Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa góðan stationbil, skoðaðan ’92 eða '93. Lítil útborgun en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-674894 e.kl. 18. Óskum eftir bilum með góðum afslætti, allir verðflokkar, mega þarfnast hvers kyns lagfæringar. Oppl. í síma 91- 671199 milli kl. 9 og 18 næstu daga. ■ Bílar til sölu Subaru station 4x4, árg. ’87, ekinn 46 þús. km, sem nýr, sjálfskiptur, vökva- stýri, rafmagn í öllu, nýtt púst. • Óll skipti athugandi, t.d bíl sem þarfnast lagfæringar jafnvel 2 eða 3. Skuldabréf ath. S. 671199 og 673635. • Einstakt tækifæri. BMW 320 ’82, ek- inn 114 þús. km, ný nagladekk, mjög góður og fallegur dekurbíll (skipti ^ koma til greina á bíl sem má þarfnast lagfæringar). S. 91-671199 og 673635. Caprice Classic ’83 - Blazer '74. Caprice, bíll í algerum sérflokki, með öllu, ný vél, v. 870 þús. Blazer, þarfn- ast smálagfæringar, jeppask., verð kr. 180 þ. Ath. öll skipti. S. 98-33443. Jeppaútsala. Toyota LandCruiser ’77 til sölu, upphækkaður á 38" mudder, loftlæsingar, 2,2 dísil, selst á góðu verði, skipti möguleg. Einnig Subaru bitabox 4WD ’85, vsk-bíll. S. 91-675596. TjónsbillMHonda Accord 4D SED Amex ’85, 4 þrepa sjálfskipting, pluss áklæði, rafmagn í rúðum, topplúgu og læsingum. Tjón á vinstra framhorni. Tilboð óskast. S. 611841 e.kl. 17. Toyota Camry XL ’87, ek. 46 þ. km, mjög góður bíll, kr. 750 þ. stgr. VW » Jetta ’86, sjálfsk., vökvastýri, ekinn 86 þ. km, kr. 450 þ. stgr. S. 91- 50398/652684. Bifreiðaverkstæðið, Drangahrauni 6D. Alhliða viðgerðir, s.s. véla-, gírkassa-, kúplings- og hemlaviðg. Bifreiðaverk- stæðið, Drangahrauni 6D, s. 654423. Chevrolet Caprice '82 og Le Baron ’78. Með öllu, nýskoðaðir (’93). Skulda- bréf, skipti á ódýrara, mega þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 91-657322. Chrysler LeBaron '79 318, 4 dyra, sjálfsk., ek. 125 þús., tvöfalt púst, rafm. í öllu, plussklæddur, nýlegt lakk, ál- felgur. V. 250 þ. S. 91-29184 e.kl. 19. Crysler Le Baron ’79, 8 cyl., hvítur, til sölu, ekinn 80 þús. km, mjög gott lakk á bílnum, sumardekk fylgja. Verð 230 þús. staðgr. S. 620105 e.kl. 16. Daihatsu Charade '82 til sölu, þarfnast skoðunar, en er á númerum, sjálf- skiptur. Verð 55 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-40209 eftir kl. 18. Daihatsu Charade, árg. '86, til sölu, mjög fallegur og góður bíll, mjög gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 91-679051. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasiminn fyrir lands- ^ byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Góður bili. Mazda 626 2000 ’82, sjálf- skiptur, með vökvastýri, rafmagn í rúðum, ekinn 94 þús., skoðaður ’93, staðgreiðsluverð 140-150 þús. S. 74805. Mazda 121 ’88, rauður, ekinn 51 þús. vetrar/sumardekk. Verð 480 þús., staðgreitt 360 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 91-687348 eftir kl. 17. Mazda 929 station ’84 til sölu, skoðaður ’93, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 81 þús. km, einnig Mazda 323 sendibíll ’82. Uppl. í síma 676810, Gunnar. Peugeot 504, árg. ’81, til sölu, í ágætu ástandi, verð kr. 120-130 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-625089 milli kl. 16 og 20 í dag. Suzuki Fox ’85, iangur, til sölu. Upph. á 36" dekkjum, Volvo 2300 vél, 5 gíra kassi, læstur að framan og aftan, nýtt lakk. Uppl. í síma 985-31412. Toyota Corolla DX sedan, árg. '86, 4ja dyra, hvítur, ekinn 62 þús. km, vel með farinn, einn eigandi. Upplýsingar í síma 91-11382. Tveirgóðir. Subaru 4x4 ’86, Mazda 626 ’81. Ymis skipti möguleg eða stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-680705 og 985-23207.______________________________ Tveir á vægu veröi, skoðaðir '92. Opel Rekord ’82, sjálfskiptur, vökva- stýri, og Skoda Rapid 130 ’87, ekinn 53 þ. km. Upplýsingar í síma 91-11382. Tveir ódýrir. Daihatsu ’87, 4x4, kr. 275.000 stgr., og Suzuki Alto sendibíll ’83, kr. 65.000 stgr., til sölu. Uppl. í síma 91-688340 og e. kl. 19, s. 675912. Volvo 12 tonna vörubill F-88, árg. '69, til sölu, grjótpallur og sex dekk á felg- um fylgja. Upplýsingar í síma 92-12398._______________________________ Volvo 244GL, árg. '79, til sölu, ekinn 158.000 km, vökvast., sumar- og vetr- ardekk, útv./segulb., dráttarkúla, verð kr. 160.000. Sími 91-43624 á kvöldin. Vsk-bill til sölu. Ford Transit, árg. ’82, til sölu, í góðu standi, verð kr. 300.000. Upplýsingar í símum 92-67200 og 92-68422, Kjartan. VW Golf GTi ’83, til sölu, 1800 vél, 112 hö, 5 gíra, nýlegar álfelgur, ný vetrar- dekk, ek. 93.000 km, í toppstandi, verð aðeins kr. 295.000 stgr. S. 91-30147. Ódýrirl Daihatsu Charade, árg. ’82, góður bíll, verð ca 65.000, einnig Peugeot 504, árg. ’82, verð kr. 65.000. Uppl. í síma 91-679051. 4x4 Subaru station '87 til sölu, ekinn 76 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-86860. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Benz 280 SE, árg. ’75, til sölu, með topplúgu, sportfelgum, krómlistum og öllu rafdrifnu. Uppl. í síma 91-15319. Fiat 127 Panorama (station), árg. ’85, til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-681666. Lada 1300 ’89, vetrar/sumardekk, verð 190 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 91-51115 eða 91-50731 eftir kl. 19. Volvo 240, árg. ’78, til sölu, þarfnast lagfæringa, aðallega á botni, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-40445. Ford Sierra ’84, í góðu lagi, gott útlit, á góðu verði. Uppl. í síma 91-24907. VW Golf CL, árg. ’87, til sölu, ekinn 68 þús. km. Uppl. í síma 91-35021. ■ Húsnæði í boði 40 mJ, 2. herb. ibúð til leigu, með sér- inngangi, aðgangur að þvottahúsi, nálægt háskólanum. Leigist til lengri tíma. Fyriiframgreiðsla æskileg. Til- boð sendist DV, merkt „URS 3536“ ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 25 ára maður með 2 herbergi til leigu í 4 herb. íbúð í Hraunbænum með aðgangi að baði, eldhúsi og þvotta- húsi. Uppl. í síma 91-674612 e.kl. 18. Einstaklingsíbúð til leigu í 2 'A mán. jafnvel lengur, leiga 30 þús. m/öllu, 2'A mánuður fyrirfram. Uppl. í síma 91-71340 eða 91-78904 e.kl. 20, Hulda. Garðabær. 140 m2 einbýlishús með bílskúr til leigu um óákveðinn tíma. Laust strax. Upplýsingar í sima 91- 656371. Séríbúð. Eitt herbergi, eldhús og snyrting við Bergþórugötu til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin. Upplýs- ingar í síma 91-33592. Til leigu 4ra herb. ibúð í neðra Breið- holti, laus strax, leigist til 20. ágúst 1992. Á sama stað er til sölu barna- vagn. Uppl. í síma 91-52662. Ársalir - leigumiðlun. S. 624333. Vantar íbúðir og atvhúsnæði á skrá. Leigjendur, við vinnum fyrir ykkur. Geymið auglýsinguna. 3 herbergja ibúð í Kópavogi til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-45610 á kvöldin. 4 herbergja ibúð til leigu á góðum stað í gamla miðbænum. Tilboð sendist DV merkt „Laufás 3532”. Einstakingsherbergi til leigu í Hafnar- firði með aðgangi að eldhúsi og baði Uppl. í síma 91-78187 frá kl. 17-20. Herbergi til leigu i Norðurmýrinni, að- gangur að eldhúsi, baðherbergi og sturtuherbergi. Uppl. í síma 91-22822. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Risherbergi til leigu á Barónsstig með aðgangi að eldhúsi og baði, verð kr. 20.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-19344. 3-4 herb. íbúð i Kópavogi til leigu strax. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur 3535“ fyrir 7. mars. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Heiðarleg, reglusöm, reyklaus miðaldra kona óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð strax á sanngjörnu verði. Húshjálp kæmi vel til greina. Er vön aðhlynningu. Sími 91-670118 e.kl. 18. Móðir með eitt barn óskar eftir ibúð, helst strax eða sem fyrst, er í öruggri vinnu, einnig mjög reglusöm, með- mæli ef óskað er. S. 91-677826 e.kl. 17. Ábyggiteg 25 ára stúlka, með eitt barn, óskar eftir 2ja herb. íbúð á Reykjavík- ursv. Traustar greiðslur. Reyklaus. Uppl. gefur Sigrún í s. 91-43831 e.kl. 19. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu í austurborginni 85 fm heild- sölupláss á 1. hæð og 20 fin skrifstofu- pláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Einnig 100 fm og 140 fm pláss, bæði með innkeyrsludyrum, fyr- ir heildsölu eða léttan iðnað. S. 39820 og 985-23394 frá kl. 9-12 og 13-18. Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Viljum leigja hljómsveitum æfingahúsnæði. Upplýsingar á skrifstofutíma hjá Tækjamiðlun íslands, s. 674727. Litil skrifstofa með síma óskast á leigu. Einnig óskast bílskúr á leigu. Uppl. í síma 91-34595. Snyrtilegt atvinnuhúsnæði óskast, ca 80 m2, má vera íbúð. Upplýsingar í síma 91-73471. ■ Atviima í boði Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar í tvö hlutastörf við afgreiðslu við kjötborð í verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15. Vinnutími er annars vegar frá kl. 9 til kl. 13 og hins vegar frá kl. 13 til 18.30. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 20 ára. Nánari uppl. um störfin veitir deildarstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Sólbaðsstofa til leigu á góðum stað í bænum, með öllum græjum, „í topp- standi”. Góður atvinnumöguleiki fyrir 1-2 samheldnar manneskjur. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700 fyrir 6. mars. H-3508. Óskum eftir röskum starfskrafti með reynslu af sölu og kynningarstörfum. Hlutastarf til að byrja með. Umsókn með uppl. um störf og meðmælendur berist afgr. DV fyrir kl. 16.30 föstudag- inn 6. mars, merkt „MH 3531”. Hlutastarf. Óskum að ráða ungan mann, t.d. námsmann, til aðstoðar við lagerstörf og útkeyrslu. Vinnutími seinnipart dags. Upplýsingar hjá Fönix hfi, Hátúni 6A (ekki í síma). Starfsfólk óskast til framleiðslu og pökkunar í matvælafyrirtæki í Hafn- arfirði, hálfsdagsstarf kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-3528. Áttu ekki krónu? Hvernig væri að demba sér þá í að taka allt til á heimil- inu sem þú hefur ekki not fyrir og selja það sjálf í Undralandi Markaðstorg. Uppl. í síma 91-651426 e.kl. 18. Sölufólk óskast. Vantar fólk í símasölu. Vinnutími frá kl. 17-22 og um helgar frá kl. 14-19. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-625233. Vantar mann vanan hefðbundnum bú- störfum, æskilegur aldur 30-50 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3533. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Óskum eftir fólki til að prjóna lopapeys- ur. Upplýsingar í síma 621426 e.kl. 14. ■ Atvinna óskast 31 árs fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu strax, ýmislegt kemur til greina. Hef einnig réttindi á þungavinnuvél- ar. Uppl. í síma 91-642257. Pétur. Harðdugleg 21 árs óskar eftir vinnu, með reynslu og menntun við verslun- ar- og skrifstofustörf. Upplýsingar í síma 91-42608. Mig bráðvantar vinnu strax, fisk- vinnsla, ræstingar, uppvask eða barnagæsla kæmi vel til greina. Hafið samband í s. 44145 alla daga og kvöld. Vil taka að mér ráðskonustörf á góðu heimili, get hafið störf fljótlega. Uppl. í síma 91-620979 eftir kl. 16. ■ Sjómennska Vanur beitingamaður og háseti óskast á triilu frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 98-22854 og 985-37219. M Bamagæsla 18 ára stúlka óskar taka að sér barna- pössun. Getur komið á staðinn og passað frá kl. 8-17. Upplýsingar í síma 91-814383. Sara Óska eftir að gæta barna, 4ra ára og eldri, frá kl. 8-13, lengri tími kemur til greina, bý í Stóragerði. Uppl. í síma 91-36469. ■ Ymislegt Skopmyndir. Tek að mér gerð skop- mynda í anda útskriftarmynda, tilval- ið við öll tækifæri, s.s afmæli, gifting- ar o.fl. Skólafólk, útskriftarmyndimar ykkar. Góður magnafsl. S. 689169. Ath. Geymið auglýsinguna. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Opið hús fyrir reikinema (1. og 2. stig) á fimmtudögum kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Gefum hvert öðru reiki. Berg- ur Björnsson reikimeistari, s. 679677. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. 62 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri með vin- áttu í huga. Svör sendist DV, merkt „F 3527”. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeið Með Linguaphone tungumálanám- skeiðinu þarftu ekki að sækja tíma í einhverri kennslustofu á ákveðnum tíma heldur lærirðu á þeim tíma sem þér hentar. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Til á yfir 30 tungumálum. Skífan, Laugavegi 96, sími 600934. Saumanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, dag- og kvöldtímar, einnig bútasaumur og silkimálning, tilvalið fyrir vinkonur eða sauma- klúppa. Sími 611614, Björg ísaksdóttir. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Reyndir kennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin, einnig má koma með bolla, koma má með kassettu og taka upp spádóminn, tæki á staðnum. Geymið auglýsing- una. S. 91-29908 e.kl. 14. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði í síma 91-654387. Þóra. Verð i Reykjavík næstu daga. Lófalestur, tarot, talnaspeki. Pantan- ir í síma 98-34935 og 91-77591. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst tiL boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtaiúr Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Dísa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. Fyrlrtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992. ■ Veröbréf Hjálp - hjálp. Vil kaupa rétt á góðu lífeyrissjóðsláni. Stór greiðsla fyrir gott lán. Tilboð sendist DV, merkt „Fljótt 3529“. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila með uppgjör til skatts, veitum ráðgjöf v/vsk, sækj- um um frest og sjáum um kærur, ef með þarf, Ódýr og góð þjónusta. S. 42142 og 73977. Framtalsþjónustan. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Áratug^reynsla. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702. Alexander Árnas. viðskiptafr. ■ Þjónusta Sigurverk sf., vélaleiga. 4x4 gröfur, tök- um að okkur alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur, vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. í símum 985-32848 og 985-32849. Ath., flisalagnir. Tökum að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð. Fagmenn. Múrarar vanir flíasalögnum. M. verktakar, s. 628430. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Breytingar og viðgerðir. Símar 91-36929 og 641303. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, fföfðatúni 2, s. 22184. Trésmíði.Tek að mér alla almenna húsasmíðavinnu, hef 20 ára reynslu. Upplýsingar í síma 92-14918. ATH.I Nýtt simanúmer DVer: 63 27 00. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Volvo 460 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 9Í-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626 GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar sem þið fáið góða kennslu og topp- þjónustu. Símar 679094 og 985-24124. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. S. 620325,622464.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.