Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992.
Flækingur með ungbam milli sjúkrahúsa í Englandi:
Barnið lést vegna
deilna um kostnað
Utlönd
Kyrkiitveggja
barna móður
Lögreglan í Wales leitar nú
moröingja ungrar konu sem
fannst kyrkt á víðavangi. Ekkert
er vitaö um tildrög þess að konan
var myrt en hún bjó ein meö
tveimur dætrum sinum.
Moröið var framið um nótt að
því er lögreglan telur en dætum-
ar sváfu heima og vissu ekkert
hvað var að gerast.
Bannivið
hnekkt
Dómstóll í Versölum í Frakk-
landi hefur hnekkt banni viö
dvergakastí. Aöems einn fransk-
ur dvergur hefur atvhmu af þvi
að láta kasta sér en honum var
bannað að gefa kost á sér í íþrótt-
ina með urskurði í haust.
Manuel Wackenheim heítir
dvergurinn. Hann áfrýjaöi úr-
skurðinum og sagði að sér væri
frjálst að láta kasta sér ef hann
vildi. Hann starfar á bjórkrá á
kvöldin og býður gestum aö kasta
sér.
Bjóða1,6millj-
arðaílíkLeníns
Rússar haía ekki við aö hafna
tilboðum erlendra auðkýfinga í
lík Leníns. Tilboðin fara stöðugt
hækkandi og þaö hæsta nemur
að sögn 27 míHjónum Bandaríkja-
dala. Þaö eru ríílega 1,6 milijarð-
ar íslenskra króna.
Rússar ætia ekki aö selja Lenín
fyrst um sinn að minnsta kosti.
Enginn veit þó hvað gerist ef
verðið hækkar enn. Lík Leníns
er þokkalega varðveitt í grafhýsi
hans við Rauða torgið í Moskvu.
Það hefúr þó þurft ýmissa lagfær-
inga við á síðustu árum.
Auðugurðnn-
f lytjandi lifði á
danskaríkinu
Auðugur innflytjandi'í Dan-
mörku hefur verið dæmdur í níu
mánaða fangelsi fyrir að svíkja
fé út úr dönsku almannatrygg-
ingunum. Maðurinn lést vera ör-
eigi og hafði á nokkrum árum
fengið andviröi fimm milljóna ís-
lenskra króna sér til framfæris.
Síðar komst þó upp um aö inn-
flytjandinn fátæki átti álitiegar
íjárhæðir í eriendum bönkum.
Kennedylánar
sveitasetrið fyrir góð-
gerðarsamkomu
Edward Kennedy hefur lánað
styrktarfélagi þroskaheftra
sveitasetur sitt á Flórída undir
góögeröarsamkomu. Aögangur
er seldur að samkomunni sem
haldin er undir kjörorðinu Besti
vinurinn.
Þetta þykir nokkuö skondið því
nú era tvéir mánuðir frá því Wiil-
iam Kennedy-Smith, systursonur
Edwards, var sýknaöur af nauðg-
unarákæru. Hann viðurkenndi
þá að hafa haft samfarir við konu
á grasflötinni við sveitasetriö um
síðustu páska. Hún kærði nauðg-
un og þeim var ekki vel til vína
á eftir.
vatnsfrek klósett
*
Borgaryfirvöld í Phoenix í Ari-
zona reyna nú allt til að fá kaup-
menn ofan af þeirri ósvinnu að
selja kiósett sem þurfa meira en
sex lítra af vatnl í hvert sinn sem
sturtaö er niður,
Vatnsskortur er í borginni og
því talið nauösyifiegt aö nota
spameytnari klósett.
Tveggja mánaða gömlu stúlku-
barni með alvarlega höfuðáverka var
neitað um læknishjálp á sjúkrahúsi
í Bristol á Englandi vegna þess að
foreldramir gátu ekki lagt fram ör-
uggar tryggingar fyrir greiðslu á
sjúkrakostnaði.
Foreldramir reyndu þá að fá inni
fyrir dóttur sína á sjúkrahúsi í Ox-
ford og tókst það en þá var um sein-
ann að gera að sáram stúlkunnar og
lést hún skömmu eftir að komið var
Díana Bretaprinsessa braut allar
reglur um framkomu kóngafólks við
opinberar athafnir í gær með því að
senda breskum heilbrigðisyfirvöld-
um heldur kaldar kveðjur. Díana var
viðstödd framsýningu á kvikmynd
um líf og list írska söngvarans Josefs
Locke og notaði tækifærið til að
benda á að geðsjúkir í landinu nytu
lítillar þjónustu og enn minni virð-
ingar.
Læknar í Bandaríkjunum hafa
komist að því að bætt mataræði dug-
ar skammt til lækka blóðþrýsting og
koma þannig í veg fyrir hjartasjúk-
dóma. Þá virðast nýjustu rannsóknir
einnig benda til að minnkað álag
verði ekki til að draga úr blóöþrýst-
ingi.
Til þessa hefur verið tahð nauösyn-
- á sjúkrahúsið.
Þessi saga hefur vakið mikla at-
hygh í Bretlandi og orðið til þess að
auka efasemdir um að rétt sé að
sjúkrahús aíli sjálf tekna fyrir
rekstrinum. Þar hefur þaö oft gerst
að sjúku fólki hefur verið visað frá
vegna þess að það gat ekki greitt
sjúkrakostnaðinn.
Viðurkennt er að einkasjúkrahús-
in veita oft betri þjónustu en þau rík-
isreknu en margir óttast að einka-
A frumsýningunni var aílað íjár til
styrktar samtökum sem vinna að
bættum hag geðsjúkra en Díana er
vemdari samtakanna. Hún hélt
stutta tölu af þessu tilefni og var
ómyrk í máh.
„Það virðist útbreiddur misskiln-
ingur að ekkert sé hægt að gera fyrir
þetta fólk og því sé best að ýta því
til hliðar svo enginn verði var við
það. Svona var komið fram við holds-
legt aö hjartasjúkhngar losi sig við
aukakíló og dragi úr neyslu á fitu og
salti til að eiga von um bata. Þá hefur
mönnum verið ráðlagt að neyta
minna af kjöti og meira af fiski. Ekk-
ert af þessu virðist duga ef marka
má það sem fram kemur í tímariti
bandarísku læknasamtakanna.
Það er sagt frá rannsókn á 2132 ein-
reksturinn leiði til þess að sjúkra-
húsin verði að láta öruggar greiðslur
ganga fyrir þörfum sjúklinganna.
Dæmið um htlu stúlkuna þykir
sanna að svo sé.
Stjórnendur sjúkrahússins í Brist-
ol segja að um einstakt tilfelh sé að
ræða því ekki sé reglan að vísa fólki
í neyð frá þótt ótryggt sé að nokkuð
fáist upp í sjúkrakostnaðinn.
an.
Hefð er í Bretlandi að ríkisarfar
láti vera að gagnrýna yfirvöld en þó
hefur borið við að Karl prins sendi
mönnum í æðstu stöðum skeyti.
Díana hefur hins vegar ekki hætt sér
út á þessa braut fyrr en núna.
staklingum sem allir þjáðust af háum
blóðþrýstingi. Hefðbundin ráð til að
lækka blóðþrýstinginn, önnur en
lyfjagjöf, virtust lítil áhrif hafa.
Mönnunum var m.a. gefið lýsi en það
hafði óveruleg áhrif. Þó er tekið fram
aö hollusta í mataræði geri ekki illt
verra en bjargi ekki sjúklingum með
háanblóðþrýsting. Reuter
Niels Egede, hæjarstjóri í Nan-
ortalik á Suður-Græniaixdi, hefur
varaö við mikiifi mengun sjávar
sem kemur frá fyrram Sovétríkj-
unum og hefur mikil áhrif á
Grænlendinga sem eiga viöur-
væri sitt undir hafinu.
Bæjarstiórnm hefur einkum
áhyggjur af losun kjarnorkuúr-
gangs í hafiö og hann krefst þess
að því veröi tafarlaust hætt
Egede hefur farið jx-ss á leit við
grænlensku heimastjórnina og
dönsku ríkisstjórnina að þær
heiti áhrifum sínum við Rússa
sem bera ábyrgð á þessum mál-
um nú.
„Við lifum af veiðum og þess
vegna hef ég af þessu miklar
áhyggjur" sagði Egede í viðtali
viö grænlenska útvarpið.
Andstadavið
sameiningu EB
vexíDanntörku
Skoðanakannanir í Danmörku
undanfarinn mánuð benda til
þess að sífellt fleiri Danir séu
andvígir samrunanum sera
stendur fyrir dyrum innan Evr-
ópubandalagsins.
Samkvæmt nýjustu könnunum
hefur íjöldi þeirra sem ætla að
greiða atkvæði gegn samrunan-
um í þjóöaratkvæðagreiðslunni
2. júni næstkomandi vaxið úr 20
i 28 prósent.
í könnun, sem birtist í Jyliands-
posten í gær, kemur fram að
fylgjendur samrunans era þó enn
í meiribluta. Þeir eru nú 35 pró-
sent en voru áður 40 prósent
Dómstóll EBIýk-
urumfjöllunum
EES fyrir páska
Utanríkisráðherrar Evrópu-
bandalagsíns, EB, urðu sammála
um það á fundi sínura á mánudag
aö skipta sér ekki af umftöllun
dómstóls bandajagsins af samn-
ingnum um evrópskt efnahags-
svæöi, EES. Samkvæmt heímild-
armönnum innan EB þykir því
líkiegt að dómstóllhm ljúki um-
Ijöllun sinni um máiið fvrir miðj-
an apríl.
Embættismaöur EB sagði að
framkvæmdastjórn bandalagsins
væri „hóflega bjartsýn" á að dóm-
stóllinn legði blessun sína yfir
samkomulagið sem tókst með
Evrópubandalaginu og EFTA í
febrúar og að því yrði lokið fyrir
páska. Framkvæmdastjórnin
byggir það álit sitt á samtölum
við menn innan dómstólsins.
Færeyingarfá
Færeyskii' launþegar munu:
senn njóta atvinnuleysistrygg-
inga í gegnum sérstakan sjóð sem
aöilar vinnumarkaðarins eiga að
Qármagna. Aliir launþegar verða
skyldaðir til að vera í sjóðnum.
Sjálfstæðir atvinnurekendur
mega þó veija.
Greiösla í: sjóðinn hefst í apríl
og eiga launþegar að greiða milh
3000 og 3500 færeyskar krónur í
hann á ári. Það svarar til liðlega
þijátíu þúsund íslenskra króna.
Atvinnurekendur greiða tvö pró-
sent aföllum launagreiðslum sin-;
um í sjóðinn.
Ófaglærðir verkamenn hafa
lýst sig ánægða með sjóðinn en
mörg verkalýðsfélög era ekki
eins hrifin, Þeim finnst stuðning-
urínn úr sjóðnum of lágur. Hann
verður 2400 færeyskar krónur á
viku hið minnsta.
Ritisau og FNB
Diana Bretaprinsessa var ómyrk í máli þegar hún skammaði bresk heilbrigðisyfirvöld vegna framkomu þeirra í
málefnum geðsjúkra. Hér heilsar hún upp á írska söngvarann Josef Locke en frumsýning á mynd um hann varð
tilefni þess að Díana kvaddi sér hljóðs. Símamynd Reuter
Díana prinsessa brýtur allar reglur um hlutverk sitt:
Sendi breskum yf irvöldum
kaldar kveðjur í ræðu
veika hér áður fyrr,“ sagði prinsess-
Reuter
Hollt mataræði bjargar
ekki hjartasjúklingum
- lýsi ekki þaö heilsulyf sem menn töldu áður