Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992. V 25 x> vSmáauglýsingar - Sími 632700 Fréttir ■ Tilsölu Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10-18 eða 657065 á kvöldin. Léttitœki íslensk framleiðsla, borðvagnar og lagervagnar í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala leiga. *Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Sumarbústaðir Heilsársbústaðir - ibúðarhús. sumar- húsin okkar eru byggð úr völdum, sérþurrkuðura smíðaviði og eru óvenju vel einangruð enda byggð eftir ströngustu kröfum Rannsóknarstofn- unnar byggingariðnaðarins. Stærðir frá 35 m2 til 107 m2. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og fullbúið kr. 2.900.000 með eldhúsinnréttingu, hreinlætistækjum (en án verandar). Húsin eru fáanleg á ýmsum bygginga- stigum. Greiðslukjör- Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & CO. hf.. sími 91-670470. ■ Ymislegt • Ef þú getur ekki sofið! •Ef þú hefur höfuðverk! *Ef þú hefur verk í öxl- inni! *Ef þú hefur verk í bakinu! Þá ert þú velkominn að Vesturgötu 5. Kínverskt nudd hjálpar þér með alla þessa verki. Símar 27305 og 629470. ■ Verslun Otto pöntunarlistinn er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91- 666375. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Vetrartilboð á spónlögðum þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. ■ Bátar 6 tonna Viking 87 til sölu, með króka- leyfi, einnig grásleppuleyfi, 120 net og legufæri'. Upplýsingar gefur Símon í síma 95-35402 eftir kl. 19. ■ Varahlutir Brettakantar á Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC Pajero og flestar aðr- ar tegundir jeppa og pickupbíla, einnig skúffulok á jap- anska pickupbíla. Tökum að okkur trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar plastviðgerðir. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, sími 91-812030. ■ Bílar til sölu Suzuki Fox, langur, 413, árg. ’85, vél B 21, Trail Master fjaðrir, 4,59 hlutföll, 35" dekk, vökvastýri, ekinn 85 þús., verð 790 þús., góður staðgreiðslu- afsláttur, skipti möguleg og skufda- bréf. Uppl. í síma 91-641544. Blazer, árg. ’78, til sölu, tilbúinn í vetrarferðina. Góður jeppi. Hagstætt staðgreiðsluverð. Upplýsingar gefur Ingimar í síma 91-672277 eða 91-77026 eftir kl. 19. ■ Þjónusta Gifspússningar - flotgólf - alhliða múr- verk. Löggiltur múrarameistari. Sím- ar 91-651244, 91-650225 og 985-25925. Gerum föst tilboð. Sveitakeppni Bridgehátíðar: Zia Mahmood vann báðar keppnir - var einu stigi á undan danskri s veit Pakistaninn Zia Mahmood gerir það ekki endasleppt á Bridgehátíð. Á laugardag tryggði hann sér sigur í tvímenningi Bridgehátíðar með fé- laga sínum Eric Rodwell. Og í gær- kvöldi náði sveit undir forystu hans að tryggja sér sigur með minnsta mun í sveitakeppninni, aðeins einu stigi á undan sveit I.C.L. Denmark. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ára sögu Bridgehátíðar sem sami maður vinn- ur í báðum keppnunum. Sveit Sig- urðar Sverrissonar endaöi í þriöja sæti en alls tóku þátt 64 sveitir sem er alger metþátttaka á Bridgehátíð. Sveit núverandi heimsmeistara í bridge, landshð íslands, varð að láta sér lynda 9. sætið í keppninni. Fyrir síðustu umferðina áttu fjöl- margar sveitir möguleika á sigri en úrsht í leikjum voru mjög sveit Zia í hag og hann varð þar með sigurveg- ari í þessari keppni þriðja árið í röð. Sveitarfélagar hans að þessu sinni voru Eric Rodweh, Larry Cohen og Neh Silverman sem alhr eru frá Bandarikjunum. í sveit I.C.L. Denmark voru Steen Möller, Lars Blakset, Jens Auken og Denis Koch. Agnar Jörgensson var keppnisstjóri á mótinu en Kristján Hauksson stýrði útreikningum. Lokastaða efstu sveita í mótinu varð þessi: 1. Zia Mahmood 188 2.1.C.L. Denmark 187 3. Sigurður Sverrisson 183 4. Keiluhölhn 180 5. Sahy Horton 179 6. -7. Metró 172 6.-7. Steingrímur G. Pétursson 172 8. Novo Nordisk 171 9. ísland 170 10. L.A. Café 169 -ÍS íslensk kona hneppt í varð- hald í Japan Japönsk yfirvöld hnepptu íslenska konu í varðhald í síðustu viku. Kon- an hefur dvahð í Japan um nokkurra mánaða skeiö. Samkvæmt upplýsingum utanrík- isráðuneytisins hafði lögreglan tal af konunni fyrir skömmu þegar bif- reið, sem hún var í, hafði verið lagt ólöglega á bhastæði. í kjölfarið var konan, sem er á þrítugsaldri, beðin um pappíra sem staðfesta dvalarleyfi hennar. Leyfið mun hafa verið runn- ið út samkvæmt upplýsingum DV. Var hún þá sett í varðhald eða gæslu. Konunni var sleppt úr haldi nokkru síðar. Hún er nú komin th Tælands, að sögn ráðuneytisins. Þessar upplýsingar hafa hins vegar ekki fengist staðfestar en utanríkis- ráðuneytinu var ekki thkynnt form- lega um máhð. Ráðuneytið hefur óskað eftir að ræðismaður íslands í Japan afh upplýsinga um máhð. -ÓTT Unglingsstúlka varð fyrir bíl á Háaleitisbraut á móts við Austurver um hádeg- isbilið í gær. Hún var flutt með sjúkrabíl á slysadeild en var ekki talin alvar- lega slösuð. Um tveir tugir árekstra voru tilkynntir til lögreglunnar í Reykja- vík í gær. Talsvert mikið eignatjón varð en ekki teljandi slys á fólki. Skyggn- ið var slæmt fyrrihluta dagsins á höfuðborgarsvæðinu en færið varhuga- vert allan daginn vegna hálku. DV-mynd ÞÖK Verkamaimasambandlö: Fundaherferð hafin um allt land Fundaherferð Verkamannasam- bandsins hófst í gærkvöldi og mun standa út þessa viku. Helstu for- svarsmenn Verkamannasambands- ins skipta sér niður á landshlutana og halda fundi með stjómum og trún- aðarráðum hinna ýmsu verkalýðsfé- lagana. Snær Karlsson, starfsmaður Verkamannasambandsins, sagði að auk þess að skýra stöðuna í kjara- samningamálunum yrði leitað eftir hugmyndum og tillögum manna um hvað ætti að gera næst í stöðunni. Þeir Bjöm Grétar Sveinsson, for- maður sambandsins, og Sigurður Ingvarsson halda fundina á Aust- fjörðum. Hervar Guömundsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafé- lags Akraness, sér um fundina á Vesturlandi, Sær Karlsson, starfs- maður VMSÍ, Hahdór Bjömsson, varaformaður Dagsbrúnar, og Guð- mundur Finnsson sjá um fundahöld- in á höfuðborgarsvæðinu og á Suður- landi. Á Norðurlandi sjá þeir Þórir Daníelsson, framkvæmdastjóri VMSÍ, og Bjöm Snæbjömsson, for- maður Einingar, um fundina. -S.dór Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram á neðangreindum fast- eignum fimmtudaginn 20. febr. 1992 í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6. Aðalgata 11, Siglufirði, þingl. eign Elísabetar Matthíasdóttur eftir kröfu Landsbanka íslands, Sigríðar Thorlacius hdl., Jóhanns Gíslasonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs kl. 14.00. Hólavegur 4, Siglufiiði, þingl. eign Jóhannesar L Lárussonar og Guðrún- ar Reynisdóttur, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs, kl. 14.00. Hlíðarvegur 15, Siglufirði, þingl. eign Jóhannesar I. Lárussonar og Guðrún- ar Reynisdóttur, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs., kl. 14.00. Laugaiyegur 39, Siglufirði, þingl. eign Páls Óskarssonar og Hra&hildar Scheving, eftir kröfu Eggerts B. Ólafs- sonar hdl. og Húsnæðisstofnunar rík- isins, kl. 14.00. BÆJARFÓGETINN Á SIGLUFIRÐI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á neðangreindum fast- eignum fimmtudaginn 20. febr. 1992 í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6. Aðalgata 25A, Siglufirði, þingl. eign Guðlaugar Jóhannesdóttur, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl., kl. 14.30.______________________ Eyrargata 17, Siglufirði, þingl. eign Valsgeirs Halldórssonar og Ingibjarg- ar Ólafedóttur, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl., Ólafs Gústafssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs, kl. 14.40.______________________ Hvanneyrarbraut 38, Siglufirði, þingl. eign Alberts_ Snorrasonar, eftir kröfu Eggerts B. Ólalssonar hdl., kl. 14.50. Suðurgata 30, Siglufirði, þingl. eign Péturs Matthíassonar, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs kl. 15.00. Túngata 43, e.h., Siglufirði, þingl. eign Alberts Snorrasonar, eftir kröfta Guð- mundar Kristjánssonar hdl. og Eg- gerts B. Ólafssonar hdl., kl. 15.10. BÆJARFÓGETINN Á SIGLUFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.