Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Blaðsíða 32
Annar barði mig og
hinn fór í kassann
„Þetta gerðist rétt fyrir lokun,
klukkan korter fyrir tíu. Ég var að
ganga frá í sjoppunni og varð ekki
vðr við neítt fyrr en tveir strákar
voru komnir inn hanskaklæddir
með nælonsokka á höfðinu og
ruddust inn fyrir búðarborðið. Þeir
eru mjög grannir, eitthvað um 1,70
á hæð. Eg hélt fyrst að þetta væri
grín. En svo ruddist annará undan
og hrinti mér út í horn. Á meðan
reyndi hinn aö opna peningakass-
ann. Þaö gekk mjög brösuglega.
Hinn lamdi mig í handleggirm,
barði og hristi mig fram og til baka
- það virtist vera í geðshræringu
því hinum gekk illa að opna kass-
ann. Þeir voru greínilega mjög
stressaðir. Þeir blótuðu bara og
sögðu shit maður, shit maður. Það
er þröngt þarna og ég gat hvergi
komist. Ég veitti enga mótspyrnu
og ákvað að halda stjóm á mér,“
sagði Vilborg Sigurðardóttir, 23 ára
afgreiðslustúlka í sölutuminum á
Dalbraut 1, þar sem rán var framiö
á sunnudagskvöldið. llm þrjátíu
þúsund krónum var stolið,
Vilborg er verulega bólgin, með
Ijótt mar á handlegg og á fæti og
aum í fingri eftir árásina. Þrír pilt-
ar, um og innan við tvítugt, era í
haldí RLR vegna ránsins. Tveir eru
grunaðir um ránið en einn er talinn
vitorðsmaöur. Piltamir eru einnig
granaðir um þjófnað á bíl sem þeir
voru á og innbrot. Peningar og
ávísanir fundust í fórum þeirra
þegar húsleit var gerð hjá þeim eft-
ir rániö. Einn var úrskurðaður í 7
daga gæsluvarðhald í gær. RLR
gerði einnig kröfu um gæsluvarð-
hald yfir hinum tveimur og tekur
Sakadómur Reykjavíkur afstöðu til
hennar í dag. Þremenningamir era
allir síbrotamenn.
„Strákarnir lyktuðu báðir af cin-
hverri mjög kæfandi reykinga-
lykt,“ sagði Vilborg. „Annar
öskraði á raig og skipaði mér að
þjálpa við að opna peningakass-
ann. Þegar ég fór að kassanum
sagði annar mér að slökkva á hon-
um og setja i samband aftur. Síðan
opnaðist hann. Mér var þá hrint til
hhðar og þeir rifu skúfiúna út. Hún
fór á gólfið og þeir tindu pening-
ana, visanótur, ávísanir. Þeir voru
mjög stressaðir því ég hafði greini-
lega tafið fyrir þeim. Síðan fóru
þeir út.
Þá læsti ég svo þeir kæmu ekki
til baka. Stuttu síðar komu krakkar
og bönkuðu á gluggann. Þegar ég
var búin að jafna mig hleypti ég
þeim inn. Þeir höföu séð tvo drengi
koma hlaupandi út meö sokkabux-
ur á höfðinu og fara inn í bll sem
var lagt við endann á sjoppunni.
Þeir náðu bílnúmerinu og tegund-
inni. Svo kom lögreglan pg ég var
flutt á slysavarðstofuna. Ég sá ekki
ástæðuna fyrir því að þeir voru að
berja mig en þeir vora sýnílega
hræddari en ég. Þetta er veralega
ógnvænlegt af því að þetta er árás
sem maður er engan veginn viðbú-
inn,“ sagðí Vilborg.
Vilborg stundar læknanám við
Háskóla íslands. Hún sagði að árás-
in í fyrrakvöld yrði jafnvel til þess
að hún gæti í starfi sínu í framtíð-
inni sett sig betur í spor sjúklinga
sem orðið hafa fyrir ofbeldi. -ÓTT
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Stmi
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1992.
Blómastofa Friöfinns:
Hundruðum
þúsunda stolið í
■ innbroti
Andviröi um 250 þúsunda króna
var stolið í innbroti í Blómastofu
Friðfinns við Suðurlandsbraut í
fyrrinótt. Sá eða þeir sem þarna voru
að verki spenntu upp útidyrahurð
og héldu síðan að geymslustað þar
sem fjármunirnir voru geymdir.
Peningar, ávísanir og greiðslukorta-
nótur voru teknar.
Skemmdir voru ekki unnar á
staðnum að öðru leyti en því að úti-
hurðin skemmdist eftir járn sem not-
að var við að brjótast inn með. Rann-
sóknarlögregla ríkisins hefur máhð
tilrannsóknar. -ÓTT
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
BruniáBorgarholtsbraut:
Brautsérleið
ígegnumrúðu
íbúi á neðri hæð hússins að Borg-
arholtsbraut 9 þurfti að brjóta sér
leið í gegnum gluggarúðu og stökkva
út þegar eldur kviknaði í stofunni á
þriðja tímanum í nótt.
Þegar slökkvilið kom á vettvang
fóru þrír reykkafarar inn í íbúðina.
Fólk var einnig á efri hæð hússins
,_j£n það var ekki í hættu. Tahð var
að eldurinn hefði kviknað út frá sjón-
varpi en þaö verður þó rannsakað
nánar í dag. Slökkvistarf gekk fljótt
fyrir sig en skemmdir urðu mestar í
stofu íbúðarinnar af völdum hita og
reyks. Maðurinn sem býr í íbúðinni
var fluttur á slysadeild þar sem hlúð
varaðhonum. -ÓTT
SÍS sýknað
SÍS hefur í Borgardómi verið sýkn-
að af kröfu Jóns Laxdals, bónda og
stjómarmanns í Kaupfélagi Sval-
barðseyrar, aö viðurkenndur verði
réttur þrotabús kaupfélagsins til 1,1
prósents allra sameigenda í SÍS og
’-4járhæð sem samvari þeirri verði
dregin undir skipti á þrotabúi kaup-
félagsins.
Niðurstaða borgardómara er byggð
á lögum um samvinnufélög. En þar
mun ekki vera að finna ákvæði um
rétt félagsmanna til að krefjast hluta
af eöa hlutdeildar í eignum sam-
vinnufélagsins eða samvinnusam-
bandsins eins og stefnandi gerir.
-J.Mar
Móttöku af lýst
Opinber heimsókn Dayíðs Oddsson-
ar forsætisráðherra til ísrael hófst í
morgun. Fyrsta atriðið átti að vera
athöfn í svonefndum Rósagarði í
"'Jerúsalem. Samkvæmt upplýsingum,
sem DV fékk í morgun frá fréttastofu
Reuters, var þeirri athöfn aflýst.
Ástæðurvoruekkigefnarupp. -S.dór
LOKI
Þetta er þyrnum stráð hjá
Bubba kóngi.
Það var glatt á hjalla í Rikissjónvarpinu í gær. Þá var verið að taka upp grímuball Stundarinnar okkar undir stjórn
Helgu Steffensen. Hópur grímuklæddra barna úr Árbæjarskóla mætti á staðinn og svo var dansað af hjartans list
við undirleik hljómsveitar Magnúsar Kjartanssonar. Pandi og Bólá létu sig ekki vanta og eins og sjá má hafa þau
farið í sitt fínasta skart í tilefni dagsins. Grímuballið verður sent út sunnudaginn 1. mars næstkomandi.
DV-mynd BG
Veðriðámorgun:
Snjó-og
slydduél
Framan af degi verður hvöss
sunnanátt og rigning austast á
landinu, einkum á Suðaustur-
landi, en síðan lægir þar og léttir
til. Um landið vestanvert verður
fremur hæg suðvestanátt með
snjó- og slydduéljum. Austan-
lands verður allt að 7 stiga hiti
en í öðrum landshlutum verður
hiti á á bilinu 0-5 stig.
Landlæknisembættið:
Ámóti niður-
skurðiíheima-
hjúkruninni
- enginn spamaður
„Menn láta tiltölulega vel af
ástandinu í heimahjúkruninni eins
og það er í dag. Verði hins vegar af
niðurskurði verður að leggja af yfir-
vinnu hjá hjúkrunarkonunum. Það
þýðir að það fólk sem þær hafa hugs-
að um um helgar þarf að fara inn á
spítala. I því væri enginn sparnað-
ur,“ segir Matthías Halldórsson að-
stoðarlandlæknir.
Matthías segist hafa heyrt frá for-
svarsmönnum heilsugæslunnar úti á
landi að þar verði heimahjúkrunin
skorin niður, enda hafi þeir ekki
möguleika á að skera annað niður.
Hann segir að ekki hafi enn verið
tekin ákvörðun um hvernig þeim 500
milljónum verði skipt sem heilbrigð-
isráðherra hefur til umráða. Land-
læknir hafi hins vegar lagt á það
áherslu að framlög til heimahjúkr-
unar verði ekki skert. „Það er ekki
hægt að skerða bæði í heimahjúkr-
uninni og á spítölunum," segir Matt-
hías. -kaa
SLOKKVITÆKI
Þjónusta - sala - hleðsla
Reglubundið eftirlit
Saekjum - sendum
®91-29399
Allan sólarhringinn
Oryggisþjónusta
siðan 1969
Frjálst,óháö dagblað