Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 9. MARS 1992. Fréttir________________________________________________ Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ: Ríkisstjórnin vill koma að samningum „Þaroa kom í fyrsta skiptið fram skilningur ríkisstjórnarinnar á því að hennar atbeina þurfi til að kjara- samningar náist. Það kom fram af- dráttarlaus yfirlýsing um að hún sé reiöubúin til að koma að máhnu, sér- staklega varðandi vextina," segir Ásmundur Stefánsson, forseti Al- þýðusambands íslands, um viðræður ASÍ viö Davíð Oddsson forsætisráð- herra um helgina. Hann segir ennfremur að ASI hafi á fundinum lagt mikla áherslu á að ríkið dragi úr kostnaði fólks við lyfja- og læknisþjónustu. „Að sjálfsögðu lögðum við líka áherslu á atvinnumálin. Við stönd- um ekki bara frammi fyrir því að það sé tímabundið atvinmúeysi. Það hef- ur ekki verið sú uppbygging í at- vmnulífinu sem við þurfum til að tryggja hér áframhaldandi trausta Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtryggð SparisjóÖsbækur óbundnar 1-2 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 1,25-3 Sparisjóöirnir 6 mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóöirnir Tókkareikningar, almennir 0,5 Allir Sórtékkareikningar 1-2 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR RQKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mónaöa 6,75-7,25 Sparisjóöirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.Jslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,5 Landsbanki Överötryggð kjör, hreyföir 4,5-5,25 Landsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR Vísitölubundnir reikningar 1.75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaöarbanki Överötryggö kjör 6-6,5 Búnpöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarlkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Islb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 SparisjóÖirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaöarbanki Viöskiptavixlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabróf B-flokkur 13-14,25 Búnaöarbanki Viöskiptaskuldabréf’ kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdróttur) 1 5-1 5,75 Islb. ÚTUN VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabróf B-flokkur 9,75-10 Búnb.,Sparisj. AFURÐALAN Islenskar krónur 1 2,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 SparisjóÖir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóöir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnöarbanki Hóinoóíslán 4.9 Ufeyrisajóðjlin &-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mars 14,3 Verötryggö lán mars 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 3198 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavlsitala mars 187,1 stig Framfærsluvisitala febrúar 160,4 stig Húsaleiguvisitala 1,1% lækkun 1. janúar VERDBRÉFASJÓDIR HLUTABRÉF Sölugongi brófa veröbréfasjóöa Sölu- og koupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabróf 1 6,128 HÆST LÆGST Einingabróf 2 3,257 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 4,025 Ármannsfell hf. - 2,40 V Skammtlmabróf 2,039 Eimskip 5,05 K 5,80 V.S Kjarabréf 5,761 Flugleiöir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,097 Hampiöjan 1,50 K 1,84 K,S Tekjubréf 2,141 Haraldur Böövarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibróf 1,783 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 V 1,10 V Sjóösbréf 1 3,198 Hlutabréfasjóöurinn - 1,73 V SjóÖsbréf 2 2,940 Islandsbanki hf. - 1,73 F Sjóösbróf 3 1,924 Eignfél. AlþýÖub. 1,25 K 1,70 K Sjóösbróf 4 2,030 Eignfél. lönaöarb. 1,85 K 2,22 K Sjóösbróf 5 1,735 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbróf 2,0715 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9416 Olíufélagiö hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbróf 1,289 Olís 2,10 L 2,18 F Fjóröungsbróf 1,150 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbróf 1,285 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbróf 1,265 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubróf 1,310 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubróf 1,243 Útgeröarfólag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,025 Fjárfestingarfélagiö 1,18 F 1,35 F Heimsbréf 1,169 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auölindarbróf 1,04 K 1,09 K.S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Sildarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefhum af þriðja aöila, er miðað viö sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Veröbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DVá fimmtudögum. atvinnu og aukningu á tekjum. Það verður einfaldlega að taka á því máli öllu saman." Ásmundur segir að Davíð hafi lýst því yfir að haim hefði vilja til að beita sér fyrir því að vextir lækkuðu í stökki. „Hann taldi hins vegar um leið að það yrðu þá jafnframt að vera komn- ir á kjarasamningar þannig að sá stöðugleiki sem þyrfti til að árangur gæti náðst, væri fyrir hendi. Davíð lýsti því einnig yfir að ríkis- stjórmn myndi fara yfir óskir okkar. Hann gerði sér grein fyrir því að hún yrði í einhverju að koma til móts við okkur án þess að það væri síðan af þeirra hálfu tekið fram eitthvaö sér- stakt í því sambandi.“ Ásmundur segir ennfremur að Davíð hafi sagt mjög skýrt að ef kjarasamningar verði til minna en eins árs þá þýddi það óhjákvæmitega minna innihald í aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. - Áttu von á að nýir kjarasamningar verði orðnir að veruleika í vikulok? „Ég tel að annaðhvort smelli þetta saman núna í vikunni eöa slái sam- an. Ef ekki næst neinn árangur verða menn þá auðvitað að leita einhverra leiða til að knýja málin fram.“ -JGH Þórarmn V. Þórarlnsson, framkvæmdastjóri VSÍ: RíkissQórnin kallar stíft eftir langtíma samningum „Það kom skýrt fram á fundi okkar með formönnum stjómarflokkanna um helgina að ríkisstjómin er ekki tilbúin til þess að fórna árangri í rík- isfjármálum fyrir skammtíma hags- muni í atvinnumálum. Ríkisstjórnin vfil sýnilega greiða fyrir þessum samningum og kallar mjög stíft eftir því að samið sé til að minnsta kosti eins árs. Hún telur það raunar for- sendur fyrir því aö ríkið geti komið að þessum málum," segir Þórarinn V. Þóarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins. Þórarinn segir aö Vinnuveitenda- sambandið hafi skýrt megináherslur sínar í efnahags- og kjaramálum. „Við metum það svo að það sé óhjá- kvæmilegt að rekstrarskilyrði at- vinnulífsins verði bætt og að raun- gengið lækki. Við erum hins vegar ákveðiö þeirrar skoðunar að þaö eigi ekki aö fara í hefðbundna gengis- lækkun. Frekar eigi aö fara svipaða leiö og Danir hafa góða reynslu af. Þeir hafa haldiö kostnaðarhækkim- um við framleiðslu sína lægri en hjá samkeppnisaðilunum." Þórarinn segir aö af slíkri stefnu leiði að ríkisvaldið verði aö endur- skoða -ýmsa kostnaðarskatta sem hefur veriö dengt á atvinnulífið á þessu ári. „Þar horfum við sérstaklega á þennan nýja launaskatt sem á að leggjast á eftirlifandi fyrirtæki til að greiða kröfur starfsmanna í gjald- þrota fyrirtækjum. Þetta finnst okk- ur afar vond skattheimta." Á fundinum með þeim Davíð og Jóni Baldvin lagði Vinnuveitenda- sambandið mikla áherslu á að raun- vextir lækki. „Við skiljum viðbrög ríkisstjómar- innar þannig að svo fremi sem hér sé hægt að tryggja þokkalegt öryggi með kjarasamningi sem nái yfir ein- hvern marktækan tíma þá sé hún reiðubúin til að beita sér fyrir lækk- un vaxta. Við höfum raunar átt samtöl við stjórnendur bankanna að undan- fómu um vaxtalækkun og það hefur verið ótrúlega sterkur samhljómur með afstöðu okkar og þeirra. Það er nú einu sinni svo að bankamir em með ipjög mikið af útistandi lánum hjá fyrirtækjum. Það em ekki hagsmunir bankanna út af fyrir sig að vextir ijúki upp og séu mjög háir. Vegna þess að ef vext- ir em úr hófi háir þá eykur þaö hættuna að engir vextir greiðist til baka og höfuðstólhnn fari fyrir lítið þar að auki. Bankamir bera sig hins vegar illa yfir því að ríkið keppi mjög harkalega við þá og marki vaxta- granninn." -JGH Hussein Jórdaníukonungur kom til landsins í gær: Mörg málefni að ræða „Við munum ræða um heimsmálin almennt í viðræðum okkar við ís- lenska ráðamenn," sagði Hussein Jórdaníukonungur við komuna til landsins. Davíð Oddsson forsætis- ráðherra tók á móti Hussein er hann lenti klukkan 16.30 á sunnudag á Keflavíkurflugvelli á Lockheed Tri Star einkaþotu sinni. Hussein var spurður að því hvort viðkoma hans hér heföi einhvern pólitískan tilgang. „Það hefur þýöingu fyrir alla hvemig heimsmálin þróast. Ég efast þvi ekki um að við höfum mörg mál- efni til að ræða,“ sagði Hussein. Forsætisráðherra Jórdaníu, Sharif Zeid Bin Shaker, var meöal fjöl- menns fylgdarliðs konungs en þeir snæddu kvöldverð í boði forseta is- lands aö Bessastöðum í gærkvöldi og áttu viðræður við íslenska ráða- menn. Gestimir gera stuttan stans hér á landi og fara áleiðis til Ottawa í dag. Þaðan er förinni heitið til Was- hington þar sem Hussein mun eiga viðræður við George Bush Banda- ríkjaforseta. Tilgangur þeirra með fórinni til Bandaríkjanna er að leita lánafyrir- greiðslna í Bandaríkjunum en skuld- ir Jórdaniu nema nú meira en 420 milljöröum króna. Töluverðrar þíðu gætir nú í garö Jórdana vegna vask- legrar framgöngu þeirra í friöarvið- ræöum þjóöanna í Miðausturlönd- um. Talið er aö Hussein muni reyna að notfæra sér þíðuna til aö fá greiðslufrest og jafnvel niðurfellingu álánum. -IS Sandkom dv Rétttrúuð hross? Bændurkomu samanlilBiin aðarþingsísíð- ustuviknsetn kunnugt er. lundbúnaðar- ráðherra, Hall- dór Blöndal. sté ípontuoglýsti þviyfirað bæridurýrðú aðtakaþvisem koma skyldi með GATT-samkomu- lagi og ekkert roúður. Frá GATT fór ráðherrann yfir í aðra sálma og vildi enga bölsýni í landbúnaöinum. Bændum til hughreystingar mælti hann siðan fyrir um að æskilegt væri að stefna að því að gera Hóla í Hj altadal „að Mekka íslenska hests- ins“. Ekki vissum við fyrr að blessuö hrossin gætu lika átt sitt Mekka og bíðum því spennt eftir að sjá þau leggja saman hófana og hneigja höfuð sittíátttilHóla. Hratt flýgur fiskisagan Þaðveröur ekkiafþeim skafið, israels- mónnum.að þeirfylgjastvel mi'ð.Þvi til sönnunarmá nefnaaðþegar blaðamaður DVáttitalrið forstöðumann Wiesenthal- stofnunarinnar, Efraim Zuroff, fyrir helgi var hann þegar búinn að fa fréttiraf því að EðvaldHinriksson hefði verið heiðursgestur á körfubol- taleik og vakti máls á því að fyrra bragöi. Miðað við þetta er ekki vafi á því að textanum í þessari litlu klausu verður búið að snúa á hebresku skömmueför að prentsvertan þorn- ar... Horftumöxl Hrakfarir ákveðinnaís- lenskrakepp- enda á ólymp- íuleíkunum verðalengií minnumhafð- ar. EnVíkur- blaðiðerjá- kvættblaðog segirokkuri vikunnifréttir af því að fyrir allmörgum árum hafi Norðmenn ekki verið jafiisigursælir og nú. Þar er nefndur til sögunnar Jagge, sem vann frækinn sigur í svigi og skaut Tomba ref fyrir rass. En Árni Grétar Ámason á Húsavík var ekki jafhauðveldur viðureignar og Tomba. Honura mætti Jagge i keppni á Andrésar andar leikunum á Akureyri þegar báðir voru tólf ára. Þá sigraði Árni bæöi í svigi og stór- svigi en Jaæe varð að Iáta sér nægja 2. sætið. I Ijósi þessa mælum við ein- dregið með að teknír verði upp ólytnpíuleikarbarnanna næst. Auðnan bláa ekkidimm MeirafráNorö- uilandi. Akur- eyríervinsæll feröamanna- bærogauglýsir þaögrimmtum þessarmundir. Anglýstareru helgarferöir þarsemgestum býöstaðfaraí ieikhús.borða 0— ------------öioggistaá fyrsta flokks hótelum. Eitt sinn var sá kunni hagyröingur Einar fráHer- mundarfelli næturvörður á Hótel KEA. Hann var einhveiju sinni að segja vinum sínum, þeim Hermóði Guðmundssyni og Kristjáni frá Djúpalæk, frá því að hann heföi grun um aö menn úr Reykjavík kæmu norður með hjákonur sínar oggistu á KEA, sagöist raunar hafa vissu fyr- ir þ ví. Hermóður orti þá fyrripart eftirfarandi stöku en Kristján botn- aðL Auönan bláa ekki dimm augaðgráanatið. Einar lá á fótum fimm fastur við skráargatið limsjón: Vilborg Daviðsdóttlr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.