Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 4. MÁRS 1992.
LífsstíU
Verðkönnun Neytendasamtakanna:
Samkeppni eykurverðmun
Neytendasamtökin birtu nylega
niöurstööur sínar úr verðkönnun
sem framkvæmd var í janúar. Hún
staöfestir aö víða um land er sam-
keppni í verslun meö matvöru veru-
leg. í ljós kom að töluverður munur
var á veröi á dýrustu og ódýrustu
verslun í hverjum landshluta og
munaði allt aö 35%.
A Norðurlandi var þessi munur
35,5%, á Suðurnesjum 35% en á Vest-
tjörðum ekki nema tæp 10%. Þar var
aftur á móti hæst meðalverð miðað
við vegið meðaltal landsins. Könnun
Neytendasamtakanna náði til 76
vörutegunda í 84 verslunum í 44
sveitarfélögum. Neytendafélögin
könnuðu verð í verslunum á félags-
svæði sínu og Verðlagsstofnun í
Reykjavík en Neytendasamtökin
önnuðust úrvinnslu gagna.
Niðurstöðumar staðfesta að íbúar
landsbyggðarinnar verða yfirleitt aö
sætta sig við talsvert hærra vöruverð
en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Það
er í samræmi við könnun Verðlags-
stofnunar frá því í október í fyrra.
Önnur metsölubók
eftir THOUAS HARRIS
sem einnig samdi LÖIfíbÍIIþdífltö
'■ '
■ ■ K- hjÆ
- Mánuðum saman á metsölu-
listum austan hafs og vestan - hér kemur
Hannibai Lecter
|k fyrst við sögu
Verðlag i matvöruverslunum
— miðað við vegið landsmeðaltal (100) —
Neytendur
Neytendasamtökin vilja þó gera
nokkurn fyrirvara á könnun sinni. í
henni er eingöngu um verðsaman-
burð að ræða, en ekki er lagt mat á
þjónustu verslana. Vöruúrval versl-
ana og afgreiðslutími er einnig mis-
munandi.
Við úrvinnsluna er reiknað út með-
alverð á hverri vörutegund og er það
verð notað sem stuöull til viðmiðun-
ar (meðalverð = 100). Blaðamaður
Neytendasíðu reiknar síðan út verð-
lag hvers landshluta miðað við vegið
meðaltal landsins og niðurstöðuna
má sjá á súluritinu. Samkvæmt því
borga Reykvíkingar langminnst fyrir
matvöruna en Vestfirðingar og Aust-
firðingar mest.
Að vísu skal geta þess að verðið,
sem reiknað er út fyrir Reykjavík,
er aðeins byggt á verðlagi í fimm
verslunum, Bónusi, Hagkaupi,
Miklagarði, Melabúðinni og Kjöt-
miðstöðinni. Meðaltal þeirra er
sennilega heldur lægra en meðaltal
allra verslana í Rvk í heild.
-ÍS .
Hann bía,r, hann”SíiaUs’ Han
w- með vjðurs?^krænn'-.)iaf
nmyrðirheiíarfinii
Iðsreeian u íSoisJíyW.
^öðraðhannhe£ur ekkert
“'naZríi^sna
too^ð-En
,r; °B það kum
ðann hefur ger
tæki
Tinies
sPennusaga.
Aðrar vinsælar Urvalsh
André Soussan
FS?Jeyn nm Ha»2 ,hon“n
■*—““ftssis, as
ó - Hr ritdrimfíUNó(takir
'■0gn^andi,lýsa^^Vo
- The Piaín
"BestaaiþretT ealer<CIe
' Sfephen King
Nýja tóbakshornið er dýrara i framleiðslu heldur en dósirnar með gamla
laginu. DV-mynd GVA
Neftóbakið hækkaði um-
fram aðrar vörur ÁTVR
Það hefur vakið athygli sumra að
þegar ÁTVR tilkynnti verðhækkun á
áfengi og tóbaki á bihnu 2-3% í lok
janúar hækkaði neftóbakið um mun
hærri prósentu. DV leitaði upplýs-
inga hjá ÁTVR.
„Þegar áfengi og tóbak hækkuðu
um 2-3% síðari hluta janúarmánaö-
ar hækkaði tóbakið um tæp 9%. Við
möluðum tóbakslaufin sjálfir hér
áður í þreskivél sem flutt var inn til
landsins fyrir stríð. Hún var fyrir-
ferðarmikil og hún var orðin okkur
ónýt. í dag kaupum við tóbakslaufin
möluð erlendis frá og það hefur
óneitanlega meiri kostnað í fór með
sér. Gömlu dósirnar kostuðu 139
krónur en hækkuðu upp í 151 krónu
sem er tæplega 9% hækkun. Þess
vegna hækkar neftóbak meira en
aðrar vörur ÁTVR,“ sagði Höskuldur
Jónsson, forstjóri ÁTVR, í samtah
viðDV.
„Einnig skal taka það fram að nýju
umbúðirnar, tóbakshomin, eru
nokkuð dýrari í framleiðslu. Homin,
sem eru ný á markaðnum, innihaida
45 g af neftóbaki og kosta 152 krón-
ur. Þessi munur er rakinn til dýrari
umbúða. Plastmót af þessu tagi em
mjög dýr en þau em gerð hjá fyrir-
tækinu Sigurplasti.
Dósin með gamla laginu, sem inni-
heldur 50 g af neftóbaki, er ennþá föl
í verslunum ÁTVR og verður það
sennhega áfram. Lagerbirgðimar af
þeim síðast þegar ég vissi vom um
15-16 þúsund dósir. Sumum fellur
betur dósin með gamla laginu og við
emm ekkert frekar að halda hominu
að mönnum," sagði Höskuldur.
-ÍS