Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Síða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992.
Meiming___________
Píanótónleikar
Evrópusamband píanókennara, EPTA, stóð fyrir
tónleikum í íslensku óperunni í gærkvöldi. Þar lék
Krystyna Cortes einleik á píanó. Á verkefnaskrá henn-
ar voru verk eftir Joseph Haydn, Ludwig van
Beethoven, Johannes Brahms og Béla Bartok.
Tónleikamir hófust á Sónötu í D dúr eftir Ha-
ydn.Hún er háklassískt verk, tær og skemmtileg og
krefst töluverðrar snerpu af píanóleikaranum. Að því
leyti er hún sennilega ágæt upphitun fyrir næsta verk
sem var á efnisskránni, Sónötu í f moll op. 57, svo-
nefnda Appassionata eftir Beethoven. Menn verða að
gæta sín vel í umtaii um þetta verk. Hættan er aö taka
of mikið upp í sig af hástemmdum lýsingarorðum.
Verður hér látiö nægja að segja að þessi sónata er eitt
áhrifamesta píanóverk höfundar sem trúlega er merk-
asta píanótónskáld sögunnar. Sónatan er samin 1804.
Hún er að grunni til í klassísku sónötuformi sem Beet-
hoven beygir og brýtur að vild eftir því sem efniviður-
inn tekur hann. í raun og veru er sónötuformið ekki
það sem bygging verksins er reist á heldur afl ste-
fjanna sem knýr atburðarásina áfram með óhrekjandi
rökvísi. Það er ástæðan fyrir því hve hinar miklu
andstæður og margvíslegu snöggu breytingar á and
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson -
rúmslofti falla vel inn í heildina án þess að slíta sam-
hengi verksins.
Flutningur Krystynu á verkinu var að vísu ekki
snurðulaus en samt svo áhrifaríkur að það tók menn
nokkum tima að jafna sig og verða móttækilegir fyrir
framhaldinu. Þá lék hún Klavierstucke op. 118 eftir
Brahms. Þetta ágæta verk leiö nokkuð fyrir nábýhð
við Beethoven. Það mátti sem sagt heyra fótatak
„hans“ að baki Brahms. Hins vegar höfðu flestir jafn-
að sig þegar kom að hinum htríku svipskýru verkum
Bartoks, Improvisations um ungversk þjóðlög op. 20.
Efnisskráin á þessum tónleikum var eins og sjá má
viðamikil og krefjandi. Krystyna Cortes komst með
mikhh prýði frá flutningnum og áheyrendur áttu nota-
lega kvöldstund.
Andlát
Hrafnhildur Þorbergsdóttir lést í
Landspítalanum fostud. 14. febrúar.
Ólafur Daði Ólafsson lést í Landsp-
ítalanum 15. febrúar sl.
Hjörtur Eyjólfsson, Neðstaleiti 8,
andaðist í Landspítalanum 16. febrú-
ar.
Fanney Magnúsdóttir, elh- og hjúkr-
unarheimilinu Grund, andaðist 16.
febrúar.
Bjargey Pálsdóttir Christensen lést á
elliheimihnu Grund 14. febrúar. Út-
för hennar fer fram frá Fossvogs-
kapehu þriðjudaginn 25. febrúar kl.
15.
Vilborg Kolbeinsdóttir, Ljósafossi,
Grímsnesi, lést í Hrafnistu í Hafnar-
firði 16. febrúar.
Jarðarfarir
Guðbjartur Jónsson, frá Efri-Húsum,
Önundarfirði, nú Hlíf, ísafirði, sem
lést í Sjúkrahúsi ísafjarðar þann 10.
febrúar, verður jarðsunginn frá ísa-
fjarðarkapellu miðvikudaginn 19. fe-
brúar kl. 14.30.
Ósk Sigurðardóttir verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju miðvikudag-
inn 19. febrúar kl. 13.30.
Sveinn Rósinkrans Jónsson verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
flmmtudaginn 20. febrúar kl. 15.
Þórunn Guðjónsdóttir frá Hnífsdal
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
í dag, þriðjudaginn 18. febrúar, kl.
13.30.
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
Félagsvist í Risinu, Hverfisgötu 105, kl.
14. Dansað í Goöheimum, Sigtúni 3,
sunnudag kl. 20. Námskeið hefst þriöju-
daginn 18. febrúar. Kennarar Sigrún Val-
bergsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir.
Upplýsingar í símum 12203 og 28812.
Fullorðinsfræðslan
hefur flutt í stærra og betra húsnæði að
Laugavegi 163, þriðju hæð. Skólinn er nú
skammt fyrir ofan Hlemmtorg, gegnt
Fíladelfiukirkjunni, og aðgangur því all-
ur greiður. Munið kynningardaginn á
sunnudaginn. Verið velkominn.
Rokkað á Hvammstanga
Miðvikudagskvöldið 19. febrúar verða
rokktónleikar í Félagsheimilinu
Hvammstanga á vegum Tónhstarfélags-
ins. Hljómsveitin Gildran sækir Hún-
vetninga heim og mun m.a. kynna tónlist
af væntanlegri hljómplötu þeirra. HÍjóm-
leikamir hefjast kl. 21. Hvetjum við alla
unnendur rokktónhstar til þess að mæta
á tónleikana. Tónhstarfélag V-Húnvetn-
inga.
Vitni óskast
Aðfaranótt sunnudags 9. febrúar mihi kl.
2 og 3.30 var keyrt á grænan Fiat Uno sem
var lagt á planinu við hhðina á Glaumb-
ar. Bíllinn, sem keyrði á, er hugsanlega
ijós að ht. Þeir sem sáu atburðinn eru
vinsamlegast beðnir aö hafa samband í
sima 37776 eða tíl lögreglunnar í Reykja-
vik.
Tónleikar í Hinu húsinu
Þriðjudaginn 18. febrúar verða haldnir
tónleikar á þriðju hæð í Hinu húsinu,
Brautarholti 20. „Risaeðlan" mun stíga á
stokk og eru þetta fyrstu tónleikar sveit-
arinnar um nokkurt skeið. Tónleikamir
hefjast kl. 22 en húsið opnar kl. 21. Miða-
verð er kr. 300.
Kiwanisklúbburinn Harpa
7. febrúar 1992 afhenti klúbburinn gjöf
úr styrktarsjóði sínum th Kvennaat-
hvarfsins. Þeim var gefið útvarps- og seg-
ulbandstæki ásamt fjórtán segulbands-
spólum með ýmsu bamaefni, en fimm
af þessum segulbandsspólum gaf Skifan.
„Hinn eini sanni Seppi“
Nú fer hver aö verða síðastur að sjá sýn-
ingar Stúdentaleikhússins á morðgát-
unni „Hinn eini sanni Seppi“ eftir Tom
Stoppard. Einungis 5 sýningar em eftir
og verður sú síðasta 21. febrúar. Leikritið
hefur fengið ágæta dóma og verið mjög
vel tekið af áhorfendum. Sýnt er í Tjam-
arbíói.
Hallgrímssókn -
starf aldraðra
Á morgun, miðvikudag, verður opiö hús
og hefst kl. 14.30. Þeir sem óska eftir bh-
fari láti Dómhhdi vita ekki síðar en fyrir
hádegi sama dag. Leikfimi fehur niður
þessa viku.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag kl. 13-17 í Risinu. Bridge
og frjáls spilamennska. Skáldakynning
kl. 15. Hjörtur Pálsson fjallar um Jón
skáld Helgason. Herdís Þorvaldsdóttir og
Ghs Guðmundsson lesa úr verkum hans.
Dansað kl. 20.
Ferðafélag íslands
Ferðir og félagsstarf fyrir aha. Þriðjudag-
urinn 18. febrúar kl. 20. Kvöldganga á
fuhu tungh í Vífilsstaðahhð. Létt ganga
um skemmthega skógarstíga í Heiðmörk.
Áning við kertaþós í Maríuhehum. Verð
kr. 500, frítt fyrir böm með fuhorðnum.
Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin. (Stansað m.a. á Kópavogs-
hálsi). Vetrarfagnaður Feröafélagsins 7.
mars. Félagar og aörir, mætið vel á vetr-
arfagnaðinn laugardaginn 7. mars. Hann
verður haldinn í Básnum, Ölfusi (fjós og
hlaða innréttað sem veitingastaður).
Rútuferðir úr bænum kl. 18. Pantið fijót-
lega. Það borgar sig að gerast félagi 1
Ferðafélaginu.
Námskeið
Slys á börnum
Rauði kross íslands gengst fyrir tveggja
kvölda námskeiði um algengustu slys á
bömum, hvemig bregðast eigi við slysum
og hvemig má koma í veg fyrir þau.
Námskeiðið fer fram að Hótel Lind 24.
og 25. febrúar. Skráning í síma 26722 á
skrifstofu RKÍ.
Reykjavíkurdeild
Rauða kross íslands
heldur námskeið í almennri skyndihjálp
dagana 19., 20., 24. og 25. febrúar. Kennt
verður frá kl. 20-23 hvert kvöld og telst
námskeiðið jafnghda 16 kennslustund-
um. Námskeiöið verður haldið í Fákafeni
11, annarri hæð. Öhum 15 ára og eldri
er heimh þátttaka. Þeir sem hafa áhuga
á að komast á þetta námskeið geta skráð
sig í síma 688188. Bamfóstrunámskeiðin
heQast 18. mars.
Fundur
ITC deildin Irpa
heldur fund í kvöld þriðjudagskvöld kl.
20.30 að Brautarholti 30 í Reykjavík.
Fundarefni: Ræðukeppni. Fundurinn er
öhum opirrn. Uppl. hiá Vilhjálmi í sima
78996.
Fuglaverndarfélag íslands
Næsti fræðslufundur verður haldinn
þriðjudaginn 18. febrúar. Þá mun Ólafur
Karl Níelsen fuglafræðingur flytja erindi
sem hann nefnir: Er flórgoðinn að hverfa
úr náttúm landsins? Fundurinn veröur
í Odda, húsi hugvísindadehdar Háskól-
ans, og hefst hann kl. 20.30. Fundurinn
er öllum opinn.
Fræðslufundur í Kársnessókn
„Úr heimi hamingjunnar" er yfirskrift
erindis sem dr. Eyjólfur Kjalar Emhsson
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem
glöddu mig með blómum, gjöfum og á^n-
aðaróskum á níræðisafmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurbjörg Pétursdóttir,
Dvaiarheimilinu Hlíð,
Akureyri.
Myndgáta i>v
heimspekingur flytur á fræðslufundi
fræðslunefndar Kársnessóknar í safnað-
arheimilinu Borgum, Kastalagerði 7,
miðvikudaginn 19. febrúar n.k. kl. 20.30.
Ahir em velkomnir á fimdinn, hvaðan
sem þeir koma, og er þess vænst að flest-
ir sjái sér fært að verja einni kvöldstund
með svo ágætum fyrirlesara.
Tapað-fundið
Silfurarmband týndist
líklega á Kaffihúsinu Amsterdam eða
veitingahúsinu Staðið á öndinni á laugar-
dagskvöldið. Sími 678567.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
95ÁRA
• 50% afsláttur
á síðustu sýningar, gild-
ir aðeins á Ljón í Síð-
buxum og Ruglið!
ÁSTÓRA SVIÐI:
ÞRÚGUR REIÐINNAR
Byggt á sögu
JOHNS STEINBECK
Leikgerð: FRANK GALATI
Frumsýning f immtud. 27. febr.
2. sýning laugard. 29. febr.
Grákortgilda.
3. sýnlng sunnud. 1. mars.
Rauð kortgilda.
4. sýning fimmtud. 5. mars.
Blákort gilda.
5. sýning föstud. 6. mars.
Gulkort gilda.
LJÓN í SÍÐBUXUM
eftir Bjöm Th. Bjömsson
Fösfud. 21. febr.
Fáeln sæti laus.
Síðasta sýning.
AUKASÝNING
Sunnud. 23.febr.
RUGLIÐ
Johann Nestroy
Fimmtud. 20. febr.
Næstsiðasta sýnlng.
Laugard. 22. febr.
Sfðasta sýnlng.
Frumsýning sunnud. 23. febr.
kl. 20.00.
Föstud. 28. febr.
Miðvikud.4. mars.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl.
13-17. Miðapantanir i síma alla
virka daga frá kl. 10-12.
Simi 680680.
Leikhúslinan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur.
Borgarleikhús.
TJÚTT&TREG|
Söngleikur eftir
Valgeir Skagfjörð
Föstud. 21. febr. kl. 20.30.
Laugard. 22. febr. kl. 20.30.
örfá sæti iaus.
Sunnud. 23. febr. kl. 20.30.
Ath.i Næstsiðasta sýningarhelgi.
Karþasis - Leiksmiðjan
sýnir á litla sviði:
HEDDU GABLER
eftlr Hinrik Ibsen.
Miðasala er i Samkomuhúslnu,
Hafnarstræti 57. Miðasalan er opln
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýnlngardaga fram að sýn-
Ingu. Greiðslukortaþjðnusta.
Simi I miðasölu: (96) 24073.