Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa bíl á verðbilinu 0 100 þús. Má þarfnast sraálagfær- inga. Upplýsingar í síma 91-627389. Óska eftir bil fyrir 100-200 þús. stað- greitt, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-622883 frá kl. 12-21. Bílar til sölu • Bíll í sérflokki. Mazda 929 hardtop ’83, rafm. í öllu, álfelgur, mjög skemmtilegur og tækni- lega fullkominn bíll í toppstandi (skipti athugandi á bíl sem má þarfn- ast lagfæringa. S. 671199/673635. 2 stk. BMW, 316, árgerðir ’84, og ’86, Subaru GL 1800, árg. ’87, og Benz 613 sendibíll, 6 cyl., sjálfsk., ásamt hluta- bréfi í stöð, einnig Fiat Uno turbo ’87. S. 985-32787 á daginn og 675992 á kv. BMW 320, árg. 78, til sölu, toppeintak, 6 cyl., flækjur, 4ra hólfa blöndungur, svartur, krómfelgur, krómaðir bogar o.fl. Vil skipta á Willys eða Bronco. Uppl. í síma 93-11784 eftir kl. 17. Goft boð. MMC Cordia, árg. ’83, ásett verð 280 þús., stgr. 150 þús., Lancia skutla, árg. ’88, ásett verð 370 þús., 250 þús. stgr., fallegur og vel með far- inn bíll. Hringið í síma 91-38724 e.h. MMC Colt GLX, árg. ’89, sjálfskiptur, aflstýri, veltistýri, rafm. í rúðum, ath. skipti á ódýrari. Isuzu Trooper, árg. ’86, 3 dyra, hvítur, ekinn 101 þús., skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-20475. Tjónbíll. Bronco II, árg. ’89, 2,9 vél, 5 gíra, til sölu á viðgerðarstigi eftir tjón, mögulegt að klára viðgerð fyrir kaup- anda. Góð kaup. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3290. 4x4 Nissan pickup til sölu ’87, 6 cyl, 5 gíra, 32" dekk, plastklædd skúffa. Uppl. í síma 91-672277 eða 91-73913 eftir kl. 19. Chevrolet Monza 1,8, árg. '87, til sölu, selst fyrir 350 þús. staðgreitt, gang- verð 550 þús., góður bíll. Uppl. í síma 91-653400. ______________________ Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Econoline dísil ’86 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 72 þús. mílur, lengri gerð, með gluggum, óinnréttaður, skipti á ódýrari. S. 93-71115 e.kl. 19. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina; 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hef til sölu mjög vel með farinn Toyota Corolla, árg. ’88, ekinn 49 þús. km, vetrar- og sumardekk, útvarp. Uppl. í síma 985-29678. Svavar. Honda Prelude, árg. ’87, einnig Mazda 929, árg. ’88, ekinn 30 þúsund. Mjög fallegir bílar. Upplýsingar í síma 96-81283.____________________________ Lada Samara 1300 '89, ekinn 52 þús., lítur þokkalega út, verð 350 þús., 280 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-686003 á daginn eða 91-812905 á kvöldin. Lada Samara, árg. ’89, ekin 29 þúsund, 5 dyra, vetrar- og sumardekk, skoðað- ur ’92. Á sama stað er óskað eftir jeppakerru. Uppl. í síma 91-37578. Lada Sport '79, til sölu, skoð. ’92, verð 50 þús. Cortina ’79, verð 15 þús. 2000 Cortinu vél og sjálfskipting til sölu. Til sýnis að Markarvegi 15, e. kl. 18. MMC Pajero, langur, árg. ’87, dísil, turbo, til sölu, með mæli. Einnig til sölu 33" dekk undan Hilux á white spoke-felgum. Uppl. í síma 91-53406. Til sölu 1/5 hluti í 4 sæta Cessnu 172 Skyhawk, góð vél, skýli í Fluggörðum. Uppl. í símum 985-32787 á daginn og 91-675992 á kvöldin._________________ Toyota 4Runner '90, ek. 50 þ., hvítur, ný 32" dekk, álfelgur og brettakantar. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í s. 96-23300 eða 96-22027. Hannes. Vinningstölur laugardaginn 15. febr. 1992 I ^2Í) VINNINGAR | viNNINeSHARA UPF’HÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 | 1 7.989.697 O Q 104.992 3. 4af5 I 187 7.748 4. 3af5 I 7.232 467 J Heildarvinningsupphæö þessaviku: 13.655.853 kr. BIRGIR upplýsingarisImsvari 91-681511 lukkuUna991 002 MODESTY BLAISE Frændi, ég vil fá kauphækkun! Biddu um hana skriflega. Eg geri ekkert nema ég hafi eitthvaö Allt í lagi, - er það! hérna Jæja, þá get ég gert eitthvað!_______ Andrés önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.