Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992.
Þriðjudagur 18. febrúar
SJÓNVARPIÐ
12.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert-
ville. Bein útsending frá seinni
umferó í stórsvigi karla. Umsjón:
Hjördís Árnadóttir.
14.30 Hlé.
18.00 Líf í nýju Ijósi (18:26). Franskur
teiknimyndaflokkur með Fróða og
félögum þar sem mannslíkaminn
er tekinn til skoðunar. Þýöandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir:
Halldór Björnsson og Þórdís Arn-
Ijótsdóttir.
18.30 Iþróttaspegillinn. Þáttur um
barna- og unglingaíþróttir. Um-
sjón: Adolf Ingi Erlingsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albert-
ville. Helstu viðburöir dagsins.
Umsjón: Hjördís Árnadóttir.
19.30 Fjölskyldulíf (12:80) (Families
II). Aströlsk þáttaröð. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
20.50 Ár og dagar líöa (3). Í þættinum
verður fjallað um húsnæðismál
aldraðra, hjúkrunarrými og þjón-
ustuíbúðir fyrir þá og þá þjónustu
sem þeim stendur til boða í heima-
húsum. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir.
21.10 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum
verður kynnt það helsta sem Sjón-
varpið sýnir á næstu dögum.
21.20 Óvinur óvinarins (4:8) (Fiend-
ens fiende). Sænskur njósna-
myndaflokkur, byggður á bók eftir
Jan Guillou um njósnahetjuna
Carl Gustaf Gilbert Hamilton
greifa. Leikstjórn: Mats Arehn og
Jon Lindström. Aðalhlutverk: Pet-
er Haber, Maria Grip, Sture Djerf
" og Kjell Lennartsson. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
22.05 Er velferöarkerfiö i hættu? Um-
ræðuþáttur á vegum fréttastofu.
Umsjón: Helgi E. Helgason.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Vetrarólympiuleikarnir í Albert-
ville. Helstu viðburðir kvöldsins.
Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.
23.30 Dagskrárlok.
__<1 6.45 Nágrannar. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 Nebbarnir. Fjörug teiknimynd.
17.55 Orkuævintýri. Teiknimynd.
18.00 Kaldir krakkar (Runaway Bay).
Leikinn framhaldsþáttur. Þriðji
þáttur af sex.
18.30 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19.19.
20.10 Einn i hreiörinu (Empty Nest).
20.40 Oskastund.
21.40 Hundaheppni (Stay Lucky III).
Breskur gamanþáttur (5.7).
22.35 E.N.G. Kanadískur framhaldsþátt-
ur sem segir frá lífi og störfum
fréttamanna á Stöð 10.
23.25 Óeinkennlsklæddur (Plain Clot-
hes). Þegar morð er framið í grunn-
skólanum og grunur beinist að
Matt ákveður eldri bróðir hans,
sem er lögregluþjónn, að rannsaka
máliö. Hann gerist nemandi í skól-
anum og ekki líður á löngu þar til
fleiri eru komnir í hóp þeirra sem
grunaðir eru um morðið. Þetta er
-. spennumynd með gamansömu
ívafi. Lokasýning.
1.00 Dagskrárlok.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirllt á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnlr.
* 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Skólagjöld.
13.30 Lögin viö vinnuna. Hljómsveitirn-
f ar Mannakorn og B. G. og Ingi- i
björg.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs-
lns“ eftir Kristmann Guðmunds-
son. Gunnar Stefánsson les (11).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttlr.
15.03 Dásamleg brekka. Um skíðaskál-
ann í Hveradölum. Umsjón Elísa-
bet Jökulsdóttir. Lesari ásamt um-
sjónarmanni: lllugi Jökulsson.
(Áóur útvarpað í október 1991.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 TónlÍ8t á síödegi eftir Ludwig
van Beethoven.
<7.00 Fróttir.
'i 7.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fróttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ymsum löndum. Nú frá
Argentínu.
18.00 Fréttlr.
18.03 i rökkrlnu. Umsjón: Guöbergur
Bergsson. (Einnig útvarpað föstu-
dag kl. 22.30.)
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
20.00 Tónmenntlr - Þrír ólíkir tónsnill-
ingar. Annar þáttur: Richard
Wagner. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla-
son. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
21.00 Gjald fyrlr glasafrjóvgun. Um-
sjónarmenn þáttarins Áskell Þóris-
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur
Lísu Páls frá sunnudegi.
2.00 Fréttir.- Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Skólagjöld. Um-
sjónarmenn þáttarins Margrét Er-
lendsdóttir, Fjalar Sigurðarson og
Jón B. Guðlaugsson.
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr og réttir. Jón Ásgeirsson
og Þuríður Sigurðardóttir bjóða
gestum I hádegismat og fjalla um
málefni líðandi stundar.
13.00 Viö vinnuna meö Guömundi
Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleiö.
17.00 islendingafélagiö. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um Island í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón
Jóhannesar Kristjánssonar.
21.00 Harmóníkan hljómar. Harmón-
íkufélag Reykjavíkur leiðir
hlustendur um hin margbreyti-
legu blæbrigði harmóníkunar.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um-
sjón Kolbrún Bergþórsdóttir.
Kolbrún fjallar um kvikmyndir,
gamlar og nýjar, leikur tónlist
úr gömlum og nýjum kvikmynd-
um. Segir sögur af leikurum.
Kvikmyndagagnrýni o.fl.
ALFA
FM-102,9
11.50 Fréttaspjall.
13.00 Ólafur Haukur.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund
18.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
SóCin
fin 100.6
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ragnar Blöndal
22.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Nippon Gakki.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
I I ■IWHI I ll liimililli HMMiMi M
Frægasti Garðbæíngur i heimi, Hólmfriður Karisdóttir,
kemur i heimsókn í Óskastund.
Stöð2kl. 20.40:
Óskastund
Garðbæinga
Óskastund Garöbæinga hanna Vigdís Arnardóttir
rennur upp á þriöjudags- syngja dúett, Þorstein Gauti
kvöld kl. 20.40. I þætönum sýnir á sér hina hliðina og
verða meðal annars hljóm- kyxmt verður hin sérstaka
sveitin Stjómin, al- híjómsveit, „Silfurtónar".
heimsfeguröardrottningin Háðflokkurinn verður með
og Garöbæingurinn Hólm- sítt óháða háð og Sléttuúlf-
fríður Karlsdóttir eða Hófí amir verða í hörkufjöri að
eins og hún er betur þekkt vanda. Þátturinn er í opinni
kemur í heímsókn, Jóhann dagskrá.
Sigurðarson leikari og Jó-
son, Guðrún Agústa Guðmunds-
dóttir og Guöni Einarsson eru
nemar í fjölmiðlafræði við Háskóla
Islands. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaröóinni i dagsins önn frá 11.
febrúar.)
21.30 Lúðraþytur. Philip Jones blásara-
sveitin leikur tónlist frá 15. og 16.
öld.
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 2. sálm.
22.30 Leikrit vlkunnar: „Hatur er án
hörundslitar" byggt á smásögu
eftir Wessel Ebersohn. Seinni hluti.
Útvarpsleikgerö: Dieter Hirsch-
berg. Þýöandi: Margrét E. Jóns-
dóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs-
son. (Endurtekiöfráfimmtudegi.)
23.20 Dja8sþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veóurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskró: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal
annars meó vangaveltum Stein-
unnar Sigurðardóttur.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöar8álin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fróttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva 1992. Þrjú lög í úrsli-
takeppninni um valiö á íslenska
fulltrúanum í keppninni kynnt.
(Samsending meö Sjónvarpinu.)
20.40 Mislótt mllli llöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gull8kífan: „Mighty Garveyl"
meö Manfred Mann frá 1968.
22.07 LandiÖ og miöin. Siguröur Pétur
Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
4.30 Veöurfregnir.- Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
13.00 íþróttafréttir eltt. Allt það helsta
sem í íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg
Bylgjutónlist í bland viö létt spjall.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til aö vita en heyrir ekki I öðrum
fréttatímum. Glóövolgar fréttir f
umsjón Steingríms Ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og
létt spjall um daginn og veginn.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síödegis.
17.00 Fréttlr.
17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og
dægurmálin í bland viö góóa tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræóir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Krlstófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar í bland við óskalög. Síminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinsson, I trúnaöi við hlustendur
Bylgjunnar, svona rétt undir svefn-
inn.
0.00 Næturvaktin.
FM#957
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu FM
957
12.10 Valdls Gunnarsdóttlr. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 0913.30.
15.00 Ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.10 Gullsafnlð. Ragnar Bjarnason
kemur óllum á óvart af sinni al-
kunnu snilld.
19.00 Haltdór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin og skemmti-
leg tilbreyting I skammdeginu.
Besta tónlistin í bænum.
22.00 Ragnar Mér Vilhjélmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn I nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfarl.
17.00 Pálml Guðmundsson með tónlist
úr öllum áttum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Slminn 27711 er opinn fyrir óska-
lög og afmæliskveðjur.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Brides.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera.
19.00 Love at Flrst Slght. Getrauna-
leikir.
19.30 Baby Talk.
20.00 Portralt of a Stripper.
22.00 Love at First Slght.
22.30 Hitchiker.
23.000Pollce Story.
24.00 Monsters.
1.00 Pages from Skytext.
EUROSPÓRT
★ ★
12.00 íshokki.
12.30 Alpagreinar.
12.45 Yfirlit.
12.50 Alpagreinar. Bein útsending frá
stórsvigi karla.
14.00 Íshokkí. Bein útsending.
14.30 Beinar útsendingar. Norrænar
greinar, skautahlaup, íshokkí.
18.30 Yfirlit.
19.00 Skautahlaup. Bein útsending.
19.30 Alpagreinar.
20.00 Íshokkí og skautahlaup. Beinar
útsendingar.
22.30 Yfirlit.
23.30 Yfirlit.
24.00 Íshokkí.
1.00 Yfirllt.
2.00 Íshokkí.
4.00 Alpagrelnar.
5.00 Kynning.
5.30 Skíöaganga.
SCREENSP0RT
13.00 Kraftaíþróttlr.
14.00 American Muscle.
14.30 Pre-Olymplc knattspyrna. Perú
og Paragvæ.
15.30 Hnefaleikar.
17.00 Volvo evróputúr.
18.00 Knattspyrno á Spáni.
18.30 Formula One Grand Prlx Fllms.
19.30 Pre-Olymplc knattspyrna. Úr-
ugvæ og Bólivía.
20.30 Hnefaleikar. Salvatori Fanni og
Danny Porter keppa í fluguvigt.
22.30 Snóker. Steve Davis og Jimmy
White.
0.30 Pllote.
1.00 Dagskrárlok.
Sýnt veröur frá keppni í sendingu þennan morgun.
stórsvigi karla og verður Að þessu sinni fáum við
fyrri ferðin farin klukkan útsendingamar frá ólymp-
8.50 en sú sejnni klukkan íuleikunum gegnum Evró-
12.50. Fyrir íslands hönd visjón sem þýðir að íþrótta-
keppa Kristinn Bjömsson fréttamenn Sjónvarpsins
frá Ölafsfiröi og Ömólfur geta sjáifir valið það sem
Valdimarsson, Reykjavík, í sýnt er. Þaö tryggir að ís-
stórsvigmu og verða ferðir lendingamir verða sýndir í
þeirra sýndar í beinni út- keppninni.
Hljómsveit Söngvakeppninnar leikur undir hjá öllum flytj-
endum.
Sjónvarp kl. 20.35:
Söngva-
keppniSjón-
varpsins
Öll lögin í söngvakeppni dórsson syngur.
Sjónvarpsins verða endur- Á fimmtudag verða síð-
flutt í þessari viku. Fyrstu ustu þrjú lögin. Þau em
þijú lögin verða flutt í kvöld Ljósdimma nótt, í flutningi
en þau em Nótt sem dag, Guðrúnar Gunnarsdóttur,
sem Gylfi Már Hilmarsson Nei eða já, sem Grétar Örv-
syngur, Karen, sem Bjami arsson, Sigríður Beinteins-
Arason flutur, og Þú-um dóttir og Sigrún Eva Ár-
þig-frá þér-til þín, sungið af mannsdóttir syngja, og Ein-
Helgu Möller og Karli Örv- falt mál, í flutningi Helgu
arssyni. Möller og Karls Örvarsson-
Á miðvikudagskvöld ar.
verða flutt lögin Þú mátt Keppnin sjálf fer síöan
engu leyna, sem Margrét fram í beinni útsendingu
Eir Hjartardóttir syngur, næstkomandilaugardagþar
Eva, sem Arnar Freyr sem lag íslands í Söngva-
Gunnarsson syngur, og Mig keppni sjónvarpsstööva
dreymir sem Björgvin Hall- Evrópu verður valið.
Ráslkl. 13.05:
- skólagjöld
Þátturinn í dagsins önn eru reifaðar helstu hliöar
er að þessu sinni í umsjón þessa máls og rætt við
neraa í hagnýtri fjölmiðla- stuðningsmenn og andmæ-
fræði við Hqskóla íslands lendur.
og ætla þau að fjalla um Viðmælendur í þættinum
skólagjöld. Tvenn sjónar- era þau Rannveig Guð-
mið hafa einkum veriö ríkj- mundsdóttir alþingismað-
andi í umræðunni um ur, Steinunn Valdís Oskars-
skólagjöldin. Sumir' iita á dóttir, formaður Stúdenta-
skólagjöld sem brotalöm á ráðs, Steingrímur Ari Ara-
veiferðarkerfinu og telja son, aðstoðarmaður fiái-
þau mtrnu skerða jafnrétti málaráðherra, og Guð-
til náms. Aörir telja þau mundur Magnússon sagn-
eðlilega iausn á fjárhags- fræðingur. Umsjónarmenn
kröggum menntakerfisins em Margrét Erlendsdóttir,
og segja eðiilegt að þeir Fjaiar Sigurðarson og Jón
greiði fyrir þjónustuna sem B. Guðlaugsson.
hennar njóta. í þættinum