Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992.
Miðvikudagur 4. mars
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tiöarandinn. Þáttur um dægur-
tónlist í umsjón Skúla Helgasonar.
Stjórn upptöku: Hildur Bruun.
19.30 Steinaldarmennirnir (The Flints-
tones). Bandarísk teiknimynd.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
segir frá nýjum kvikmyndum.
20.50 Tæpitungulaust. Umræðuþáttur
á vegum fréttastofu.
21.20 Flóttinn (The Getaway). Banda-
rísk bíómynd frá 1972. Eiginkona
fanga dregur formann náðunar
nefndar á tálar og fær hann til að
veita bónda sínum frelsi. Fanginn
fyllist afbrýði og drepur formann-
inn og hefst þá æsispennandi flótti
hans undan laganna vörðum.
Handritið skrifaði Walte Leikstjóri:
Sam Peckinpah. Aðalhlutverk:
Steve McQueen, Ali MacGraw,
Ben Johnson og Sally Struthers.
Þýöandi: Reynir Harðarson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Flóttinn - framhald.
23.30 Dagskrárlok.
sm-2
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 Stelni og Olli. Fyndin teiknimynd
enda fyrirmyndir aðalpersónanna
engir aðrir en hinir heimsfrægu
Laurel og Hardy.
17.35 Félagar. Teiknimyndaflokkur um
krakkahóp sem lætur sér aldrei
leiðast.
18.00 Draugabanar (Ghostbusters).
Teiknimyndaflokkur.
18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur þar sem
allt það nýja í tónlistarheiminum
ræður ferðinni.
19.19 19:19.
20.10 Óknyttastrákar (Men Behaving
Badly). Lokaþáttur þessa mein-
fyndna breska gamanþáttar.
20.40 Vinir og vandamenn (Beverly
Hills 90210). Bandarískur fram-
haldsflokkur úr smiðju Propag-
anda Films. (4:27)
21.30 Ógnir um óttubil (Midnight Call-
er). Kona nokkur hringir í Jack og
segir honum frá því að í hverfinu
þar sem hún býr séu fíkniefnasalar
að taka völdin á götunum. Hún
segir honum frá því að fólkið í
hverfinu ætli að halda fund og
skorar á Jack að mæta. (7:21).
22.20 Slattery og McShane bregða á
leik (S&M). Annar þáttur þessa
breska gamanmyndaflokks þar
sem þessir grínistar fara á kostum.
Þættirnir eru sjö talsins og eru
hálfsmánaðarlega á dagskrá
Stöðvar 2.
22.50 Tíska. Vor- og sumartískan frá
helstu tískuhúsum heims kynnt.
23.20 Þögul heift (Silent Rage). Það er
bardagamaðurinn Chuck Norris
sem fer með aðalhlutverkið í þess-
ari spennumynd. Lögreglumaður
nokkur í smábæ í Texas á í höggi
við bandóðan morðingja. Aðal-
hlutverk: Chuck Norris, Ron Silver
og Brian Libby. Leikstjóri: Michael
Miller.
0.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.0F
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
:> 12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn. Peysufatadagur
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peter-
sen. (Einnin útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin viö vinnuna. Árni Johnsen
og Ási í bæ.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifs-
ins“ eftir Kristmann Guðmunds-
son. Gunnar Stefánsson les (22).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Fríðu Á Sigurðardóttur. Um-
sjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig út-
varpað næsta sunnudag kl.
21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siödegi.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyöa
Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að
þessu sinni frá Zaire.
18.00 Fréttir.
18.03 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar-
grétar Sigurðardóttur. Rætt við
Magnús Hallgrímsson verkfræð-
ing sem starfað hefur fyrir Rauða
krossinn í Kúrdistan, Jórdaníu,
Eþíópíu og Indónesíu. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvaröasveitin.
21.00 Samfélagiö. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson og Ásgeir Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni Samfélagið og við frá 10.2.
92.)
21.35 Sígild stofutónlist. - Grand son-
ata í A-dúr eftir Nicolo Paganini.
Julian Bream leikur á gítar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
3.00 Í dagsins önn. Umsjón: NN
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir-Bf veöri, færð og flug
samgöngum.
5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
Stöð 2 kl. 16.45:
Ástralski fl*arahalds-
myndaílokkurinn um ná-
grannana í Ramsey-stræti
er á sínum stað í dagskrá
Stöðvar 2 í dag.
Á ýmsu hefur gengið að
undanfórnu og hæst ber að
Helen hefur legið í dái en
er nú vöknuð og óðum að
hressast. Jólahaldið nálgast
óðiluga og Louise er komin
hcim í jólafrí. Ekki eru allir
jafnánægðir með það og
Sliaron óttast að hún nái að
krækja í Nick frá sér. Til að
svo verði ekki er hún tilbúin
að beita öllum brögðum.
Sharon er þó ekki bara ill-
mennskan uppmáluð og á
sínar góðu hliðar. Hún er
Rólegt hefur verlð um
bankamanninn Des Clarke
í undanförnum þáttum en
þess meira gustað um aðr-
ar persónur.
t.d. búin koma sér í mjúk-
inn hjá frænkunni á nýjan
leik eftir að hafa komið fær-
andi hendi með eitt stykki
kött
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 15. sálm.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur
útvarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
é»
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Vasaleikhúsið. Leik-
stjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram með
hugleiðingu séra Pálma Matthías-
sonar.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjóðarsáJin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist
þriðja heimsins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmundur Jónsson.
20.30 Mislótt mllli liöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskifan.
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri)
(Áöur útvarpaö sl. sunnudag.)
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Blrgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og
rólegheit á Bylgjunni í bland við
létt spjall um daginn og veginn.
14.00 Mannamál.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík siödegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Léttirog Ijúf-
ir tónar í bland við óskalög. Síminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð-
mundsson tekur púlsinn á mann-
lífssögunum í kvöld.
0.00 Næturvaktín.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson
tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn ( nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir og réttír. Jón Ás-
geirsson og Þuríður Sigurðar
dóttir bjóða gestum í hádegismat
og fjalla um málefni líðandi
stundar.
13.00 Við vinnuna með Guð-
mundi Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón
Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syni.
16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirs-
dóttir fylgir hlustendum heim
eftir
annasaman dag.
17.00 íslendingafélagið. Um-
sjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um
island í nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins“.
Þáttur fyrir fólk á öllum aldri i
umsjón Jóhannesar Kristjáns-
son-
ar.
21.00 Á slaginu. Umsjón Jó-
hannes Kristjánsson.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón
Inger Anna Aikman.
yilins
W ■ w FM 97.7
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hlíöin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neöanjaröargöngin.
S ó Ci n
ftn 100.6
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Björn Markús Þórsson.
22.00 Ragnar Blöndal.
1.00 Nippon Gakki.
HLjóðbylgjan
FM 101,8 á Akuieyii
17.00 Pálmi Guðmundsson leikur
gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og nefnir
það sem þú vilt selja eða óskar
eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr-
ir hlustendur Hljóðbylgjunnar.
ALrd
FM-102,9
13.00 Ólafur Haukur.
13.30 Bænastund.
16.00 Tónlist.
17.30 Bænastund.
18.00 Guörún Gísladóttir.
22.00 Hafsteinn Engilbertsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
0**
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Brides.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefní.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera.
19.00 Love at First Sight. Gutraunaþátt-
ur.
19.30 Totally Hidden Viedeo Show.
20.00 Battlestar Gallactica.
21.00 Wiseguy.
22.00 Love at First Sight. Gfffraunaþátt-
ur.
22.30 Night Court.
23.00 Sonny Spoon.
24.00 Pages from Skytext.
* ★ ir
EUROSPORT
*****
13.00
14.00
15.00
16.00
17.00
17.30
18.30
20.30
21.00
22.30
23.30
24.00
Knattspyrna.
Iceracing.
Borötennis.
Hnefaleikar.
Rallí. Frá Þýskalandi.
Fjölbragöaglíma.
Tennis.
Eurosport News.
Motor Raclng.
Knattspyrna.
Eurosport News.
Dagskrárlok.
scneimspoRT
13.00 NHL Action.
14.00 Eurobics.
14.30 Stuttgart Cycllng Tour.
15.30 Hnefaleikar.
17.00 US College Bowl Game.
18.30 Eqestrlan.
19.30 World Rally Championship.
20.30 US Men's Pro Skl Tour.
21.00 US Golf.
22.15 Golf Report.
22.30 NHL ishokki.
0.30 Spánski fótboltinn.
01,00 Dagskrálok.
Steve McQuinn og Ali McGraw.
Sjónvarp kl. 21.15:
Flóttinn
Bíómynd kvöldsins er
bandarísk frá árinum 1972
en það var einmitt við gerð
hennar sem ástir tókust
með aðalleikurunum tveim-
ur, þeim Steve McQueen og
Ali McGraw. Tæpu ári síðar
gengu þau í það heilaga og
hófu stormasama sambúð
sem entist í fjögur ár.
í Flóttanum leika þau
reyndár hjón sem standa í
ströngu jafnt innan hjóna-
bands sem utan. McQueen
fer með hlutverk saka-
manns sem setið hefur í
steininum í fjögur ár. Eigin-
konu hans tekst að fá hann
látinn lausan til reynslu
gegn afar vafasömum samn-
ingi við gjörspilltan stjóm-
sýslumann. I sameiningu
hrinda þau í framkvæmd
bankaráni sem eiginmaður-
inn halði þrautskipulagt í
fangelsinu. Til þess þurfa
þau að ráða sér til aðstoðar
tvo byssubófa, en þeir eiga
eftir að reynast þeim
skeinuhættir þegar fram
líða stundir og reyndar
kemur á daginn að engum
er öruggt að treysta.
Auk þeirra hjúanna fara
Ben Johnson og Sally Strut-
hers með stór hlutverk í
myndinni. Tónlistin er eftir
Quincy Jones en leikstjóri
er Sam Peckinpah.
Rætt verður við Magnús Hailgrímsson verkfræðing um
starf hans á vegum Rauða krossins viða um heim.
Rás 1 kl. 18.03:
Af öðru fólki
í þættinum Af öðru fólki
ræðir Anna Margrét Sig-
urðardóttir við Magnús
Hallgrímsson verkfræðing.
Magnús hefur unniö víða
erlendis á vegum Rauða
krossins, m.a. í Kúrdistan
þar sem hann var i þrjá
mánuöi á síðasta ári. Hann
hefur einnig verið í Jórdan-
íu, Eþíópíu og Indónesíu.
Jack bregst við hjálparbeiðni frá konu nokkurri sem hygg-
ur á aðgerðir gegn fíkniefnasölum.
Stöð2kl. 21.30:
Ógnir um óttubil
í kvöld fylgjumst við með
þvi hvernig Jack bregst við
hjálparbeiðni konu sem seg-
ir honum að fíkniefnasalar
séu að taka völdin í hverfinu
þar sem hún býr og að hún
ásamt fleirum hyggi á að-
gerðir gegn þeim. Jack
bendir henni á að hafa sam-
band við lögregluna en hún
segir hann vita betur, þeir
hafi hvorki yfir nægu
mannafli né tíma að ráða.
Hún skorar á Jack að koma
á fundinn og í beinu fram-
haldi af því ákveður hann
að vera með beina útsend-
ingu frá mótmælagöngu
sem íbúar hverfisins efna til
en þar fer margt öðruvísi en
ráðgert var.