e.kl. 19.
Vantar plastbát 2 'AS tonn og einnig
vél 20-30 hestöfl. Upplýsingar í síma
91-687382 eftir kl. 18.
■ Hjólbarðar
Nagladekk óskast. Óska eftir að kaupa
lítið slitin nagladekk, stærð 12x145.
Upplýsingar í síma 91-26420.
Nýleg, negld vetrardekk, stærð 85x14,
selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-76937,
e.kl. 16.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax
653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er-
um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC
Colt ’88-’91, Lancer '86, Toyota Hilux
’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla
’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru
Justy '89, Honda Accord ’83, CRX ’88,
Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i
’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79,
Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84,
Lada Samara ’86-’88, Opel Kadett ’85,
Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra
1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88,
Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta
’82, Nissan Sunny '84, Peugeot 205
’86, Nissan Vanette '86, Charmant ’83,
vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd.
og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt. Opið
v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab
’90, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue-
bird ’87, Saab 900 turbo ’82, Áccord
’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’87, Renault Express ’90, Ford
Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu
Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85,
BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Kad-
ett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86,
345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245
st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85,
’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og
’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 1600
’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno
’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87,
Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel
’84 og ’87, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift
’87. Opið 9-19 mán.-föstud.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063,
fax 78540. Varahlutir í: Subaru 4x4
’81-’87, Corolla ’84-’87, Cressida
’78-’82, Fiat Uno 45/55 ’83-’88.
Argenta 2,0i ’84, Lancia Y 10 ’87,
Mazda E2200 ’88, 323 ’81’88, 626
’79-’85, 929 ’80-’82, Escort XR3i ’84,
Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Galant ’81-’84, Lancer
’80-’90, Volvo 244 ’75-’80, Charade
’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’88,
Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’85,
Bronco ’74, BMW 700 línan ’79-’81,
500 línan ’77-’83, 300 línan ’76-’85,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81 og
fleira og fleira. Opið virka daga 9-19
og laugardaga 10-16.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW
730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84,
Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84
og ’86, LanciaYlO ’88, Nissan Vanette
'87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85,
Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87,
Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87,
Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Golf’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum
nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum
notaða varahluti í Saab 900 og 99
’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og
320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf
’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87,
Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86,
Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota
Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81,
Corolla ’82-’87, Volvo 244 ’78-’80,
Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og
fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
Range Rover, LandCrusier '88, Rocky
’87, Bronco ’74, Subaru ’80 '84, Lada
Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200
’89, Bens 280E ’79, Corolla ’82-’87,
Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91,
Colt ’80-’87, Lancer '80-87, Tredia ’84,
Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona
’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626
’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade
'80-88, Renault 9 '83-89, Peugeot 205
’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny
’83, o.m.fl. S. 96-26512, opið 9-19 og
10-17 laugard. Bílapartas. Akureyri.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfluttar
vélar frá Japan, 3 mánaða ábyrgð.
Einnig gírkassar, altematorar, start-
arar, loftdælur, vökvastýrisdælur o.fl.
Ennfremur varahlutir í MMC Pajero,
L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað-
greiðslur. Japanskar vélar, Dranga-
hrauni 2, s. 91-653400.
Erum að byrja aö rifa: Opel Kadett '87,
Daihatsu Charade ’83 og ’88, Samara
’87, Nissan Sunny ’89, Fiesta ’87, Civic
’83, sjálfsk., Mazda 323 ’81-’85.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Sierra 2000i ’87, Skoda, Lada, Stanza
’84, Bluebird d. ’85, Civic ’82, Char-
mant ’83, Taunus ’82, Subaru ’82,
Mazda 323, 929, 626, ’82, Uno.’84-’88,
Swift ’84, Saab 99, 900, Citroen GSA,
Charade ’83, Audi ’82, VW Golf ’82,
Derby ’82 o.fl. Kaupum bíla.
•J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A,
Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816.
Höfum fyrirliggjandi varahluti í
flestar gerðir bíla, einnig USA.
Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19.
Bilapartasalan Keflavik, skemmu
v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not-
uðum varahlutum. Opið alla virka
daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast
einnig sérpantanir frá USÁ. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Oldsmobile Delta Royale 88 '78 til sölu,
til niðurrifs, vél 350 cub. í góðu standi.
Uppl. í síma 91-14516 eftir kl. 20.
Til sölu 5 glra kassi úr Mazda 626, árg.
’80. Uppl. í síma 98-78813.
Véiar og varahlutir i BMW 518 og 525,
til sölu. Upplýsingar í síma 91-79110.
Óska eftir heddi i VW Transporter, ár-
gerð ’80. Uppl. í síma 96-27765.
Óska eftir vél I AMC 258 úr Willys eða
sambærilegu. Uppl. í síma 91-51884.
■ Viðgeiðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
Önnumst allar almennar viðgerðir, t.d.
hemla-, rafm.- og boddíviðgerðir. Ódýr
og fljót þjónusta, Visa/Euro. Bifreiða-
verkstæðið Skeifan. S. 679625.
■ BOaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Vörubílar frá Svíþjóð: Úrval Scania
og Volvo-bíla. Traust sambönd og góð
reynsla. Kojuhús, Scania R 142 &
Volvo F10, Sörling grjótpallur, 5 m,
sem nýr. Vörubíla-varahlutir í úrvali.
Innfluttir notaðir vörubílar og vinnuvél-
ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð
og góð greiðslukjör, t.d. engijj útborg-
un. Bílabónus hf., vörubíla-eig vinnu-
vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Til sölu Scania 140 '76, selst með eða
án fassa 6M 15/TM, einnig krgbbi og
spil 1,5-2 tonn. Upplýsingar í síma
94-4369 e.kl. 19.
■ Vinnuvélar
Vil kaupa Zetor dráttarvél með húsi,
þarf að vera miðstöð. Upplýsingar í
síma 93-86728 eftir kl. 17.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Framnesvegur 24A, þingl. eig. Einar
Garðarsson og Þórunn Einarsdóttir,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 20.
febrúar ’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðend-
ur eru Eggert B. Ólafsson hdl., Veð-
deild Landsbanka íslands og Asdís J.
Rafiiar hdl.
Nýjar Fiatallis jarðýtur og hjólaskóflur,
Fiat-Hitachi vélgröfur, einnig notaðar
vélar með ábyrgð.
Vélakaup hf., sími 641045.
Sorpgámar, sorppressur, lyktarbanar
fyrir sorpgeymslur.
Vélakaup hf., sími 641045.
■ Lyftaiar_________________
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
SH-bílaieigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Bilar bílasala, Skeifunni 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra
bíla í sýningarsal. Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl óg sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Auðvitað vantar nú bila í skiptum,
fyrir jeppa og mótorhjól. Vantar bíla
á skrá fyrir neðan 100 þús., fyrir ofan
1200 þús. og allt þar í milli. Auðvitað,
Suðurlandsbraut 12, sími 91-679225.
Ford Granada '80, 8 cyl., sjjálfskiptur,
rafm. í rúðum, vökvastýri, aflbremsur,
krómfelgur, ný vetrardekk. Selst,
ódýrt. Uppl. í síma 671199/673635.
Óska eftir ódýrum bil, kr. 10- 60 þús-
und, helst skoðuðum ’92, má þarfnast
smálagfæringar. Upplýsingar í síma
91-36175 e.kl. 19.__________________
Óska eftir mjög ódýrri Lada á 5-10 þús-
und kr., má vera númerslaus og óskoð-
uð, með 1500-1600 vél. Uppl. í síma
91-75956 eftir kl. 19.
Óskum eftir bílum með góðum afslætti,
allir verðflokkar, mega þarfnast hvers
kyns lagfæringar. Úppl. í síma 91-
671199 milli kl. 9 og 18 næstu daga.
Hef mikið úrval af nýjum húsgögnum í
skiptum fyrir bíl(a). Upplýsingar í
síma 91-641344 milli kl. 17 og 18.
Trabant óskast. Verðtilboð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-3293._____________________________
Óska eftir ódýruum bil á 5-30 þús. kr.,
má þarfhast lagfæringar. Uppl. í sím-
um 91-73906 eða 91-21887 eftir kl. 17.
Klapparstígur 1,01-04, þingl. eig. Stef-
án Óskarsson, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 20. febrúar ’92 kl.
15.30. Uppboðsbeiðendur eru Asdís J.
Rafiiar hdl., Eggert B. Ólafsson hdl.,
Sigmundur Hannesson hdl., Jóhann
Gíslason hdl., bæjarfógetinn í Hafiiar-
firði og Veðdeild Landsbanka íslands.
Skúlagata 10, 024)2, tal. eig. Guð-
mundur Jónsson, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 20. febrúar ’92 kl.
16.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtr
an hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
BLAÐ t
i1
f f BURDARFOLK
t t
^ t
á cha&£v\. ól/iaótr
t i
1» Ji
HÁTÚN t t
i t ^ I, i i i i i i.
4 4 4 4 afgreiosla .4444
n A A A ■ _ <. m. m n n ft n
ÞVERHOLTI 11
SIMI 632700