Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 9. MARS 1992. Bandalag íslenskra sérskólanema BÍSN er skammstöfun fyrir Banda- lag íslenskra sérskólanema. BÍSN var stofnað þann 10. nóvember 1979 af 13 sérskólum. Nú eru félagar í BÍSN um 4300 úr alls 17 sérskólum og eru þeir skólar allir lánshæfir hjá Lánasjóöi íslenskra náms- manna. Þeir skólar sem um er að ræða eru Garðyrkjuskólinn, Leiklistar- skólinn, Lyíjatæknaskólinn, Myndlista- og handiðaskóli íslands, Stýrimannaskólinn, Tónhstarskól- inn, Þroskaþjálfaskólinn, Tækni- skólinn, Fiskvinnsluskólinn, Iðn- skóhnn, íþróttakennaraskólinn á Laugarvatni, Fósturskólinn, Kenn- araháskólinn, Samvinnuháskólinn Bifröst, Söngskólinn, Tölvuháskól- inn og Vélskólinn. Sérstaöa skólanna áhugaverð Tilgangur BÍSN er að standa vörð um sameiginlega hagsmuni nem- enda skóla sem eru ýmist á fram- halds- eða háskólastigi og fer mest- ur tíminn í að sinna lánamálunum. BÍSN á fulltrúa í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna sem sér um að vemda rétt sérskólanema innan lánasjóðsins. Þar fyrir utan hittist samstarfsnefiid námsmannahreyf- inganna og stfilir saman strengi sína í lánamálabaráttunni enda- lausu. KjaUariim Kolbrún Jónsdóttir í miðstjóm BÍSN og nemandi í Þroska- þjálfaskóla íslands BÍSN rekur húsnæðismiðlun sem hefur það að markmiði að útvega BÍSN-félögum leiguhúsnæði. Einn- ig vinnur BÍSN að byggingu náms- mannaíbúða fyrir sérskólanema. Félagiö sér um ýmsa útgáfustarf- semi. Fréttabréf kemur út 3-4 sinn- um á ári og er því ætlað að flytja sérskólanemum fréttir af því sem er að gerast innan veggja BÍSN og af hagsmunamálum námsmanna. Málgagn félagsins, Málpípan, kem- ur út einu sinni á ári og er blaðinu ætlað aö byggja á breiðari grunni en fréttabréfinu. BÍSN sér um félagsstarfsemi í samráði við aðildarfélögin. Meðal þess sem BÍSN stendur fyrir er menningarvika. Menningarvika BÍSN var haldin í fýrsta skipti í fyrra og tókst hún vonum framar. Stór hópur nemenda vann mikið og óeigingjamt starf svo vel mætti til takast. Tilgangur menningar- viku er að vekja athygli á skólum innan BÍSN og efla samkennd þeirra á milli. Skólamir, sem em innan BÍSN, em mjög ólíkir og hver og einn skóh hefur sína sér- stöðu. Þessi sérstaða gerir skólana áhugaverða og spannar menning þeirra mörg ólík svið, svo sem tón- hst, myndlist, söng, leikhst, sjó- mennsku og tækni, svo að á eitt- hvað sé minnst. Kynning á starfssviði I ár er fyrirhugað að halda menn- ingarviku með svipuðu sniði dag- ana 13.-21. mars. Á menningarviku verða fjölbreyttar uppákomur í sérskólum innan BÍSN, uppákom- ur sem skólamir koma meö sjálfir. Á menningarvikunni gefst því gott tækifæri til að kynnast því sem skólamir innan BÍSN em að gera og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin verður aðahega seinnipart dags og á kvöldin og til þess að allir eigi jafna möguleika til að mæta á uppákomur verður stefnt að því að það verði ókeypis á nær aha dagskrárhði. - Menning- arvika BÍSN er öhum opin. Kolbrún Jónsdóttir „Tilgangur menningarviku er að vekja athygli á skólum innan BISN og efla samkennd þeirra á milli. Skólarnir, sem eru innan BÍSN, eru mjög ólíkir og hver og einn skóli hefur sína sér- stöðu.“ MIKIÐ ÚRVAL AF BÍLUM Á VERÐI OG KJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI! Subaru Legacy 1800 ST 4x4 '90, ek. 45 þ. km, sjálfsk., rafrúður, samlæs. o.fl. Afh skipti á ódýrari. V. 1220 þ. stgr. Höfum einnig árg. 1991. BILA HUSIÐ —^33*. B I SÆVARHÖFÐA 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM MMC Lancer 1500 GLX hlaðbakur ’90, ek. aðeins 14 þús. km, sjálfsk., rafrúður, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 860 þús. stgr. Höf- um allar árg. af Lancer. Nissan Pathfinder 2,4 ’88, ek. að- eins 49 þús. km, 5 gíra, topplúga, 31" dekk, brettakantar o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1350 þús. stgr. Höfum einnig '87 og '90. Nissan Patrol turbo dísil '90, ek. 26 þ. km, 5 gíra, upphækkaður, spil, 33" dekk, splittaður aftan, samlæs- ing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2800 þús. stgr. Subaru 1800 sedan 4x4 ’88 ek. að- eins 26 þ. km, 5 gíra, samlæsing, aukadekk á felgum o.fl. Aðeins bein sala. Verð 830 þús. stgr. Höfum allar árg. af Subaru sedan og stati- on. Nissan Patrol turbo dfsil '87, ek. 148 þ. km, 5 gíra, spil, spl. aftan o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1630 þús. stgr. Cherokee Laredo 4,0 L '88 ek. að- eins 33 þ. km, sjálfsk., álfelgur, samlæsing, rafrúður o.fl. Ath. skipti á nýl. ódýrari. Verö 1680 þús. stgr. Höfum einnig árg. ’85, ’86, ’87, ’89 og 1990. MMC Colt 1500 GLX ’90, ek. aðeins 17 þ. km, sjálfsk., rafrúður o.fl. Ath. skipti á ódýari. Verð 850 þús. stgr. Höfum einnig árg. '86, '87, ’88 og 1989. Nissan Sunny 1600 SLX sedan ’90, ek 38 þ. km, sjálfsk., rafrúður, saml- æsing, o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 770 þús. stgr. Höfum allar árg. af Sunny. Subaru Legacy 2200 sedan 4x4 ’90, ek. 20 þ. km, 5 gíra, ABS, rafrúður, topplúga, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verö 1620 þús. stgr. Höf- um einnig station 2200. Nissan Primera 2000e GT 4x4 '91, ek. aðeins 2 þ. km, 5 gira, ABS, álfelgur, topplúga, 150 hö., rafrúður o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1780 þús. stgr. Höfum einnig Pri- mera 2000 SU '91. Mercedes Benz 260E '87, ek. að- eins 52 þ. km, sjálfsk., topplúga, ABS, bílasími, álfelgur o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 2600 þús. stgr. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Teg: Arg. Ek. í þ. Verð í þús. Teg: Arg. Ek. f þ. Verð í þús. Teg: Arg. Ek. i þ. Verðfþús. BlazerS-10 1985 90 900 stgr. Lancer1500GLX 1987 67 520 stgr. Sierra1600GL 1983 107 290 stgr. Bronco Custom 1979 130 440 stgr. LandCruiser II 1988 53 1490stgr. Subaru 1800 coupé turbo 1987 56 800stgr. Cherry1500GL 1986 80 300stgr. Mazda 3231500 GLX 1988 63 550 stgr. Subaru Legacy st. 4x4 1990 40 1230stgr. Civic 1500 G Li sedan 1990 12 950 stgr. Mazda 626 2000 GLX 1988 66 850 stgr. Sunny1300 1987 69 440 stgr. Corolla 1300XL LB 1988 70 610stgr. Mercedes Benz 190E 1983 130 820 stgr. Sunny 1600 SLX, sedan 1991 5 910stgr. Corolla Touring 4x4 1990 28 1140 stgr. Monza1800SLE 1988 60 470stgr. VÉLSLEÐAR 1987 1 270 stgr. Dodge Aries st. 1988 10 610stgr. Pathfinder turbo disil 1991 37 2100stgr. Polaris Indy Sport Fiat Uno45 1987 50 250stgr. Primera 2000SLX 1991 5 1250stgr. Arctic CatWild Cat 1990 2 560 stgr. Galan.t 2000 GLX , 1986 81 580stqr. Renault Nevada 4x4 1990 74 1190 stgr. Polaris 500SP J991 1 540 stgr. idé HURÐIR Tré er lifandi efni, sem rakastig loftsins hefur áhrif á. idé-hurðirnar eru hannaðar og smíðaðar til að þola 70% sveifluaukningu á rakastigi. • Hurðarfleki samlímdur og karmur úr massívu greni með innfræstum spjöldum. • Allir karmar m/þéttilista. • Allar huröir fulljárnaðar með sterkum, sérsmíðuðum lömum. • Verðið er vitaskuld hagstætt. H U R Ð I R Smiöjuvegi 6, Kopavogi S 91-44544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.