Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 9. MARS 1992. Mánudagur 9. SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miövikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (19:80) (Families II). Aströlsk þáttaröö. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólkiö í Forsælu (25:27) (Even- ing Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur meö Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverk- um. Þýóandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Simpson-fjölskyldan (3:24) (The Simpsons). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Ölafur B. Guönason. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað verður um íþróttavióburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. Umsjón: Hjördls Árnadóttir. 21.30 Litróf. f þættinum verður farið á sýningu hjá Garðaleikhúsinu, sem setur nú upp leikritið Luktar dyr eftir Jean Paul Sartre. Ólafur Engil- bertsson fjallar um sýningu Sig- urðar Þóris Sigurðssonar í Nor- ræna húsinu. Sýnt verður brot úr sýningu leikfélags Menntaskólans. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 22.00 Enn viö kjötkatlana (3:4) (The Gravy Train Goes East). Framhald á breskum gamanmyndaflokki, sem sýndur var fyrr í vetur, um ævintýri og afglöp starfsmanna Evrópubandalagsins. Aðalhlut- verk: lan Richardson, Christoph Waltz, Francesöa Annis, Jacques Sereys, Anita Zagaria, Judy Parfitt og fleiri. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og skákskýringar. Að loknum ellefufréttum flytur Áskell Örn Kárason tíðindi af 15. Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur yfir. 23.20 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Aströlsk sápuópera um líf og störf millistéttarfólks. 17.30 Litli folinn og félagar. Falleg teiknimynd um Fola og vini hans í Folalandi.(22:26) 17.40 Besta bókin. Teiknimyndaflokkur með íslensku tali sem byggður er ádæmisögum úr Biblíunni. (8:26). 18.00 Hetjur himlngelmsins (He- Man). Spennandi teiknimynd um Garp og félaga. 18.30 Kjallarinn. Þaö er víða leitað fanga í þessum tónlistarþætti. 19.19 19:19. Fréttir, veður og íþróttir. 20.10 ítalski boltlnn - Mörk vikunnar. ítarleg umfjöllun um leiki síðustu umferðar í ítölsku knattspyrnunni í umsjón Iþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.30 Systurnar. Bandarískur fram- haldsþáttur um fjórar systur sem oftar en ekki eru í hár saman þrátt fyrir að vera komnar á fullorðinsár. (11:22). 21.20 Meö oddi og egg (GBH). Þriðji þáttur þessa breska myndaflokks um erjur skólastjórans og stjórn- málamannsins. (3:7). 22.45 Booker. Þetta er lokaþáttur þessa spennumyndaflokks en næstkom- andi mánudagskvöld hefur nýr, kanadískur spennumyndaflokkur göngu slna en hann heitir Svart- nætti eöa Night Heat á frummál- inu. 23.35 Konur á barmi taugaáfalls (Women on the Verge of a Nerv- ous Breakdown). Litrík og mann- leg gamanmynd sem segir frá við- brögöum leikkonu nokkurrar fc>egar elskhugi hennar yfirgefur hana fyr- ir annað viðhald. Hlutur aukaleik- ara í þessari mynd er stór enda um skrautlegan hóp aó ræóa en eftir- minnilegastur er llklega leigubll- stjórinn með upplitaða háriö. Aöal- hlutverk: Carmen Maura, Antonio Banderas og Julieta Serrano. Leik- stjóri: Pedro Almodovar. 1988. Lokasýning. 1.00 Dagskrárlok. Viðtekurnæturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 13.05 í dagslns önn - Nytjaskógrækt. Umsjón: Jón Guöni Kristjánsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Þurlður Sig- urðardóttir og Pálmi Gunnarsson syngja lög eftir Gunnar Þórðarson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- lns“ eftir Kristmann Guömunds- son. Gunnar Stefánsson les, loka- lestur (25). 14.30 Sónata fyrir píanó og selló i e-moll eftir Johannes Brahms. Mstislav Rostropovitsj leikur á selló og Rudolf Serkin á planó. 15.00 Fróttir. 15.03 Fróttamenn ÓÖins. Þáttur um orö, búkljóð, kvæöamenn og trúbadúra fyrr og nú. Þriðji og loka- þáttur. Umsjón: Tryggvi Hansen. (Einnig útvaipað fimmtudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Klarinettukonsert í A-dúr, K622. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. mars Fjölskyldulíf Simpsonanna hlýtur að minna okkur flest á hiuti sem við þekkjum. Sjónvarp kl. 20.35: Simpson- fjölskyldan Einar Jóhannesson leikur með Sinfónluhljómsveit islands; Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. 17.00 Fróttlr. 17.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva í umsjá Jóns Guðna Krist- inssonar. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Nytjaskógrækt. tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldiö með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. FmIqíH) AÐALSTÖÐIN 13.00 Vlð vlnnuna með Guðmundl Benedlktssynl. 14.00 Svæðlsútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 i kaffl með Ölafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 islendingatélaglö. Umsjón Jón Asgeirsson. Fjallað um Island I nútíð og framtlð. 19.00 „Lunga unga fólkslns". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón Jóhannesar Kristjánssonar og Böðvars Bergssonar. 21.00 Undir yflrborðlnu. Þáttur þar sem rædd eru þau mál sem eru yfirleitt ekki á yfirþorðinu. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrf- ingsson. Blústónlist af bestu gerð. 16.00 Breskl llstinn. Arnar Helgason rennir, fyrstur islendinga, yfir stöð- una á breska listanum. 18.00 Framhaldsskólafréttlr. 18.15 FB Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röð. Kvikmyndaþáttur með kvikmyndatónlist I umsjá Ott- ós Geirs Borg og Isaks Jónssonar. Simpsonamir mæta sam- kvæmt venju á skjáinn í kvöld eftir fréttir. Þaö er ótrúlega margt sem gengur á hjá þessari einfóldu fjöl- skyldu og mega áhorfendur alltaf búast viö nýjum og ferskum umfjöllunarefnum þar sem sterk einkenni per- sónanna fá notið sín. Fjölskyldulíf Simpson- anna hiýtur að minna okkur flest á hluti sem við þekkj- um, ef ekki frá sjálfum okk- ur þá úr nánasta umhverfi okkar. Og er það ekki ein- mitt það sem einkennir góð- an gamanleik að líf okkar sjálfra sé sýnt í spéspegh? Rás2 kl. 21.00: - Bræðslupotturinn Smiðjan er tónhstarþáttur sem hefur veriö á dagskrá rásar 2 öðru hverju undan- farin ár og er hann núna á dagskrá á mánudagskvöld- um kL 21.00. Smiöjan er frjáls vettvangur þeirra sera telja sig eiga erindi við hlustendur og vilja og geta gert tónhstarefni, einstök- um flytjendum, stefnum eða straumum viöeigandi skil. Bræðslupotturinn nefnist þriggja þátta „Smiðjusyrpa" Ingva Þórs Kormákssonar sem hófst síðasta mánudag. Fyrsti þátturinn fjallaöi um ýmsar tegundir brasilískrar tónhstar.fþættinumíkvöld lega brasllfska tónllst af leikur Ingvi Þór nýlega ýmsum toga. brasiliska tónhst af ýmsum toga en þó frekar í rólegri svonefhdan latin-bræöing kantinum. Þriðji þátturinn eöa latin-djass þar sem gerir svo einhver skil ýms- salsa- og sambaáhrif eru umdjassleikurumsemleika mjög áberandi. Stöð 2 kl. 21.20: 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Selma Júlíusdóttir talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guörún Kvaran. (Áöur útvarpað laugar- dag) 20.00 Hljóöritasafniö. Frá söngtónleik- um I Langholtskirkju I nóvember 1990, sem haldnir voru á vegum Islensku hljómsveitarinnar. Lynn Helding messósópran frá Banda- ríkjunum syngur, Anna Guöný Guömundsdóttir leikur með á píanó. 21.00 Kvöldvaka. a. NauÖlending á ör- æfum. Frásöguþáttur eftir Stefán E. Sigurösson. b. Sagnirfrá Breiöa- firði. Málmfríöur Siguröardóttir segir frá. c. Ýmsar sagnir af kynja- dýrum. Úr þjóösögum Sigfúsar Sigfússonar. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. Lesari ás.imt umsjónar- manni: Eymundur Magnússon. (Frá Egilsstööum.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 19. sálm. 22.30 Mannlífiö. Umsjón: Haraldur Biarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Aður útvarpaö sl. föstudag.) 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrót Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurö- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meö máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- hornið: Óóurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóöfundur I beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar sínar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpaö aófaranótt laug- • ardags kl. 2.00.) 21.00 Smlðjan - Bræöslupottur. Annar þáttur af þremur. Ný brasilísk tón- list. Umsjón: Yngvi Þór Kormáks- son. 22.07 Landiö og miöln. Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 13.00 íþróttafréttir eltt. Allt þaó helsta sem gerðist I Iþróttaheiminum um helgina frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguróur Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist viö vinnuna I eftirmiðdaginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Léttur og skemmtilegur að vanda. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. 17.00 Fróttir. 17.15 Reykjavík siödegis. 18.00 Fréttlr. 18.05 Landssímlnn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst I huga. Síminn er 67 II 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Krlstófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar I bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Þaó er Eiríkur Jóns- son sem spjallar vió hlustendur, svona rétt undir svefninn, I kvöld. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.05 Ævintýraferö I Odyssey. 19.35 Topp 20 vinsældalistinn. 20.35 Bænastund meö Rlchard Perln- chlef. 21.05 Vlnsældalistinn heldur áfram. 22.05 Fræöslustund meö dr. James Dob- son. 22.45 Bænastund. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM*#957 12.10 Valdis Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 0913.30. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig I leikhús? Ef svo er leggöu þá eyr- un viö útvarpstaekiö þitt og taktu þátt! stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnlð. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- SóCin jm 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Klddl Slórtótur. 1.00 Nippon Gakkl. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálml Guömundsson fylgir ykkur meö tónlist sem á vel viö á degi sem þessum. Tekiö á móti óska- lögum og afmæliskveðjur I síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- anunnar/Stöó 2 kl. 18.00. (yr^ 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wlle of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Llfo. 18.30 Candld Camera. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 AH. 20.00 Scruples. Annar hluti. 22.00 Studs. 22.30 Anything tor Money. 23.00 Hlll Street Blues. 24.00 The Outer Llmlts. 1.00 Pages from Skytext. ★ * ★ EUROSPORT *. .* *** 12.00 American Supercross. 13.00 Rugby. 14.30 Motor Sport News. 15.00 Tennls. 17.00 Hnefalelkar. 18.00 Eurofun Magazlne. 18.30 Tennls. 20.30 Eurosport News. 21.00 Football. 22.00 Hnetaleikar. 23.00 Motor Racing. 23.30 Eurosport Nows. 24.00 Dagskrirlok. Það gengur á ýmsu hjá skólastjóranum Jim Nelson og Miehael Murray. Jim er feginn því aö vorið er í nánd og að þessari annars skraut- legu skólaönn er að Ijúka. Það eina sem skyggir á þetta er aö Miehael Murray hefur í hótunum við hann um að halda hóf honum til heiðurs. Eins og sönnum stjórn- málamanni sæmir gerir hann þetta til að draga at- hygli fólks frá þvi að Bar- bara Douglas hefur verið að grafast fyrir um hans eigin fortíð og komist að ýmsu miður skemmtilegu sem Michael Murray vill ekki að komi fyrir almenningssjón- ír. Þetta er þriðji þáttur þessa breska myndaflokks en ahs era þættirnir sjö talsins. Michael Pahn leikur Jim Nelson og Michael Murray er leikinn af Robert Lind- sey. Barböra Douglas leikur Lindsey Duncan. Lutz Görmer, þekktasti Ijóðaflytjandi Þjóðverja, kemur i heimsókn og flytur tvö Ijóð. Sjónvarp kl. 21.30: litróf SCREENSPORT 12.00 Hnefalelkar. 13.00 Go. 14.00 Eurobics. 14.30 NBA Actlon. 15.00 Frjílsar iþróttlr. 16.30 Glllettó sportpakklnn. 17.00 Vaxtarrækt. 18.00 US Men’a Pro Skl Tour. 18.30 NHL Actlon. 19.30 Internatlonal lcoraclng. 20.30 The Best of US Boxlng. 22.00 Knattspyrna ó SpAni. 22.30 Volvo PGA European Tour. 23.30 Alþjóölegir dansar. 00.30 Pllote. 2.00 Dagskrirlok. • I kvöld fylgir Arthúr Björgvin okkur í heimsókn í Garðaleikhúsið en það vinnur um þessar mundir að uppfærslu á leikritinu Luktar dyr eftir Jean-Paul Sartre. Ólafur Engilberts mun fjaha um sýningu Sig- urðar Þóris Sigurössonar í Norræna húsinu. Auk þess býðst okkur stutt brot úr sýningu Leiklistarfélags Menntaskólans við Hamra- hhð á verkinu Upphaf og endir Mahagonyborgar eftir Bertolt Brecht og Kurt Weih. Landi þeirra félaganna, Lutz Görmer, sem er þekkt- asti Ijóðaflytjandi Þjóðverja um þessar mundir, kemur í heimsókn og flytur tvö ljóö. Kynnt verður menningar- vika Bandalags íslenskra sérskólanema og nemendur úr Söngskólanum í Reykja- vík flytja brot úr gaman- óperunni Orfeus eftir Offen- bach.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.