Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992.
31
Sviðsljós
Fór að sjá
sj álfan sig
Hin sögulega ferð Michaels Jack-
son til Afríku fékk óvæntan endi í
síðustu viku þegar kappinn fór í
skyndi til London til að sinna þvi sem
aðstoðarmenn hans kölluðu „nauð-
synlegar erindagjörðir".
Ekki hefur verið gefið upp hvaða
erindagjörðir það voru en það fyrsta
sem Michael gerði er til London kom
var að heimsækja hið fræga Madame
Tussaud’s vaxmyndasafn til þess að
hta sjálfan sig augum.
Safnið hefur að geyma vaxmyndir
í fullri stærð af frægu fólki, bæði lífs
og liðnu, og hefur verið einn aðal-
viðkomustaður ferðamanna til
þessa. Jackson eyddi þar u.þ.b.
klukkustund í félagsskap tíu ára
gamals frænda síns, Brett.
Þeir þurftu að laumast út um bak-
dyr Dorchester hótelsins, þar sem
Michael gistir, til þess að forðast
æsta aðdáendur sem vöktuðu inn-
ganginn. Michael hefur þar svitu til
umráöa og greiðir Utlar 120 þúsund
krónur fyrir nóttina.
Með inis-
lit augu
Ivana Trump var nýlega í sam-
kvæmi í París þegar hún varð
óþægilega vör við að fólk horfði
eitthvað undarlega á hana.
Loks var einhver svo skilnings-
ríkur að segja henni að annað
augað í henni væri allt í einu orð-
ið blátt og hitt grænt!
MáUð er að hið brúneygða glæ-
sikvendi hefur gaman af því að
setja upp mismunandi litar
augnlinsur en í þessu tilfelli hafði
hún óvart tekið ósamstætt par.
| Nú stendur yfir hin árlega kjötkveðjuhátíð í Rio de Janeiro í Brasilíu og er
að vanda mikið um dýrðir. Hundruð dansara dansa þar t.d. samba á götum
úti i fjóra daga samfleytt. Myndin er af einum Brasilíubúanum sem útbjó
sér hárkollu úr klósettrúllum en búningarnir eru margir hverjir bæði frum-
legir og skemmtilegir. Símamynd Reuter
Fjölmiðlar
Beðið eft ;ir sannle ikanum
Þaö var snaggaralega gert af Stöð 2 að senda fréttamenn til Tallin í Eistlandi. Þar tóku þeir hús á Ríkis- skjalasafninu og skoðuðu gögn um mál Eövalds Miksons. Þar voru meðal annars handtökuskipanir á hendur allmörgu fólki sem liann haföi sjáifur undirritað. ersattoghvaöekki. í gær vor u það Siglfirðingar sem áttu sér óskastund á Stöð 2. Stundin sú ama var með hefðbundnum hætti. Það hefurlengi veriðþjóðar- þættinum skaust að manni sá uggur aðnú yrðu dregnir fram afdankaðir söngvarar til þess að syngja utan í gömlu lögin sín. Svo reyndist j>ó ekki vera. Þorvaldur Halldórsson stóö sig með prýði og hljómsveitin Orion var ágæt. Uppákoman í lok þáttarins hefði hins vegar vel mátt
Það virðist vera áher slumunur á fréttafiutningi Stöðvar 2 og Ríkis- sjónvarpsins af þessu málL Þannig missa sig. Spaugarar Óskastundarinnar eru í ágætu iagi, einkum þó Ólafía
sagði síðarnefnda fréttastofan ftá því í gær að umrædd skjöl gæfu hvorki tilefni til rannsóknar á raáli Eðvalds né réttarhalda yfir honum. En þaö verður fróðlegt aö sjá íþrótt að draga fram gamla söngv- ara og dusta af þeim rykið. Sá hefur hest sem getur haft upp á elsta söngvaranum. Hrönn. Hún er óborganleg. Það mættí gjarnan sjást meira til henn- ar, því sama er hvort hún situr við skiptiborðið, snyrtir fisk eða stelur úr búöum. Hún kitlar alltaf lilátur-
hvaða stefhu máliö tekur. Ailt getur gerst. Nú vill fólk fá að vita hvað Þegar Edda tilkynnti aö fluttar yröugamlar „dægurlagaperlur" í taugamar svo að um munar. Jóhanna S. Sigþórsdóttir
Michael Jackson fór að skoða sjálf-
an sig á vaxmyndasafninu í London.
MARGFELDI 145~
PÖNTUNARSÍMI • 653900
EKKI
FRÉTTIR
Haukur
Hauksson
hinn kunni
fréttahaukur
Ekki klukkan
fimm á Rás 2
Missið ekki af því sem
þið vissuð ekki að
þið þyrftuð ekki að vita
Ekki
fréttir
Alltaf
ferskar fm 90.1
í dag á Bylgjunni
ROKK & RÓLEGHEIT
Eins og gott útvarp á aö
vera í dagsins önn.
09.ll TIL 16.0!
Anna Björk Birgisdóttir og
Sigurður Ragnarsson
mónudaga til föstudaga.
989
GDTT ÚTVARP!
Veður
Norðvestanlands verður suðvestanstormur, litið eitt
hægari vindur suðvestanlands en austanlands veróur
suðvestan- og síðarsuðaustanstinningskaldi. Er líður
á morguninn lægir vestanlands og síðdegis snýst
vindur í suðaustanstinningskalda. Slydduél verða um
allt sunnan- og vestanvert landið og að líkindum
einnig um tíma norðaustanlands síðdegis. Hiti verður
viðast á bilinu 0-3 stig i dag en í nótt fer heldur
kólnandi.
Akureyri hálfskýjað 3
Egilsstaðir heiðskírt 1
Kefla víkurflug völlur haglél 2
Kirkjubæjarklaustur snjóél 1
Raufarhöfn léttskýjað 1
Reykjavík skýjað 2
Vestmarmaeyjar úrkoma 4
Bergen skýjað 4
Helsinki rigning 1
Kaupmannahöfn skýjað 5
Úsló léttskýjað -3
Stokkhólmur skýjað 2
Þórshöfn rigning 6
Amsterdam þoka 7
Barcelona þokumóða 7
Berlín heiðskírt 5
Chicago þokumóða 3
Feneyjar alskýjað 6
Frankfurt skýjað 8
Glasgow rigning 10
Hamborg þokumóða 3
London þokumóða 6
LosAngeles léttskýjað 14
Lúxemborg súld 5
Madrid skýjað 5
Malaga alskýjað 12
Mallorca þokumóða 13
Montreal iéttskýjað -15
New York skýjað 3
Nuuk léttskýjað -7
Orlando alskýjað 17
Gengið
Gengisskráning nr. 44. - 4. mars 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,430 59,590 58,800
Pund 103,162 103,439 103,841
Kan. dollar 49,855 49,990 49,909
Dönskkr. 9,2466 9,2715 9,2972
Norsk kr. 9,1403 9,1649 9,1889
Sænsk kr. 9,8829 9,9095 9,9358
Fi. mark 13,1381 13,1734 13,1706
Fra. franki 10,5391 10,5675 10,5975
Belg. franki 1,7403 1,7449 1,7503
Sviss. franki 39,3524 39,4584 39,7835
Holl. gyllini 31,8224 31,9081 31,9869
Þýskt mark 35,8012 35,8976 36,0294
It. líra 0,04777 0,04790 0,04795
Aust. sch. 5,0893 5,1030 5,1079
Port. escudo 0,4165 0,4176 0,4190
Spá. peseti 0,5707 0,5722 0,5727
Jap. yen 0,45115 0,45237 0,45470
Irskt pund 95,780 96,038 96,029
SDR 81,3662 81,5853 81,3239
ECU 73,3069 73,5043 73,7323
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
3. mars seldust alls 82,215 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Þorskur smár ósl. 0,011 82,00 82,00 82,00
Gellur 0,035 290,00 290,00 290,00
Hrogn 0,594 148,21 140,00 165,00
Karfi 3,445 44,57 44,00 51,00
Keila 0,074 31,00 31,00 31,00
Langa 0,179 79,00 79,00 79,00
Rauðmagi 0,027 105,00 105,00 105,00
Skata 0,087 120,00 120,00 120,00
Skarkoli 1,087 90,00 90,00 90,00
Steinbítur, ósl. 0,052 65,00 65,00 65,00
Þorskur, sl. 13,202 100,56 82,00 120,00
Þorskur, ósl. 19,493 89,73 70,00 95,00
Ufsi 32,820 55,83 30,00 60,00
Undirmál. 0,120 54,66 20,00 69,00
Ýsa.sl. 8,330 139,11 116,00 146,00
Ýsa, smá ósl. 0,010 80,00 80,00 80,00
Ýsa.ósl. 0,492 106,83 100,00 130,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
3. mars seldust alls 54,188 tonn.
Hrogn 0,064 140,00 140,00 140,00
Smáþorskur, ósl. 0,276 62,00 62,00 62,00
Bland., ósl. 0,067 58,15 50,00 64,00
Rauðm/gr. 0,681 66,39 50,00 128,00
Ýsa, ósl. 0,598 111,40 90,00 121,00
Þorsk/st. 1,522 92,00 92,00 92.00
Þorsk/st. 1,164 112,00 112,00 112,00
Þorsk/ósl. 20,121 86,83 84,00 91,00
Ufsi/ósl. 0,064 34,00 34,00 34,00
Steinbítur, ósl. 3,527 52,84 51,00 55,00
Blandað 0,040 15,00 15,00 15,00
Ýsa 0,940 122,23 70,00 123,00
Smár þorskur 0,026 67,00 67,00 67,00
Ufsi 5,539 53,87 40.00 55,00
Þorskur 15,863 93,43 85,00 106,00
Steinbítur 0,266 60,00 60,00 60,00
Skötuselur 0.011 90,00 90,00 90,00
Langa 0,048 80,00 80,00 80,00
Koli 0,045 55,53 35,00 101,00
Keila 0,012 20,00 20,00 20,00
Karfi 3.291 35,80 35,00 40,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
3. mars seldust alls 112,535 tonn.
Þorskur, sl. 8,321 102,73 50,00 130,00
Ýsa, sl. 0,676 133,02 110,00 147,00
Þorskur, ósl. 70,443 92,27 70,00 109,00
Ýsa, ósl. 5,133 132,56 70,00 138,00
Ufsi 19,707 41,80 39,00 68,00
Karfi 2,679 53,24 20,00 54,00
Langa 0,581 80,69 80,00 81,00
Keila 0,450 40,00 40,00 40,00
Steinbítur 3,469 50,16 20,00 92,00
Lúða 0,017 668,24 500,00 720,00
Skarkoli 0,557 77,92 66,00 90,00
Grásleppa 0,022 5,00 5,00 5,00
Rauðmagi 0,263 97,13 95,00 98,00
Hrogn 0,063 140,00 140,00 140,00
Undirmþorskur 0,154 70,34 63,00 73,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
3. mars seldust alls 22,728 tonn.
Þorskur, sl. 0,064 91,00 91.00 91,00
Ýsa.sl. 0.250 123,00 123,00 123,00
Hrogn, sl. 0,200 140,00 140,00 140,00
Þorskur, ósl. 21,515 84,46 60,00 98,00
Ýsa, ósl. 0,243 117,65 106,00 120,00
Ufsi, ósl. 0,116 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, ósl. 0,315 45,00 45,00 45,00
Undirmþ., ósl. 0,025 30,00 30,00 30,00